Bjarki


Bjarki - 11.04.1902, Blaðsíða 2

Bjarki - 11.04.1902, Blaðsíða 2
tekið kennarapróf. Við þann starfa þekki jeg einga þá skynðiskepnu, sem Helgi talar um, og eingan tugthúslim. Jeg skal fúslega játa, að barnaí'ræðsla er hjer á eftir tímanum cins og margt annað. En til að koma henni í gott horf þarf lángan tíma og mikið fje, og sú hefur einnig orðið reyndio í ríkara og þjettbygðari löndum en Island er. Skólaskylda sú, sem H metur svo mikils, er í sjálfu sjer óeðlileg, þótt hún sje lögleidd á Norðurlöndum og víðar og ekki haí'a Englend- ingar hana í lögum. Sjerstakan kennaraskóla álít jcg cinga þörf á að stofna hjer. Eðlilegast er að byggja ofan á einhverja menntastofnun okkar, t. d. presta- skólann, og veita þar í sjerstakri deild kenn- arafræðslu um tveggja inissira tfma mönnum með hæfilegri undirbóniagsmenntun. Kostnaður við skiftingu landsins í hæfileg skólahjeruð og kennslufyrirkomuiag eins og hjá grannþjóðunum mun reynast iandinu oívaxinn eins og nú er ástatt, nema mikiií hluti þess fjár, sem nú cr- lagt til presta og kirkna, vcrði notaður í þarfir skólanna. Af því að tilgángur minn var eigi að rita um skólamál í þctta sinn, heldur að eins að svara öfgum Helga, þá last jeg hjer við lenda að sinni. Firði i. apríl 1902. Sveinsi Ólafssoi.. hve Freyja þín bar harm í huga sínum, Og hinnsta kossinn gafstu móður þinni. Þjer blæðir, vinur, aldrei frarnar ien, og o.ss er jafn-he'g gröfin þín við baeinn, í útlegðinai' — eins og í vígðum reit. Þvt' hjer, scm bar, er herra : drottinn þinn, og hann rnun sjálfur lífga' og vígja fræin, og heiga lága leiðið úti' í sveit. Siprður hreppstjðri Einarsson frá Hánefsstöðum, dáJnn 2ó. nóvember 1901. __ 0 __ 8 SVE hryggði mig ei sú riarmafregn, II að heyra þjer lífsgrið brostin ! jeg fann mjer var yfir má! og megn að mæla' eftir þennan kostinn; jeg greindi súngið hið gam!:-i lag um gleðinnar breiltan haginn, og ástmcnn þína sá drúpa þann dag, sem dauðinn komst ínn í b.einn. Jeg lít í anda þinn banabeð og börnin og húsfrú þína Og kæra móður með grátið gcð, með göfuga elli sína ; og dauðann við þína hægri nlið, er hreif þjer aflið úr taugum, svo svip hans að lokunum sáum við í svipnum í þínum augum. Hve þúng er ei línan, er lát þitt ber, og líta nú sess þinn auðan, en hryggilegri sú hugraun er að horfa upp á sjálfan dauðann; þar á hún, sorgin, sinn aðalshjúp, við ástvinar helstríð þúnga, en þau eru leynin svo löng og djúp, að lýst fær ei mannleg túnga. ?ú hncigst svo úngur, Breíðftörðs rrðji og nafni! i þó nægðu sparin, sem þú steigst tii frama;. þú sýndir iit þinn: Iffs þ''ns aðal »Drama« og barðist fyrir frjálsri trii í statni. Og þá þú settir hart á móti hörðn með heiðri jafnan gekkstu þó af fundi; þú kunnir hóf þitt fra nar en margur mundi, og færri áður betur vígin vörðu Nú sjer þú laun þín! En ef einhver spyr: sjá, eiðsvarinn í þjóðkirkjunni leysir úr spurníng þeirri' og þannig kveður að: Hann segir vera þraungar drottin's dyr og dómstól sinn á moldum þínum reisir, og, kæri vitv.r, sjer þjer samastað. Ó.afr J. Benrsson. Þu kvaddir okkur áður, vinur kæri, með innileik og hjartans ró í sinni, um miðjan dag, úr miðri vinnu þnni, — því nú var ekki nokkurt undanfiæri. O, guð, þá sorg !—sem brjóstin innan brynni, er börnin grúfðu sig í faðmi þín»m, Visst — óvisst. _-0 — Eins og tekið cr fram í s'ðasta blaði er það visst, að svo framarlcga se;n framfaraflokkurinn semur framvegis við stjórn'na scm meiríhluti á þingi, verður hið væntanlega stjórnarfrumv. sambykkt þar og með því á tveim næstu þingnm bundinn endi á stjórnmálaþrætu okkar í bráð. Þetta stjónarfrumvarp á a hafa inni að hslda öll ákvæði' frumvarpsins frá síðasta þingi og þar á ofan það ákvæði, að ráðgjafi okkar skuli búsettur í Reykjavík. Þetta er stefnuskrá framíaraflokksins í þessu miliog er f fuilu samræmi við gjörðir hans á síð"sta þingi, samþykkt stjórnarslirárfrumv rpsins og ávarp efri deildar. Framkvæmdancfnd flokks- ins hefur gefið ráðgjaíanum ákveðin og ótví- ræð svör um «þetta t' brjefi þvt', sem prcntað cr í síðasta blaði; þar að auki hefur hún gefið út ávarp til flokksbræðra sinna og skorað á þá að fylgja þessu fram sem einn maður. ÖII blðð framfataflokksins hafa eindrcgið fylgt þessu allt frá því konungsboðskapurinn kom fram. Þar að auki er það á vitorði allra þeirra manna, sem mest hafa við málið feing ist, úr báðum flokkunum, að eftir samráði við aðalforingja framfaraflokksins, dr. Valtý Guð- mundsson, er tilfjoðið um fyrirkomulagið á ráðgjafabúsetunni í Reykjavík orðið eins og það nú er, en ekki eins og minnihlutaflokkur- inn áður hafði hugsað sjer, þannig, að Reykja- víkurráðgjafinn skyldi standa undir eftirlitiein- hvers af dönsku ráðgjöfunum, eða, að annar Islandsráðgjafi yrði jafnframt skipaður í Kaup- mannahöfn, sem þingið hefði eingin áhrif get- að haft á og síðan hefði orðið heimaráðgjafanum ofjarl í stjórnarathöfninni. Minnihlutaflokkurinn skyldi málið svo, sem heimabúseta ráðgjafans feingist ekki nema annaðhvott af þessu tvennu fylgdi, en hann vildi samt sem áður fá hana. Mcirihlutaflokk- urinn taldi hana til cingra bóta, heldur jafn- vel til skemmda frá frumvarpi sfðasta þings, ef þessir agrtúar ættu að fylgja. Nú, þegar þessir agnúar, sem framfaraflokkurinn hafði bar ist á móti, eru numdir burtu af nýu stjórninni, þá tekur flokkurinn búsetuákvæðið strax inn á stefnuskrá st'na. Petta er svo einfalt og auðskilið mál, ð eingum ætti að geta blandast hugur um, hvcrnig í því Hggur. Framburður Austra í II. tbl. um þetta mál er sjerlega okafta legur, enda getur ritstjórinn þess ti! sjálfur, að hann tnuni þykja >ódreingi- legar getsakir*. Japlinu uin að Valtýsflokk- urínn muni verða á rnóti hínu væntanlega stjóniarfrumvarpi og búsetu ráðgjafans í Reykja- vík er a'ls ekki svarandi leingur, eftir alk það sem nú er fram komið í málinu. Og blöð, sem enn halda því japli áfram, geta ekki verið skrifuð tyrir hugsandi rnenn. I7að er rjett, að Þjóðviijinn hefur ka!!að konúngsboðskapinn »vonbrigði«, því það hlaut hann að vera öll- um rjettnefndum »heimastjórnaim.innum«, sem bjuggust vð, að nýa stjórnin mundi fáanieg tií að gánga að fylistu sjáifstjórnarkröfum okkar, iandsstjórafyrirkomulaginu, sem »heima- stjórnarblaðiðt Austri níðir nú niður á allan bátt. En ritstjóri þjóðviíjans hefur marglýst því yfir, að þar sem þetta sje nú ekki fáan- lcgt, þá aðhyllist hann hið væntanlega stjórn- arfrumvarp. Eins o;; áður er tekið tram, þá er það vt'st, að hið væntaniega stjómarfrumvarp nær sam- þykki þingsins, ef framfaraflokkurin t verður þar í raeirihluta, og að þá verður máiið leitt til lykta á tveim næstu þingutn. A* óðru'Ti kosti cr eingin vissa lyrir þessu. Þó öli blóð ininiiihlutamannanna tjái sig nú fylgjandi þessu, þá er það undir hendingu komið, hvcrjar skoðanir vcrða ráðandi hjá þcim hóp þegar á þing kemur. A þeirn fiokki er ekkert fust skipulag. Þar ræður e'mginn sam- eiginlegur vilji. Einn viil þetta, annar hítt. Mótspyrnan móti framfaraflokknum er sú eina taug, sem þeir hánga saman á Hvcr getur sagt, hvað Tryggvi Gunnarson vill í stjórnar- skrármálinu? Eða þá sira Arnljótur ? Stefna þess flokks í málinu er undir því komin, hverjir fá, þegar á þing kcmur, hönd yfir þeim mis- lita hóp, sem neínist anti-Valtýingar. Illgirnj eða heimska? —o— I kjarnorðri og srnellinni grein, sem síra Jens prófastur í Görðum skrifaði nýlega til þess að hirta Þjóðölf fyrir ósannindi og fíflslegt hjal um pólitík, sagði hann meðal annar.s, eins og rjett er, að framfaraflokkurinn hefði með sam- þykkt stjórnarskrárfrumvarpsins á siðasta þingi »unnið eitt hið viturlegasta og þarfasta verk sem þessari þjóð hefur á þingi unnið verið, meðal annars fyrir þá sök, að afreksverk það styttir vonandi um eitt ár þann tíma er þjer (þ. e. Þjóðólfi) verður auðið að flytja lygar og bera róg út af stjórnarskrármálinu og Ijettir af þjóðinni fyr en el!a hefði orðið þeirri óöld pólitisks óþokkaskapar er þú, allra blaða fremst, ert orsök í«. »Austri<, sem er jafnoki Þjóðólfs að því er sannleiksástina snertir, en ennþá heimskari, cr i n.tbl.að reyna að svara þessu. Honum virð-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.