Bjarki


Bjarki - 11.04.1902, Síða 2

Bjarki - 11.04.1902, Síða 2
2 tekið kennarapróf. Við þann starfa þekki jeg einga þá skynðiskepnu, sem Helgi talar um, °g eingan tugthúslim. Jeg skal fúslega játa, að barnafræðsla er hjer á eftir tímanum cins ag margt annað. En til að koma henni í gott horf þarf lángan tíma og mikið fje, og sú hefur einnig orðið reyndiu í rfkara og þjettbygðari löndum en Island er. Skólaskylda sú, sem H metur svo mikils, er í sjálfu sjer óeðlileg, þótt hún sje lögleidd á Norðurlöndum og víðar og ekki hafa Englend- ingar hana í lögum. Sjerstakan kennaraskóla álít jeg einga þörf á að stofna hjer. Eðliiegast er að byggja ofan á einhverja menntastofnun okkar, t. d. presta- skólann' og veita þar í sjerstakri deild kenn- arafræðslu urn tveggja missira tima mönnum með hæfilegri undirbúningsmenntun. Kostnaður við skiftingu landsins í 'næfileg skólahjeruð og kennslufyrirkomuiag eins og hjá grannþjóðunum mun reynast landinu ofvaxinn eins og r.ú er ástatt, nema rntkiil hluti þess fjár, sem nú er- lagt til presta og kirkna, verði notaður í þarfir skólanna. Af því að tilgángur minn var eigi að rita um skólamál í þctta sinn, heldur að eins að svara öfgum Helga, þá læt jeg hjer við lenda að sinni. Firði i. apríl 1902. Sveinn Ólafsson. + Sigurður hreppstjðri Einarsson frá Hánefsstöðum, dáinn 25. nóvemher 1901. — o — HVE hryggði mig ei sú harmafregn, að heyra þjer lífsgrið brostin ! jeg fann injer var yfir mái og mcgn að mæla’ eftir þennan kostinn ; jeg greindi súngið hið gamla lag um gleðinnar breittan haginn, og ástmenn þína sá drúpa þann dag, sem dauðinn komst inn í b.einn. Jeg lít í anda þinn banabeð og börnin og húsfrú þína Og kæra móður með grátið geð, með göfuga elli sína ; og dauðann við þína hægri hlið, er hreif þjer afiið úr taugum, svo svip hans að lokunum sáura við í svipnum í þínum auguin. Hve þúng er ei línan, er lát þitt ber, og líta nú sess þinn auðan, en hryggilegri sú hugraun cr að horfa upp á sjálfan dauðann; þar á hún, sorgin, sinn aðalshjúp, við ástvinar helstríð þúnga, en þau eru leynin svo löng og djúp, að lýst fær ei mannleg túnga. Þú kvaddir okkur áður, vinur kæri, með innileik og hjartans ró í sinni, um rniðjan dag, úr miðri vinnu þnni, — því nú var ekki nokkurt undanfiæri. O, guð, þá sorg !—sem brjóstin innan brynni, er börnin grúfðu sig í faðmi þín»m, hve Freyja þín bar harm í huga sfnum, og hinnsta kossinn gaístu móður þinni. Þjer blæðir, vinur, aldrei framar ^0, og oss er jafn-helg gröfin þín við bæinn, í útlegðinni’ — eins og í vígðum reit. Því hjer, sem þar, er herra : drottinu þinn, og hann mun sjálfur lífga’ Og vígja fræin, og heiga lága leiíið úti’ í sveit. I’ú hneigst svo úngur, Breiðfiörðs mðji og nafni! þó nægðu sporin, sem þú steigst til frama;. þú sýndir iit þinn: iífs þfns aðal »Drama« og barðist fyrir frjálsri trú í srafni. Og þá þú settir hart á móti hörðu með heiðri jafnan gekkstu þó af fundi; þú kunnir hóf þitt fránar en margur murtdi, og færri áður betur vígin vörðu Nú sjer þú laun þín! En ef einhver spyr: sjá, eiðsvarinn f þjóðkirkjunni leysir úr spurning þeirri’ og þannig kveður að: Hann segir vera þraungar drottins dyr og dómstól sinn á moldum þínum reisir, og, kæri vinur, sjer þjer samastað. Ólafr J. Bersrsson. Vissí — óvissi --o — F,ins og tekið er fram í s’ðasta blaði er það visst, að svo framarlega sem framfarafiokkurinn semur framvegis við stjórnma sem meirihluti á þingi, verður hið væntanlega stjórnarfrumv. samþykkt þar og með því á tveim næstu þingnm bundinn endi á stjórnmálaþrætu okkar í bráð. Þetta stjónarfrumvarp á a hafa inni að halda öll ákvieði frumvarpsins frá síðasta þingi og þar á ofan það ákvæði, að ráðgjafi okkar skuli búsettur í Reykjavík. Þetta er stefnuskrá framfaraflokksins í þessu míli og er f fullu samræmi við gjörðir hans á síð"sta þingi, samþykkt stjórnarslirárfrumv rpsins og ávarp efri deildar. Framkvæmdanefnd flokks- ins hefnr gefið ráðgjafanum ákveðin og ótví- ræð svör um sþetta í brjefi því, sem prcntað er í síðasta blaði; þar að auki hefur hún gefið út ávarp til flokksbraeðra sinna og skorað á þá að fylgja þessu fram sem einn maður. Öll blöð framfaiaflokksins hafa eindregið fylgt þessu allt frá því konungsboðskapurinn kom fram. Þar að auki er það á vitorði allra þeirra manna, sem mest hafa við málið feing- ist, úr báðum flokkunum, að eftir samráði við aðalforingja framfaraflokksins, dr. Valtý Guð- mundsson, er tilöoðið um fyrirkomulagið á ráðgjafabúsetunni í Reykjavík orðið eins og það nú er, en ekki eins og minnihlutaflokkur- inn áður hafði hugsað sjer, þannig, að Reykja- víkurráðgjafinn skyldi standa undir eftirliti ein- hvers af dönsku ráðgjöfunum, eða, að annar Islandsráðgjafi yrði jafnframt skipaður í Kaup- mannahöfn, sem þingið hefði eingin áhrif get- að haft á og síðan hefði orðið heimaráðgjafanum ofjarl í stjórnarathöfninni. Minnihlutaflokkurinn skyldi málið svo, sem heimabúseta ráðgjafans feingist ekki nema annaðhvott af þessu tvennu fylgdi, en hann vildi samt sem áður fá hana. Meirihlutaflokk- urinn taldi hana til cingra i>óta, heldur jafn- vel til skemmda frá frumvarpi síðasta þings, ef þessir agnúar ættu að fylgja. Nú, þegar þessir agnúar, sem framfaraflokkurinn hafði bar ist á móti, eru numdir burtu af nýu stjórninni, þá tekur flokkurinn búsetuákvæðið strax inn á stefnuskrá sína, Þetta er svo einfalt og auðskilið mál, ð eingum ætti að geta blandast hugur um, hvernig t þv! Hggur. Framburður Austra í 11. tbl. um þetta mál er sjerlcga Skafta legjr, enda getur ritstjórinn þess ti! sjálfur, að hann inuni þykja »ódreingi- legar getsakir*. Japlinu um að Valtýsflokk- urinn muni verða á rnóti hinu væntanlega stjóruarfrumvarpi og búsetu ráðgjafans í Reykja- vík er a!ls ekki svarandi leingur, eftir aílt það sem nú er fram kornið í málinu. Og blöð, sem enn halda því japli áfram, geta ekki verið skrifuð lyrir hugsandi tnenn. Það er rjett, að Þjóðviljinn hefur kaliað konúngsboðskapinn »vonbrigði«, því það hlaut hann að vera öll- um rjettnefndum »heimastjórnarm.innum«, sem bjuggust v’ð, að nýa stjórnin rnundi fáanleg tii að gánga að fyllstu sjálfstjórnarkröfum okkar, iandsstjórafyrirkomulaginu, sem »heima- stjórnarblaðið* Austri níðir nú mður á alian hátt. En ritstjóri Þjóðviijans hefur marglýst því yfir, að þar sem þetta sje nú ekki fáan- legt, þá adhyllist hann hið væntanlega stjórn- arfrumvarp. Eins og áður er tekið tram, þá er það víst, að hið væntaniega sljórnarfrumvarp nær sam- þykki þingsins, ef framfaraflokkurin 1 verður þar í meirihluta, og að þá verður máiið leitt til iykta á tveim næstu þingum. Að öðrum kosti er eingin vissa fyrir þassu. Þó öll blöð minnihlutamannanna tjái sig nú fylgjandi þessu, þá er það undir hendingu komið, hvcrjar skoðanir vcrða ráðandi hjá þcim höp þegar á þing kemur A þeim flokki er ekkert fust skipulag. Þar ræður einginn sara- eiginlegur vilji. Einn vill þetta, annar hitt. Mótspyrnan móti framfaraflokknum er sú eina taug, sem þeir hánga saman á Hver getur sagt, hvað Tryggvi Gunnarson vill í stjórnar- skrármálinu? Eða þá sira Arnljótur ? Stefna þess flokks í málinu er undir því komin, hverjir fá, þegar á þing kemur, hönd yfir þeim mis- lita hóp, sem nefnist anti-Valtýingar. lilgirni eða heimska? —o---- I kjarnorðri og srnellinni grein, sem síra Jens prófastur í Görðum skrifaði nýlega til þess að hirta Þjóðólf fyrir ósannindi og fíflslegt hjal um pólitík, sagði hann meðal annars, eins og rjett er, að framfaraflokkurinn hefði með sam- þykkt stjórnarskrárfrumvarpsins á siðasta þingi »unnið eitt hið viturlegasta og þarfasta verk sem þessari þjóð hefur á þingi unnið verið, meðal annars fyrir þá sök, að afreksverk það styttir vonandi um eitt ár þann tíma er þjer (þ. e. Þjóðólfi) verður auðið að flytja lygar og bera róg út af stjórnarskrármálinu og ljettir af þjóðinni fyr en ella hefði orðið þeirri óöld pólitisks óþokkaskapar er þú, allra blaða fremst, ert orsök í«. »Austri«, sem er jafnoki Þjóðólfs að því er sannleiksástina snertir, en ennþá heimskari, cr i ii.tbl.að reyna að svara þessu. Honum virð-

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.