Bjarki


Bjarki - 11.04.1902, Side 3

Bjarki - 11.04.1902, Side 3
3 ist þar óskiijanlegt að samþykkt stjórnarskrár- frumvarpsins á síðasta þíngi geti stytt þrefið um málið um eitt át á annan hátt en þann, að frumvarp síðasta þings verði samþykkt óbreytt á næsta þingi. þetta svar datt ekki Þjóðólfi í hug, enda er þessi reikningur eingu biaði landsins sam- boðinn öðru en Austra einutn.—Tii samþykktar á stjórnarskrárbreytingum þarf, eins og allir vita, tvö þing. Eí ekki hefði á síðasta þingi verið samþykkt breyting á stjórnarskipunar- lögunum, þá hefði ekkert aukaþing verið kali- að sarnan á þessu ári og þar af Ieiðandi er óhugsanlegt að stjórnarskrárbreyting heföi orð- ið hjer lögleidd fyr en í fyrsta lagi 1904 En vegna aukaþíngsins í ár búast nú aliir við að stjórnarskrármálið verði útkliáð á næsta reglu- legu þingi, eða 1903. Samþykkt ftumvarps- ins á síðasta þingi flýtir því væntaniega fyrir málinu um eitt ár, eins og síra Jens hefur tekið fram. Ef utn hefði verið að ræða íuiln- aðarsamþykkt á meirihlutafrumvarpinu óbreyttu á næsta þingi, þá hefði tíminn styttst um tvö ár, því frá þingi 1902 til þings 1904 etu tvö ár, en ekki eitt. Svona reikna nú aðrir þetta, Austri sæll, og Þjóðólfur lfka. En, í alvöru talað : Finn- urðu einga ástæða til að skammast þín fyrir annan eins aulahátt og þetta? Eða kýstu heldur að það og annað þvílíkt sje skoðað sem illgirni, en heimska ? Þá ættirðu að athuga, að til þess að svaia þeirri iiigirni ferst þjer síst af öilu að gera þig miður gáfaðan en þú ar.nars ert. »Logik.« í 11. tbi. Austra stendur meðal ann- ars þessi >kostu!ega« setning þar sem iýst er 2. þing'fanni tsfirdinga: »Hann er ntaður tígulegur ásýndum og þó hinn þægjlegasti í viðmóti.< Góð er »Logik« þín, Skafti! En ef þú ætlar Norð- mýlingum eins og ísfirðingum að kjósa sjer þing- manu meðfram eftir ytii ásýndum, þá er hætt við að goðið þitt í Vormafirðin'”'" missi við það eitt- hvað af atkvæðunum Austri vildi verða valtýskur. — o — Af því að Skafti er nú orðinn gamall mað- ur og gleyminn, þá er rjett að minna hann á þetta atriði oftar en einu sinni. Dr. Valtýr Guðmundsson hefur feingið frá honum að minnsta kosti tvívegis fleðubrjef, þar sem hann er að fara í kringum það, að hann væri ekki ófús á að gerast vaitýskur. Annaðhvort hefur hann þá skrifað það móti betri vitund, að hann áliti stefnu Valtýs svo fjandsamlega föðuriandinu og gagnstæða kenningum Jóns Sigurðssonar, eins og hann hcfur látið í Austra, eða þá, að hann hefur sjálfur ætlað að gerast »föðuriandssvikari« og bregðast Jóni Sigurðs- syni. Hvorugt er faUe'gt. En annars eru þessu brjef gamia Skafta til meiri sóma en mörg önnur prívatbrjef hans, því þau sýna, að hann hefur haft laungun til að fylgja rjettum málstað, þó önnur atvik yrðu þá til að hamla því. Úr Mjóafirði er skrifað 2. apríi; Ekki hafði Mjölnir það af að komast hjer inn um dagitin, hafði þó hingað alimiklar vör- ur; pað fór alit í einbverjum öðium snúning- um og mistökum að okkar áliti, en um það skal eigi fara fleiri orðum, og hefði þó verið fuil þörf á vörunum hingað. Hjer ætlaði að verða hörmulegt slys á ann- an dag páska. Smádreingirnir voru að leíka sjer hjer við sjóinn, niður af svoköiluðu Sand- húsi hjer á Borgareyri. Sjórinn var iagður afar- vcikum lagís; þeir voru þarna að leika sjer kringutn haftsjaka t fjörunni, þar til einn snáð- inn ieggur út á ísinn, fyrst skammt frá landi kririgum jaka er þar stóðu grunn við fjöruna. Hinir dreingirnir biðja hann að vera eigi að þessu, en hann skeytti því eingu og heldur heldur dýpra frá landi þar til tsinn bilar undir honurn og hann á kaf ofan í sjóinn. Hann náði sjer aö sönnu upp úr aftur, en skörin brast jafnóðum undan honum aftur. Hinir dreingirnir, sem við voru, hlupu undir eins ítm í hús og sögðu frá .slysinu. Þutu menn þá sem skjótast að úr húsunum s kring, og eino pilturinn, er búinti var að segja frá slysinu, þaut þegar út aftur ofan á tsinn til ið bjarga fjelagsbróður sínum t vökinni,fog komst þá svo lángt frá landi, áður en hann fór ofan um fsinn, að hann hafði hvergi nærri botn. Menn rifu nú upp bát í snatri, sem var þar á hvolfi, og fóru fram í sjó með hann til að bjarga, en það var alis ekki auðsótt að brjóta tsinn fyrir bátnum út til dreingsins, sem nú sýndist að vera í þann veginn að sökkva. Þó tókst það að lokum að ná dreingnum, og mátti víst eigi seinna vera, þar eð hann var þá vist al- veg meðvitundarlaus. Ilann var hjer um bil 20 faðma frá landi. Unglingsmaður, Sveinn Benidiktsson yngri, sem að kom, þaut út t sjóinn, óð sjer í axlir og náði þannig hinum dreingnum með herkju- brögðum, því tsinn var honum til erviðleika líka, og þótti honum dreingilega takast, og hann skjótur til úrræða, því hefði þurft að bíða eft- ir bátnum til að ná honum, hefði hann nást einum 2 — 3mínútum seinna, og það er langur tími þegar svona stendur á, og hvert augna- bltkið er dýrmætt, enda var farið að síga ómegin á dreinginn. Svo voru báðir dreing- irnir bornir inn í heitt og gott herbergi foreldra annars dreingsins Og þe>m þar hjúkrað eftir faungum. Dreingurinn, er fyr fell t sjóinn, var nokkurn tíma meðvitundarlaus og rann töluverð froða upp úr honum. Hinn dreingurinn missti aidrei rneðvitundina, en honutn v. r fjarskalega kalt, því sjókuldi var alveg ótrúiega mikill. Eftir 2 tíma voru dreingirnir orðnir alhressir og 4 tímum seinna voru þeir sestir upp og farnir að spila, svo allt fór á endar.utu betur, en á horfðist í fyrstu. Jeg hef verið töluvert lángorður um þetta til þtss ef ske mætti að foreldrarog umsjónar- menn barna yrðu svolítið varkárari með börn sín, en þeir nú virðast vera, með að banna börnunum og láta þau þá líka gegtta sjer, að fara sjer eigi svona hraparlega að voða og utn leið auðvitað verða þess valdandi, að margfalt tjón leiði af, ef ílla vill tii Þráskin og harðindaieg er tíðin, og þá er rounttr að líta b'essaðan sjóitin, þegar hann er auður, eða nú, þegar hanrt er þakinn lagís og hafts stmanfrosnum. Það er líkast að sjá h.ann nú eins og storkið hraun, og hefur slíkt alitaf verið í nit’num augum mjög ömurleg sjón. Siemers hvílít sig hjer enn inni í íjarðar- botni. A páskadaginn sást gufuskip hjer úti fyrir ísnum. 8. þ. m. ^r skrifað ; Það óhappaslys vildi til hjer 4. þ. m., að dreingur, sonur hjónanna á Krossstekk, Tóm- ásar og Hólmfrfðar, drukknaði ofanum ísinn örskammt frá landi. Faðir hatis var ekki 70 og það þótt þeir sjeu fleiri en einn. Þjer sjáið að jeg hef þá aftur tvo í dag.< Hann rak aftur upp hlátur. >Gætið þjer að því, Pjetur,« hjelt hantt áfram, »að það sem menn ekki vilja gera nteð góðu eru þeir stundum neyddir til að gera. ]eg hafði hugsað, að þjer munduð kaupa skuggann af mjer til þess að ná aftur í kærustu yðar og til þess er reyndar rægur tími enn. Rascal gætum við lát- ið heingja; það er hægðarleiku'' hvenær sem verk- ast vill. — Heyrðu, ieg pef þer hettuna í kaup- bæti.« Móðir Mínu kom nú út til manns stns og þau fóru að tala saman: — »Hvernig liggur á Mínu?« •— »Hún er sígrátandi.« — »Hvað hugsar hún, en þetta hlýtur ní svo að vera.« — »Liklega það, — en að gifia hana öðrum svona strax -— — — heyrðu, mað- ur, þú ert harður við hana.« — »Nei, það er jeg ekki. í>ú skalt sjá, að þegar hún er búin að gráta út og losa siff við þennan barnaskap og hefur útt- að sig á öllu, sjeð að hún er orðin kona ríks manns o. s. frv. — þá er aorgin líka horfin og hún þakk- ar guði og okkur fyrir allt, sem við höfum gert fyr- ir hana.< — »Já, guð gæfi að svo f*ri«, sagði móðir 7> hennar. — »Nú er hún reyndar rík, en heldurðu að éftir allt umtalið, sem samband hennar við þennan a fmtýrarnann hefur vakið, geti hún hugsað að henni fxjóðist aftur annar eins maðui og Rascai ? Veistu hve ríkur Rascal e’? Hann á jarðeignir hjer í land- in”, sem eru sex milljóna virði. Jeg hef sjálfur sjeð það svart á hvítu.. Það var hann sem alstaðar var kominn á undan injer þegar jeg var í jarðakaupun- um, þar á ofan hef jeg sjeð hjá honum verðbrjef, sem nema hálfri fjótðu milljón.«— »Hanti hlýtur að hafa stolið ósköpunum öllum frá húsbónda srnum.« — »Hvaða vitleysu ferðu með? En hann hefur spar- að meðan hinir eyddu.« — »Já, en gættu að því, að hann hefur til skamms tíma verið þjónn.«— »Já, skítt með það ; hann hefur að minnsta kosti galla- lausan skugga.« — »Já, það er satt, en-----------« Grái maðurinn brosti og leit á mip. Hurðinni var lokið upp og Mína kom út. Hún studdíst við hand- Iegg þjónustustúlku sinnar og var grátandi. Hún settist á bekk undir linditrjánum og faðir hennar settist hjá henni. Hann tók i hönd hennar og talaði vingjarnlega til hennar, en hún grjet því ákafar. 72 »Mjer þykir vænt um þig, barnið gott«, sagði hann »og jeg vona að þú verðir nú skynsöm og hryggir ekki töður þinn gamla, sem þú veist að vill þjer svo vel. Jeg skil það vel að nú liggi ílla á þjer, en þú helur eins og með kraftaverki komist hjá ógæfunni. Jeg ásaka þig ekki. Mjer þótti líka vænt um manninn meðan ieg vissi ekki hver hann var. Þú sjerð sjálf, að nú er allt breytt frá því sem áðurvar. Hvað? Jafnvel hverhundurhefurskugga, En svo artlar þú að giftast skuggalausum manni! — — Nei, þú ert nú víst líka hætt að hugsa um hann. Heyrðu mig nú Mína; ^lú biður þín maður, sem ekki þart að óttast sólskinið, álitlegur maður, sem reyndar ekki er aðalsmaður, en samt svo ríkur, að hann á tíu milljónir, — tíusinnum meira en þú. Hjá honum líður þjer vel. Vertu nú hlýðin og láttu að orðum föður þíns. Lofaðu mjer nú, að þú skulir giftast Rascal; viltu ekki gera það?.« Hún svaraði lágt: »Jeg hef eingan vilja framar og eingar óskir. Jeg geri hvað sem þú óskar.« í því var sagt að Rascal væri kominn. Sessunautur minn ieit illiiega til min og hvíslaði: »Og þetta ætlið þjer að láta viðgángast. Er þá ekki ærlegur

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.