Bjarki


Bjarki - 18.04.1902, Blaðsíða 3

Bjarki - 18.04.1902, Blaðsíða 3
má teljast tíska, en sem oft fer fram á k o s t n- að 'aerari og betri manna en þeirra, sem smal- að er fyrir. Talað er nú þegar um 9 frambjóðendur í S-Múlasýslu. 1 þeim flokki eru lögfræðingar, guðfræðingar, fjölfræðingar, búfræðingpr og bændur, ailir valinkunnir sómamenn, seni svo er kallað, og æíti því að vcra nóg úr að velja. Hinir iærðu menn og cmbættismennirnir eru margra hluta vegna líklegastir, en reynslan hefur sýnt, að mörgum þeirra lætur betur að Semja lög um launaviðhætur og stofnun nýrra embætta, styðja bitlingabænir o. s. frv. en að fjalla um atvinnumál. Slíkt er þó hvorki und- arlegt nje ámælisvert, ef hófs er gætt, því hver stjett er skyggnust á það, sem hennar hagi snertir, en í þessu felst ótvíræð bending um það, að bændastjettin, sem einkum ber vel- farnan þjóðfjelagsins á herðum sjer, þurfi að eiga sem flesta og besta talsmenn úr sínum fiokki á þinginu, talsmenn sem fremur af eig- i n reynslu en sjón og heyrn þekkja hag og þarfir alþýðu. — Við komumst aldrei í tölu framfaraþjóðanna fyrir fjöigun prestakalla, hækk- un á launum valdsmanna, risavaxið eftirlauna- registur, biblíuútleggingar og þvl., nei, aldrei að eilítu. Sumir líta á yfiiborðið, halda öllum vanda af ijett, ef stjórnbótamálið komist f friðarins höfn. Setjum að það íái ftiðsamiegar og fljótar lyktir, og eingum takist að vekja upp aftur- göngur írá gömlu öldinni til að tefja það með, en verkefni þingsins verður þó ærið: Banka- málið eíns og bramlaður laupur, alþýðumennta- málið orðið að nátttrölli, fátækramáiið að fara t hundana, landbúnaðurinn eins og vængbrot- 'inn valur, sjávarútvegurinn eins og keipalaus knör í kappróðn við eimsnekkjur grannþjóð- anna og margt annað þessu líkt Hjer er verk- •efni nóg <>g vandi að fá til hæfa mcnn, því ekki eru þeir allir ræðarar, sem árina bera. Eg hefi eigi tíma til að lýsa skoöun minni á framantuldum málum, býst líka við aö fram- bjóðendurnir !áti þar til sín heyra, ef tilgang- Urinn með framboðunurn er annar en sá, að afla sjer tekna og vildarmönnum hlunninda. Að- eins stuttlega skal jeg minnast á landbíínað og sjávarútveg. Landbúnaðinn hefir þingið rjettilega talið hyrníngarstein allrar þjóðmegunar okkar og reynt að styðja hann á marga vegu. Óvístcr þó að öil fjárframlög til hans komi að tilætl- uðum notum. Styrkveitingarnar skapa með t/manum þá viðsjálu skoðun, ad hjer borgi sig ekkert nema með opinberum styrk. Jeg held að styrkurinn ætti smárn saman að breytast í iánveitingar með vægum vaxtakjörum og laung- um afborgunarfresti, en einkum i verðlauna- veitingar fyrir hverskonar framfarir í búnaði og meðferðs búpenings og helst hjá hinum efna minni. Sjóður Kristjáns IX. og ræktunar- arsjóðurinn eru einkum opnir efnamönnum. Sjívarútvcgorinn hefur til þessa átt íáa for- mælendur á þingi og af landbændum þar tal- inn þröskuldur í vegi Iandbúnaðarins. Helstu talsmenn hans hafa þeir verið Tr. Gunnarsson, Skúli og Þórður Thoroddsen. Pingmenn S- Múlusýslu hafa litla rækt sýnt honum, þótt sýslan sje eitt stærsta veiðipláss landsins. Sjávarútvegurinn hefir eigi notið styrks af lands- fje svo teljandi sje, nema til hagfelldra lána til þilskipakaupa við Faxaflóa. Framvegis ættu þau að veitast og víðar um land. Eins ætti Iandssjóður að veita lán til varðveíslutækja fyrir skip utan Faxaflóa og tii byggingar skipa- verkstæðis nærri Reykjavík. Styrkveiting síð- asta þings til líftryggingar sjómönnum var mjög heppiieg. Landsjóður ætti einnig að styðja almennt skipaábyrgðarfjelag og veita nokkra upphæð til verðiauna ötuium fiskimönnum, bæði í á opnum bátum og þilskipum. Að lokum skai jeg nefna frambjóðendur þá er jeg hefi heyrt'um talað, án þess að mæla margt með þeim eða mót: Jón Óiafsson tel jeg fyrstan og fremstan. Hann er gamail og stálsleginn þingmálagarp- ur. Honum vil jeg lof að reyna sig á t'ram- kvæmd hugmyndarinnar í vísunni. »í>á íslensku kaupförin sigla um sjá« o. s. frv. Guttormur Vigíússon er orðinn gamall í þingsessi. Hann er viijabesti inaður og vin- sæll hjá höfðingjum. I seinni tíð er hann orð- inn nokkuð hægíara og ballast að friðarstefn- unni, — vill fríða fugla, hreindýr, skógarleyf- ar o. s, lrv. Ætti hann að koma til áiita við útbýting triðarmálaverðlauna úr sjóði Nobels, einkum ef hann sjálfur yrði friðaóur fyrir at- kvæðuin. Axel Tuilnius cr íþróttamaður mikill og góð- ur dreingur. Honum kippir í kyn til norrænna víkinga og er hann miklu röggsamari lögreglu- stjóri en þingmaður. Masrnús J. Blöndal er skírleiksmaður og harð- ur í liorn að taka. Hann er Fagradalsmaður hamramur, þvers um í tóvjelamáli Austfirðinga, en öílugur talsmaður greiðasölu í sýslu hjer. M'.m hann á sínum tíma verða landsfrægur fyr- ir sigur þess máls, eða píslarvottur þess. Björgvin Vigíússon er imýnd l'órs á Aust- urvcgum, eí ekki vantaði hamarinn, og veit jeg tátt um hann að scgja, en talinn er hann spreingiæróur ( lógurn. Ari Brynióitsson er maóur roskinn í ráðum og þrautseigur vel. Honum trúi jeg best tii að kveóa niöur stóra bankann og íá hjer lög- leidda spartverska járupeninga. Jón Berg-sson er í bestu bænda röð og bú- maóur á við tjóra. Vinsældir hans hjá Fagra- dalsmönnum (aí' gárúngum nefnd matarást) eru svo miklar sagóar, að þeir skilyrðislaust veití honum fullt ngi tit þingfarar. Pá eru enn nefiidir þeir sírar Jón Guðmunds- son ogLárusIialldúrsson, en óviss eru talin fram- boð þeirjfa og skal þvi eigi uin þá fyilyrða. Að svo mæltu býö jeg hverjum þeim orðið um kosningarnar, sem hafa vill, en kjósendun- um til ruðningar um þennan 9 manna kvið. Heima 26/3 1902, Viróingartyllst. SVEINN ÓLAFSSON. Lagarfljótsbriiin. Eftir frjettum að sunnan verður ekkeit átt I við Lagarfljótsbrúna í sumar og verða Múl- j sýslungar því að bfða eitt árið enn eftir þess- j ari bráðnauðsynlegu samgaungubót, sjer til ! mikils tjóns. Ástæðan til þessa mun vera sú, ! að stjórnin treystist eigi til þess að verja meiru ; fje til brúarinnar, en veitt var til hennar, en ; það er nú orðið augljóst, að það hrekkur | hvergi nærri, því leingja þarf brúna, eftir til- lögum Sig. verkfræðings Thoroddsens. Mun hún því Ieggja íyrir aukaþingið í sumar laga- frumvarp í þá átt að fá annað fje, og ríður Múlsýslungum á að velja þá til þings, sem líklegagastir eru til þess að styðja að fram- gangi þess máls. Svifferjan á Lagarfljóti með útbúnaði er komin til iandsins og nú verið að aka henni til Hjeraðs. Hinsvegar hefur ekkert heyrst utn það, aó neinum hafi verið talið að sjá um að hún komist á sem fyrst, og þegar Jóhannes sýslumaður fór til Vopnafjarðar var eigi farið að gera neina gángskor að því að afla nægilegs grjóts og flytja það á ferjustað- inn, og vöntun grjótsins ein er nægileg til þess aó ferjan komist ekki á næsta sum- ar. Sýslumaður mun því haf.. sjeð um, að nægilegu grjóti yrði ekið að ferjustaðnum í vetur og verður það vonandi til þess að ferj- an keinst á t sumar. A þingi 1897 voru veittar 75000 kr. til brúar á Lagarfljóti og á þinginu 1899 voru samþykKt sjerstok log um byggmgu brúar þess- arar og svitferju á Lagarfljót. Samt sem áð- ur er hvorki brúin eóa íerjan komin á enn. Keikniugsfróðum rnanni mundi nú teijast til, að þessi círáttur, scm er eingaungu stjórninm ,að kenna, muni vera búinn ao oaka hlutaóeigandi sýsluijelogurn mÍKÍun skaða. Að nugsa sjer alia þá íerjutolla, sem greiða hefur oióió fynr tólk, fiutning og tje, timatof, áníðsiu og pyndingu á iiestum og fje. —Samtsemáður böróust aihr þingmenn Múla- sýslnanaa a þingi 1899 gegn breytmgum á pvi stjótnarfynrKomulagi, sem oili pessu tjóni, og lýstu þar meö ánægju og gleói sysiubúa yfir aotoranum. Emginn sjerstakur ísienskur raógjali, sem mastti á aíþingi, mundi hafa ieyft sjer siikt, en danskt ráógjatabrot getur auð- veldiega atsakað þao. i'ao hefur emgan tíma til pess hö sinna oöruui eins smámálum. A pingmu 1897 íjekk Tryggvi nadan Gunn- arsson pvi tramgeingt.aó noiSKur veglræöingur yrði leinginu til pcss aó rannsaka orjiarstaeðið og geia uppdrætti og aætiantr urn kostnaó við j brúargcro á Jokuisa i Axarfirði og Hjeraós- vötnunum í bk.»gafirói. Sig. Thoroddsen þótti eigi nógu góóur, enda islendingur, og nann 76 Ijós í glugga. Hurðin var lokuó og eingan|ijón var að sjá nokkursstaðar. Hann hló við hlið mjer og sagði: »Svona gengur það. En iiendei, vin yðar, íinmð þje-: heima. Hann er nýiega sendur aeirn svo dauðuppgetinn að óliklegt er aó hann haú hreyft sig ímkið « Hann hló aftur og hjelt átram: Nú hetur hann eitthvað að segja frá. — En vehð þjer nú sæiir! Góða nótt. jeg vona að við sjáumsfc aftur áður en lángt um hður.« Jeg hafði hriagt hvað ettir annað dyraklukkunni og nú sá jeg a5 komið var með ljós. Bendel spurói fyrir innan, hver úti vasri. En þegar hann þekkti málrö ri minn varð hann frá sjer numinn at' gleði. Hann laak upp í tiýti og kastaði sjer grátandi um háls mjer. jeg sá, að hann var mjög bre.yttur; hann var mjög þreytu- legur og leit ek"<i út í'yrir að vera heilbrigéur. Sjálfur hafði jeg tekið þeim breytingum að hármitt var orðið grátt. Hann fylgdi mjer gegnum herhergin en þar var öltu umturnað. Aðeins lítið bakherbergi hafii verið látið óhreyft og þángað fylgdi hann mjer. Hann bar fram mat og drykk og við settumst síðan báðir. Hannsagði mjer að hann hetði clt þennan magra

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.