Bjarki


Bjarki - 25.04.1902, Blaðsíða 1

Bjarki - 25.04.1902, Blaðsíða 1
BJA VIL 16. Eitt blað á viku. Verð árg borgist fyrir i. júlí, (erlendis borgist fyrirframV Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir i. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 1902. VERSLUNARMANNAFJELAOIÐ heldur fund föstudag 9. mat' kl. 8!/2 síðdegis. STJÓRNIN. Páfaveldið fyr og nú, Fyrirlestur í Bindindishúsinu ISLUg&TÚ&g, 26, þ m. kl 8 síödegis. Frí aðgángur. D. 0stlund. Enginn fyrirlestur á sunnudag. D. 0STLUND. Auglýsing. A aðalfundi sínum 16—18 þ. m. ákvað sýslu- nefnd Norður-Múlasýslu að láta prenta nýja markaskrá fyrir sýsluna á næskomandi sumri. Eiga hreppsnefndaroddvitarnir að safna mörk- unum, hver í sínum hreppi, — hvert mark og brennimark á að vera á sjerstökum miða, hvort um sig — Og senda þau oddvita sýslunefndar- innar fyrir lok júnimánaðar næst- komandi i siðasta lagi. Hver mark- eigandi á að greiða 25 aura fyrir hvert eyrna- mark sitt, — en fyrir brennimark borgast ekk- ert sjerstaklega —, og afhenda borgunina með mörkunum, og á hun að fylgja þeim til sýslu- nefndaroddvita og renna f sýslusjóð, en hann kostar aftur prentnn markskrárinnar og niður- röðun markanna. A sama fundinum var og samþykkt ný fjallskilareglugjörð fyrir sýsluna og er í henni ákveðið, að selja megi þegar sem vafafje hverja þá kind, sem eigi finnst mark á f gildandi markaskrá, — en þegar að nfrri markaskrá hefur verið útbýtt, falla hinar eldri úr gildi —. Pað er því bráð-nauðsynlegt fyrir hvern fjáreiganda, að mörk hans verði í hinni nýju markaskrá. Skrifstofu Norður-Múlasýslu ig. aprí! 1902. Jóh Jóhannesson- Alþíngiskosníngar. s pánskar nætur, eftir Börge Jansen, fást hjá öllum feók- sölum á landinu. Verð 1 kr. 50 au. P rentsmiðja Seyðisfjarðar íeysiraf hendi alls konar prentun vei og vandlega. Verkið ódýrt. H ús til leigu. Þrjú fbúðar-herbergi geta lysthaíendur fengið eftir næstu mánaða- mót hjá Á. tjóhannssyni á Seyðisf. A 1 H o w-» r^i- Eftir Matth. Jochumtsoa. 50 alUalIlUl, jui Fæst hjá bókaölunwn. Við undirritaðir lýsum því hjermeð yfir, að við munum verða í kjöri við þíngkosníngar I þær fyrir Norður-mýlasýslu, er í hönd fara. 1 Að því er stefnu okkar i aðalmálunum snertir, skulum við geta þess, að við erum fylgjandi hinu væntanlega stjórnarfrumvarpi í stjórnarskrármálinu og, að við í bánkamálinu munum berjast fyrir öflugum bánka, er fullnægi peningaþörf landsins og komi þegar á útibúum í kaupstöð- unum, arnaðhvort þannig, að landsbánkinn verði aukinn, reynist þess kostur, eða hlutafjelags- bánki stofnaður. Við höfum í hyggju að balda fyrir þingkosningarnar fundi með kjósendum í hverjum hreppi, að minnsta kosti á Hjeraði, væntanlega í sambandi við manntalsþingin. Seyðisfirði 22. apríl 1902. Jóh Jóhannesson. Einar Þórðarson frá Hofteigi. Yfirlit yfir landbúnaGarástandið í Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað áriB 1901. Nöfn hreppanna. Skeggjast.hr. Vopnafj.hr. . Jökuldalshr. Hlíðarhr. . . . Túnguhr.. . . Fellahr..... Fljótídalshr.. Hjaltastaðahr. Borgarfj.hr.. . Loðm.fj.hr.. . Seyðisfj.hr... Seyðisf.kaupst Samtals 3 •a c 3 J3 291,5 956 379.5 2 »9.9 354,7 337,o 49i,o 424,1 424,2 138,8 93,7 47,7 4i59,o 6C n •v rt C •3 W Búpeningur og heyafii. ojs 9 rt 80, 671.0 195,7 IO5.0 215,8 »97,0 245.0 208l6 225,0 69,0 118,0 107,5 2438 57 280 84 69 103 "4 »15 »19 122 42 50 48 3 2511 9118 «594 2177 5405 55«5 6357 4777 3M5 1289 1065 547 1203 48500 o u X 106 383 245 100 171 154 202 171 t20 38 18 46 1754 J3 rt H 1062 7099 2452 1875 2720 2415 3861 2652 1992 1504 145° 908 30990 ¦fi u 2942 13200 7277 3085 5726 5142 5900 7233 4939 2324 1239 666 59079 D ¦o c .0 l/! 381 1575 819 1066 1929 I962 2860 l8l0 1896 604 68l 1059 16642 rt s 'S« £•* > 15,0 163,0 12,5 24,5 140,5 87,0 161,5 9»,5 IOI,o 30,o 40,5 5 »,0 918,0 Jarðabætur. f.- *™ rrl 239 » 135 > 273 » 356 621 7t 482 2177 1S 170 124 > 40 200 58 50 » 16,5 » 67 725,5 2'E £•2 ¦3 3072 728 90 1946 2456 » 2311 3306 1196 r20 2452 17677 V M rí S 1289 419 5i3 1461 132 540 4130 800 1469 170 10923 Við það að bera þetta yfirlit saman við yfirlitið fyrir árið 1900 sjer maður að tún í sfsl- unni og kaupstaðnum hafa aukist um 39V2 dagsl., nautgripum fjölgað um 123, sauðfjenaði um 866 og hrossum um 88. Heyafli er 268 hestum meiri síðara árið (úthey 3684 hestum minna, en taða 3952 hestum meiri); sáðlönd l.afa aukist um 1803 D faðma, enda er matjurtauppsker- an 495 tunnum meiri síðara árið. En beri maður yfirlit þessa árs (1901) saman við yfirlitið i897,þákemur það enn greinileg- ar í Ijós, að um drjúgar framfarir er að ræða í landbúnaðinum. Þannig hafa tún stækkað síðan um 162 dagsl., nautgripum fjölgað um 184, sauðfje um 2007, hrossum um 200; hey- aflinn er nú 23628 hestum roeiri, sáðlanda-aukning nemur 5 teigsstærðum, matjurtauppskeran er 731 tn. meiri og mótak 2921 hestum meira en þá. Virði maður þessa aukningu (0: það sem búfje og afurðir nema meiru nú en árið 1897) til peningaverðs og meti nautgripina — eldri og yngri — að meðaltali á 73 kr., sauðkindina á kr. 10,50, hross á 68 kr. bvern hest af töðu og útheyi á 6 kr. til jafnaðar, matjurtatunnuna á 9 kr, og svarðar facstinn á I kr., þá nemur þessi fjölgun búfjárins og aukning afurðanna

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.