Bjarki


Bjarki - 25.04.1902, Blaðsíða 1

Bjarki - 25.04.1902, Blaðsíða 1
BJARKI V11J6. Eitt blað á viku. Verð árg. borgist fyrir i. júlí, (erlendís borgist fyrirframV 3 kr. 4 kr Seyðisfirði,25. apríl Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir i. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 1902. VERSLUNARMANNAFJELAGIÐ heldur fund föstudag 9. maí kl. S1/^ síðdegis. STJÓRNIN. j ■..... 1 Páfaveldið fyr og nú, Fyrirlestur í Bindindishúsinu laugflrdflg, 26. þ m. kl 8 síödegis. Frí aðgángur. D. Dstlund. IV Enginn fyrirlestur á sunnudag. D. 0STLUND. Auglysing. A aðalfundi sínum l6—18 þ. m. ákvað sýslu- nefnd Norður-Múlasýs’u að láta prenta nýja markaskrá fyrir sýsluna á næskomandi sumri. Eiga hreppsnefndaroddvitarnir að safna mörk- unum, hver f sínum hreppi, — hvert mark og brennimark á að vera á sjerstökum miða, hvort um sig — og senda þau oddvita sýslunefndar- innar fyrir lok júnimánaðar næst- komandi i siðasta lagt. Hver mark- eigandi á að greiða 25 aura fyrir hvert eyrna- mark sitt, — en fyrir brennimark'borgast ekk- ert sjerstaklega —, og afhenda borgunina með mörkunum, og á hún að fylgja þeim til sýslu- nefndaroddvita og renna í sýslusjóð, en hann kostar aftur prentun markskrál^innar og niður- röðun markanna. A sama fundinum var og samþykkt ný fjallskilareglugjörð fyrir sýsluna og er í henni ákveðið, að selja megi þegar sem vafalje hverja þá kind, sem eigi finnst mark á f gildandi markaskrá, — en þegar að nýrri markaskrá hcfur verið útbýtt, falla hinar eldri úr gildi —. f*að er því bráð-nauðsynlegt fyrir hvern fjáreiganda, að mörk hans verði I hinni nýju markaskrá. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 19. apríl 1902. Jóh Jóhannesson. pánskar nætur, eftir Börgc Jansen, fást hjá öllum bók- sölum á landinu. Verð 1 kr. 50 au. Prentsmiðja Seyðisfjarðar leysiraf hendi alls konar prentun vei og vandlega. Verkið ódýrt. Hús til leigu. Þrjú íbúðar-herbergi geta lysthafendur fengið eftir næstu mánaða- mót hjá Á. ijóhannssyni á Seyðisf. A ]a)0 J- Eftir Matth. Jochumason. $° AlUdlIlULi u. Fæit lyá bóksölunum. Alþíngiskosníngar. Við undirritaðir lýsum því hjermeð yfir, að við munum verða í kjöri við þíngkosníngar þær fyrir Norður-mýlasýslu, er í hönd fara. Að því er stefnu okkar í aðalmálunum snertir, skulum við geta þess, að við erum fylgjandi hinu væntanlega stjórnarfrumvarpi í stjórnarskrármálinu og, að við í bánkamálinu munum berjast fyrir öflugum bánka, er fullnægi peningaþörf landsins og komi þegar á útibúum í kaupstöð- unum, annaðhvort þannig, að landsbánkinn verði aukinn, reynist þess kostur, eða hlutafjelags- bánki stofnaður. Við höfum í hyggju að balda fyrir þingkosningarnar fundi með kjósendum í hverjum hreppi, að minnsta kosti á Hjeraði, væntanlega í sambandi við manntalsþingin. Seyðisfirði 22. apríl 1902. Jóh Jóhannesson. Einar Þórðarson frá Hofteigi. Yfirlit vfir landbúnaöarástandið í Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað áriQ 1901. Nöfn hreppanna. <3 J- C 73 C C x: n *o u, 03 ►—> 03 oT c 'C ■*-> <5 »N tf) Búpeningur og heyafli. U M e «0 £ □ ■O c •0 •0 •ð m Matjurtir, tunnur. Jarðabætur. Mótak, hestar. Nautgripir. ci uT1 O C 03 in Hross. Taða, hestar. Úthey, hestar. Vatnsveitu- skurðir, faðmar. iS '2 « e ChOnO C H Þúfnaslj., □ faðniar. Skeggjast.hr. • 29«,s 80,5 57 2511 106 1062 2942 381 »5,o » > > 1289 Vopnafj.hr. . . 956,9 671,0 280 9118 383 7099 13200 1575 163,0 > 170 3072 4»9 Jökuldalshr. 379,5 »95,7 84 8594 245 2452 7277 819 12,5 239 124 728 > Hlföarhr 2I9,s 105,0 69 2177 ÍOO 1875 3085 1066 24,5 > > 90 > Túnguhr 354,7 215,8 103 5405 171 2720 57*6 1929 »40,5 »35 40 1946 5*3 Fellahr 337,o »97,o 114 55 5 »54 2415 5»4* 1962 87,0 > 200 2456 1461 Fljótsdalshr.. . 49»,0 245,0 »»5 6357 202 3861 5900 2860 i6i,b 273 58 > 132 Hjaltastaiahr.. 424,1 208* »19 4777 171 2652 7*33 1810 91,5 > 5° 2311 540 Borgarfj.hr.. . . 424,2 225,0 122 3145 120 «992 4939 1896 101,0 356 > 3306 4130 Loðm.fj.hr.. . . »38,8 69,0 42 1289 38 1504 2324 604 30,0 621 »6,5 1196 800 Seyðisfj.hr. .. . 93,7 118,0 50 1065 »8 1450 1239 681 40,5 7» > T20 1469 Seyðisf.kaupst. 47,7 »07,6 48 547 46 908 666 1059 5»,o 482 67 2452 170 Samtals: 4i59,o 24380 1203 48500 1754 30990 59679 16642 9 »8,0 2177 725,5 17677 10923 Við það að bera þetta yfirlit saman við yfirlitið fyrir árið 1900 sjer maður að tún í sýsl- unni og kaupstaðnum hafa aukist um 39^/2 dagsl., nautgripum fjölgað um 123, sauðfjenaði um 866 og hrossum um 88. Heyafli er 268 hestum meiri slðara árið (úthey 3684 hestum minna, en taða 3952 hestum meiri); sáðlönd l.afa aukist um 1803 □ faðma, enda er matjurtauppsker- an 495 tunnum meiri siðara árið. En beri maður yfirlit þessa árs (1901) saman við yfirlitið 1897, þákemur það enn greinileg- ar í ljós, að um drjúgar framfarir er að ræða I landbúnaðinum. Þannig hafa tún stækkað síðan um 162 dagsl., nautgripum fjölgað um 184, sauðfje um 2007, hrossum um 200; hey- aflinn er nú 23628 hestum meiri, sáðlanda-aukning nemur 5 teigsstærðum, matjurtauppskeran er 731 tn. meiri og mótak 2921 hestum meira en þá. Virði maður þessa aukningu (o: það sem búfje og afurðir nema meiru nú en árið 1897) til peningaverðs og meti nautgripina — eldri og yngri — að meðaltali á 73 kr., sauðkindina á kr. 10,50, bross á 68 kr. hvern hest af töðu og útheyi á 6 kr. til jafnaðar, matjurtatunnuna á 9 kr, og svarðar hestinn á 1 kr., þá nemur þessi fjölgun búfjárins og aukning afurðanna

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.