Bjarki


Bjarki - 25.04.1902, Blaðsíða 2

Bjarki - 25.04.1902, Blaðsíða 2
kr. 199373,50. — Að sam4 skapi ætti búfjár-áhöfn og afurðir alls landsins, miðað við hundr- aðatai, að ncma rúmlega 4 miij. kr. meira nú en árið 1897. En þess verður að geta, að þessi mikli mismunur mun að nokkru leyti stafa af því, að búnaðarskýrslurnar voru áður svo miklu ónákvæmari en þaer nú eru orðnar. Virt til peninga, verður öll kvikfjáreignin í sýsiunni og kaupstaðnnm érið 1901 sem hjer segir: 704 kýr og kelfdar kvígur á IOO kr. hver........................................kr. 70,400,00 — 9,000,00 — 6,755,00 — 2,340,00 — 228,396,00 — 42,550,00 — 99,450.00 — 140.496,00 — 108,240,00 — 9,415,00 — 1,980,00 150 griðungar og geldneyti á 60 kr. — ............................ 193 veturgamlir nautgripir á 35 kr. —............................... 156 kálfar.............á 15 kr. —............................... 19033 ær með lömbum . á 12 kr. —.............................. 4255 ær geldar ... á 10 kr. —............................... 7650 Sauðir og hrútar, eldri en 1 árs, á 13 kr. hver........................ 17562 gemlingar..........................á 8 kr. — ...... 1353 hross 4 vetra og eldri . . . . á 80 kr. —......................... 269 trippi I — 3 vetra . . . . á 35 kr. —......................... 132 folöld...........................á 15 kr. — ................ Samtals kr: 7 19,022,00 Virði maður jarðar-afurðina til peninga með þvt verði, sem kunnugir menn hjer álíta að telja megi meðalverð, þá verður það á þessa ieið: 30990 hestar af töðu á 8 kr.................................................kr. 247,920,00 59679 — af útheyi á 5 kr............................................................— 298,395,:© 290 tunnur af kartöfflum á 10 kr. ..........................................— 2,900,00 628 — at rófum og næpum á 8 kr...........................................— 5,024.00 10923 hestar af sverði á 1 kr.................................................— 10,923,00 Samtals kr. 565,162,00 Að því er virðingu kvikfjenaðarins snertir, er hjer farið eftir því verði, sem talið er al- mennt gángverð á öllu landinn (sbr. skýrslur um búnaðarástandið undanfarin ár í C-deild Stj.tið.). Væri hinsvegar farið eftir gildandi verðiagsskrá hjer, — að því leyti sem henni verður við kom- ið eins og jeg hef gert undanfarin ár, — þá yrði peningaverðið mun hærra. En sá hængur er á, að kvikfje, eins og það er talið í búnaðarskýrslum, verður eigi metið eftir verðlagsskrám, af því að þar er allt önnur flokkatkifting á fjenaðinum, en þcgar hann er talinn fram tií tíundar. Til þess að hægt væri að meta kvikfjenað eftir verðlagsskrám, væri þvt nauðsynlegt að breyta formi Dúnaðarskýrslnanna þannig, að þær yrðu sem mest í samræmi við skýrslur um lausafjárframtai. Verð það á töðu, útheyi, matarjurtum og mó, sem talið er í Stj.tíð. aimennt gángverð, virðist vera allt of lágt og ekki geta átt við, þegar ræða er um N.-Múlasýslu og Seyðisfjarðar- kaupstað út af fyrir sig. Verð á þeim tegundum er því hjer talið eftir kunnugra manna áliti. Hægast á maður með að bera saman kosti sveitanna og búhagi bændanna með því, að reikna út hve mikilii búfjár-áböfn hvert eitt jarðarhundrað framfleytir í hverjum hreppi fyrir sig og í kaupstaðnum, sömuleiðis hve stórt tún og hve margir hestar af töðu og útheyi teliast af hverju hundraði, þannig: Nöfn hreppanna. Búfjáráhöfn að ’S* 'u bj> P á hverju meðaltali ö <o P a (/) hndr. (Á C/> O U X Stærð túna og heyafli á tiverju hundraði að meðaltali. a a U> 4-J -i-> 00 (/) o3 V O X3 XX ~ - >> P o3 0 'P «0 sz H H -Þ Skeggjast.hr. . °.n) 8,C1 °,36 0,27 3,64 ' 10,11 Vopnafj.hr. . . °i»9 9 >53 °,40 °,70 7,41 >3,79 Jökuld.hr. . . 0,22 17,37 0,64 0,51 6,40 ‘9,17 Hhðarhr. . . °.31 9,89 0,45 0,47 8,52 1 4 >27 Túnguhr. . . °j29 15 > 23 0,48 °,(I0 7,66 >6,14 Fellahr. . . . °.83 lf>,36 0,45 °>58 7,16 !5,25 Fljótsdalshr. . °>23 I2,94 °>41 0,49 7,86 12,01 Hjaltastaða.hr. °j28 I >,20 0,40 °,49 6-26 >7,05 Borgarfj.hr.. . °,29 7,41 0,28 0-53 7,05 H,64 Loðmfj.h. . . °-30 9-28 °>27 °,49 10*83 >6,74 Seyðisfj.hr. . °-53 1 1 >36 0,19 1,25 15>47 13-22 Seyðisfj kaupst. x»oo ”,47 0,96 2,25 >9,03 ■3,96 Meðaltal meðal- talna á hv. hdr. 0,35 >‘.72 0,44 0,72 8,94 •4,43 Hver þrjú hundruð í jörð hafa þannig að meðaltali túnblett, sem er ca. 2 dag- sláttur að stærð og þar af fást ca. 27 hestar af töðu; þessum 3 hndr. tilheyrir eingjablettur, sem gefur af sjer ca. 44 hesta af útheyi og á þessu er að jafnaði framfleytt 1 nautgrip, 1 hrossi og 35 kindum. Eins og sjá má af töfl- unni, skarar Seyðisfj.hrepp- ur og þó einkum Seyðisfj.- kaupstaður lángt fram úr að því er snertir naut- griparækt, stærð túna og töðufeing, kaupstaðurinn hefur og lángflesta hesta að tiltölu, en Seyðisfj.hrepp- ur fæsta. Jökuldælir eru manna fjárríkastir og útheys-afli þeirra mestur; hross hafa þeir einnig miklu fleiri en hinir hrepp- arnir, enda er þeim það nauðsyn vegna langra og erfiðra aðflutninga. Aftur á móti kveður minna að nautgriparækt þeirra og töðufalli, enda er sú sveit verst fallin allra sveita í sýslunni til túnræktar. Samt munu bú Jökuldælinga yfirleitt vera með hinum blómlegustu í sýslunni. Einkunnir Skeggjastaðahrepps eru tskyggilega lágar í flestum greinum og gefa ástæðu til að ætla að of lítii nákvæmni í framtaii til búnaðarskýrslunnar sje þar enn með í spilinu. Jarðabætur. Pó jarðabæturnar fari heldur vaxandi hjer í sýslunni, þá má þó segja, að menn sjeu yfirleitt daufir á að sinna þeim. Þannig hefur einn hreppurinn (Skeggast.hr.) alls ekki hreift hönd nje fót til þeirra starfa og annar hreppur unnið aðeins ein 7 dagsverk að |)eim. Þetta bendir Ijóslega á það, að sannfæringuna vantar fyrir því, að jarðabæturnar sjeu aðalskilyrðið tyrir framfórum landbúnaðarins. Aftur á móti hefur einn hreppurinn (Loðmfj.hr.) unnið svo mikið að jarðabótum, að ef hinir hrepparnir hefðu verið honum jafnir að tiltölu eftir fjölda verkfærra manna, þá hefðu jarða- bæturnar orðið um 8000 dagsverk í sýslunni eða þrem fjórðu hlutum meiri en verið hefur. Tála verkfæra manna f sýslunni árið 1901 var 803, skifti maður svo jarðabótum hvers hrepps niður á verkfæra hreppsbúa, þá verður það þannig : J* S ’C £ cu 03 3 « 0 s Nöfn hreppanna. & <v 5 £ «.s -q c CTJ CTJ c 0 2 > 5 - G 0 £ > J2 « > « ÖfO_g 1- Q-« ” Skeggjastaðahreppur 54 0 O Vopnafjarðarhreppur 205 298 1 Va Jökuldalshreppur 73 122 1V2 Hlíðarhreppur 34 7 V5 Tunguhreppur 68 189 3 Fellahreppur 59 255 41/* Fljótsdalshrappur 76 48 2/a Hjaltastaðahreppur 57 205 32/s Borgarfjarðarhreppur 85 320 3B/* Loðmundarfj.hreppur 18 181 10 Seyðisfjarðarhreppur 74 19 V* Seyðisfjarðarkaupst. 282 »* Samtals: 8:3 1926 Hjer eru jarðabæturnar lagðar í dagsverk þannig : 8 faðmar í vatnsveituskurðum, 4 faðm- ar í túngörðum og 12 Q faðmar í þúfnasljett- urn. Elafa þannig verið unnin að vatnsveituskurðum 272 dagsverk —- túngarðahleðslu 181 — — þúfnasljettu 1473 — * * * Bjarkí hefur flutt samskonar yfirlit yfir bún- aðarástandið hjer í undanfarin fimm ár (III. 8, IV. 7, V. 9, VI. 20,) og er einkar handhægt að hafa slík yfiriít, til að athuga t'ramfarirnar í iandbúnaðinum og búnaðarhættina í sveitunum. Yfirlitin eru samin eftir búnaðarskýrslum hrepp- stjóranna, þeim sömu sem lagðar eru til grund- vallar við samning landshagsskýrslnanna og gefa þau því svo rjetta hugmynd sem auðið er að fá um það efni. Áuðvitað hala menn þessar skýrslur i Stjórn-rtíðindunum (C-deildinni) og geta lesið þær þar, en bæði er það, að svo örfáir iesa Stj. tíð. og svo hitt, að þar koma ekki skýrsíurnar út fyr en 2 árum eftir það ár, sem þær eru fyrir. það er því bæði hand- hægra og skemmtilegra — sjerstaklcga fyrir hlutaðeigandi sýslu- og kaupstaðarbúa, sem nokkurn áhuga hafa á landbúnaðinum, — að fá yfirhtið þannig birt í blaði, þegar að árinu loknu. Til þess hefur áður verið mælst, að ein- hverjir þeir, sem tækifæri hefðu á að semja samskonar yfirlit yfir búnaðarástandið í hinum öðrum sýslum landsins, vildu gera það og birta þau einnig í blöðunum, til samanburðar og fróðleiks. En við peim tilmælum hefur eing- inn orðið enn. Gæti það þó stuðlað til að auka samkeppni milli sveita og sýslna í bún- aðinum, alveg eins og birting þessara yfirlita í Bjarka undanfarin ár hafa vakið áhuga og keppni milli hreppanna, að minnsta kosta hvað * í Seyðisfj.kaupst. er eingin skýrsla samin um verkfæra karlmenn, af þvi þar er ekki um neitt þaá gjald að ræða, sem reiknað er eftir þeim stofni.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.