Bjarki


Bjarki - 02.05.1902, Side 1

Bjarki - 02.05.1902, Side 1
BJARKI Vll317. Eitt blað a vifcu. Verð árg. 3 borgist fyrir 1. júlí, (erlenriis <t borgist fyrirframi. kr. kr Seyðisfirði, 2. maí Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje ti! útg. fyrir t. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 1902. Kjörþfng. Samkvæmt opnu brjefi, dags. 13. sept f. á., j og lögum 14. september 1877 verður haldið j kjörþfng á Fossvöiium laugardaginn 7. j júní kl- 11 fyrir hádegi, tii þess að J kjósa tvo alþíngismenn fyrir Norður-Múlasýslu til næstu lex ára. Þetta gefst almenníngi hjer með til vitundar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 28. apríl 1902. Jóh. Jtíhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Ingibjargar sál. Sigurðardóttur frá Dölum verður haldinn á Kórreksstöðum laugar- daginn 31. þ. m. kl. 10 f. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifetofu Norður-Múlasýslu 1. maí 1902. JÓH. JÓHANNESSON. Skiftafundur f dánarbúi Önnu sál. Jónsdóttur frá Hreim- stöðum verður haldinn á Kórreksstöðum laug- ardaginn 31. þ. m. kl. 4 e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 1. maí 1902. JÓH. JÓHANNESSON. Skiftafundur | í dánarbúi Bjargar sái. Oddsdóttur frá Birnu- | felli verður haldinn í Asi mánudaginn 2. júní j næstkomandi kl. 10 f. b. og verður skiftum á búinu pá væntanlega lokið. , Skritstofu Norður-Múlasýslu 1. maí 1902. JÓH. JÓHANNESSON. Skiftafundur j í dánarbúi Björns sál. Hallgrímssonar irá Birnu- j felli verður haldinn í As; mánudaginn 2. júní , næstkomandi kl. 12 á hádegi og verður skift- j um á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 1. maí 1902. j JÓH. JÓHANNESSON. Skiftafundur í dánarbúi Maríu sál. Jónasdóttur frá Láng- ! húsum verður haldinn á Valþjófsstað þriðju- ^ daginu 3. júní aæstkomandi kl. 9 f. h. og ■ v*rður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 1. maí 1902. JÓH. JÓHANNESSON. Skiftafu ndur í dánarbúi Bjargar sál. Olafsdóttur frá Bessa- staðagerði verður haldinn á Valþjófsstað þriðjudaginn 3. júní næstkomandi kl. 11 f. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Nórður-Múlasýslu I. maí 1902. JÓH. JÓHANNESSON. Skiftafundur f dánarbúi Hávarðar sál. Magnússonar frá Hnefilsdal verður haldinn á Skjöldólfsstöðum föstudaginn 6. júní næstkomsndi kl. 2 e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lakið Skrifstofu Norður-Múlasýslu I. maí 1902. JÓH. JÓHANNESSON. Áskorun. Á fundi, sem haldinn var í Reykjavík mánud 17 febr. þ. á., var afráðið að stofna fjelag til útgáfu heimildarrita að sögu Islands. A fundi fjelagsins 7. marz síðastliðinn voru lög sam- þykkt fyrir fjelagið og kosin stjórn. I lögunum var kveðið nánar á um tilgáng fjelagsins þann- ig, að það skyldi »gefa út heimildarrit að sögu Islands 1' öllum greinum frá þvíá miðöldum og sfðan, og I sam- bandi við þau ættvísi og mannfræði þossa lands«. Á fundinum var og samþykkt að fjelagið skyldi heita » Sö gufjelag «. Það getur vísteingum blandast hugur um, að fyrirtæki það, sem hjer er um að ræða, er stórnauðsynlegt og þýðingarmikið fyrir sögu Ogbókmenntir þessa lands Þá fyrst er búið er að gefa út söguheimildir þjóðarinnar, verður sagt að fastur grundvöllur sje lagður undir sögu- rannsóknina, en það mun nú almennt viður- kennt hjá flestum þjóðum, að sögurannsókn ®g söguþekking eigi mikinn þátt I að vekja og glæða sanna þjóðrækni. Fram á þennan dag hefur sjguheimildum varurn frá síðari öldum verið lítill gaumur gefinn. Þær hafa legið og liggja í söfnum vorum lítt notaðar og lítt að- geingilegar öllum þorra manna, og ecu þær þó margar hvorttveggja í senn bæði fróðlegar og skerritilegar. Þannig mætti hjer í þessu sambandi minna á rit eins og t. d. Biskupa- æfir Jóns Halldórssonar, annála ýmsa frá 17. og 18. öld, morðbrjefabæklinga Guðbrands bisk- ups, skjöl og hcimildir utn Tyrkjaránið, ýmsar æfisögur merkra manna o. fl. Það er lítið útlit fyrir að Bókmenntafjelagið, sem allt til þessa hefur verið það eina fjelag hjer á landi, er nokkuð hefur starfað I þcssa átt, geti komist yfir þetta allt cða ainnt því svo rækilega »em æskilegt væri, enda hefur það fjelag í mörg horn að líta, og starfið á hinn bóginn svo umfangsmikið, að vel mega tvö fjelög rækja það í senn án þess að brjóta bág hvort við annað. Tilgángur þessa fjelags er cingaungu sá, að flýta fyrir útgáfu þeirra heimildarrita frá síðari öldum, er merkust þykja og mest áríðandi fyrir sögu landsins. Nú með því að framkvæmdir fjelagsins eru stórmikið komnar undir góðum undirtektura manna út í frá, leyfum vjer oss að vekja at- hygli landa vorra á þess fyrirtæki, og eru það um leið tilmæli vor, að allir þeir, er íslenskuna fræðum unna, gangi í fjelagið og styðji af fremsta megni að útbreiðslu þeas. Þeir, er sinna vilja þessu máli, eru beðnir að senda nöfn sín formanni fjelagsins. Árstillag fjelagsins er 5 kr., æfitillag 50 kr., og fá fjelagar síðan ókeypis rit þau er fjelagið gefur út. Reykjavík 10. mars 1902. I stjórn fjelagsins: Jón Þorkefsson Jón Jónsson sagnfr. formaður. ritari. tiannes Þorsteinsson Þórh. Bjarnarson. gjaldkeri. Biarni Jónsson frá Vogi. Um þingkosningarnar Ur ýmsum ðttum. —0— Þingmannaefní Pöntunarfjelagsmanna Fjótsdæla Af Hjeraði er skrifað: »Vel líka mjer til- lögur Bjarka um þingkosningarnar hjer í Norðurmúiasýslu. Jeg tel sjálfsagt fyrir fram- faraflokkinn að halda við þau þingmannaefni, sem við ^tusum við síðustu kosningar, Jóhannes sýslumann og síra Einar í Hofteigi, og frá þeim ættu atkvæðin ekki að dreifast, enda eru þeir að öllu leyti álitlegustu þingmannaefnin. Jeg er hræddur um, að Jón frá Sleðbrjót kæmist ekki á þing, þó hann yrði kosinn, en hef annars ekkert á móti honum sem þing- mannsefni, því jeg skoða hann sem flokksmann okkar. Síra Einar í kirkjubæ hygg jeg hafa töluvert roinna fylgi hjer á Hjeraði en slðast, eða svo hefur mjer virst af tali raargra. Undarlegur virðist mjer sá hugsunarháttur hjá pöntunarforkólfunum í Fljótsdal, ef þcir kjósa Olaf Davíðsson til þings. Mjer finnst þó, að hann geti varla sótt leyfi húsbænda sinna í Kaupmannahöfn til þess að fara á þing í þeim erindum, að halda þar fram skoðunum pöntunarfjclagsmanna. Og jeg vildi mega minna pöntunarstjóraaa í Fjótsdal á orð Jóns I Múla f Bjarka V. ári nr. 43 um pólitiska

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.