Bjarki


Bjarki - 02.05.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 02.05.1902, Blaðsíða 4
4 VeOur oz ís. Fyrir helgina sldfti um veður og kom hlák» og sunnanátt. Snjór hefur mikið tekið og jörð komin upp en hafisinn rak hjer út úr fjörð- unum fyrri part vikunnar. En á miðvikudaginn fór ísinn að reka að aftur og nú sem stendur er fjörð- urinn hjer og natstu firðir aftur fullir, en ekki er ísinn þó meiri en svo, að hann rjett fyllir firðina og er autt haf strax fyrir utan. Mannalát þrjú eru sögð að sunnan og vestan: Halldórs fyrv. yfirkennara Friðrikssonar i Reykja- vík, Valdemars Asmundssonar ritstjóra Fjallkonunn- ar og frú Soffíu Einarsdóttur, konu síra Sigurðar Gunnarssonar í Stykkishólmi. I*eirra verður nánar getið síðar. Skfp hafa þrjú komið hjer inn, Atlas á sunnudag, Hermes á mánudag og Mjölnir á þriðjudag, en ekki hafa þau komist Ieingra inn vegna lagíssins en að Vestdalseyrinni og ímslandshúsunum á Snður- ströndinni. Hólar fóru norðurhjá á sunnudag og komust þá ekki hjer inn í fjörðinn fyrir í«, en eru enn ókomn- ir að norðan. Mjölnir komst á norðurleið i vikunni sem leið að Melrakkasljettu, em varð að snúa þar aftur vegna íss. Hann Iagði á stað hjeðan á miðvikudagsmorgun> aetlaði fyrst til Borgarfjarðar, þá til suðurfjarða og siðan norður um land til Eyjafjarðar, en komst ekki norðar en áð Glettínganesi fyrir ís og sneri þá við suður. Vesta komst vestanum land og norður á Húna- flóa, en varð að snúa þar aftur og er nú komin tíl útlanda. Ceres komsteinnigallrasinna ferða við Vesturland en sneri hjer frá Austurlandinu án þess að komast nokkurstaðarirnogflutti vörur semhingað áttu aðtara til Færeyja í stað þess að skipa þeim upp í Rvík, en þá hefðu Hólar getað flutt þaer hingað í þessari ferð. Hermes og Atlas liggja hjer. Atlas var í gær feinginn til að reyna að brjóta ísinn inn að bæjarbryggjunni en það tókst ekki og laskaðist hann eitthvað við þær tilraunir, en ekki meir en svo, að auðgert er við því. Vörnm úr Hermes er skipað upp útvið ímslandshúsin. Að því loknu fer hann til útlanda. Egill er væntanlegur hingað fyrri hluta þ. m., átti að fara frá Stafangri þ. 5. Með skipunum komu frá útlöndum Eyjóltur Jóns- son skraddari, kaupmennirnir Sig.Johansenog Stefán í Steinholti, og verslunarmennirnir Leifur Hansen °K Sig. Jónson, en þeir hafa í vetur geingið á verslunarskóla í Kaupmannaböfn. Frá Vesturlandinu kom Jón í Múla með Hólum. Allir geingu þeir at skipunum í Mjóafirði og komu hingað gángandi, Jóhann Vigfússon verslunarstjóri og systur hans tvær fóru hjeðan alfarin með Mjölni til Akur- eyrar. Með þeim var hjeðan faðir þeírra, Vigfús veitingamaður á Akureyri, en hann hefur dvalið hjer síðan Vesta sneri hjer aftur í vor. Margir bæjarmenn hjeldu þeim systkynum kveðju- gildi á »HoteI Seydisfjord» kvöldið áður en þau fóru. Jóhann tekur í sumar við verslunarsrörfum við Gudmanns Efterf. verslun á Akureyri, sem Eggert Laxdal hefur áður veiit forstöðu. B^~KAUPIÐ Þar sem ódýrast eri Sem umboðsmaður fyrir verslunarhúsið J. BRAUN í HAMBORQ panta jeg eftir- leiðis fyrir hvein og einn ýmsar vörutegundir, svo sem: Allskonar álnavöru og tilbúinn fatnað handa úngum og gömium. Ena fremur borðduka, hvíta og misiita, gólfteppi, kragatau, höfuðföt, vindla, skó- tau O- fl. Allt með ÍnnkaUpSVerÖÍ frá Þýskalandi. Til dæmis má nefna: Gardínutau á 20—30 aura pr. alin álíka og hjer mundu kosta 50—60 aura. Kjólatau á 1 — 2 kr. pr. alin, sem hjer mundi kosta 3—4 kr. Svuntuefni á I —1,50 kr. pr. alin, álíka og hjer mundi kosta 2 — 3 kr. Karlmannsskó á 6,50—7 kr., álíka og hjsr mundu kosta 11 —12 kr. Kvennmannsskó á 3—4 kr., álíka og hjer mundu kosta 7 — 8 kr. Vindla á kr. 2,80 kassann, álíka og hjer mundu kosta 6 — 7 kr. o. s. frv. Allar vörurnar þess utan lángt um fásjeðari og smekklegri en þekkst hefur áður hjer. Vörurnar borgast þegar þær eru afhentar. Notið tækifærið! Komið og skoðið, eins þó þið ekkert ætiið að panta. Eyj. Jónsson. SEYDISFJORD SKOT0IMAGASIN verður hjer eftir rekið undir miiju nafni, og mun jeg afgreiða aliar pantanir og sömuleiðis aðgerðir á slitnum skófatnaði fljótt og vel og að mun ódýrara en áður. Seyðisfirði 1 maí 1902. Böðvar Jónsson. í verslun Andr. Rasmussens er nýkomið mikið af allskonar ofnum og eldavjelum, svo sem: MAGASÍNOFNAR og vernulegir OFNAR ELDAVJELAR, frittstandandi og innmúraðar Auk þess: STÓRIR POTTAR til að múra inn. Fríttstandandi þvottapottar (Vaskekjeðler) með eldhólfi; ómissandi hverju heimili. Einnig mikið af hnjevörum og ýmsu fleiru þessu tilheyrandi. Allar þessar vörur seljast með verksmiðjuverði. -^S| Seyðisfirði, 30. apríl 1901. Andr. Rasmussen. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN OfSLASON. Frentsmiðia Seyðisfiaröar. 86 það skilst mjer vel, og jeg er yður ekki reiður fyrir það. Nú er það augljóst að við verðum að skilja o? jeg sje að þjer eruð líka að verða leiðinda- fullur út af því. Og til þess að losna við gremjuna, sem nærvera mín veldur yður, þá ræð jeg yður enn einu sinni: Kaupið þjer skuggann af mjer.« Jeg rjetti honum pýngjuna: »Fyrir þetta, já.« — »Nei«, svaraði han". Jeg stundi við og sagði: Nú bið jeg yður, herra minn, að skilja við mig og verða ekki framar á vegum mínum, því að Iíkindum er veröldin nógu stór fyrir okkur báða.« — Hann svaraði brosandi: »Jeg fer, herra minn, en fyrst vii jeg láta yður vita, hvernig þjer getið hringt á mig, ef yður skyldi einhverntíma leingja eftir yðar Irúa þjóni. Þjer þurfið ekki annað en hrista pýngjuna svo að það hringli í gullinu ; þá kem jeg til yðar. Allir hugsa hjer í heimi um eigin hagsmuni. En þjer sjáið aA jeg hugsa einnig um hagsmuni yðar. Munið jrjer eftir pýngjunni ! Þó ormarnir ætu upp skugga yðar, þá væri pýngjan ein sterkt band, sem teíngdi okkur saman. í stuttu máli sagt, gull yðar veitir yður yfirráðin yfir mjer; þjer getið jafnvel úr tjarlægð skipað mjer sem þjóni 87 yðar og þjer hafið áður sjeð að jeg er ekki ónýtur vinum mínum. En skuggayðar fáið þjer aldrei nema þjer uppfyllið það siklyrði sem jeg hef sett; þetta segi jeg yður nú fyrir fullt og allt,« Jeg minntist fyrstu samfunda okkar og spurði óðara: »Höfðu<' þjer undirskrift frá heria John?« Hann brosti og svaraði: >Nei, af svo góðum vini var óþarfi að taka nokkuð skríflegt.« — Hvar er hann nú?« spurði jeg. Hann stakk hendinni hægt ofan í vasann og dró upp úr honum á hárinu líf Tómasar Johns, fölt og afmyndað. Og með bleikum vörum stamaði það þessi orð.« Justo judicio dei judicatus sum; justo judicio dei con- demnatus sum« (þ. e. af guðs rjettláta dómstóli er jeg dæmdur; af guðs rjettláta dómstóli er jeg fordæmdur). Áköf hræðsla greip mig; jeg kastaði pýnjunni niður í hyldýpið og sagði í sfðasta sínn við sessunaut minn: >í*á særi jeg þig við guðs nafn, að þú víkir frá mjer og látir mig aldrei sjá þig framar.« Hann reis á fætur með dimmum svip og hvarfbak- við klettana. KVITTANIR. Undir þessari fyrirsögn standa I byrjnn hvers mánaðar nötn þeirra, sem borgti hafa Bjarka. (4-) merkir vangoldii, (-)-) merkir of- borgað. VI. ár: Arni þorláksson, Þórarinsstaðaeyr- um, Arni ‘Jónsson, Þverá, Sv. Hallgrímson Oddeyri (kr. 21,00), Finnur Einarsson, Sævar- enda, VII. ár: Ol. Eyjólfsson, Akureyri, Sv. Jóns- son Stykkishólmi, Vald. Magnússon, Bakka, Pjetur Pjetursson, Sauðarkrók, A. Jóhannsson fyrir B. M. Long Winnipeg (kr. 18,50). 2 — 3 herbergi með eldhúsi «r til leigu strax Til leigu. eða frá I. júni. Menn snúi sjer til undirritaðs. Rolf Johansen. Fyrirlestur í Bindindishúsinu Slintlda^S- kvöld kl 7. Efni : Páfaveldið fyr og nú. D. 0STLUND. Jeg tjekk ýmislegt nú með Mjölni. Sel ódýrara en allir aórir. Ekkert lán. Seyóisfirði 2. mai 1902. Jóh. Kr. Jónsson

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.