Bjarki


Bjarki - 09.05.1902, Blaðsíða 3

Bjarki - 09.05.1902, Blaðsíða 3
3 setið á þingi s<ðan 1894 og getið sjer svo góðan orðstfr, að mótstöðumenn hans eru eigi eins hræddir um neitt, eins og að hann kunni að verða ráðgjafi? — Nei, það getur það ekki verið. >Sá ógáfaði* sat á einu þingi — Ar- nesingar glæptust á honum þá eins og »Þjóð- ólfsmanninum< við síðustu kosningar. A þessu eina þingi gat hann sjer þann orðstír að síð- an hefur ekkert kjördæmi viljað líta við hou- um. Síðan hefur hann verið skoðaður sem pólitisk gorkúla og fær nú hvergi inni með hin pólitisku afkvæmi sín, nema í Austra. Því, að hann hafi samið frumvarp til stjórnarskip- unai laga fyrir Island, trúa allir — framhleypnin er alþekkt — en að prófessor Finnur Jónsson hafi tekið að sjer að bera fram frumvarp frá »þeim ógáfaða*, því trúa færri, og einginn trúir því, að tíumannaflokkurinn í neðri deild alþing- is síðasta sumar hafi lagt slíkt frumvarp til grundvallar við samningu frumvarps síns, þótt gallagripur væri. Hvað er það svo, sem »sá ógáfaði* »vor- kennir Valtý«? X. Ólafur Vopnafjarðarpolitikus. — o-- Hann skrifar mjer lángt skjal í síðasta Austra, þessi heiðraði þjóðmálagarpur, til þess að tjá mjer afstöðu sína í bánkamálinu. En því mið- ur er harla lítið á skjalinu að græða; það Iít- ur út fyrir að hann vilji helst draga einnverja hulu yfir skoðanir sínar á því máli. En vel kann jeg að meta stillingu yðar nú, verslunar- stjóri góður, og kennir þar framfara hjá yður í ritmennskunni eins og vera ber, eftir því sem æfingin verður meiri. En þjer bregðið fyrir yður í skjaiinu dáiitlum ósannindum, setn jeg verð að leiðrjetta. þjer segist »aldrei hafa ritað eitt orð um bánkamál vort«. Þetta er rángminni. í3jer hafið komið vída við í ritum yðar, og rneðal annars hafið þjer opinberað skoðun yðar á þessu máli í 14. tbl. Austa f. á. En vera má, að ot ð yðar þir hafi verið lítt yfirveguð. þvi svo stóð á, j að Arnljótur gamli Ólafsson hafði ritað lánga 1 grein í Austra um bánkamáliö og haldið þar | frant þeirri setningu sem síðan er að minnum höfð, að verslunarbúðirnar okkar væru reyndar bestu bánkarnir. Hann vildi, karlinn, að ekki væri verið að braska í neinum breytingum á bánkafyrirkomuiagi því setn nú er. Jeg hatði í Bjarka skrifað á móti þessari grein síra Arn- ijóts. Þetta hratt yður á stað, svo að þjer í grein um þjóðernisrjettindi lslendinga í 14. tbl. Austra f. á. helltuð út skoðunum yðar á bánka- málinu á sömu hlið og sr. Arnljótur. í öðru lagi ljetuð þjer í ljósi skoðun yðar á bankamálunum á þíngmálafundi á Vopnafirði í fyrrasumar. I fundarályktuninni, sem þar var borin fram af yður, og samþykkt með litlum meirihluta, er sneitt hjá að minnast á þörfina á stofnun útibúa frá landsbánkanum, sem þó var mikið um taiað um það leyti. En lands- bánkanum kváðust þjer vilja halda, en hafna hlutafjelagsbánk.inum. Auðvitað af því, að lands- j bánkinn án umbóta er þess alls ekki megnug- j ur að gera gagngjörðar breytingar á viðskifta- j lífinu, en það hafði hlutafjelagsbánkinn aftur á móti hlotið að gera. Jeg efast ekki um að þjer sjeuð í hjarta yðar jafn andvígur lands- bánkanum og hlutafjelsgsbánkanum undir eins og nokkur von væri um að hann gæti komið að líkum notum. Og það er almennt álit, byggt á umsögn kunnugra manna, að þjer sje- uð mótfallinn stofnun bánkadeilda í hverjum landsfjórðúngi og munið fremur en hitt reyna að koma í veg fyrir þær breytingar. Og að minnsta kosti er eingin opinber yfirlýsing til frá yður, sem sýni, að þetta álit manna sje ekki á fullum rökum byggt. Þjer vitið, að kjósendur heimta þessa breytingu og eruð auð- sjáanlega hræddir við þetta nú í kosningahríð- inni. En hversvegna sneiðið þjer hjá að lýsa hreinskilnislega skoðun yðar á þessu máli, ger- ið það jafnvel enn ekki f Austragreininni síð- ustu? Er ekki ástæðan sú, að þjer viljið helst komast hjá. að opinbera yðar innra mann? Er ekki svq, að vilji yðar og húsbænda yðar í þessu máli sje algerlega gagnstæður vilja allra kjósendanna ? Það er mál til komið að lýst sje ótvírætt yfir því af þíngmannsefninu, hvern- ig þessu sje varið ? Tal yðar í niðurlagi greinarinnar um »sel- stöðubánka síðasta þings« er svo óljóst að jeg skil það ekki. Jeg held þjer sjeuð þar á leið- inni til að gera einhverja nýa uppgötvun í banka- máiinu álíka og uppgötvun yðar í stjórnar- skrármálinu um »minnihlutaþingræðið«. Hvorugt, stofnun hlutafjelagsbánkans nje aukniag landsbánkans, verður öðruvísi gert en með útlendu fje. Eiðaskólinn. nokkurt fje, til þess að geta p-efið út rit, svo að urn muni. Fjelagsstjórnin hefur sent víðsvegar út um land áskorunina, sem prentuð var í síðasta blaði, lög fjeiagsins prentuð og eyðublöð til að safna á nöfnum þeirra sem gerast vilja fjelagsmenn. Lög- in ge^a menn feingið að sjá hjá ritstjóra Bjarka og líka skrifað sig á nafnaskrá fjelagsins. Papplrskaup. Gamli Skafti hefur verið pappírs- laus nú leingi undanfarandl og kayft pappír í Austra smátt og smitt hjá David Östlund. Eftir þessum pappírskaupum má nú nákvæmlega reikna, hve stórt upplag Austri er, og kemur þar fram allt annað, en kari hefur hingað til látið uppi. Eftir þessu er Austri prentaður í c. 1400 eint. Fegar frá þessu eru dregin gjafablöð Örum og Wullfs verslunar, sem að kunnugra manna sögn skifta nokkrum hundruð- um, og svo allt það sem sent er út hjer um naer- sveitirnar af blaðinu tál manna sem ekki eru kaup- endur, þá fer áskrifendatalan að færast æðimikið saman. Enda væri ótrúlegt, ef Austri hefði mikfa útbreiðs'u öðruvísi en svo, að hann væri gefinn mönnum, eins og gert er um allt verslunarsvæði Ör. og W. Prófkosnlngar, sem nokkur af þingmannaefnum sýslunnar lögðu til að fram færu í hverjum hreppi kiördæmisins áður en þau hefðu lýst yfir skoðunum sínum á helstu áhugamálunum, sem fyrir eiga að koma á hæsta þingi, — þær fara hvergi fram í þeim hrepp- um, sem Bjarka hafa borist fregnir úr. í sumum hreppum hafa þegar vefið haldnir undirbúningsfund- ir undir kosningarnar, en þar hefur þessi Vopna- fjarðartillaga, eða veiðibrella, eindre'úð verið »for- dæmd«, eins og líka vænta mátti. Það var líka einkennilega kauðaleg hugsun, að kjósendur skyldu gánga til atkvæða um þingmannaefnin rjett áður en boðað var tíl almenns ^fundar, þar rem þau ætluðu að lýsa yfir skoðunum sínum. — o — Þetta ár voru 11 piltar á skólanum. Vor- próf fór fram 29 apríl — 1 mai. 4 piltar út- skrifuðust, en yngri deildin tók fyrri hluta að- alpróf Prófdómendur voru Magnús Bl, Jóns- son prcstur í Vallanesi og Björn Hallsson gagnfr. á Rángá. Að loknu prófi fjellu einkunnir þeirra sem útskrifuðust ] annig: Pjetur Olafsson ... I eink. 105 stig Jóhann P Þórðarson . I eink 100 stig Bjarni Sigurðsson . . II eink. 84 stig Þorkell Jónsson . . . II eink. 72 stig I verklegu fjellu einkunnir þannig: Jóhann P. Þórðarson . I eink. 53 stlg Pjetur Olafsson . .1 eink. 52 stig Bjarni og Þorkcll hafa cigi lokið námstíma sfnurn fyr en í haust og fá því eigi verklegar einkunnir fyr. Þetta ár hafa piltar í skólanum verið með flesta móti og líkur til að þeim fækki eigi mik- ið þetta ár. En hjer er samt pláss fyrir efni- lsga bændasyni er vilja afla sjer þekkingar á því er lítur að jarðræktintii. Þeir, sem þann- ig ástæður hafa að þeir geta síður sýnt í verk- inu hvað þeir hafa lært, þeir, sem sjálfkjörnir eru til að taka við jörðum og búi feðra sinna — ættu helst að koma á skólann, því með því móti má ætla að þekking sú er skólinn Veöur er nú hið besta dag og nótt, síðan á miðvikudag. Lagísinn er nú horfinn úr firðinum og hafís eingan að sjá útifyrir. í Borgai'firði var þó hefís er síðast frjettist; norðanveðrið, sem rak hann út hjer úr firðinum, hjelt honum þar inni. Skip. í gær ko'” hjer inn vöruskip Gránufjelags- ins, »Rósa«; hefur verið hjer útifyrir síðan 10. f. m. Einnig kom í gær »Albatros«, eitt af fiskigufu- skipum Imslandsfjelagsins, frá Noregi. í dag kom inn koLskip frá Einglandi til Wathnes. Hólar láu inniluktir af ís á Eyjafirði þegar póstur fór þaAan. Brjefkaííarnlr, sem Bjarki hefur flutt úr ýmsum ; áttum um þingkosníngarnar næstu eru allir eftir merka 1 og skilorða menn, enda mun eingu af því sem þar er | sagt verða hrundið með *'ökum. Bjarki óskar að ; fá slík brjef sem víðast að. íl!ur fyrirboði þykir þeim það, afturhaHsmönnum ; að Óláfur þeirra flaut ekki yfir Lambadalinn í vor. I _________ í Manntalsbingrið á Seyðisfjarðaröldu er ákveðið | mánudaginn 26. þ. m. 1 Einginn fyrirlestur á sunnudaginn kemur. D. 0STLUND. Auglýsíng. »Skósmiðjuhúsið svokallaði hjer í bænum, 12x9 álnir á stærð, er til sö!u upp á góða skilmála. veitir geti orðið landinu til verulegs gagns. Eiðum 4. maí 1902. Jónas Eiríksson. Sösíufieiaaið, sem nýstofnað er í Reykjavík og um var getið í síðasta blaði, cr þarflegt og gott fyrittæki, sem skilið ætti að því yrði vel tekið. í Reykjavík geingu strax inn í fjelagið 80 manns. En j fjelagið þarf að »erða fjölment og fá undir hendur I í kaupinu fylgir lóð sú er húsinu fylg’r, afþvfað verslun mín á lóðina. Húsið er byggt með múrsteini milli bindinga niðri og uppi og er því mjög sterkt hús. í húsinu eru fjögur he-bergi niðri með eldhúsi og gángur, en fjögur herbergi uppi og kjallari undir öllu húsinu. Leiga eftir húsið er kr: 360,00. Fyrir peningamenn er hjer tækifæri til að hafa 9—10O/0 rentu af peningum sínum. Menn semji sem fyrst við mig. Seyðisfrði °/5 02 Sig. Johansen.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.