Bjarki


Bjarki - 23.05.1902, Qupperneq 3

Bjarki - 23.05.1902, Qupperneq 3
3 En hjer hafði Olafur Davíðsson lýst því skýrt yfir, að heldur vildi hann framhald á núverandi á standi í peningamálum Jandsins, en að þvi væri breytt þannig, að hlutafj.bánkinn yrði stofnaður. Fundurinn var meðmæltur því, að leynileg atkvæðagreiðsla yrði lögleidd, og kosningar skyldu fram fara í hverjum hreppi. þó hafði Olafur Daviðsson litið lagt upp úr því, að leynileg atkvæðagreiðsla hjer á landi væri nauðsynleg. Konúng:l Bólusetningarstofnunin f Khöfn hjelt 2. febr. síðastl. ioo ára atmæli sitt. Við það tækifæri var gefið út minningar- rit eftir núverandi forstöðumann hennar, dr. J. Bondesen, og er það fróðleg bók og ágætl. úr garði gerð. Fyrst voru mestmegnis brúk- aðar til bólusetninga skorpur eða bóluvessi úr öðrum. En síðan 1889 hefur stofnunin ein- gaungu unnið bóluefni sitt úr kálfum. Fyrsta bóluefni, sem kom til íslands, var frá bólusetn- ingarstofnununni í Khöfn 1802 og gafst þáþegar Vel. Nú sendir stofnunin árlega til Islands bóluefni handa yfir 8000 manns. Slys Tvö eimskip, norskt skip, sem Hekla hjet^ og enskt skip. Dilkera, rákust á í Norð- Ursjónum seint í fyrra mánuði. Dilkera renndi Stefninu í míðja hlið Heklu og hjó innúr, svo að hún sökk nær samstundis. Hún var fermd járni. 7 menn drukknuðu, en 16 komust upp á Dilkera. Dilkera var nýsmtðuð og var þarna á ferð til að reyna stýrifatrin, en skipið ljet ékki að stjórn. Einglcndingar taka alla ábyrgð af slysinu á sig án málshöfðunar og verða að borga ekki aðeins skipið og farminn, heldur einnig skaðabætur til ættingja peirra manna sem fórust. Dilkera fór þessa för á ábyrgð skipsbyggingaverkstofunnar. þráð’aus hraðskeyti. Blaðið »Sam- fundet« í Ivhöfn stíngur upp á þvf, að dansk- ir auðmenn og framfaramenn gángist fyrir að koma á þráðlausum hraðskeytasendingum milli íslands og Grænlands og umheimsins. Skeyt- in hafa nú verið send miklu meiri vegaleingd- ir stöðva á milli, en hjer er um að ræða. Það er og sagt að Marconi hafi haft hug á að nota •einmitt Ieiðina um Fa;revjar, lsland og Græn- land til að koma rafskeytum sínum frá Evrópu til Ameríku, því þótt nú megi koma þeim beinu leiðina, þá telur hann hitt heppilegra. • Bánkamálið Þeir Arntzen og Warburg hafa nú geingið að bánkafrumvarpi síðasta þings og má þá telja víst, að það verði stað- fest af stjórninni. Þó var þetta ekki komið í kring þegar Vesta fór frá Khöfn. Eins og menn muna, var frumvarp þetta samþykkt með nær öllum atkvæðum á síðasta þfngi og gerir ráð fyrir stofnun hlutafjelags- bánka án þess að landsbánkinn sje lagður nið- ur. Fiskiskip SeyOisfiaröar. Fjórum fiskiveiðaskip- um er nú haldið hjeðan út, tveimur af St. Th. Jónssyni kaupmanni og tveimur af Sjg. Johansen kaupmanni. Annað skip St. Th. Jónssonar, »C. & M. Slater,« sem útvegsbóndi Páll Árnason er með- eígandi að, hefur fiskað frá Færeyjum, með tómum Færeyingum, síðan í marz í vetur og hafði í lok fyrra mánaðar feingið 86 skpd, fiskjar. Hitt, »Lock Fyne«, hefur verið til aðgerða og breytinga í Noregi í vetur til þess að geta framvegis einnig rekið síldveiði með reknetum. Sú aðgerð og út- búnaður gufuvjelarinnar er sagt að kostað hafi um 5000 kr. Þetta skip er viá þorskveiðar við Suður- land nú sem stendur, en á að koma hingað í byrjun júlímánaðar til að stunda síldveiði með reknetum. Heyrst hefur að annað skip Sig. Johansens »Ester« hafi komið inn til isafjarðar í fyrra mánuði og þá verið búin að fá um 6000. Hitt lá hjer inni vegna hafíssins og komst ekki út fyr en seint í fyrra mánuði. vonandi er að þessi byrjun til þilskipaveiða hjer austanlands blessist vel, ekki síður en við Suður- landið. Við þessi fjögur skip er óhætt að segja að um 80 mans hafi atvinnu, auk þeirra sem fiskinn verka þegar í land kemur. Póstferðirnar. Eins og sjest af auglýsing Sigurðar Briems póstmeistara ; síðustu blöðum Bjarka verða póstferðir um land allt veittar að nýju frá • æstkomandi nýári. í sambandi við þetta má geta þess um aðalpóstinn hjer frá Seyðisfirði, EinarBjörn Björnsson, að hann hefur staðið |þnætavel í stöðu sinni, svo að helst væri óskandi að eingar breytíng- ar yrðu gerðar að því er þá póstferð snertir sem hann hefur að annast. Á aukapóstferðunum hjeðan ætti einkum að verða sú breyting, að póstur geingi hjeðan um Mjóafjörð til Norðfjarðar og mætti þar aukapóstinum sem þángað fer frá Eskifirði. Petta væri mjög lítill kostnaðarauki, en hægðarauki mikill með bijefa- sendíngar milli Seyðisfjarðar og Eskifjarðar, eins og áður hefur verið tekið fram hjer í blaðinu. Aflí. Um miðja vikuna reru nokkrir bátar hjer utanúr firðinum og feingu 200—300 á skip, en frem- ur var sá fiskur smár. Tiðin hefur verið köld um tíma undanfarandi, en nú stíðustu dagana er kominn sumarhiti. Síldarafli hefur verið góður á Eyjafirði. Sköfnúngur heitir nýtt blað, sem Skúli Thor- oddsen er farinn að gefa út á ísafirði. Hann hefur nú flutt þángað aftur prentsmíðjuna, sem Þjóðv. úngi var fyrst prentaður í. Jakob Jónsson, umboðsmaður P. Ward fiski- j kaupmanns, (sbr. augl. í 18 tbl. Bjarka þ. á.,) kom : nú austur með Hólum, en hjelt áfram til Akureyrar j og kemur hjer aftur með Hóium á suðurleið. Skip. Ceres, Vesta og Hólar komu hjer á ákveðnum tíma. »Ia Manche», franska herskipið, hefur legið hjer inni í nokkra daga. Spítala ætla Frákkar að reisa í sumar á Fáskrúðs- firði. og þökkum nú guði fyrir þá ríkulegu gjöf er hann sendir oss; hans gjafir ber að þyggja hvenær og hvar semer.< Og söfnuðurinn þakkaði guði og skundaði svo með prest í broddi fylkíngar ofan að sjó til þess að kasta fyrir síldina. (Sunnmærispósturinn). Petta þykir Norðmönnum óvenjulega frjálslyndis- legt og skynsamt af presti; en við erum svo góðu vanir af okkar prestum, að minnsta kosti enn sem komið er, að flestum mundi ekki þykja þessi framkoma prests tiltökumál — þeim mundi þykja hún sjálf- sögð. J oerslun Jlndr. Jlasmussens er nýkomið: Skcýatnaður af öllum tegundum. Herraskór. Dömuskór. Barnaskór. Vatnsstígvjel. Morgunskór. Flókaskór. Túristaskór. Vandað og ódýrt. Höfuðföt handa fullorðnum og börnum, mikið úrval, þar á meðal enskar húfur. Kyennsjöl og margar tegundir af Herðaklútum. Nœrföt handa kunum og körlum. Álnavara. Kjólatau. Hálfklæði. Fancy. Tvisttau. Nankin, margar teg. Flónel, margar teg. Dowlas. Stout og mikið af Stumpasirzum. Jyj. Jónsson tekur myndir á huerjum degi, 10 - 4. Alþingisrimurnar fást á Seyðisfirði hjá L. S. Tómassyni og Sigurjóni Jó- hannssyni. Til sumarsins. KARLMANNAFATAEFNI, óvanalega falleg, eru nú komin til Ey|. JÓnsSOnar. Hvergi eins ódýrt. í verslun St. Th, Jónssonar eru nú komnar allskonar nauðsynjavörur. Allt með sama lága verðinu einsog vant er Og io"/0 afslætti á móti peningum. Hvergi eins gott að versla með peninga. Kristján Jónsson veitingamaður hjer fór norður til Gunnólfsvíkur nú með Hólum og verður þar fyr- ir fiskiútgerð og verslun Andr. kaupm. Rasmussens. í sumar verða reist þar hús handa útgerðinni og verslaninni og voru viðirnir nú fluttir norður með Hólum. Hvalveiðar. 15 hvali kvað Ellevsen nú hafa feingið á hvalaveiðastöð sína í Mjóafirði. Hann er nú sjálfur korninn þángað frá Noregi. Stórar bygg- ingar verða reistar þar í sumar í viðbót við það'sem 4ður var byggt. Prestur nokkur í sjávarplássi tók eftir því einn sunnnudag af stólnum að óvanaleg ókyrð var í kirkjunni, og spurði hvað um væri að vera. Honum var sagt að síldartorfa var komin í fjörðinn og upp í lándsteina. »Gott«, saeði prestur ,»þá hætti jeg I I I I SKILVINDUNA ALEXÖNORU (báðar stærðir) ættu menn nú að panta fyrir fráfærurnar. Nægar birgðir hjá Aðalumboðsmanni fyrir ísland, Sf. Ch. Jónssyni, Biðjið kaupmennina, sem þið verslið við, að útvega ykkur AleXÖndFU, og munuð þið fá þær með verksmiðjuverði, eins og hjá aðalum- boðsmanrunum.

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.