Bjarki


Bjarki - 30.05.1902, Blaðsíða 1

Bjarki - 30.05.1902, Blaðsíða 1
BJA V1L22, Eitt blað á viku. Verð árg. j fcr. borgist fyrir i. júií, (erlendis 4 kx borgist fyrirframV Seyðisfirði, 30. maí. Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrír i. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 1902. F yrirlestur í bindindishús- inu á sunnu- dag kl. 7 si'ðdegis. Allir innboðnir. D. Östlund. Fiskiskip til sölu. Vegna þess að verslunarsamband okkar hr. Thorst. Bryne í Stafanger er nú upphafið, þá kunngjörist listhafendum hjer með, að fiski- kúttarar okkar, »Ruth« og »Esther«, sem jeg keyfti á uppboði Garðarsfjelagsins síðastl. haust, verða seldir í sumar. Skipin eru í ágætu standi. »Ruth« — (áður »Vesper«) er 95,80 smálestir að stærð brúttó, netto 66,90 smál. »Esther<, — (áður G. I. C.) er 83,27 smál. brúttó, en 61,48 netto. Skipin aíhendast kaupendum um lok seft- embermánaðar í haust, annaðhvort bjer eða í Reykjavík. Lysthafendur snúi sjer til mín Seyðisfirði 12/5 1902. Sig. Johansen. f" essi auglýsíng óskast birt tvisvar sinr.um í blöð- unum ísafold, Arnfirðing og Norðurlandi. Sigr. Johansen. Markaskrá. Þeir kaupstaðarbúar, er koma vilja fjár- mörkum sínum í markaskrá þá fyrir Norður- Múlasýshi Og Seyðisfjarðarkaupstað, er prentuð verður f sumar, verða að hafa komið mörkunum innan júnimánaðarloka til síra Björns Þor- lákssonar á Dvergasteini. Hvert mark, eyrna- mark og brennimark, verður að vera skrifað á sjerstakan miða og verða 25 aurar að fylgja Tiverju eyrnamarkd. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 27. maí 1902. Jðh. Jóhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Vigfúsar sál. Jónssonar frá Þor- varðarstöðum í Vopnafirði verður haldinn á Vopnafirði fimmtudaginn 26. júní næstkom. kl. 10 f. h. og verður skíftum á búinu þá væntanl. lokið." SkrifstofuNorður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jðh. Jóhannesson. Skiftafundur fdánarbúiÞorbergs sál. JónssonarfráLjótsstöðum í Vopnafirði verður haldinn á Vopnafirði fimmtu- daginn 26. júnf næstkomandi kl. 12 á hádegi og verður skiftum á búinu þá væntanl. lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jðh. Jðhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Stefáns sál. Þórarinssonar frá Teigi ( Vopnafirði verður haldinn á Vopnafirði fimmtudaginn 26. júní næstkomandi kl. 4 e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jðhannesson. Skiffafundur í dánarbúi Sigurlínu Maríu Jónssdóttur frá Hróaldsstöðum í Vopnafirði verður haldinn á Vopnafirði föstudaginn 27. júní næstkomandi kl. 6 e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jðh. Jóhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Jóhanns Jónssonar og Guðbjargar Vilhjálmsdóttir frá Ljósalandi í Vopnafirði verð- ur haldinn á Vopnafirði laugardaginn 28 júnf næstkomandi kl. 10. f. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jðhannesson. Skiftafundur í þrotabúi Guðmundar skósmiðs Ögmundsson- ar lrá Vopnafirði verður haldinn á vopnafirði laugardaginn 28. júní næstkomandi kl. 12 á hádegi og verður skiftum á búinu þá væntan- lega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jðhannesson. Skiftafundur í þrotabúi Jakobs skraddara Jónssonar frá Vopnafirði verður haldir:n á Vopnafirði laugar- daginn 28. júní næstkomandi kl. 4. e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Mulas}''slu 27. maí 1902 Jðh. Jóhannesson. U Ö JS & Stúkan >Aldarhvöt no. 73« heldur fund í bindindishúsi Bindindisfjelags Seyðisfjarðar á hverjum sunnu- degi kl. 4 síðdegis, að undanteknum 2. sunnu- degi í hverjum mánuði. Meðlimir mœti. Nýir meðlimir velkomnir. P RENTSMIÐJA SEYÐISFJARBAR LEYSIR AF HENDI ALLS KONAR PRENTUN VEL OQ VAND- LEQA. VERKIÐ ÓDÝRT. D. ÖSTLUND. i Uppboðsaugljjsing. Eftir beiðni hr. kaupmanns Sig Jóhansens verð- ur haldið opinbert uppboð hjá Liverpool hér í bænum mánudaginn 7. júlí næstkomandi. Verða þar seldar margskonar vöruleifar, svo sem álnavara.hnappar, járnvara, blikkvara. Enn fremur stórlr spesrlar, margir bátar, net, linur o. fl., o. fl. Söluskilmálar ásrætir; verða birtir á und- an uppboðinu, er byrjar kl. 11 f. h. Bæjarfógetinn á Seýðisfirði 29. maí 1902. Jðh. Jóhannesson. JCraunteigur. mijlasa við fjöllin í breiðum hring. Bergrisavörður um Rdngárþing er settur — þau sofa í skjóli. En sól og vor, það er komið í kring: hefur kvatt í dal og á hóli. — Allt er hljótt sem í helgum reit. Heklu, sem gjóreyddi sveit við sveit, allt er til fóta fallið. Pú ert svipköld um ennið — í auga heit. feg elska þig, tignarfjallið. Nótt er í skóginum. Skelfin lauf sem skar fyrir opnum gdttum. Einfara þröstur, sem þögnina rauf, þegir - á báðum áttum. I gleymsku fellur þín frœgðartíð ; fjölgar rjóðrum í Teigi. En Rángá mun heyja sitt helga stríð fyrír Hraunteig að síðasta degi. Pótt fólkið í heimskunni fylgist að og felli með vopnunum þúngu, það rífur þó aldrei Rángá úr stað, eða röddina' af þrastanna tún^u. Kemur sú stund eftir aldur og ár að œska þín byrjar að nýu. Pd breiðirðu' út fdn^ið þitt, Hraunteigur hár, með hundrað blóm fyrir tíu. 'Nei, fes;urri aldrei sá jeg sýn milli sanda og auðna, en lauftrje þín,

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.