Bjarki


Bjarki - 30.05.1902, Síða 1

Bjarki - 30.05.1902, Síða 1
BJARKI Vll, 22 Eitt blað á viku. Verð árg. j fcr. borgist fyrir i. júlí, (erlendis 4 kr borgist fyrirframí. Seyðisfirði, 30. maí, Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir i. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 1902. y ri rlestu dag kl. 7 síðdegis. j-. í bindindishús- inu á sunnu- Allir innboðnir. D. Östlund. Fiskiskip til sölu. Vegna þess að verslunarsamband okkar hr. Thorst. Bryne í Stafanger er nú upphafið, þá kunngjörist listhafendum hjer með, að fiski- kúttarar okkar, »Ruth« og »Esther<, sem jeg keyfti á uppboði Garðarsfjelagsins síðastl. haust, verða seldir í sumar. Skipin eru í ágætu standi. »Ruth« — (áður »Vesper«) er 95,80 smálestir að stærð brúttó, netto 66,90 smál. »Esther«, — (áður G. I. C.) er 83,27 smál. brúttó, en 61,48 netto. Sfcipin afhendast kaupendum um lok seft- embermánaðar í haust, annaðhvort hjcr eða í Reykjavík. Lysthafendur snúi sjer til mín Seyðisfirði 12/5 1902. Sig. Johansen. 'í1 essi auglýsíng óskast birt tvisvar sinr.um í blöð- unum ísafold, Arnfirðing og Norðurlandi. Sifc. Johansen. Markaskrá. f’eir kaupstaðarbúar, er koma vilja fjár- mörkum sínum í markaskrá þá fyrir Norður- Múlasýslu Og Seyðisfjarðarkaupstað, er prentuð verður f sumar, verða að hafa komið mörkunum innan júnímánaðarloka til síra Björns Þor- lákssonar á Dvergasteini. Hvert mark, eyrna- mark og brennimark, verður að vera skrifað á sjerstakan miða og verða 25 aurar að fylgja •hverju eyrnamarkd. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 27. maí 1902. Jóh. Jóhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Vigfúsar sál. Jónssonar frá Þor- varðarstöðum í Vopnafirði verður haldinn á Vopnafirði fimmtudaginn 26. júní næstkom. kl. 10 f. h. og verður skíftum á búinu þá væntanl. lokið. SkrifstofuNorður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jóhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Þorbergs sál. Jónssonar frá Ljótsstöðum f Vopnafirði verður haldinn á Vopnafirði fimmtu- daginn 26. júní næstkomandi kl. 12 á hádegi og verður skiftum á búinu þá væntanl. lokið. Skrrfstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jöh. Jóhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Stefáns sál. Þórarinssonar frá Teigi f Vopnafirði verður haldinn á Vopnafirði fimmtudaginn 26. júní næstkomandi kl. 4 e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jóhannesson. Skiftafundur í dár.arbúi Sigurlínu Maríu Jónssdóttur frá Hróaldsstöðum í Vopnafirði verður haldinn á Vopnafirði föstudaginn 27. júní næstkomandi kl. 6 e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jóhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Jóhanns Jónssonar og Guðbjargar Vilhjálmsdóttir frá Ljósalandi í Vopnafirði verð- ur haldinn á Vopnafirði laugardaginn 28 júnf næstkomandi kl. 10. f. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jóhannesson. Skiftafundur í þrotabúi Guðmundar skósmiðs Ögmundsson- ar trá Vopnafirði verður haldinn á vopnafirði laugardaginn 28. júní næstkomandi kl. 12 á hádegi og verður skiftum á búinu þá væntan- lega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jðhannesson. Skiftafundur í þrotabúi Jakobs skraddara Jónssonar frá Vopnafirði verður haldir.n á Vopnafirði laugar- daginn 28. júní næstkomandi kl. 4. e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jóhannesson. 7 fi Q (T Stúkan »Aldarhvöt no. 73« hcldur fund í bindindishási Bindindisfjelags Seyðisfjarðar á hverjum sunnu- degi kl. 4 síðdegis, að undanteknum 2. sunnu- degi í hverjum mánuði. Meðlimir mœti. Nýir mcðlitnir velkomnir. PRENTSMIÐJA SEYÐISFJARÐAR LEYSIR AE HENDI ALLS KONAR PRENTUN VEL OO VAND- LEOA. VERKIÐ ÓDÝRT. Uppboðsauglýsing. Eftir beiðni hr. kaupmanns Sig Jóhansens verð- ur haldið opinbert uppboð hjá Liverpool hér í bænum mánudaginn 7. júlí næstkomandi. Verða þar seldar margskonar vöruleifar, svo sem álnavara.hnappar, járnvara, blikkvara. Enn fremur stórir spezlar, margir bátar, net, linur o. fl., o. fl. Söluskilmálar ágætir; verða birtir á und- an uppboðinu, er byrjar kl. 11 f. h. Bæjarfógetinn á Seýðisfirði 29. maí 1902. Jóh. Jóhannesson. ffraunteigur. lasa við fjöllin í breiðum hring. Bergrisavörður um Rángárþing er settur — þau sofa í skjóli. En sól og vor, það er komið í kring: hefur kvatt í dal og á hóli. - Allt er hljótt sem í helgum reit. Heklu, sem gjöreyddi sveit við sveit, allt er til fóta fallið. Pú ert svipköld um ennið — í auga heit. jeg elska þig, tignarfjaUið. Nótt er í skóginum. Skelfin lauf sem skar fyrir opnum gáttum. Einfara þröstur, sem þögnina rauf, þegir — á báðum áttum. 1 gleymsku fellur þín frægðartíð ; fjölgar rjóðrum í Teigi. En Rángá mun heyja sitt helga stríð fyrir Hraunteig að síðasta degi. Pótt fólkið í heimskunni fylgist að og felli með vopnunum þúngu, það rífur þó aldrei Rángá úr stað, eða röddina’ af þrastanna túngu. Kemur sú stund eftir aldur og ár að œska þín byrjar að nýu. Pá breiðirðu’ út fángið þitt, Hraunteigur hár, með hundrað blóm fyrir tíu. Nei, fegurrí aldrei sá jeg sýn milli sanda og auðna, en lauftrje þín, D. ÖSTLUND.

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.