Bjarki


Bjarki - 30.05.1902, Blaðsíða 3

Bjarki - 30.05.1902, Blaðsíða 3
Igoi. Hinn 10. febr. flutti stofnandi sjóðs- ins fyrirlestur sinn í annað skifti á Þórarins- Staðaeyruro. Ai>óðinn af fyrirlestri þessum, kr. 63,24, var st'ðan 20. s. m. lagður í spari- sjóð Seyðisfjarðar til þess að ávaxtast þar fyrst um sinn. Hinn 30. marzmánaðar tór stofnandi þess á leit við bæjarstjórnina, að hún skipaði 3. manna nefnd ti! þess að semja skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð þennan. Nefndin (Jóhannes bæjarfógeti Jóhannesson, Jón Jónsson í Múla og Marteinn Bjarnarson) kom svo saman litlu fyrir aðalfund sýslunefndarinnar (Norður-Múla- sýslu 1901 o-g samdi skipulagsskiá þá, sem innfærð er í gjörðabók sjóðsins og prentuð hefur verið Bjarka. Sýslunefndin kaus svo Martein verslunarmann Bjarnarson í sjórn sjóðsins, bæjarstjórn Seyðis- fjarðarkaupstaðar skömniu síðar Jóhannes bæjar- fógeta Jóhannesson og hreppsnefnd Seyðisfj,- hrepps síra Björn Þorláksson á Dvergasteini. Varamenn í stjórnina voru um leið valdir þeir Sig. Johansen, kaupmaður á Seyðisfirði, Einar Hallgrímsson verslunarstjóri sama staðar og Vilhjálmur Árnason bóndi á Hánefsstöðum. A manntalsþingi hvatti sýslumaður útvegs- bændur við Seyðisfjörð til að gefa sjóðnum 2°/00 af fiskiinnleggi sínu það ár. Bundust nokkrir bændum skriflegum samtökum um það efni þá þegar. Seinna fjölgaði þessum mönn- um nokkuð, og er líða tók á sumarið, fóru sjóðnum að afhendast töluverðar gjafir frá ýmsum, einkum þeim, er þá stunduðu sjó- róðra. Af því að bændur Ieggja almennt nær því allan fisk sinn í reikning við kaup.menn, og fá eigi afreikninga sína fyrri en úr nýári, þá inn- heimtist hlutfallslega lítið af gjöfum írá þeim fyrir nýár. F.íalaust efna þeir þó loforð sín. þótt seinna verði en til var ætlast upp- haflega. Hinar höfðinglegustu gjafir til sjóðsins á érinu eru þessar : I. Frá hvalaveiðurunum bræðr- unum Bull í Hellisfirði (afhent af Jóni Jónssyni í Múla 24/3) • Kr. 40,00 2. Frá verslunarm. Gunnlaugi Jóns- syni.........Kr. 10,00 3. Frá kaupmönnum þeim, er í fjelagi keyftu skútur Garðars- fjelagsins........- 39,10 Af útvegsbændum þeim, sem mest hata styrkt sjóðinn á árinu, má nefna: 1. Vigfús Eiríksson, Sjávarborg . Kr. 5,00 2. Guðmund Jónasson, Skálanesi . - 3,00 Loks má geta þess, að allir skipverjar á fiskigufuskipinu »Elin« og margir Færeyingar, er stunduðu bátfiski frá Seyðisfirði, gáfu sjóðnum meiri eða minni gjafir. Hvað snertir að öðru leyti tekjur sjóðsins, sjást þær að- greindar á skýrslu þeirri, er fylglr ársreikningi hans. 1 Að því er snertir ávöxtun styrktarsjóðsins skal þess getið, að 200 kr. af eign hans voru sendar áleiðis til Reykjavíkur 25. okt. til þess að leggjast í söfnunarsjóð Islands, en sá, er peningana sendi, gleymdi að láta fylgja þeim skipulagsskrá sjóðsins; varð því að leggja pen- ingana til bráðabyrgða í sparisjóðsdeild Lands- bánkans. Skipulagsskrá sjóðsins var á næstliðnu hausti send amtinu áleiðis til þess að öðlast staðfestingu konúngs, en mun eigi vera prentuð í Stjórnartíðindunnm enn. Seyðisfjarðarkaupstað g. aprfl 1902. Jóh. Jóhannesson. Björn Þorláksson. Marteinn Bjarnarson. líkitídi til, þá greiddi hann atkvæði móti því, en með hinu tilboði stjórnarinnar, að ráðgjaf- inn yrði búsettur í Rvík. Hann mínntist á ummæli þau sem afturhalds- blöðin hafa síjaplað á og þóttst hafa eftir dr. Valtý frá stúdentafundinum margumtalaða í Khöfn í haust. Hann hafði með Hólum síðast feingið brjef frá dr. Valty og tað forseta að lesa upp kafla úr þvf; skýrir dr. Valtýr bar frá, að orð þau sem mótstöðumenn si'nir hafi eftir sjer frá þeim fundi sjeu ýmist rángfærð eða þá alveg uppspunnin af þeim. Hann kveðst á þeim fundi hafa mótmælt tillögu Scaveniusar kammerherra, en um annað hafi þar e.kki verið að ræða. Skýrsla afturhaldsblaðanna frá þessum fuadi er því ekki annað en lygasamsetningur, eins og Bjarki hefur áður sýnt fram á, að hún hlyti að vera. Á þingmálafundinum hjer 26. þ. m. rakti Jóhannes sýslumaður feril stjórnarskrár- málsins frá '95 og til þessa tíma og sýndi fram á, hver verið hefði stefna framfarflokksins í því máli og, að hún væri hin sama nú, þegar hann vildi þiggja tilboð stjórnarinnar, með búsetu ráðgjafans í Rvík, eins og bún hefði alltaf ver- ið. Hann sýndi fiam á, hve ástæðulausar og óhlutvendnislegar þær aðdróttanir afturhalds- blaðanna væru, að framfaraflokkurinn vildi ekki búsetu ráðgjafans í Rvík og lýsti yfir, að ef frumvarp síðasta þíngs kæmi fram óbreytt á næsta þingi, sem reyndar væru alls eingin Lagarfljótsbrúin. Húnkomtil umræðuá þingmála- fundinum hjer um daginn.því, eins og við er að búast, er megn óánægja hjer, einkum á Hjeraði, yfir afskiftum, eða afskiftaleysi, stjórnarinnar af því máli. Jóhannes sýslumaður skýrái frá, að ráðgjafabrot okkar í Kaup- mannahöfn hefði eitt haft allar framkvæmdir i því máli, hvorki faHð sjer nje sýslumanni Suður- múlasýslu, nje nokkrum íslenskum embættismanni, að hafa nokkur afskifti af þeim. Fyrirspurn um, hver skaðann biði af ónytjuvinnunni að brúargerðinni ífyrra.hvort heldurlandssjóðureða byggingafjel., svar- aði hann svo, að sjer væri það ekki fullkunnugt, «n hann hjeldi að málsaðilar skiftu skaðanum milli sín. Um afstöðu málsins nú gat hann þess, að ráðgjafinn hefði ekki viljað horga út fje á eigin ábyrgð til framhalds brúargerðirmi; hann hefði ekki lesið þing- tíðindin, því framsögumaður fjárlaganefndarinnar á síðasta þíngi hefði lýst því yfir fyrir hönd nefndar- innar, að fje vaeri stjórninni heimilt til þessa. Veðrið hefur verið ljótt undantarandi viku, snjó- veður á hverjum degi, á miðvikudaginn (28.maí) dimmviður með mikilli frnnkomu og í gær og dag frost og kafaldsbyljir eíns og á þorra. Töluverður nýr snjór er kominn. Um þetta Ieyti árs muna menn ekki annað eins veður. Hvalveiðar. Skip frá Ellevsen var hjer inni snemma í vikunni. Hann hafði þá feingið 39 hvali á Mjóafirði. 97 ttrílur, þegar ieg þurfti aðskoða eitthvaðí nálægð. Mjer dugði að setja aðra skó utanyfir og síðan hafði jeg alltaf tvenna skó hjá mjer auk stígvjelanna, því jeg varð oft að kasta þeim, sem jeg hafði þá á fótunum, fijótlega af mjer, og hafði ekki tíma ti! að taka þá upp, ef ljón, menn eða hýenur komu að mjer óvörum þar sem jeg var í jurtarannsóknum mínum. Til þess að afla mjer nauðsynlegra verkfæra skrapp jeg til Lundúna og Parísar og var svo hepþinn, að þar var þoka þegar jeg kom þángað. íegar peningarnir úr hamingjupyngjunni voru þrotnir, borgaði jeg það sem jeg þurfti að kaupa með fíla- beini frá Afiríku. Jeg átti alltaf hægt með að ná í það, en varð vegna þýngslanna að skilja stærstm tennurnar eftir. Jeg bjó mig út með öll nauðsynleg verkfæri og byrjaði síðan hið nýja líf sem laerður rannsóknamaður. Jeg ferðaðist aftur á bak og áfram, mældi hæðir fjallanna og hítastig^ á ýmsum stöðum, eða jeg rannsakaði h'f dýranna og hjrtanna. /eg var á ein- lægum hlaupum frá miðjarðarlínunni til pólanna og úr einni álfunni í aðra til þess að b«ra saman það 98 sem jeg fann á hverjum staðnum fyrir sig. Til matar hafði jeg strútsegg úr Afríku eða sjófuglaegg frá ströndum norðurhafanna og svo ávexti. Til að stytta mjer stundir hafði jeg pípuna mína. Jeg fjekk mjer hund fyrir fjelaga og hann hjelt vörð í helli mínum í Egyftalandi þegar jeg var ekki heima og hoppaði glaðu'' og ánægðnr móti mjer í hvert sinn sem jeg kom heim. Kjelagskapurinn við hann bætti mikið úr einveru minni. En það átti þó fyrir mjer að liggja að hrekjast enn tíl mannanna. XI. Einu sinni var jeg staddur á strönd Norðurís- hafsins. Jeg hafði almenna skó utanyfir stígvjelum mínum og var að rannsaka þáng og þara. Þá kom ísbjörn framundan klettsnefi rjett hjá mjer. Jeg ætlaði að kasta skónum af mjer hið fijótasta og ætlaði að stikla út í ey, sem lá þar útifyrir, en milli hennar og lands itóð bert sker uppúr sjónum og 99 á það ætlaði jeg að stíga. Jeg náði skerinu með öðrum fætinum, en fjell í sjóinn, því utanhafnarskór- inn hafði óvart hángið á hinum fætinum. Jeg komst með naumindum lífs af og þegar jeg náði landi, ætlaéi kuldinn að drepa mig. Jeg hljóp þá svo fljótt sem jeg gat suður í Afríku og lagðist þar niður í líbýsku eyðimörkinni til þess að þurka mig þar í sólarhitanum. En hitinn varð mjer of sterkur svo jeg veiktist og skjögraði með veikum burðum norður á við aftur. Jeg reyndi að hrista veikina af mjer með snöggum hreifíngum og hljóp^ hvað eftir annað hringinn í kringum jörðina frá vestri til austurs; ýmist var jeg í næturmyrkrinu eða dagsbirtunni, ýmist í sumarhitanum. eða vetrar- kuldanum. Jeg veit ekki hversu leingi þau hlaup stóðu yfir. En jeg var orðinn dauðveikur og fann að jeg var að missa meðvitundina. Jeg vissi að jeg á hlaupinu stje ofaná mann óvart og hann hratt mjer um leið svo að jeg fjell. fegar jeg kom til sjálfs mín aftur lá jeg i mjúkri sæng i stórum sal með mörgum rúmum. Einhver sat við höfðalagið hji mjer og menn voru á flatekí

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.