Alþýðublaðið - 17.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1927, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknuna 13. tölublað, Mánudaginn 17. janúar. Kauplækkiiiiartihaiin afstýrt. Tilliáiilr ireírnfirakk^F, afar ódýrir, saumaðir hér. Hlýjar ullarpeysur, blá- ar, hvítar og mislitar. Drengjapeysiir i úrvali, verð frá 3,95. Ullartreflar á fullorðna og börn. Iiiiillific i. ¥Ikar Laugavegi 21. Sími 658. verkaraannafél. Dagsbrún verðwr hald- inn i Bárunni miðvikudaglnn 19. jan, 1927 kl. 7 e. m. Dagskrás samkvæmt félagslðgum, og kaupgjalds- ' málið. Stjórnin, að enginn fundur verður t kvðld (mánudag). Gunnar Halldórsson, fram- .kvæmdastjóri íshússins „Herðu- breiðar“, lét ístöku í ákvæðis- vinnu. Maðurinn, sem tók að sér verkið, lýsti yfir því við stjórn verkamannafélagsins „Dagsbrún- ax“, að liann ætlaði að greiöa ökumönnunum af óskiftu fé, en svo deildisí hitt á meðal annara verkamanna, er störfuðú að verk- inu. Taldi hann líklegt, að kaup þeirra yrði undir kr. 1,20 um klst., og h.vorki vildi ha.nn né fram- kvæmdastjórinn setja tryggingu fyrir kauphæðinni. „Dagsbrúnar“- menn stöðvuðu því vinnu þessa í morgun. Eru nú tekin að tíðkast hin breiðu spjótin, kauplækkunartil- raunanna, og þurfa verkamenn að vera vel á \erðl gegn því, að kos i þeirra sé þröngvað á þann hátt. Nóg er samt ranglætið í þeirra garð í þjóðfélaginu. SjámaBmafélag Meyk|avík«ar, félagsins verður í Bárunni þriðjudaginn 18. þ. m. ki. 7ýs síðdegis. Dogskpá: Sámkvæmt lögum félagsins. Tillaga um breytingu á 7. gr. 11. maí sjóðs. Sýnið skírteini við dyrnar. StjérnÍBt. EIMSKIPAFJSLAG 111 ÍSLANDS Hl f©r Ikééaa anBtanliw’erit flmfaáag kl. © síád. tll Bergen, um ¥estmamuaey|ar og Færeytjau*. Næsta ferá Itéáait 27. Janáar. Framhaldsfai'sedlar eru, seldlr tSI? Kaupnnannaliafnar Cn. k. 18®,00, án fæðls) Stoekliolms (it. kr. 180,00, án fæðls) Hamliorgar {n. kr. 270,00, æieð fæði) Motterdam fn. kr. 2 f0,00, með fæðl) Neweasile (n. kr. 228,00, með fæðf) Farglald til Bergen kosíar n. kr. 105,00. Framhaldsflutningur tekinn til flestra hafna i Bvrépu og Amerfku, Mlar upplýslngar fást hjá Me. BJsfirnasoiic fer héðan 23. janúar til Vestfjarða og norður um land til Austfjarða og Kftup- mannahafnar. Khöfn, FB„ 15. jan. Stjórnarmyndun á Þýzkalandi, mistekst. Frá ggrlín er símað, að, tilraun dr. Curiiusar, þjóðflokksmanns, til þess'að mynda stjórn meði þátt- töku þýzkra þjóðernissinna, jrjóð- flokksins og miöflokksi.ns (ka- þóiskra) hafi mistekist. Miðflokk- urinn neitaði samvinnu við, þýzku þjóðernissinnana. fer frá Kaupmannahöfn 25, janúar um Leith til Aust- fjarða og Reykjavíkur. Skipið fer héðan 9. febr, beint til Kaupmanna- hafnar. Olía og utanríkismál, Erá Washington er símað, að að Borah þingtnaður, seni er for- maður utanríkismáianefndar efri deildar Bandaríkjahingsins, hafi sagt það í þingræöu, aö sér virð- ,.ist stefna Bandaríkjanna i máliim Niparagua-rí.kisini ityggð á svæsn- Mstu, ágengni,. Krefst Borah þess, að, her sá, er Bandaríkin hafa sett á iand í Nigaragua, yerði kallað- :ur heim tafarlaust. Enn fremur krefst hann gerðardóms um oiíu- (iögin i Mc.xiro. Víggfirðingar Þjóðverja. Frá París er sínmð, að Þjóð- verjar. bjóðist til þess að eyði- leggja sumar víggirðingar sínar á landamærum Póllands og Þýzkaiands. Frakkar áiíta þetta tilboð þeirra ófuiinægjandi, en samt halda menn, að það muni leiða til samkomulags um máliö. Si9Bidpi*aut, flytur síðari hluta erindis síns um komu mikils andiegs leiðtoga, miðvikudag 19. jan. kl. 7 ]4 e. m. í Nýja Bió. Tölusettir aðgöngumiðar á eina krónu í Bókaverziun Sigf. Eym- undssonar og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Það þóttí ekki lítið undur, þeg- ar þaulvanir og æfðir sundmenn í sumar eð leið syntu yfir Erm- arsund. Þö. voru þeir menn, sem það gerðu, líkamlega ógallaðir, svo sem lög gera ráð fyrir. Það hefir aftur á móti ekki orðið neitt sérstakt uintal um sundþraut Vín- arbúans Otto Pollaks, sem syhti hringinn í kring unr Millstatter- vatnið í Karnten, og er það þó ein mesta, sundþraut, sem int hei- ir verið af hendi, því að maðurinn hafði mist annan fótinn í ófriðn- mn og synti þetta ineð höndunum jeinum saman. Stjórnarmyndun á Þýzkalandi. Frá Berlin er símað, að Hinden- burg hafi falið Marx að mynda nýja stjórn. árið 1706 fæddist Benjamín Franklín, „er var svo háfleygur í huga, að hann gnæfði yfir himin og jörð, kúgaði þórdunur og skýfði þá hina grimmu stjórnend- ur úr hásætum“, svo sem Mira- Kliöfn, FB„ 16. jgn. Kinaniálin. Frá Lundúnum er símað, að :seinustu fregnir frá Hankow í Kína hernii, að bönkum Breta þar Móðurmorðingi, i Edinborg hefir 19 ára gamall hafi verið loka.ð um skeið, og valdi það Kínverjum miklnm ó- þæginduin. Kínverskir jijóðernis- sinnar hvetja nú Breta til |>ess að Ojina bankaim á ný. stúdent, Jolm Merrét, verið tek- inn fastur, 'kærður um að hafa myrt móður sína. Hann hafði fals- að vixla og skaut móður sína til að ná sér í peninga. Afmæli. t „Eimskipafélag íslands“ er 13 ára í dag. JFult tungl verður í kvöld kl. 9, 27 mín. ,,Dagsbrúnar“-fundur verður ekki í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.