Bjarki


Bjarki - 05.06.1902, Blaðsíða 1

Bjarki - 05.06.1902, Blaðsíða 1
BJA Vll723. Eitt blaa a viku. Verð áry. 3 k.i . borgist fyrir 1. júlí, (er!fmrii« * ltr horgist fyrirfram). Seyðisfirði, 5. júní. Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir i. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 1902. Markaskrá. Þeir kaupstaðarbúar, er koma vilja fjár- mörkum sínum ( markaskrá þá fyrir Norður- MúJasýslu Og Seyðisfjarðarkaupstað, er prentuð verður í sumar, vcrða aé hafa komið rnörkunum innan júnímánaðarloka til síra Björns Þor- lakssonar á Dvergasteini. Hvert mark, eyrna- mark og brennimark, verður að vera skrifað á sjerstakan miða og verða 25 aurar að fylgja toverju eyrnamarki. Bæjaríógetinn á Seyðisfirði 27. maí 1902. Jðh. Jðhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Vigfúsar sál. Jóassonar frá Þor- varðarstöðum í Vopnafirði verður haldinn á Vopnafirði fimmtudaginn 26. júní næstkom. kl. 10 f. h. ©g verður skiftum á búinu þá' væntanl. lokið. SkrifstofuNorður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jóhannesson. Skiffafundur ídánarbúiÞorbergs sál. Jónssonar frá Ljótsstöðun* í Vopnafirði verður haldinn á Vopnafirði fimmtu- daginn 26. júní næstkomandi kl. 12 á hádegi og verður skiftum á búinu þá væntanl. lokið. Skrifstofu Norður-Múlasyslu 27. maí 1902 Jóh. Jóhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Stefáns sál. Þórarinssonar frá Teigi í Vopnafirði verður haldinn á Vopnafirði fimmtudaginn 26. júní næstkomandi kl. 4 e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jðhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Sigurlfnu Maríu Jónssdóttur frá Hróaldsstöðum í Vopnafirði verður haldinn á Vopnafirði föstudaginn 27. júní næstkomandi kl. 6 e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jóhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Jóhanns Jónssonar og Guðbjargar Vilhjálmsdóttir frá Ljósalandi í Vopnafirði verð- ur haldinn á Vopnafirði laugardaginn 28 juní næstkomandi kl. 10. f. h. og veráur skiftum á búinu þá vaentanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jih. Jóhannesson. Skiftafundur í þrotabúi Guðmundar skósmiðs Ögmundsson- ar trá Vopnafirði verður haldinn á vopnafirði laugardaginn 28. júni' næstkomandi kl. 12 á hádegi og verður skiftum á búinu þá væntan- lega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jóh. Jöhannesson. Skiftafundur í þrotabúi Jakobs skraddara Jónssonar frá Vopnafirði verður haldir.n á Vopnafirði laugar- daginn 28. júní næstkomandi kl. 4. e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 27. maí 1902 Jðh. Jðhannesson. F yrirlesturí bindindishús •^ mu a sunnu- dag kl. 7 síðdegis. Allir innboínir. D. Östlund. Jsland. jryrir þjer er þínum Ijúft að krjúpa. Pú átt faðm, sem leingi tekur við. Pú ert móðir okkar einkis stjúpa. Eingin verðld geymir dýprí fríð en keltan þín á kvöldin, þegar sól kyssir undir svefninn dal og hól. Pögla móðir! Litla ástin okkar með aldrí þínum hækkar sama bil. Pað er eins og þínir hvítu lokkar og þreytumerkin gangi hjarta til. Qóðir syn/'r muna móðurskaut á meðlátstíðum jafnt sem þyrnibraut. Móðir! Pínar kinnar hefur kalið; þó kyssir einginn fegrí vánga' en þinn. Og hversu margur mun ei hafa falið mœðutár við þína öldnu kinn. Brekkudögg og barna þinna tár blandist saman enn í þúsund ár. Kflnnske' á jeg að kveðja þig að morgni. Kœra móðir, tak þú barns þíns hönd! Pú hefar fóstrað margan hauk í horni, sein hreiðrí þínu gleymdi á fjarrí strönd. Tak þú barns þíns hönd og treystu tryggð, tryggð við fjöllin, vötnin, hraun og byggð. S/'gurður S/emb/r. Ifppboðsauglýsing. Eftir beiðni hr. kaupmanns Sig Jóhansens verð- ur haldið opinbert uppboð hjá Liverpool hérí bænum mánudaginn 7. júlí næstkomandi. Verða þar seldar margskonar vöruleifar, svo sem alnavara.hnappar, iarnvara, biikkvara. Enn fremur stórir sperlar, margir bátar, net. linur o. fl.. o. fl. Söluskilmálar ágmtir; verða birtir á und- an uppboðinu, er byrjar kl. 11 f. h. Bæjarfógetinn á Seýðisfirði 29. maí 1902. Jðh. Jðhannesson. Til sira Einars Jónssonar. Einar prófastur Jónsson hefur nú í sfðasta Austra tekið til máls gegn andmælum mínum f 12. tbl. Bjarka þ. á. móti kosningu hans til alþiogis. Hann er þar ærið lángorður, en kurteis er hann og sanngjarn, eins og slíkum sómamanni sæmir, enda er lángt frá þvi' að Bjarki hafi með andmælum sínuro gegn kosn- iagu hans gefið honum tilefni til annaars. Jeg get *"s ekki á það fallist, að jeg hafi farið með nokkur >illmæli« í hans garð, beitt hann »miður dreingilegum* tökum, nje >nfðst> á honum, eins og hann kemst þó að orði og kvartar yfir. Jeg mótmæli öllu slíku og vitna þar undir lesendur Bjarka. Jcg hef ritað um Einar prófast með ailri virðingu fyrir raann- kostum hans og mörgum góðum hæfileikum, jafnvel tekið hann svo mjúkum tökum,að slfkt er óvanalegt þegar líkt stcndur á. En um þíngmennsku hans get jeg ekki verið sjálfum honum samdóma. Það fer, því miður, ekki ætíð sainan, að vera mannkostamaður og þing- skörungur og mætti nefna mörg dæmi þessu til sönnunar. Jeg lít svo á. að hjcr sjeu 1 boði honum fremri menn til þingsctu «g legg því á móti kosningu hans. Þetta getur hann naumast misvirt, jafn sannsýnn og samviskusamur mað- ur. 1 mínum augum eru þingstörf hans und- anfarandi ekki mikils virói. Þetta þarf hann ckki heldur að misvirða. Auðvitað er það á- ' litamál. Og hann færir það eitt fram til hnekkis • skoðun minni, að hann hafi verið valinn skrií- ari neðri deildar og f allmargar nefndir. En citt nefnir hann ekki; hverjum laganýmaelum hann hafi barist fyrir á þi'ngi og hver mil hann hafi borið þar fram til sigurs. Og jcg spyr nú: Hver eru þau ? — Þá fyrst, þegar mjer er bent á þau, tek jeg aftur um- mæli þau sem jeg hef haft urr. þingstörf síra Kinars á Kirkjubæ. Jeg hef vftt framkomu hans í stjórnarskrár- málinu á þfngi < fyrra. llarin gerir nú grcis

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.