Bjarki


Bjarki - 05.06.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 05.06.1902, Blaðsíða 4
4 Verslun St. Th. Jónssonar á Seyðisfirði. Verslunarmeginregla: iánsveisiunin á að hverfa. io°/0 afsláttur móti peningum. I’essvegna er verslunin lángódýrasta verslun í bænum. Hvergi betra að versla. Allar ÍS- lenskar vörur verða hvergi eins vel borg- aðar. qrgelharmonia, gtSr hljóðfærí. útoegar £. S Cómasson á Segðisf. EIMREIÐIN VIII, I. og 2. h. . á kr. 1,00 Alþingisrímur, ib.........- i.oo Bœjarskrá Reykjavíkur, ib.- 0,80 Skólaljóð (kvaeðasafn) ib.- 1,00 Tíðavísur I, 0,35, ib.....- 0,50 Tóntas frœndi (saga)......- 0,50 Úr kaupstaðalífinu........- 0,30 C'Patnriír °E allskonar ritfaung selur best og J Ctppif ódýrast L S' TÓMASSON. Seyðisf SKILVINDUhA ALEXONDRU (báðar staerðir) ættu menn nú að panta fyrir fráfærurnar. Nægar birgðir hjá Aðalumboðsmanni fyrir ísland, Sf. Ch. Jónssifni. Biðjið kaupmennina, sem þið verslið við, að útvega ykkur AleXÖndfU, og munið þið fá þær með verksmiðjuverði, eins og hjá aðalum- boðsmanninum. Panelpappa og þakpappa má panta með verksmiðjuverði hjá C. £ Jmsland. Ofna og eldavjelar geta menn pantað ódýrast hjá. C. £. Jmsland. Fræ þrándheimskt og íslenskt hjá C. £ Jmsland. Segn peníngum "H* afslætti, ef keyft er fyrir minnsf 1 kr., sg kornmat með sama afsiætti, ef keyft erfyrir 10 kr. Seyðisfirði 23. mai 1902. C. £ Jmsland Fræ faest hjá þrándheimskt gulrófufræ, það sama sem Garðyrkjufjelag ís- ? lands ráðleggur öllum að kaupa ST. TH. JÓNSSYNI. Lángódýrasfa verslunin í bænum. !Frá birtingu þessarar augiýsingar seiur oersiun V. C. Chostrups Sfterfölger á Seyðis• firði alia áinaoöru, járnoöru 0. m. fl., sem of lángt oæri hjer upp að telja, með miklum afslætti gegn peningum út í hönd. JTýkomnar eru birgðir af skófatnaði, handa konum, körium og börnum, sömu/eiðis til~ búnir karlmannafatnaðir, frá 16 kr. upp 1 38 kr. Sinnig mikið af nærfatnaii, bæði handa körlum og konum, ennfremur millifata-prjónapeysur. ftilar þessar oörur seljast einnig með mik/um afslætti gegn peningum. Vörurnar eru al/ar, einsog að undanföruu, af bestu tegund, smekk/egrí og oandaðri en hjá nokkrum öðrum. Xaupið þoí hjá V. <T. C. S-, en hlaupið ekki til að panta /jelegn og dýrarí oörur úr öðrum áttum. Xomið, skoðið, sannfærist um, að hjá áðurnefndri oerslun fáið þið bestu kaupin. SÓDAVATN, LIMONAÐI af ýmsum tegundum, þar á meðal óáfenjpt kampavín, er að fá hjá V. T. THOSTRUPS EFTERFÖLGER Aalgaards Ullarverksmiðjur í Noregi, sem nú eru orðnar þekktar hjer um Iand allt fyrir ágætan vefnað og fljóta afgreiðslu, hafa nýlega sent til allra umboðsmanna hjer á iandi úrval af nýum sýnishornum, lángt um smekklegri og margbreyttari en áður hafa verið unnin úr íslenskri ull. Nefna má hin nú mjög eftirspurðu kjólatau »ftomespun« auk allskonar venjulegra fataefna. Komið því og skoðið sýnishorn þessi áður en þið sendið ull ykkar til annara verksmiðja. Umboðsmenn verksmiðjanna hjer á landi cru : Á Eskifirði: Herra Jón Hermannsson. - Fáskrúðsfirði: - Ragnar Ólafsson. - Djúpavogi: - Hornafirði: í Reykjavík: á Þingeyri: PAll H. Oíslason. Þorl.Jónsson, Hólum. Ben. 5. þórarinsson. Guðni Ouðmundsson. á Borðcyri: Herra Ouðm. Theódórson. - Sauðárkrók: - Pjetur Pjetursson. - Siglufirði: - Ouðm.Davíðsson,Hraunum. - Akureyri: - M. B. Blöndal. - Húsavík: - Aðalsleinn Kristjdnsson. - Þorshöfn: - Jón Jónsson. A Seyðisfirði: Jyj. Jónsson. Sútunarverksmiója Seyðisfjarðar, Eftir að jeg nú hef ferðast til útlanda til þess að kaupa verkefni og áhöld til verkt-ir.iðju minnar, tilkynnist heiðruðum almenningi hjer með, að jeg mun hjer eftir geta orðið við ellum sanngjörnum óskum væntanlegra skiftavina minna, sem jeg óska að verði sem flestir, fjær og nær á landinu. Alla meðferð og sútun skinna get jeg nú, með bættum áhöldum og betra vtrk- efni, leyst betur af hendi en áður og mun jeg einnig gjöra mjer far um fljóta og góða af- greiðslu. Skiftavinir eru beðnir að gæta reglna þeirra og verðs á sútun, svo og fyrirkomulags á vöru endingum og pöntunum, sem jeg áður hef auglýst hjer í blaðinu. Seyðisfirði 28. maí 1902 Jl. J. Berg. Jyj. Jónsson tekur myndir á hoerjum degi, 10-4. Nýkomið til verslunar Sí. Th. Jónssonar: Gullstáss af ýmsum tegunduro — StOÍUÚr af öllum tegundum frá kr. 3,60 -ÚrfestlW úr guib, siifri og nikkei — Olíusjófatnaöur — Vatnsstigvjel — Klossar og annað skótau. AI!t með sama lága verðinu og vant er og io°/8 afsl. gegn peningum. R EGNKAPUR (Waterprof) pantar Eyj. JÓnson með innkaupsverði frá þýskalandi. Geldmjólka kýr óskast til kaups. Ritstj. vfsar á. Lambskinn .f” borguð «g bjá St Th. Jónssynl RITSTJÓRI: ÞOR8TEINN OÍSLASON. Prfrtsœ. SejSisfj.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.