Bjarki


Bjarki - 15.06.1902, Blaðsíða 1

Bjarki - 15.06.1902, Blaðsíða 1
BJARKI Vll,24. Eitt blaa á vimi. Verð árg. 3 fer. borgist fyrir 1. júlí. (erlpndi1: -1 kr horpist- fvrirfram^ Seyðisfirði, 15. júní, Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir i. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 1902. Markaskrá. Peir kaupstaðarbúar, er koma vilja fjár- mörkum sínum í markaskrá þá fyrir Norður- Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað, cr prentuð Terður í sumar, vcrða að hafa komið mörkunwm innan Jánímánaðarloka til síra Björns Þor- lákssonar á Dvergasteini. Hvert mark, eyrna- mark og brennimark, verður að vera skrifað á sjerstakan miða og verða 25 aurar að fylgja hverju eyrnamarki. Bæ)arfógetinn á Seyðisfirði 27. maí 1902. Jðh. Jðhannesson. Vppboðsauglýsing. Eftir beiðni hr. kaupmanns Sig Jóhansens verð- ur haldið opinbert uppboð hjá Liverpool hérí bænum mánudaginn 7. júlí næstkomandi. Verða þar seldar margskonar vöruIeifar,"svo sem alnavara.hnappar, jarnvara, blikkvara. Enn fremur stórir spestlar, margir bátar, net, Hnur o. fl., o. fl. Söluskiimálar ásrætir; verða birtir á und- an uppboðinu, er byrjar kl. 11 f. h.' Bæjarfógetinn á Seýðisfirði 29. maí 1902. Jóh. Jóhannesson. Xjörþíngið. Kosningarnar mistókust að nokkru leyti á Fossvöllum 7. þ. m. Kosinn var Olafur Davíðsson með 148 at- kvaeðum og Jón Jónsson frá Sleðbrjót með 140 atkv. Jóhannes sýslumaður fjekk 134 atkv., síra Einar Þórðarson 95, síra Einar Jónsson 63. Jón læknir Jónsson tók framboð sitt aftur á fundinum. Alls greíddu 276 kjósendur atkv- Endurkosning fór fram milli þeirra Jóhannesar sýslamanns og Jóns frá Sleðbrjót. Hinir tveir, síra Einararnir, drógu sig í hlje eftir fyrstu kosningu Kjósendur Olafs voru auðvitað fyrst og fremst skuldalið Örum & Wulffs verslunar. Sultarfundarstjórinn frá Þórshöfn fór smalaferð um Strandir, svo að kjósendur norðanyfir Smjörvatnslteiði urðu naer 100 að höfðatali.1 Þetta var þó einganveginn nægilegur mann- afli, hefði skuldalið Ör. & Wulffs einga banda- menn átt hjerrnegin Smjörvatnsheiðar. En þar tóku pöntunarfjelagskapparnir höndum saman við það. Olafur vor ríður þvf á þing með erindi selstöðuverslananna dönsku í öðrum iSvo var smalað í Vopnafirði, aá jafnve! eitthvað af sauðaþjófunum, sem nú eru aðeins ódæcndir, hafði verið flutt með. Jlðaljundur í klæðaoerksmiðjufje/agi Seyðisfjarðar verður haldinn í skólahúsinu á Fjarðaröldu fimmtudaginn þ. 19. þ. m. Kemur þar auk annars til úrslita, hvort geingið skuli að til- boði um að kaupa hina norsku verksmiðju, sero verið hefur á boðstólum. Fundurinn byrjar á hádegi, og er mjög áríðandi að allir hluthafar mæti. Seyðisfirði 10. júni 1902. Kr- Krtstjánsson. Björn Þorláksson. Jðn Jónsson. malpokaendanum, en með erindi pöntunarfje- lags Múlsýslúnga í hinum, og má undarlegt heita. ef þar hallast aldrei á. Píngmannsefnið, sem pöntunarliðið bar þó einkum fyrir brjóstínn, var síra Einar á Kirkju- bæ. En ekki endurgalt Vopnfirðingaflokkurinn þó fylgið með þvt að leggja til liðs við hann, sem því stóð þó næst, en kastaði atkvæðum sínum yfir á Jón frá Sleðbrjót, eitt af þing- mannaefnunum, sem mælt hafði verið með úr mót- flokknum. Síra Einar Jónsson sá þvf strax, að 511 von um, að hann kæmist að, var úti, en flaut með við fyrstu kosningu til að draga atkvæði frá þeim Jóhannesi sýslumanni og sr. Einari í Hofteigi. Seyðfirðingar sóttu fundinn vel og gerðu hvað þeir gátu til a^ halda uppi heiðri kjör- dæmisins. Þeir kusu nær eindregið Jóhannes sýslumann og sr. Einar í Hofteigi. Undan- tekningar frá því voru aðeins stórgripur Ör. & W. hjer í kaupstaðnum og svo nokkrar póntunarsálir. En gallinn var, að Borgfirð- ingar og Loðmfirðingar komu örfáir. Um Jökuldæli er hið sama að segja og Seyðfirð- inga Atkvæði annaraHjeraðsnnanna skiftust mjög. Flest atkvæði þaðan feingu þeir Jóhannes sýslum. Og Einar próf'astur. Olaf Davfðsson kusu þar nær því eingir aðrir en pöntunarfjelagarnir. Pó Olalur flyti þannig, þá er alls ekki svo, að Ör. & W.-liðið hafi haft mikinn sigur í þessum kosningum. Pað kemur að öðru þingmannsefni sínu með aðstoð pöntunarflokks- ins. Hinu, Jóni lækni, sjer það sjer ekki fært að halda fram. Og það sjer sjer ekki fært að koma þeirn manni að sem því stóð þar næst að fylgja, síra Einari Jónssyni. Þingmannaefni Framfarafiokksins fá, citt 134, atkv., annað 95, hið þriðja cr kosið með blönduðum atkvæðum. Er þetta reyndar gott fylgi, þótt eigi reyndist nægilegt. Kjörfundur mun aldrei áður hafa verið jafn fjölmennur á Fossvöllum. Ræðuhöldin tóku Iángan ti'ma f'eir Jóbannes sýslumaður og síra Einar f Hofteigi rifu þar niður kenningar afturhaldsflokksins svo að ekkert stóð eftir. Og almennur dómur e.r það, að Iángbest hafi Jóhannesi sýslumanni maelst allra frambjóðend- anna. Síra Björn Þorláksson mælti einarðlega og hreinskilnislega fram með þeim Jóhannesi sýslu- manni og síra Einari Þórðarsyni. Hann sýndi fram á, að það væri fákænska að kjósa aðra en einbeitta framfaraflokksmenn á þíng. Og skýrt benti hann á, að síra Einar á" Kirkjubæ mætti vel misiast af þíngi, þrátt fyrir marga góða kosti hans. Olafi Davíðssyni sagði haaa þau sannmæli, að hann ætti fylgi sitt eingaumgu undirverslunarstjórastöðunni; þegar henni slefti, ásamt »forgylIíngu« þeirri sem málgagu Ör. &. W. hefði verið að klína á hann, þá mundi hann »ekki auðkennilegur frá hinum smælingj- unum« Hugsunin var sú, .þótt orðin máske fjellu eitthvað á annað veg, að það væri óþörf framhleypni af honum að vera að sækjast eftir þingtnennsku og, að skjallmæli fávitra manna mundu hafa kveikt það sjálfsálit hjá honuns, að fyrir honum lægi vegleg braut á alþíngi. Norðmýlingar hafa í þetta sinn ekki kosið til þings hæfustu mennina sem þeim buðust. Or- sökin er fyrst og fremst ósjálfstæði hjá nokkr- um hluta kjósendanna, en þar næst skilninga- skortur á sumum af þeim atriðum sem stjórn- málaflokkarnir hjer eru ekki sammála um og tortryggnin, sem af þeim skilningsskorti staf- SMAPISTLAR. Eftir Dr. X. 12. EILÍFA LfFIÐ. Lítið á líf juitanna. Hver þeirra hefur eins og mennirnir sína ákeðnu æfi. Sumar lifa að eins eitt ár, aðrar þúsundir ára, en hvort heldur sem er, bera þær allar ógrynni ávaxta, fræa eða frjó- korna, sem festa rætur og halda ættinni við þó gamla jurtin á endanum deyi og verði að moldu. Deyi! ? — I raun og veru eru jurtirnar eigj horfnar og dauðar þó rotnaðar sjeu — þær lifa í afkomendum sínum og það á miklu auð- ugri og ríkari bátt en fyr. Fræin, sem einu- sinni voru hlutir af sjálfri gömlu jurtinni, hafa aukið hana og margfaldað með öllu hennar eðli, aðeins koma margir í stað eins, auðugra lífog ljölskrúðugra f stað þess er var; að minnsta kosti er þessu allajafna þannig varið. Þó er eitt þýðingarmikið atriði ótalið : Nýu kynslóð- irnar taka breytingum og framförum, sem garal- a jurtin cigi gat tekið, laga sig eftir skilyrð- um þeim sem náttúran setur, losna smámsam-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.