Bjarki


Bjarki - 15.06.1902, Page 2

Bjarki - 15.06.1902, Page 2
2 an við það sem hindra kann vöxt og viðgang, taka framförum í öllu því sem miðar til þess að tegundin verði stór og sterk, hæf til þess ai lifa og þroskast. Hjer er eigi að tala um það að standa í stað, heldur eigi um afturför. Það sem hrörnar hverfur, en allt það besta úr því lifir f sffelt fullkomnari eftirkomendum. Hjer ræður eilif framför og eilílt líf svo langt sem augað eygir þó einstaklingarnir að nokkru leyti hverli til jarðarinnar seni þeir spruttu upp úr. Mönnunum er eins farið. Líkamlega og andlega halda þeir áfram að lifa í eftirkomend- um sínum og meðan ættiu er eigi aldauð lifir forfaðirinn ( henni, eða að minnsta kosti það af hans eðli sem best var, því mannkyninu fer fram en eigi aftur. Að svo er sjest best á því, að bera saman villumenn þá sem elstir þekkjast og rnannkyn vorrar aldar. Þetta nær þó eigi til þeirra, sem einga eft- irkomendur eiga, mun einhver segja. Auðvit- að eigi; en mennirnir lifa í fleiru en sínum líkamlegu eftirkomendum. Barnalausi skóla- kcnnarinn lifir í öllu því sem hann hefur inn- rætt þeim hundruðum harna sem hann kann að hafa kennt, skáldið í ritum sínum og kvæð- um »g f sálum allra þeirra sem hann hefur snortið. Allir sem lifa hafa áhrif á samtfmis- menn sfna fleiri eða færri og það hinir minnstu smælingjar, og þessi áhrif lifa þó nöfn þeirra gleymist. Jafnveí ómálga barnið, sem fæddist andvana, hefur haft^áhrif á heiminn. Foreldrarn- ir eru auðugri af lífsreynslu eftir en áður. Allt það sem gott er og gagnlegt, allt með einkennisorðinu »excelsior«, lifir og er ódauðlegt — en allt það sem illt er, það sem á einhvern hátt er til andlegrar eða líkamlegrar bölvunar, deyr, afmáist, hlýtur að hverfa fyr eða síðar — á sjer eingrar viðreisnar von. Þetta er náttúrunnar mikla siðferðislega lögmál, sem ekkert á skylt við prestakenningar eða bt'blíu- staði. Þetta er sá ódauðleiki, sem aliir geta verið á einu máli um, sá ódauðleiki sem er viss og sannað mál. Það getur verið að einginn annar ódauðlegleiki sje til, en út af fyrir sig er þetta eigi ástæða gegn honum. * * Sjálfselskan og eigingirnin er mjög rótgróin hjá flesturc mönnun . Hjer í lífi elta flestir enn þann dag í dag sæluna fyrir sitt litla >jeg« og miða flest við það, þrátt fyrir þið að þetta hcfur reynst líkt og að elta skuggann sinn. Flest trúbrögð byggja ofan á eigingirninnar hyrningarrtein. Foreldrana er boðið að elska, »til þess að maður lífi leingi í landinu«,og vel á maður að breyta, til þess að verða sáluhólpinn og lendi ekki helvíti. Hvervetna sjást sjálfs- og jeg- elskunnar asnaeyru útundan hinum gull- saumaða hökli trúarinnar, og hvtrvetna kemur hrifsandi hönd eigíngirninnar út úr reykelsis- þoku pappírs og orðakærleikans, sem svo lítið lætur til sín taka í daglega, verulega lífinu. Trúbrögðin draga og hií vesala »jeg« mann- anna yfir gröf og dauða og lofa þar sælunni f ríkulegum mæli — sælunni fyrir hið eigin- gjarna einstaklings »jeg«, sem svo ervitt reynd- ist að ná í hjernamegin. Hvort slík persónu- leg tilvera er til eftir dauðann oeií einginn, e* væri hún til, er auðvitað eigingirninnar og sjálfselskunnar heitasta ósk uppfyllt. (Lavslega eftir Dr Woods Hutchinson. 13. ER TRÚ Á HIÐ YFIRNÁTTÚRLEOA NAUÐSYNLEQ ? Það er kominn tími til þess að menn gjöri sjer ljóst, hvort hún svari kostnaði öll þessi mikla fyrirhöfn, sem nú er höfð fyrir því, að kenna og halda uppi trú á ýmsa óskiljanlega, yfirnáttúrlega hluti, hvort öll sú ar.dans vinna, sem til þess geingur, beri þá ávexti, sem til er ætlast og sje mannkyninu til blessunar. Ver- ið gæti, að mönnunum væri eins happasælt, að játa það hreinskilnislcga, að ýmsir blutir eru algerlega mönnunum huldir og með öllu óskilj- anlegir. Verið gæti, að þessari andlegu vinnu væri betur varið, til þess að styrkja og styðja ýms önnur atriði, sem dyggð manna og far- sæld byggjast á, en eru með öllu óviðkotn- andi trú á yfirnátturlega hluti og styðjast eigi við hana á nokkurn hátt. (J. St. Mill), 14. TRÚARSANNFÆRINQ OQ PENINGAR. Það mundu þykja getsakir, og það af verri tegundinni, ef því væri haldið fram, að klerkar höguðu trú sinni eftir því sem best borgaði s'g, °g eflaust væri það fjarstæða um ýmsa þeirra. Þó bendir margt í þessa átt, Al- kunnugt er að í katólskum löndum fá prests- efnin oftast katólska, í lútherskum löndum lút- i herska sannfæringu svo þessu verðuc á einhvern hátt svo þægilega niðurraðað að sannfæringin verður oftast þeim megin sem auðurinn er og embættin. — Þetta er eitt af þvi sem fá- fróðum sýnist kynlegt, því hjer er ekki að ræða um alþýðu, sem að eins þekkir eina hlið máls- ins og úr eingu hafi að velja, heldur um mennt- aða menn, sem þekkja eigi eingaungu flesta hina kristnu flokka, heldur einnig aðalatriðin úr öðrum trúarbrögðum. 15. AUÐÆFI OQ KIRKJUKREDDUR. Eflaust er tvennt aðalmein flestra kirkjufje- laga á vorum dögum: Það, að hver fiokkur hefur sinar rigbundnu kreddur, sem fytgja skal, og hitt, að trúarflokkarnir ráða yfir auð og embættum, sem aðeins gánga til þeirra, er nákvæmlega fylgja flokksins kreddum. 1 stað þessa ætti samviska og sannfæring hvers manns að vera eina mælisnúran, að svo miklu leyti, sem eigi varðar við lög, og prestsstaðan ætti að vera opin öllum merintuðum mönnum, sem ávinna sjer traust og fylgi safnaða, en alls eigi bundin við eiðsvarna, kreddufjötraða presta? Hvernig færi um trúarinnar heilögu sann- indi, og hvað yrði úr þessu annað en óstjórn og ringulreið ? Þannig munu margir spyrja. Sannlega, sannlega, segi eg yður, þjer lítil- trúaðir! að úr því verður hvorki óstjórn nje ringulreið. Það kcmur að eins líf og framfor í stað steingjörðrar tráar ogandlegs dauða. Þetta «r eigi neinn dómur út f loftið. Vjer höfum reynt báðar aðferðirnar. I heimi vfsindanna varð reyndin sú, aó meðan kirkjukreddurnar rjeðu lögum og lofum á háskólum og í hugutn manna, þá var allt hrjóstug og uppblási* eyðimcrk, en þegar andi frelsisins bljes yfir löndin og biblíugleraugun hrutu af nefi manna — þá breyttist eyðimörkin f hreint undraland með ótæmandi auðlegð og hverskonar dá- senadum. Það verður að vernda trúarinnar heilögu sann- indi gegn vantrúarinnar syndum spillta liði og til þess fáum vjer þcim auð og embætti í hendur sem hafa hina eihu sáluhj’álplegu rjettu trú. Sumir segja á þessa leið. Hver hafi þá einu sálhjálplegu trú er crvitt að segja, því hvcr flokkur fyrir sig þykist hafa einkaleyfi fyrir henni, en hitt er víst, aðsa«/»- indi þurfa eingrar verndar við. Þvt' betur sem þau koma fram í dagsbirtuna þess fastar standa þau á fótunum. Það er eingaungu lygin og hugsanaringlið, sem þarf þessa blessaða vernd. Hvorttveggja þessu er best farið innan um reykelsisþoku, saung og látalæti og þrr'fst illa netna undir verndarvæng. Sannindin eru sjálf st'n besta vernd og tii þess að halda í þeim lífinu þarf ekki eitt einasta kirkjufjelag. (E. Maitland.) Kosningar i Suðurmúlasýslu. —o— Þar eru kosnir Guttormur Vigfússon með 157 a-tkv. og Ari Brynjólfsson með 153 atkv. Axel sýslumaður Tuliníus fjekk 63 atkv. og síra Jón Guðmundsson 49. Jón Bergsson tók framboð sitt aftur á kjörþínginu og var varpað hlutkesti um, hvor þeirra Ara skyldi hljóta atkvæðin, en hlutur Ara kom upp. Þverneitað hafði Ari þó að draga sig í hlje, hvern- ig svo sem hlutverpið færi, og það jafnvel þótt helstu fylgismenn hans segðu honum, að hann skyldi ekkert atkvæði fá, svo framarlega sem hlutur Jóns kæmi upp. Svo mjög fýsir mann þann á þing og. raaetti eftir því ætla, að hann hugsaði sjtr að vinna þar einhver meir en lítil þrekvirki. jlmeríkuferðir. Minn gamli kunningi Sigfús Eymundsson eys ! yfir mig og Beaverlínuna í dag skömmum ag óþverra undan grt'mu Þjóðólfs, vitaskuld í því skyni að fá sem flesta af vesturförum til flutn- ings. Það er ekki mitt að halda skildi fyrir Beaverlínuna; það getur hún sjálf, en það gct jeg sagt Sigfúsi mínum, að hún er ekki hót lakari nú en hún var þegar hann var sjálfur umboðsraaður hennar, þótt hann kunni að líta hana öðrum augum síðan hún tók af hon- um umboðið. En út af skömmum hans og bríxlirðum, að jeg sje »leigður leyni-agent« og sje »með lygagyllingum« að fá fólk til að »forskrifa« sig vestur, vil jeg stinga því að honum, að þó þetta væri satt, sem er lýgi, sæti það sízt á honum að færa það í bríxl við nokkurn mann, þar sem han* sjálfur hefur

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.