Bjarki


Bjarki - 15.06.1902, Blaðsíða 3

Bjarki - 15.06.1902, Blaðsíða 3
Hfað mikirtn hluta acfi sinnar á þessu >heiðar- íega< starfi, sem hann er að lýsa. p. t. Reykjavík 16 maí 1902. Sveinn Btynjólfsson. Aths. Þó Bjarki hafi tekið þetta svar hr. Sveins Brynjólfssonar til birtingar, þá þykir honum óþarfi af höf. að beína því til hr. Sigfúsar Eymundssonar. Greinin, sem hann er að svara, er nafnlaus í Þjóðólfi og (íkist mörgu, sem það blað hefur áður flutt um vesturfarir hjeðan af landi, og eru einginlíkindi *il að hr. S. E. et'gi nokkurn þátt i greininni. Ritstj. Cil Björns %. Stefánssonar Jeg sje að yður hefur orðið bumbult af skammtinum, sem jeg sendi yður í 22. tölubl. Bjarka, og að þjer þar af leiðandi hafið kastað upp heljar-mikilli hrærigrautarspýju í 21. tbl. Austra. Petta er eðlileg afleiðíng af yðar taumlausa sjálfsáliti og oflátúngsskap, enda eingin ástæða til að kippa sjer upp víð það, þó hún leiti upp pólitiska brjóstamjólkin frá Búlar.dsnesi og Þverhamri, sem ásamt Austra og Þjóðólfi hefur verið yðar eina Kfsviðurvaeri á uppvaxtarárunum. Jeg hef nú samt von um það, dreingur minn, að þessi pólitíski ma:rðar- feber rjeni smátt og smátt af yður við dvöl yðar hjer meðal spakra manna. En á meðan þjer segið ekki eitt einasta orð af viti, getið þjer ekki misvirt, þótt jeg gángi fáorður fram hjá yður, eins og hverjum öðrum götustrák, er hreytir frá sjer hrakyrðum og marklausu bulli. Á. J. búa frá hinum fyrirhugaða bánka okkar. En sú krafa er nú ortin svo almenn, að hann hlýtur, hvort honum er það leitt e4a Ijúft, að fylgjast mei straumnum. Frasðgn hans um bústofnsleigusjóð Vopnafjarðar- hrepps virðist mjer að eins sanna þai sem Bjarka hefur verið skrifað um það mál. Þegar hrepp- urinn hefur feingið umráð yfir þeim peningum, þá heimtar verslunin fje bænda af þeim upp í skuld- irnar og allt er það, eins og kunnugt er, harðveð- •ett. Með þessu kemur hún / veg fyrir, að sjóður- inn verði að tilxtluðum notum, vcrði til að fjölga fje í hr»ppnum, eins og brjefri'ari Bjarka skýrir frá. Verslun Ör. og W. á Vopnafirði hefur fyrir laungu veffiskuldai, að honni vaeri sparkað í burtu, og ekki verð?kuldar hún það síður nú, eftir að hún er far- in að vasast í stjórnmálum landsins. Breska stjórnin veitir 3 millj. pd. sterl. til að hjálpa þcim af Búum, sem heim snúa til að byggja hús og reisa bú. Auk þess býður hún rentulnust lin i 2 ár til hins sama. Gleði er mikil f Bretlandi yfir friðarsamníng- unum. Kitcbener hershöfðingi á að hefjast upp í lávarðastjettina og fá 50,000 pd. heið- urslaun. Talað er um að hver dáti í breska ! hernum fái 5 pd. bíra Einar Vigfússon frá Deejarmýri hefur dvalið hjer um tíma undanfarandi og beðið Vestu. Hann er nú á leið til Ameriku með fjölskyldu sína, konu, þrjár dætur og fósturbörn. Vesturfarar allmargh voru með Hólum um dag- inn að norðan. Afli ernú kominn nokkur hjer útifyrir. >Albatros« kom inn í fyrri viku, frá Færeyjum, og hafði þá feingið 2000. Kom í gær inn aftur mcð 4000. Vopnafjarðarpóiitíkusinn er enn að ónáða míg í 20. tbl. Austra með brjefaskriftum sínum, og dregst þar nú loksins út úr honum, að hann ætli ekki að vera á móti kröfunni um stofnun úti- Friður saminn milli!Búa ogSrefa. Kvöldið 31. f. m. kl. io1/^ voru friðarsamníngar undirritaðir milli Breta og Búa. j Búar skila af sjer vopnum öllum og skot- i færum og játast undir yfirráð Bretakonúngs. Allir Búar, sem herteknir hafa rerið eða í her- I búðum eru utan landamæra, verða fluttir heim I aftur, ef þeír gángast undir friðarskilyrðín, og halda þá öllum fyrri eignum sínum. Kína. Þar eru enn róstur og uppreistir. Nýlega kom upp eldur í húsum sendiherra Norðurálfuríkjanna f Peking, að líkindum af mannavöldum. Frakkland- Þar hata enn orðið ráða- neytaskifti. Kosningarnar Haft er eftir farþegum með Hólum, að þessir þing- menn sjeu kosnir: I Vestmannaeyjum Jón Magnússon. I Oullbringusýslu Þórður Thoroddsen og Björn Kristjánsson. 1 Reykjavík Tryggvi Ounnarsson. 1 Snæfellsnessýslu Lárus Bjarnason. í Ámessýslu Eggert Benediktsson og Hannes Þor- steinsson. í Rángárvallasýslu Sighvatur Árnason og sr. Eggert Pálsson. I Vestur-Skaftafellssýslu Ouðlaugur Guðmundsson. í Austur-Skaftafellssýslu Þorgrímur Þórðarson. : EöILL kom frá útlöndum í dag. Með honum kom frá Khöfn framkvæmdarstjóri Stefán Ouðmundsson, en frá Noregi Helgi Valtýsson og Carl Wathne. Hólar voru inni á Mjóafirði, þegar 'Egill fór þar hjá, og eru ókomnir, þegar blaðið er prentað. Vesta enn ókomin. SILDARVERÐ er nú hátt erlendes. Eyjafjarðar- síldin, sem síðast var flutt tit, seldist fyrir 25 — 28 kr. tunnan. Uppýrá þessu sel jeg ferðamönnum allan greiða. FossvóUum 2/6 1902. fÓNfÓNSSON. 103 Jeg rjeð af aí bíðja um pappír og blýant og skrif- aði þetta: • Vini ykkar gamla Iíður nú betur en áður; og þó eitthvað geingi að honum þá sættir hann sig við það sem gömul syndagjöld.* Siðan sagði jeg að jeg vildi klaeða mig, því nú væri jeg hressari en áður. Lykillinn að skáp, sem stóð við rúm mitt, var sóttur. Þar inni var aHur farángurinn, sem jeg hefði haft með mjer. Jeg fór í'föt mín, tók jurtakassann með þángplöntuíium á herðarnar, fór í stfgvjelin, lagði seðilinn í rúmið og vau ekki fyr stíginn út úr dýrunum en jeg var kom- inn góðan spöl áleiðis til Egyftalands. Þegar jeg gekk með Sýrlandsströnd, sama veginn sem jeg hafði farið norðureftir, sá jeg hvar Figaró minn kom á móti mjer. Honum hafði leiðst að bíða húsbónda síns svo leingi heimaoe var kominnþetta áleiðis í leit eftir mjer. Jeg nam staðar og kallaði á hann. Hann hljóp geltandi móti rojer, en þegar hann þekkti mig, ljet hann gleði sína i ljósi með ýmsum látum. Jeg tók hann undir hendina og bar hann heim með mjer. í>ar var allt í röð og reglu, og þegar jeg hafði náð fullum kröftum aftur, byrjaði jeg á fyrra ttarfi 104 mínu. En í heilt ár þoldi jeg ekki að koma nærri heiroskautunum vegna kuldans. Svona lifi jeg enn þann d?g í dag, kæri Chamisso! Stígvjelin slitna ekki eins og jeg þó í fyrstu bjóst við, eftir lestur hinnar sannfróðu bókar eftir hinn fræga Tieckius: De rebus gestis Pollicilli. í»au halda krafti sínum, en mínir kraftar þverra. En það er huggun mín, að jeg hef beint þeim í ákveðna stefnu og því ekki eitt þeim til einskis gagns. Alla staði jarðarhnattarins, sem stígvjelin hafa getaðflutt mig til, hef jeg grannskoðað nákvæmar en nokkur maður annar. Jeg hef rannsakað lögun landanna, hæð fjallanna, hitabreytingar, segulmagn jarðarinn- ar og allt Iíf sem á henni bærist, einkum þó jurta- lífið. Jeg hef skýrt frá rannsóknum mínum með hinni mestu nákvæmni í mörgum og stórum bók- um; ályktunum mínum og getgátum hef jeg safnað saman í nokkrar ritgerðir. Jeg hef gert landmæl- ingar í innlandi Afríku og í hinum norðlægu heim- skautslöndum, sömuleiðis í innlandi Asíu og á Aust- urströndum þeirrar álfu. Rit mitt, >Historia stirpi- um plantarum utriusque orbis< er aðeins brot af >Flora universalis térrae< og einn liður i stærra verlii, >Systema naturae». leg hef þar meðal margs 105 annars aukið tölu hinna þekktu jurtategunda um þriðjung. Jeg skal sjá um, að handrit mín verði þegar jeg dey lögð við bókasafnið i Beclín. En þig, kæri Chamisso, hef jeg valið til að geyma æfintýr mitt, til þess að það geti orðið til lærdóms þeim sem eftir lifa, þegar jeg er geinginn til feðra minna. En ef þú, vinur minn, vilit lifa meðal mann- anna, þá lærðu fyrst að heiðra skuggann þinn og síðan peningana þína. En ef þú kýst aðeins að lita fyrir sjálfan þig og það sem best er í þjer, þi þarfnast þú eingra ráða.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.