Bjarki


Bjarki - 15.06.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 15.06.1902, Blaðsíða 4
Guttormur VjgfÚSSOn alþm. geingur fram í Austra 5. þ. m. í miklum vígamóði gegn smágrein í 16 tbl. Bjarka með tyrirsögninni >Kosniagaróður í Suðurmúlasýslu«. Hann vill með eingu móti Iáta skoða sig sem upphafs- mann að mótróðrinum á Hjeraði í vor gegn kosningu Axels sýslumanns Tuliniusar vegna launaviðbótar hans á síðasta þíngi, enda er það ekki von, þar sem Guttormur gaf þessari launaviðbót sjálfur atkvæði. Þessa var getið í Bjarka og er ólíklegt að þfngmanninum þyki sjer nokkur minnkun með því gerð. Að öðru leyti var nafn hans ekki bendlað við þetta mál og gerir Bjarki hvorugt, að áfella hann þar nje afsaka. En þessari kosningabrellu var beitt { v«r á Hjeraði og tjáir ekki að neita því. Guttormur getur sjer til, að henni hafi verið mótmælt í Bjarka til þess »að sverta sig í augum ókunnugra«, og er það ærið kynleg tilgáta. Maður sá hefur yfir böfuð ekki um það að kvarta, að Bjarki hafi gert sjer far um að sverta hann eða upplita, hvorki fyr nje síðar. Stóryrði hans og yfirlýsingaglamur er ekki annað en vindhöggasláttur og óþarfa belgingur, því hjer hefur alls eingu verið að honum dróttað. En brjefkafla Bjarka af Hjeraði er honum best að hrekja, ef hann getur, en þegja um þá ella. Jf/ufaoeffa. „Stúkan Mdarhoöt no. 72" af J. 0. S. C. hefur, að feingnu leyfi amtmannsins yfir JCorður- og Jlusturamtinu, ákoeðið að hafa hlufaoeltu h/er i kaupsfaðnum ínæstkomandi septembermánuði. Væntanlegum ágðða oerður varið fil húsbyggingar, er stúkan æflar sj'er að koma upp á þessu ári. Stúkan leyfir sj'er að biðja alla gðða menn og konur, sem málefni ooru unna, að sfyrkj'a þeffa fyrirfæki oort með gj'öjum, er senda má til undirrifaðrar forsföðunefndar fyr'ir lok næstkomandi ágúsfmánaðar. Seyðisfirði 2. Júní 1902. finna Stephensen. }(elga Símonardóftir. Senedikf K Sigmundsson. 3)aoid Östlund. Suðm. Suðmundsson. Þakkarávarp. — o— Jeg undirskrifaður votta hjermeð Borgfirðingum mínar t-eztu þakkir fyrir hjálpsemi þeirra við mig í vetur, eins og á stóð fyrir mjer, þar sem konan mín lá sárþjáð í rúminu í allan vetur og andaðist á sumardaginn fyrsta naustl. Og vil jeg sjerstaklega Biinnast Egils á Bakka og Guðlaugar konu hens, Stef áns og Jóns í Klúku, bræðra hinnar látnu. sem á allan hitt ljetu sjer annt um útför minnar elskulegu konu og gáfu mjer mestallan þar að lútandi kostnað. Jafnframt því að þakka þeim opinberlega allan þeirra velgjörning óska jeg að guð launi þeim riku- lega af náð sinni. lón Hallgeirsson. Hji öllum íslenskum bóksölum faest: Brandur, sjónleikur í hendingum, eftir Henrik Jbsen. íslensk þýðing eftir Matth. Jochumsson. Arni, saga eftic Björnstjerne Björnson. íslensk þýöing cftir Porst. Gíslason. ^&JS1 Sí. Th. Jóiissonar: Gullstáss af ýmsum tegundum — StOÍUÚl* af öllum tegundum frá kr. 3,60 —Urfestar úr guiii, siifri eg nikkei — Olíusjófatnaur — Vatnsstigvjel — Klossar og annað skótau. Allt með sama lága verðinu og vant er og IO°/0 afsl. gegn peningum. Verslun St. Th. Jónssonar á Seyðisfirði. Verslunarmeginregla: Iánsveislunin á að hverfa. io°/0 afsláttur móti peningum. Pessvegna er verslunin lángódýrasta verslun í bænum. Hvergi betra að versla. Allar (8- lenskar VÖrur verða hvergi eins vel borg- aðar. Örgelharmonia, MJsjnfigur, oönduð og *> ' odyr, og yms önnur hljóðfæri. útoegar £. S tómasson á Seyðisf Báfar f besta standi eru til sölu hjá Sf. Ch. Jónssyni. EIMREIÐIN VIII, 1. og 2. h. . á kr. 1,00 Alþingisrímur, ib....... - 1.00 Bœjarskrá Reykjavíkur, ib..... - 0,80 Skólaljóð (kvæðasafn) ib..... - 1,00 Tíðavísur I, 0,35, ib...... - 0,50 Tómas frœndi (saga)..... - 0,50 Úr kaupstaðalífinu...... - 0,30 ^Prinnír °& allskonar rítfaung selur best og ' rr" o'dýrast L. S. TÓMASSON. Seyðisf. SKILVINDUNA ALEXONDRU (báðar stærðir) ættu menn nú að panta fyrir fráfærurnar. Nægar birgðir hjá Aðalumboðsmanni jyrír ísland, St. Ch. Jónssyni. Biðjið kaupmennina, sem þið verslið við, að útvega yklcur Alexöndru, og munið þið fá þær með verksmiðjuverði, eins og hjá aðalum- boðsmanninum. Fræ fæst hjá þrándheimskt gulrófufræ, það sama sem Garðyrkjufjelag Is- 5 lands ráðleggur öllum að kaupa ST. TH. JÓNSSYNI. Singinn fyrirlestur á sunnu- daginn (í dag). 2). Östlund. Sundmsgar best borgaðir hjá Jlndr. ftas/nussen. Ull og £ambskinn kauptr Jlndr. Slasmussen. Súkkulaói-Maskína brúkuð, með öllu tilheyrandi, er til sölu með góðum kjörum. Seyðisfirði 13/6 1902. Sig. Johansen. J oerslun Jlndr. ftasmussens á Seyðisfirði fást fyrst um sinn eftirfylgjandi vörutegundir með mjög niðursettu verði: Morgunskór — Flókaskór — Túristaskór — Kvenhskór — Barnaskór — Karlmannaskór — Barnaskór — Vatnsstígvjel — Sportsskirtur — Kaskjetti — Enskar húfur — Barnahúfur — Hattar — Brjósthlífar — Vasaklútar — Sjöl — Sjalklútar — Peisur — Stumpasirs o. m. fl, Frá .þýskalandi koma bráðum karlmannaföt, dreingjaföt og yfirfrakkar, allt mjög billegt. Ofnar, eldavjelar og stórir pottar fást hvergi með eins góðum kjörum og hjá ANDR. RASMUSSEN, Seyðisfirði. P RENTSMIÐJA SEYÐISFJARÐAR LEVSIR AF HENDI ALLS KONAR PRENTUN VEL OG VAND- LEOA. VERKIÐ ÓDÝRT. D. ÖSTLUND. Lambskinn verða hvergi eins vel borguð og hjá St Th. Jónssyni R EGNKAPUR (Waterprof) pantar Eyj. JÓnSOn með innkaupsverði frá þýskalandi. OeldmjóJka kýr óskast tii kaups. Ritstj. vísar á. Alþingisrímurnar fást á Seyðisfirði hjá L. S. Tómassyni og Sigurjóni ]6- hannssyni. -7 ö 2 C Stlíkan "Aldarhvöt no. 72« heldur fund i bindindishúsi Bindindisfjelags Seyðisfjarðar á hverjum sunnu- degi kl. 4 síðdegis, að undanteknum 2. sunnu- degi í hverjum mánuði. Meðlimir mœti. Nýir meðlimir velkomnir. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN ÖÍSLASON. Prentsm. Seyðisfj Sundmaga, ull, lambskinn, smjör kaupir Jóh. Kr. Jónsson,

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.