Bjarki


Bjarki - 15.06.1902, Page 4

Bjarki - 15.06.1902, Page 4
4 Guttormur Vigfússon alþm. geingur fram í Austra 5. þ. m. í miklum vígamóði gegn smágrein í 16 tbl. Bjarka með tyrirsögninni >Kosniagaróður í Suðurmúlasýslu*. Hann vill með eingu móti láta skoða sig sem upphafs- mann að mótróðrinum á Hjeraði f vor gegn kosningu Axels sýslumanns Tuliniusar vegna launaviðbótar hans á síðasta þíngi, enda er það ekki von, þar sem Guttormur gaf þessari launaviðbót sjálfur atkvæði. Þessa var getið í ! Bjarka og er ólíklegt að þíngmanninum þyki sjer nokkur minnkun með því gerð. Að öðru leyti var nafn hans ekki bendlað við þetta mál og gerir Bjarki hvorugt, að áfella hann þar nje afsaka. En þessari kosningabrellu var beitt í v®r á Hjeraði og tjáir ekki að neita því. Guttormur getur sjer til, að henni hafi verið mótmælt í Bjarka til þess »að sverta sig í augum ókunnugra«, og er það ærið kynleg tilgáta. Maður sá hefur yfir höfuð ekki um það að kvarta, að Bjarki hafi gert sjer far um að sverta hann eða upplita, hvorki fyr nje síðar. Stóryrði hans og yfirlýsingaglamur er ekki annað en vindhöggasláttur ogóþarfa belgingur, þvf hjer hefur alls eingu verið að honum dróttað. En brjefkafia Bjarka af Hjeraði er honum best að hrekja, ef hann getur, en þegja um þá ella. JClutaoelta. „Stúkan JUdarhoöt no. 72“ af J. G. S. C. hefur, að feingnu teyfi amfmannsins yfir Xorður- og flusturamtinu, ákoeðið að hafa hlutaoeitu hjer í kaupstaðnum í næstkomandi septembermánuði. Væntaniegum ágóða oerður oarið tíl húsbyggingar, er stúkan ætlar sjer að koma upp á þessu ári. Stúkan ieyfir sjer að biðja alla góða menn og konur, sem máiefni ooru unna, að styrkja þetta fyrirtæki oorf með gjöjum, er senda má til undirritaðrar forstöðunefndar fyrir lok næstkomandi ágústmánaðar. Seyðisfirði 2. júní 1902. Jlnna Sfephensen. Xelga Símonardóftir. Zenedikt X. Sigmundsson. 3)aoid Östíund. Suðm. Suðmundsson. Þakkarávarp. — o— Jeg undirskrifaður votta hjermeð Borgfirðingum mínar f eztu þakkir fyrir hjálpsemi þeirra við mig í vetur, eins og á stóð fyrir mjer, þar sem konan mín lá sárþjáð í rúminu í allan vetur og andaðist á sumardaginn fyrsta naestl. Og vil jeg sjerstaklega minnast Egils á Bakka og Guðlaugar konu hens, Stef áns og Jóns í Klúku, bræðra hinnar látnu. sem á allan hitt ljetu sjer annt um útför minnar elskulegu konu og gáfu mjer mestallan þar að lútandi kostnað. Jafnframt því að þakka þeim opinberlega allan þeirra velgjörning óska jeg að guð launi þeim ríku- lega af náð sinni. lón Hallgeirsson. Hji öllum íslenskum bóksölum faest: Brandur, sjónleikur í hendingum, eftir Henrik Ibsen. íslensk þýðing eftir Matth. Jochumsson. Arni, saga eftic Björnstjerne Björnson. íslensk þýðing cftir þorst. Gíslason. ^ersTunar' Sí Tlj. Jóiissonar: Gullstáss af ýmsum tegundum — StOÍUÚI* af öllum tegundum frá kr. 3,60 — Urfestar úr guiii, siifri eg nikkei — Olíusjófatnaur — Vatnsstigvjel — Klossar og annað skótau. Allt með sama lága verðinu og vant er og IO°/0 afsl. gegn peningum. 0 1 JH[ 1 besta standi eru til sölu St. Th. Jónssonar t53T3r hJa á Seyðisfirði. Verslunarmeginregla: Iánsveislunin á að hverfa. 10°/0 afsláttur móti peningum. ; Þessvegna er verslunin lángódýrasta verslun í bænum. Hvergi betra að versla. Allar 18- lenskar vörur verða hvergi eins vel borg- 1 aðar. Örge/harmonia, Mjómfögur, oönduð og g odyr, og yms ónnur \ hljóðfæri. útoegar £. S tómasson á Seyðisf. j ■St. Ch. Jónssyni. Singinn fyrirlestur á sunnu- daginn (í dag). 2). Östlund. Sundmagar best borgaðir hjá Jlndr. Ckasmussen. EIMREIÐIN VIII, I. og 2. h. . á kr. 1,00 Alþingisrímur, ib.................... i.oo Bœjarskrá Reykjavíkar, ib...............- 0,80 Skólaljóð (kvæðasafn) ib...............- 1,00 Tíðavísur I, 0,35, ib..................- 0,50 Tómas frændi (saga)....................- 0,50 Úr kaupstaðalífinu.....................- 0,30 fr og allskonar ritfaung selur best og _ ódýrast L. S. TÓMASSON. Seyðisf. SKILVINDUNA ALEXONDRU (báðar stærðir) ættu menn nú að panta fyrir fráfærurnar. Nægar birgðir hjá Aðalumboðsmanni fyrir ísland, St Ch. Jónssyni. Biðjið kaupmennina, sem þið verslið við, að útvega ykkur Alexöndru, og munið þið fá þær með verksmiðjuverði, eins og hjá aðalum- boðsmanninum. þrándheimskt gulrófufræ, það sama sem Garðyrkjufjelag Is- 9 lands ráðleggur öllum að kaupa fæst hjá ICH og Sambshinn kaupir Jlndr. tkasmussen. Súkkulaói-Maskína brúkuð, með öllu tilheyrandi, er til sölu með góðum kjörum. Seyðisfirði 13/6 1902. Sig. Johansen. j vers/un Jlndr. Slasmussens á Seyðisfirdi fást fyrst um sinn eftirfylgjandi vörutegundir með mjög niðursettu verði: Morgunskór — Flókaskór — Túristaskór — Kvenhskór — Barnaskór — Karlmannaskór — Barnaskór — Vatnsstígvjel — Sportsskirtur — Kaskjetti — Enskar húfur -— Barnahúfur — Hattar — Brjósthlífar — Vasaklútar — Sjöl — Sjalklútar — Peisur — Stumpasirs o. m. fl, Frá .þýskalandi koma bráðum karlmannaföt, dreingjaföt og yfirfrakkar, allt mjög billegt. Ofnar, eldavjelar og stórir pottar fást hvergi með eins góðum kjörum og hjá ANDR. RASMUSSEN, Seyðisfirði. PRENTSMIÐJA SEYÐISFJARÐAR LEVSIR AF HENDI ALLS KONAR PRENTUN VEL OO VAND- LEOA. VERKIÐ ÓDÝRT. D. ÖSTLUND. ST. TH. JÓNSSYNI. Lambskinn verða hvergi eins vel borguð og hjá St Th. Jónssyni R EGNKaPUR Eyj. Jónson frá Þýskaiandi. (Waterprof) pantar með innkaupsverði A Iþingisrimurnar fást á Seyðisfirð hjá L. S. Tómassyni og Sigurjóni Jó hannssyni. J 6. S. <T Stákan »Aldarhvöt no. 72 heldur fund í bindindishúí Bindindisfjelags Seyðisfjarðar á hverjum sunnu degi kl. 4 síðdegis, að undanteknum 2. sunnu degi í hverjum mánuði. Meðlimir mœti. Nýi meðlimir velkomnir. Geldmjólka kýr óskast tii kaups. ritstjóri: þorsteinn öíslason. Ritstj. vfsar á. Prentsm. Seyðisfj Sundmaga, u 11, lambskinn, smjör kaupir Jóh. Kr. Jónsson.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.