Bjarki


Bjarki - 11.07.1902, Blaðsíða 3

Bjarki - 11.07.1902, Blaðsíða 3
____________________B J A R K I._________________ Áætlun urn tekjar og gjöld jafnaðarsjóðs Austuramtsins áríð 1903. T e k j u r. 1. Jafnaðarsjóðsgjald.......kr. 6,000,oo O j Ö 1 d. 1. Kostnaður við amísráðið . . . . kr. l,000,oo 2. Til menntamála: a. Til bókasafns Au.amtsins 500,oo b. - kvennaskóla í Húna- vatnssýslu . . . . 100,oo c. - kvennaskóla Eyfirð- ínga......100,oo d. - bóka og áhaldakaupa 100,oo e. - Eiðaskólans .... 300,oo f. - SigurðarSigurðssonar 200,oo -----------------. 1300,00 3. Til spitala á Seyðisfirði..... - 300,oo 4. Tillag til Búnaðarfjelags íslands . . - 200,oo 5. Ferðakostnaður Búnaðarpingsfulltúa. - 350,oo ö. Afborgun og vextir af láni úr lands- sjóði, fyrir baðlyf.......- l,288,oo 7. Borgun á skuld við reikningshaldara frá fyrra ári vegna íjárkláðans . . - l,012,oo 8. Til leikfimisfjelags Eskifjarðar ... - 50,oo 9. - óvissra útgjalda......- 500,oo Alls kr. 6,000,oo Frumvarp stjórnarinnar um breytingar á stjórnarskrá okkar er nú komið fram. Það er að öllu eins og frmuvarp meirihlutans frá þinginu í fyrra með því viðbótarákvæði í 1. gr., að ráðgjafi okkar skuli búsettur í Rvík. 1. gr. frv. hljóðar þá svo: „Konúngur hefur hið æðsta vald yfir öllum hinum sjerstaklegu málefnum íslands með'þeim takmörkun- um, sem settar eru í stjórnarskrá þessari, og lætur ráðgjafann fyrir ísland framkvæma það. Ráðgjafinn fyrir ísland má eigi hafa annað ráðgjafaembætti á hendi, og verður að tala og rita íslenzka túngu. Hann skal hafa aðsetur í Reykjavík, en fara svo oft sem nauðsyn er á til Kaupmannahafnar, til þess að bera upp fyrir konúng í ríkisráðinu lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir. Landsjóður íslands greiðir laun og eftirlaun ráð- gjafans, svo og kostnað við ferðir hans til Kaup- mannahafnar og dvöl hans þar. Nú deyr ráðgjafinn og gegnir landritarinn þá ráð- gjafastörfum á eigin ábyrgð, þángað til skipaður hefur verið nýr ráðgjafi. Ráðgjafinn veitir þau embætti, sem landshöfðíngja hefur híngað til verið falið að veita." _____________________________________________________3__ Laun iandshöfðingja....... kr. 13,000 Laun, landritara......... - 2,000 Skrifstofufje landshöfðíngja..... - 2,100 Laun 2. amtmanna....... - 10,000 Skrífstofufje amtm........ - 2,100 Laun landfógeta........ - 3,500 Skrifstofufje landfógeta...... - 1,000 Alls 34,000 Kostnaðurinn við þetta nýa fyrirkomulaag verður þá ekki annar en ferðakostnaður ráðgjafans niilli Khafnar og Rvíkur, og svo, ef til vill, kostnaður við íbúðarhús handa ráðgjafanum. Oert er ráð fyrir skrifstofu í Khöfn tii að annast afgreiðslu málanna þar, en hana ætlar ráðgjafinn ríkíssjóði að kosta. Hiutafjelagsfoánkinn. Lög síðasta alþingis voru staðfest af konúngi 7. júní. Hinir væntanlegu bánkastofnendur höfðu áður lýst yfir, að þeir geingu að frumvarpi þíngins. Þar með er þessu þrætumáli ráðið til lykta á hinn heppilegasta hátt, og þarf eingar getur að þvi að leiða, að þessi lög muni hafa í för með sjer miklar breytingar til framfaraíverslunarlífinu hjer á landi og öllum viðskiftum manna á meðal. 0 Játvarður Bretakonungur var í afturbata þegar síðast frjettist, með »Vestu« nú fyrir fáum dögum. LANDSHOFÐINGI kom híngað austur með „Ceres" í fyrradag og hjelt til Eskifjarðar, en þaðan til baka aftur með Vestu í gær. Frú hans var með honum tíl Akureyrar og bíður hans þar. 0 ¦ DR. VALTÝR GUÐMUNDSSON kom híngað með „Ceres" frá Reykjavík og verður hjer um tíma; fer suður aftur með „Heklu" nálægt 20. þ. m. og dvelur í Reykjavík um þíngtímann.. 0 SPREINQISAND ætla þíngmenn hjéðan að austan og að norðan að fara í sumar til þíngs, allir þíngmenn Múlsýslúnga, báðir þíngmenn Þíngeyínga og Stefán í Fagraskógi. HUGLEIÐINGAR TOLSTOIS um ríki og kirkju, sem nú koma út í þýðíngu hjer í blað- inu, ættu menn að lesa með eftirtekt. Tolstoi er frægastur allra núlifandi rithöfunda og hef- ur á síðari árum feingist mikið við rannsóknir á trúmálum og kirkjumálum. Ritgerðin er gefin út sem sjerstök bók og er henni nú lokið hjer í blaðinu. »ÍSLANDS KULTURved Aarhundredskiftet« heitir nyútkomið rit á dönsku, eftir dr. Valtýr Guðmundsson. Það er gefið út með styrk frá Carlsbergssjóðnum og útgáfan mjög vönduð, með 108 myndum. Nánar verður þess getið síðar. STREINGLEIKAR heitir nýtt kvæðasafn, sem koma á út í ár á kostnað Björns* Jónssonar í Rvík, eftir Guðm. Guðmundsson. 0 KRÍNGUM JÖRÐINA telst mönnum nú til að fara megi á 3 3 dögum, þegar Síbiríubrautin er fullgerð. Frá St, Pjetursborg til Wladi- vostok á 10 dögum, þaðan til San Francisco á 10 dögum; frá San Francisco til New York á 4Vg degi, frá New York til Bremen á 7 dög- gjörðar gegn fjárkláðanum á þessu svæði, þvf ef hann er látinn afskiftulaus, þá má búast við, að hann breiðist enn meira út og magn- ist mjög mikið á kláðagrunaða svæðinu. Hinsvegar álítur amtsráðið að það sje ekki unt að útrýma fjárkláðanurn algjörlega^lrieðan eingir kláðafróðir rnenn standa fyrir lækning um, af því að alþýða manna get-ir eigi yfir- leitt haft þá nákvæmni og hirðusemi við bað- anirnar, sem nauðsynlegt er að hafa. Amts- ráðið áleit því heppiiegast að fyrirskipa eina böðun á öllu kláðagrunaða svæðinu frá Jökulsá á Fjollum að Breiðamerkursandi. Böðun þessi á að fara fram næsta haust, sem fyrst eftir 3. gaungur, og sje henni að minnsta kosti lokið allstaðar fyrir miðjan vetur. Baðanirnar skulu fara fram undir umsjón hreppstjóra og aðstoðarmanna þeirra. Þeir skulu og sjá um að eingar verði samgaungu milli baðaðs og óbaðaðs sauðfjár. Amtsráðið álítur heppileg- ast að baðanir fari fram á sama tíma i sömu ¦ sveit. Þegar böðun fer fram á einum bæ skal allt það fje baðað sem þar er statt. Þar sem ber á fjárkláða eftir baðanir virð- ist amtsráðinu nauðsynlegt að fyrirskipaðar væru tvennar baðanir á öllu kláðasjúku og kláðagrunuðu fje. Arntsráðið álítur nauðsynlegt að brýnt sje fyrir hreppstjórum, að hafa vakandi auga með heilbrygðisástandi sauðfjársins á . næsta hausti, og að þeir árninni rjettarstjóra um að hafa vakandi auga á ef að nokkurstaðar skyldi bera á fjárkláða á rjettunum. Ennfremur álítur Amtsráðið nauðsynlegt að skoðanir á sauðfje verði gerðar mjög nákvæm- ar í sambandi við hinar lögskipuðu búfjár- skoðanir og svo næsta vor við rúning. Amts- ráðsmaður N-Þing. tók það fram. að mikil hætta væri á því, að fjárkláðinn b'ærist yfir Jökulsá í Axarfirði, ef hann væri mikill í Kelduherfi, og þessvegna virtist Amtsráðinu nauðsynlegt, að þar væri framfyglt sömu ráð- stöfunum, sem annarstaðar í N-Þingeyjarsýslu. Amtsráðið álítur nauðsynlegt, að ef að kláði kemur upp á sauðfje frá rjettum til jólaföstu, þá verði aðalreglan sú, að kláðasjúku kind- urnar verði tafarlaust skornar, sjerstaklega ef eigandinn er í fjarlægð og ekki næst til hans. Amtsráðsmennirnir álitu að heppilegast mundi að panta Krzolin Pearson, með því að karból- sýrubað væri nokkuð hættolegt, en tóbaksbað töluvert dýrara og að nauðsynlegt væri að baðefni væri fyrir hendi í 148,000 fjár, einu sinni til hinna almennu böðuna og svo jafn- mikið til vara, ef kláði kynni að koma upp einhverstaðar að vetrinum. Amtsráðsmennirn- ír gáfu bendingu um það, hve mikið skyldi flytja á hvern stað, og til hverra mundi heppi- legast að senda baðlyfin. 5. Amtsráðið tók til íhugunar að hin svo- kallaða »sóttarpest« í sauðfje hefði gert mik- inn skaða í Amtinu síðastliðinn vetur og vor og þótti Amtsráðinu mikilsvert að skýrslur væru árlega gerðar um veiki þessa og fól það því forseta að semja fyrirmynd að slíkri skýrslu, láta prenta hana og senda sýslunefnd- unum með áskorun um, að þær [leggðu fyrir hreppsnefndirnar, að gera skýrslu þessa við lok hvers árs og senda þær svo til oddvita sýslunefndar fyrir sýslufund. 6. Var samin og samþykkt svo hljóðandi í athugasemdum við frv. gerir ráðgjafinn tillögur um breytíngar á skipun æðstu embætta í landinu, semsamfara verða stjórnarfarsbreytíngunni, og áætlun um latin hinnar nýu stjórnar. Hann ætlar að kostnaður- inn þurfi ekki að verða meiri en hann nú eroggerir ráð fyrir honum á þessa leið: Ráðgjafinn hefur í laun.....kr. 12,000 Landritarinn..........- 6,000 Tveir skrifstofustjórar, hvor 3,500 kr. og sje annar þeirra gjaldkeri landsins . - 7,000 Til aðstoðar og skrifstofukostnaðar . . - 9,000 Alls kr. 34,000 Við afnám embætta þeirra sem niður leggjast sparast þetta:

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.