Bjarki


Bjarki - 11.07.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 11.07.1902, Blaðsíða 4
BJ AR Otífc "• s. BS Oln »4 <5>3 srs ?» • «> o>sc 8? 2sc um og frá Bremen til St. Pjetursborgar á i1/^ degi. Fljótust ferð kringum hnöttinn, sem allt til þessa hefur verið farin, stóð yfir 67 daga 13 tírna, 3 mfnútur og 3 sekúndur. Sú ferð var farin 1890. BERKLAVEIKIR TITLÍNGAR. í slátrunar- húsi Khafnar er sjerstakt húsrúm sem berk'.a- veikt kjöt er geymt í þángað til það er hreins- að. Gluggar hafa verið þar opnir og fljúga grátitlíngar xít og inn og jeta af kjötinu. Ný- lega tóku meiín eftir að fjöldi af grátitlingum lágu dauðir til og frá og mest kringum slátr- unarhúsið. Dýralæknar rannsökuðu skrokkana og fundu, að gfátitlingarnir höfðu dáið af berklaveiki, og h'ka er hætt við, að þeir hafi borið út veikina. C 3 Ð. 3 62 3 c Cfl 2f. S' 3 t» 3 O: n 7T E T3 O* 3" 7s STOR LJOSMYND. Járnbrautafjelag eitt í Ameríku ákvað í vor að útbúa járnbrautarlest, sem fara ætti milli Chicago og St. Louis, svo vel að slíkt hefði aldrei áður sjest. Fram- kvæmdarstjórinn bað ljósmyndara að taka mynd af lestinni og átti myndin að vera 4 álnir á leingd. En ijósmyndarinn kvað einga ljós- myndavjel vera til svo stóra og yrði þá að búa til nýa vjcl. Hann fjekk leyfi til þess á kostnað fjelagsins og var því lokið á 6 vikum. Myndin tókst ágætlega og er 4 al. á lcingd og 2*/4 alin á breidd. Það er stærsta Ijós- myndin, sem enn hefur verið tekin, og af fal- legustu vagnalest sem nokkru sinni hefur á ferð verið um jörðina. JljermeS gefst heiðruðum viðskiftav. mínum í | til vitundar að jeg fer nú tncð Vcstn til Rvík- j ur og kem aftur með Ceres þann 10. ág. og \ veitit Rplf bróðir tninn verslan minni forstððuá \ meðan og er allt scm hanti gerir mín vegna ¦ jafngilt og jeg hefði gert þ að sjátfur. Seyðisfitði 11. júlí 1902 SIG. JOUANSEN. Aðvörun, 3 CM </. O 3 3< a° mfta -i rf ~»< XI £>- ?' 3*» STf* • <5 ?S o«<, 01 a !l Samkvasmt gömlum ákvæðum aðvarast ferða- | menn um að sleppa ckki hestum sínum inn- ! anvið Nautabygð að norðanverðu og Búðará að I sunnanverðu við fjörðinn. Annars verður farið I með hestana sem óskilapening. Seyðisfirði 10. júlí. Jónas Stephensen, Jón Sigurösson. imwwWwimii" ¦¦'¦¦¦¦¦ '¦' ¦¦¦' '¦"¦' JmjmnWTirn'miroiW»»iwiiini » i^liHHMWi Brunaábyrgðarfjetagið ,,Jfye danske Brandforsikrings Selskab" Storrnc-ade 2, J{öbenhaon Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og > rvefond 800,000) tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. tál eð a litla borgun (Præmic) ánþess ai nokkra borgun fyrir brunaábyrgðar- : 1] ce eða stimpilgjald. jer til umboðsmanns fjelagsins firði Sf Ch. Jónssonar. j ta feingið góða og lángvarandi ireyri, Laun öll borgast í peníngum. Menn snúi sjer tii Eyjólfs jónssonar áður en Hdlar fara^ norður. Hillevaag UllarverKsmiðjur taka á móti ull til tóskapar, og vinna þær eins fallega og ódýra dúka og verksmiðja og eins fljótt. Sendið þvr' ull yðar til umboðsmanna þeirra, er hafa úrval af sýnishornum I Reykjavrk: Herra bókhaldári Olafur Runólfsson, nokk cur onnur - Stykkishólmi: Á ísafirði: - Blönduósi: - Sauðárkrók: - Oddeyrj: Húsavík: Norðfirði: Eskifirði: Reyðarfirði verslunarstjóri Ármann Bjarnason. kaupmaður Árni Sveinsson. - . verslunarmaður Ari Sæmundsson. — f 0. P. Blöndal. kaupmaður Ásgeir Pjetursson - verslunarmaður Jón Stefánsson. Björn Bjarnarson. kaupmaður Gi'sli Hjálmarsson. skraddari J. Kr. Jónsson. verslunarstjóri Jón Ó. Finnbogason. Aðalumboðsmaður á íslandi er Slolf JohsMSen á Seyðisfirði. Aakjaards arverKsmiojur í Noregi, sem nú eru orðnar þekktar hjer um land allt fyrir ágætan vefnað og fljóta sfgreiðslu, hafa nýlega sent til allra umboðsmanna hjer á landi úrval af nýum sýnishornurn, langtum smekklegri og margbreyttari en áður hafa verið unnin úr íslenskri ull. Netna má hin nú mjög, eftirspurðu kjólatau »Homespun« auk allskonar venjulegra fataefna. Kpmið því og skoðið sýnishorn þessi áður en þið sendrð ull ykkar til annara verksmiðja. Umboðsmenn verksmiðjanna hjer á landi eru : Á Eskifirði: Herra Jón Hermannsson. Fáskrúðsfirði : Ragnar Ólafsson. á Borðeyri: Herra Guð/n. Theódórssoti- - Djúpavogi: - Hornafirði: í Reykjavík: á Pingeyri : Páll H. Gíslason. . Porljónssoti, Hólum. Ben. S. þórarinsson. Guðni Guðmundsson. - Sauðárkrók: - PJetiir Pjetursson. - Siglufirði: - Guðm.DavíðssoiijHraunum. - Akureyri: - M. B. Biöndal. - Húsavík: - Aðalsleinn K/istjánsson. - Prfirshöfn: - Jón Jónsson. - Vopnafirði: - Einar Runólfson. Á Seyðisfirði: gyj. JónSSOn. jillir sem skulda tnjer fyrír blöðin Illustreret Familiejournal og Noidisk Mönstertidende eru vinsamlega beðnir að borga mjer sem jyist. Seyðisfirði W.júlí 1902. ROLF JOHANSEN. gæíis hænsnamatur I Um 1300 pd. af blautu bánkabyggi selst fyrir 8 aura pundið frá Ó- Wathnes Erf- íngjum og Sig Jóhansens versl J. Ö. 2. Stúkati "Aldarhvöt no. 72«- ' helclur fund / bindindishúsi Bindindisf/elags Seyðisfjarðar á hverjum sannu- degi kl. 4 síðdegis, að undanteknum 2. sunnu- degi í hverjutn mántiði. Meðlimir mœti. Nýir tneðlimir velkomnir. Yr,,'* Pare conœntmted n. sry S seíarL.S. Tómasson. ^0<-0d ¦ II ¦III ¦.....IIIIIIIIHIBMHWM llll ¦ ¦!¦¦ ¦¦!¦<.....m......¦!—¦¦!!¦¦.....¦!—I— I— IIWIIIII¦¦II¦¦¦ öjalddagi Bjarka var í jálí- hijðmfögur Grgelharmonia oönduð og ðdýr, X. S- Cómasson, úfoegar !&átur er til sötu. ríwj. vísar á Vandaðar setut }farmonikurL ^TómZo KVennsÖÖUll ágætur er til sölu. Menn snúi sjer til A- Jörgensen, SeyðisfirSi. ArnfÍrðíno;ur kemur út á Bfldudal, 36 blöð, árg. í stóru broti. Kostar að eins kr. 2,50. —Framfarablað.— Flytur allskonar fróðleik.— Nú neðanmáls róman eftir Ivan Turgenjeff, eitthvert frægasta sagnaskáld sr'ðastl. aldar. — Allir vilja ná í greirrina um malpoka þíng- mannaefnanna. Komið því og kaupið Arn- frrðíng.— Utsölumaður á Seyðisfirði er SlGURJ. JÖHANNSSON. Haldgóða tn % rri sterka selur -ÖOrogajJia Lm 5i Tðmasson. Jíýj'ar bækur. EIMREIÐIN VIII, 1. og 2. h. . á kr. 1,00 Alþingisrímur, ib....... - 1.00 Bœjarskrá Reykjavíkur, ib..... - 0,80 Skólaljóð (kvæðasafn) ib..... - 1,00 Tíðavísur I, 0,35, ib...... - 0,50 Tómas frœndi (saga)..... - 0,50 Úr kaupstaðalífinu...... - 0,30 Vasakver handa alþýðu, ib. . . . .'¦ - 0.65 ^Prinnír °S allskonar rítfaung selur best og • ajjpi/ ódJ}mst L s TÓMASSON. Seyðisf. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN QÍSLASON. Prentsm. SeyjSisfj.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.