Bjarki


Bjarki - 25.07.1902, Blaðsíða 1

Bjarki - 25.07.1902, Blaðsíða 1
BJARKI Vll.SO. Eitt blað á viku. Verð árg. 3 Kr. borgist fyrir 1. júlí, (erlenrlis 4 kr boreist fvrirtrami Seyðisfirði, 25. júlí. Uppsögn skriflcg, ógild neraa komin sje til útg. fyrir i. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 1902. Livsforsikringsanstalten Syge- og Ulykkesforsikringsanstalten Tryg. Tryg. Garantikapital 1 Milí Kr Garantikapitaí 100,000 Kr. Def meddeles heroed af d' Jíerrer Sogho/der Jí. Jíie/sen og S(olf Johansen, Seyais- fiord. er ansaffe sotn uore Seneraiagenfer for def ösf/ige Js/and Xjöbenhaon den 30. júni 1902. JSrbödigsf SireÁfionen. Spítalinn á Seyðkfirði. Vegna þess, hve oft það kemur fyrir, að sjúklíngar koma hingað og óska inntöku á spítalann, án þess að hafa búið sig út með tryggingu fyrir greiðslu á verukostnaðinum þar, þá vil jeg — til leiðbeiníngar fyrir þá, sem hjer eftir kunna að æskja inntöku á spítalann — minna á 4. grein í reglugjörð spítalans, sem hljóðar svo: «Til þess að sjúklíngur fái inntöku á spít- alann, verður hann, auk þess að fá sam- þykki læknis, fyrirfram að gefa gjaldkera næga tryggíngu fyrir öllum kostnaði, sem leiðir af veru hans á spítalanum, að með- töldum meðalakostnaði«. Seyðisfjarðarkaupstað 21. júií 1902. JÍrni Jóhannsson. (Gjaldkeri) Uppboðsaugtýsíng. Samkvæmt kröfu hreppsnefndarinnar í Fella- ,hreppi og að undangeingnu fjárnámi 5. þ. m. verða 32 hundr. f. m. úr jörðinni Krossavík í Vopnafjarðarhreppi hjer í sýslu seld við 3 op- inber uppboð, sem haldin verða laugardagana 23 og 30. ágúst og 6. sefteinber næstkom- andi til lúkningar veðskuld Jörgens bónda Sig- fússonar við Fellahrepp, að upphæð 810 kr. auk vaxta og áfallandi kostnaðar. Uppboðin byrja kl. 11 árdegis nefnda daga og verða tvö fyrstu uppboðin haldin á skrifstofu sýslunnar, en hið þriðja í Krossavík. Söluskilmálar og veðbókarvottorð verða til sýnis á undan öllum uppboðunum. Skrifstofu Norðurmúlasýslu, Sf. 14. júlí 1902. Jóh. Jöhannesson. Skiftafundur. Laugardaginn 11. oktober næstkomandi kl 12. á hádegi verður haldinn hjer á skrifstof- unni skiftafundur í búi fiskiveiðahlutafjelagsíns »Garðar« hjer í bænufn; verður þar sainkvæmt fyrirmælum 37. gr. skifta'.aganna 12. apríl r878 lögð fram skrá yfir íkuk'ir þær, sem Iýst hefur verið í búið. Ba-jarfógetinn á Seyðisfirði if:. j-'h' 1002. Jðh. Jóhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Ólafar sál. Stefánsdóttur frá Krossa- vík verður haldinn á Vonpafirði föstudaginn 5. seftember næstkomandi kl. 11 árdegis, og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Þetta gefst hjermeð öllum hlutaðeigendum til vitundar. Skrifstofu Norðurmúlasýslu, Sf. 14. júlí 1902. Jóh. Jóhannesson. Stjórnarskrárfrumvarpið Nú rjett áður en frjettirnar fara að berast frá auka- þinginu, þykir vel eig'a við að gefa lesendum Bjarka kost á að kynna sjer stjórnarbótafrumvarp það, sem ráðgjafinn leggur nú fyrir þingið, samkvæmt því sem heitið var í bóðskap konúngsins 10. jan. b. á. Frumvarpið hljóðar svo : 1. gr. (2. gr. stjórnarskrárinnar). Konúngur hefir hið æðsta vald yfir öllum hinum sjerstaklegu málefnum íslands með þeim takmörkunum, sem settar eru í stjórnarskrá þessari, og lætur ráðgjafa fyrir ísland fram- kvæma það. Ráðgjafinn fyrir ísland má eigi hafa annað ráðgjafaembætti á hendi, og verð- ur að tala og rita i'slenska túngu. Hann skal hafa aðsetur í Reykjavík, en fara svo oft, sem nauðsyn er á, til Kaupmannahafnar, til þess að bera upp fyrir konúngi í ríkisráðinu lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir. Landssjóður íslands greiðir laun og eftirlaun ráðgjafans, svo og kostnað við ferðir hans til Kaupmannahafnar og dvöl hans þar. Nú deyr ráðgjafinn, og gegnir landritarinn þá ráðgjafastörfum á eigin ábyrgð, þángað til skipaður hefir verið n)rr ráðgjafi. Ráðgjafinn veitir , þau embætti, sem Jands- höfðingja hefur hingað til verið falið að veita. 2- gr. (3- gr. stjórnarskrárinnar). Ráðgjafinn ber ábyrgð á stjórnarathöfninni. Alþingi getur kært ráðgjafann fyrir embættis rekstur hans eftir þeim reglu'm, er nanara verð- ur skipað fyrir um með logum. 3. gr. (5- gr- stjórnarskrárinnar). Konúngur stefnir saman reglulegu alþingi annaðhvort ár. Án samþykkis kohúngs má ið eigi setu ciga lcingur en 8 vikar. A- greinar þessarar iná bfeyta með lög- u m. 4. gr. (1. málsgr. 14. gr. stjórnarskrárinnar). Á alþíngi eiga sæti 34 þjóðkjörnir alþing- ismenn og 6 alþingismenn, sem konúngur kveð- ur til þíngsetu. 5- gr- (T5- gr- stjórnarskrárinnar). Alþingi skiftist í tvær deildir, efri þingdeild og neðri þingdeild. í efri deiidinni sitja 14 þingmenn, í neðri deildinni 26. Þó má breyta tölum þessum með lögum. 6- Sr- (:7- gr- stjórnarskrárinnar). Kosningarrjett til alþíngis hafa: a, allir bændur, sem hafa grasnyt og gjalda nokkuð til allra stjetta; þó skulu þeir, er með sjerstakri ákvörðun kynnu að vera undanskildir einhverju þegnskyldugjaldi, eigi fyrir það missa kosníngarrjett sinn; b. allir karlmenn í kaupstöðum og hrepp- um, sem ekki eru öðrum háðir sem hjú, ef þeir gjalda að minnsta kosti 4 kr. á ári sem aukaútsvar; c, embættismenn, hvort heldur þeir hafa konúnglegt veitíngarbrjef eða eru skip- aðir af yfirvaldi því, er konúngur hefir veitt heimild til þess; d. þeir, sem tekið hafa lærcfómspfóf við há- skólann, eða við prestaskólahn eða Iækna- skóíann í Reykjavík, eða eitthvert annað þess háttar opinbert próf, sem nú er eða kann að verða sett, þó ekki sje þeir í embættum, ef þeir eru ekki öðrum háð- ir sem hjú, Einginn getur átt kosníngarrjett, nema hann sje orðinn fullra 25 ára að aldri, þegar kosn- ing fer fram, hafi óflekkað mannorð, hafi ver- ið heimilisfastur í kjördæminu eitt ár, sje fjár síns ráðandi og honum sje ekki lagt af sveit, eða, hafi hann þegið sveitarstyrk, að hann þá hafi endurgoldið hann eða honum Terið gefinn hann upp. Með Iögum má afnema auka-útsvarsgreiðsl- una eftir stafl b. sem skilyrði fyrir kosning- arrjetti. 7. gr. (19. gr. stjórnarskrárinnar). Hið reglulega alþingi skal koma saman fyrsta virkan dag í júlímánuði annaðhvort ár, hafi konúngur ekki tiltekið annan samkomudag sama ár. ' Breyta má þessu með lögum. 8. gr. (1. liður 25. gr. stjórnarskrárinnar). Fyrir hvert reglulegt alþingi, undir eins og það er saman komið, skal leggja frumvarp til fjárlaga fyrir Island, fyrir tveggja ára fjárhags- tímabilið, sem 1 hönd fer. Með tekjum skal tclja tillag það, sem samkvæmt lögum um hina stjórnarlegu stöðu íslands í n'kinu 2. jan. 1S71, 5. gr., sbr. - er j :¦ :.t úr hinum al- ilda íslan :r. stjórnarskrárinnar). fegai arp er samþykkt í annari-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.