Bjarki


Bjarki - 19.09.1902, Page 1

Bjarki - 19.09.1902, Page 1
BJARKI VII, 35. Eitt blað a víkq. Verð árg. j ki . borgist fyrir i. júlí, (erlenrlis 4 kr borgist fyrirframi. Seyðisfirði, 19. seft. Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir i. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. Í902 jlug/ýsíng. Verslun sú, er jeg hingað til hef rekið fyrir minn reikning og hr. Th. Brynes í Stavángri, hættir um næstkomandi nýár; verður því meiri hluti vöruforða þess, sem til er í versluninni, seldur við opinbert uppboð í október í haust, eftir nánari auglýsingu bæjarfógeta, sem verð- ur birt hjer í blaðinu. Húseignir verslunarinnar, svo sem: -Liverpools húsiö meðhálfri bryggju, »Skotöjmagasins < húsið og tvö nýbyggð Siús — byggð í sumar — eru þegar til sölu með góðum kjorum. Lysthafendur semji sem fyrst við undirrit- aðann. Seyðisfirði 14. seft. 1902. Sig- Johansen. Ifppboðssuglýsíng. Eftir beiðni kaupmanns Sig. Johansens hjer í bænum verður haldið opinbert uppboð við verslunarhús hans föstudaginn 10. október næstkomandi og þar seldir hæstbjóðendum ýmsar búðarvörur, svo sem: álnavörur, járnvörur og margs konar kramvörur- Söluskilmálar verða birtir á undan uppboð- inu, sem byrjar kl. 11 f. h. nefndan dag. Borgunarskilmálar ágætir. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 18. seft. 1902. Jóh. Jðhannesson. 2>arnaskólarnir. JBarnaskó/inn á JFJarðaröIdn verður haldinn í vetur, frá 15. október til 15. máf. Hann verður í 3 deildum og verða kennslustundir 3 á dag í 1. deild, 4 í 2. deild, og 5 í 3. deild, Skólagjaldið verður 6 krónur fyrir hvert barn í 1. deild, 8 krónur í 2. deild, en 10 krónur í 3. deild. . Þeir sem vilja láta börn sín gánga á skól- ann, verða að gefa sig fram við Lárus kenn- ara Tómasson, fyrir 10. október næstkomandi, og þeir sem vilja sækja um fríkennslu fyrir börn sín á skólanum, verða að hafa gjört það skriflega tíl bæjarstjórnarinnar innan 1. sama mánaðar. JBarnaskðHnn á Vesfc/alsegri verður haldinn sama tíma, kennslustundir 5 á dag, skóla- gjald 8 krónur fyrir hvert barn. Þeir sem vilja láta börn sín gánga á skólann snúi sjer til Jóns kennara Sigurðssonar, en þeir sem sækja um fríkennslu til bæjárstjórnarinnar innan tímatakmarka þeirra, er áður segir. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði ij.septemb. 1902. Jðhannes Jðhannesson. 2>aðlyf. Þeir fjáreigendur (í 3/8 af Jökuldalshreppi, Túngu-, Fella-, Fljótdals-, Hjaltastaða-, Loð- mundarfjarðar-, Seyðisfjarðar-, Valla- og Eiða- hreppum og Seyðisfjarðarkaupstað), sem eiga að taka baðlyf sín á Seyðisfirði eftir auglýs- ingu amtsins dags. 4. f. m. eru beðnir að snúa sjer til kaupmanns St; Th. Jónssonar á Seyð- isfirði, er hefur tekið að sjer útbýtingu bað- lyfjanna. Verða menn að hafa með sjer skfr- teini frá hreppstjóra sínum eða aðstoðar mönn- um hans um það, hve mikið þeir eiga að fá af baðlyfinu og flát undir það (lagarílát). Skrifstofu Norður-Múlasýslu 15 seft. 1902. Jðh. Jðhannesson. SVAR TIL „BÓNDA“. Jeg hugsaði með mjer, þegar jeg fjekk kveðju „bóndans" í 31. tbl. Austra: Heldur maðurinn því fram í alvöru, að dómgreind og þekking bænda í stjórn- málum sje í eingu ábótavant? Qetur nokkur maður talað svona, eins og hann gerir, sem gefur nákvæmar gætur að öllu, sem fram fer, er gagntekinn af brenn- andi framsóknarþrá og óskar af hjarta, að ljós sann- leikans og þekkingarinnar nái að skína skært og logandi í brjósti hvers einstaklings í okkar litla þjóðfjelagi. Jeg get ekki skilið það, get ekki lesið það út úr greininni, og þykir mjer mjög fyrir því, því að jeg hefi hlerað, að það sje góður og gegn maður að mörgú leyti, sem skrifaði um mig þessa sanngjörnu og vinsamlegu grein! Hvers vegna leggur „bóndinn" sig svo mjög fram til að sverta mig og gera mig að þyrni í augurn stjettarbræðra sinna? Jeg hugsaði, að hann væri sanngjarn maður og ljeti sjer ekki sæmd þykja að drótta öðru eins og því að mjer, að jeg fyrirlíti bændur og svívirði. Hann tekur nokkrar setningar úr grein minni í 26. tbl. Bjarka, sem honum verður mestur matur úr, og hrópar til bænda: barna sjáið þið, piltar, hvaða dór.i maðurinn gefur ykkur og hvers vænta rná af honum! Þetta er, bóndi minn, miður drengileg aðferð, að reyna að spana bændur upp á móti rnjer og telja þeim trú urn, að þetta hafi jeg skrifað af stærilæti og illgirni, einúngis til að slá mig til riddara á þeim. En jeg lifi í þeirri von, að allir óhlutdrægir og sanngjarnir menn — og jeg veit, að þeir eru margir í báðum flokkunutn — viðurkenni, sem lesið hafa grein mína, að mjer hafi þó gengið gott til, þegar jeg skrifaði hana. Hitt get jeg fremur skilið, að sutnum þyki jeg taka nokkuð djúpt í árinni. En það er brennheit sannfæring mír., að jeg hafi á rjettu að statida, og þetta álit byggi jeg á talsverðum kunnug- leik. Jeg lifi mitt á meðal oændanna, sýp súrt og sætt nteð þeim, fylli hóp þeirra á mannfundum, þekki skoðanir þeirra og grennslast eftir hvaða blöð þeir kaupa 0. s. frv. Jeg skoða mig 'sem hold af þeirra holdi og bein af þeirra beinttm og geri mig því all- heima-kominn við þá og fylgi af áhuga afskiftum þeirra af alntennutn málum. Nti, svo sje jeg, að þar fer margt í ólestri og vanrækslu. Jeg bæði les það í blöðunum og sje með eigin augum, að beitt er svívirðilegum meðulum og „slagorðum" til að ánetja bændur og hafa áhrif á atkvæði þeirra. Þegar jeg svó sje, að ýmsir bændur vara sig ekki á þessu, ekki af því að þeir vilji ekki gera allt sem sannast og rjettast, heldur vegna þess, að þá vantar haldgóða þekkingu á tnálunum, sem æsingarnar snuast um, þá er mjer nóg boðið. Þegar jeg enn fremur veit, að þau blöð, sem mest menntandi og vekjandi áhrif hafa á bændur, ertt lítið sem ekkert keypt í sumum sveitum, eða ná ekki útbreiðslu fyrir ærslum einstakra manna —, þegar þessi sorglegi sannleiki hrífur huga minn, þá er svo heitt í mér blóðið, að jeg stenst þetta ekki. Jeg fer í blöðin og brýni fyrirbændum, að þetta og annað eins megi ekk: viðgángast, tíminn heimti meiri árvekni, meiri þekkingu, meiri dóm- greind og þroska í stjórnmálum. Lái mjer það hver, sem vill. En mig lángar til að spyrja bændur að því, hvort þeim finnist ósanngjarnt, þótt jeg mælist til þess, að þeir skoði orð mín í biöðunum sem al- vöruorð og af velvild sprottin, en dæníi mig ekki eins og þorpara. Bóndinn í Austra bregðir mjer um blint fiokks- fylgi, en það er nokkuð meira en hann hefur ástæðu tM. Mjer er það full-ljóst, að í báðum flokkum eru til menn, sem standa á mjög völtum fótum í pólitísku tilliti. En því fer betur, að þeir eru færri okkar megin. Hvers vegna? Sjáum til. Tvær stefnur berjast um völdin. Önnur er gömul, búin ap grafa um sig. hjá þjóðinni og svo að segja geingur í erfðir! Hin er ný, mætir megnri mótspyrnu, eins og flestar nýúngar á íslandi, en fær þó smátt og smátt fleiri og fleiri fylgismenn, sem við nákvæma íhugun og rannsókn sannfærast uni gildi hennar. Einginn greindur rnaður skiftir um skoðun á annan hátt. Á hinn bóginn eiga forkólfar gömlu stefnunnar lángt um hægra með að halda þeitn, sem lítið hugsa um málið, innan sinna vjebanda. Gömlu stefnunni fylgja „heimastjórnarmenn", hinni nýju Valtýíngar. Það er af þessum orsökum, að í okkar fiokki eru til- tölulega fleiri mer.n, sem bera gott skyn á stjórnar- skrármálið, og það er líka af þessum orsökum, að svo margir vitrustu og færustu mennirnir fylla vorn flokk. Jeg sagði í áminstri grein minni, að „mikill hluti bænda færði sjer ekki í nyt það, sem ýmsir beztu og vitrustu menn þjóðarinnar skrifaði í blöðin. „Af því verður eigi dregið,. að jeg miði eingaungu við

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.