Bjarki


Bjarki - 03.10.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 03.10.1902, Blaðsíða 4
4 B J A R K I. sem enn hafa ekki borgað skuldir sínar til Ermenreks 5 snikkara Jónssonar, áminnast hjer með um að greiða þær til undirritaðs fyr- ir 20. þ. m. Seyðisfirði i. okt. 1902 Tryggvi GuSmundsson. ZFyrirlesfur í J5iridindishúsinu á sunnudaginn kl. 7 síðdegis. Jíl/ir velkomnir. 2). Ösf/und. £nn hef jeg nokkur eintök óseld af þess- víðfrægu spennandi sögum: Lögregluspæjarinn, Drake Standish og Lajla. Seyðisfirði 2/l0- J902 Á Jóhannsson STÓR AFSLÁTTUR! Heiðruðu skiftavinir bæði fjær og nær! Það er svo hart í ári núna að jeg hef áfcrmað að sauma lángtum ódýrar en áður á komandi vetri. Saumur á einum klæðnaði er því frá I. okt. nœstkomandi að eins 7 krón- ur eða að eins 6 kronur sje allt fóður að klæðnaðinum keyft hjá mjer, og er þó mitt fóð- ur ódýrara en hjá öðrum eftir gæðum. Þar á ofan gef jeg io°/0 afslátt gegn pening- um strax. Það kostar því að eins 5 Kr. og 40 aura að fá saumaðan heilan karlmannnsfatnað. Slíkt verð hefur eingin skraddara verkstofa fyrr boðið á Islandi. 2 æfðar saumakonur eru á verkstofunni í vetur auk kennslustúlkna. Gott sniö og frágáng ábyrgist jeg. Lagleg og mjög ódýr fataefni ávallt til sölu. Notið því tækifærið. Komið sem fyrst. Virðingarfyllst. Syjó/fur Jónsson. Uppboð. í sambandi við uppboð Sig. Johansens, sem auglýst er hjer í blaðinu, verða seld: Stofugögn: Klukka, stórt matborð, stáss- stofuborð, Wienerstólar, fjaðrastólar, trjestólar, konsolspegill, Skatthol. Ennfremur kaffikatlar og kaffikanna úr eyr, sólaleður, ef sæmilegt boð fæst,*og margt fleira. Matreióslubók j"" óskast til kaups. Ritstj. vísar á kaupanda. Jfýkomið í bókaverslun £. 3. Cómassonar: Eimreiðin VHI. 3. h. 1,00 Útelegumannasögur ib 1,40 Úr heimahögum e. G. Fr. 1,80 og 3,00 Vesturfaratúlkur, ný útg. 100 Spánýtt stafrofskver (Jóns ói.) 0,25 MÁNUDAGINN 6- OKT. kl. 81/,, síðd. verður að öllu forfallalausu leikið á »Grafó- fón« í bindindishúsinu á Fjarðaröldu. Agóðinn geingur til húsbyggingar Good- templara hjer í bænum. Inngángur fyrir fullorðna 20 au. og fyrir börn 10 au. Komið margir með aura ykkar. Seyðisfirði 29. sept, 1902. SIG. JOHANSEN. Bóka og pappírs- Verslun L. S. Tómassonar er nú flutt Úr skóla- húsinu í nýja húsið, sem Sig. kaupm. Johansen hefur látið byggja í sumar norðanvert við brúna, ofan við hús Rolf Johansens, og eru þar nú nægar byrgðir af kenslu og fræðibókum, ritfaunguin, forskriftarbókum og skrifbókum, vasabækur, peningabuddur, album, munnhörp- ur o. m. fl. Orgelharmonia og ýms önnur hljóðfæri fást þar pöntuð. Hillevaag UllarverKsmiðjur taka á móti ull til tóskapar, og vinna þær eins fallega og ódýra dúka og nokkur önnur verksmiðja og eins fljótt. Sendið því ull yðar til umboðsmanna þeirra, er hafa úrval af sýnishornum. I Reykjavík: Herra bókhaldari Ólafur Runólfsson, - Stykkishólmi: - verslunarstjóri Armann Bjarnason. A Isafirði: - kaupmaður Arni Sveinsson. - Blönduósi: - verslunarmaður Ari Sæmundsson. - Sauðárkrók: - Ó. P. Blöndal. - Oddeyri: - kaupmaður Asgeir Pjetursson —»— - verslunarmaður Jón Stefánsson. - Húsavík: - Björn Bjarnarson. - Norðfirði: - kaupmaður Gísli Hjálmarsson. - Eskifirði: - skraddari J. Kr. Jónsson. - Reyðarfirði: - verslunarstjóri Jón Ó. Finnbogason. Aðalumboðsmaður á Islandi er Jiolf Johansen & Seyðisfirði. 2 runaábyrgðarfjelagið .,JCye danske .BrandforSikringS 3e/skab“ Stormgade 2, Xöbenhaun Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000) tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðar- skjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði St- óh. Jðnssonar. við verslanir hier á Seyðisf. fyrir Lióð- mælí Aíatth. Joch. tek ieg eins os pen- ingra. D. östtund. fj Q Q (j Stúkan »Aldarhvöt no. 72« ^ J ' heldur fund í bindindishúsi Bindindisfjelags Seyðisfjarðar d hverjum sunnu- degi kl. 4 síðdegis, að undanteknum 2. sunnu- degi í hverjum mdnuði. Meðlimir mœti. Nýir meðlimir velkomnir. Peníngar, sláíurfje. Undirritaður kaupir á í höndfarandi haust- kauptíð sláturfje fyrir penínga og vörur, á óvanalega hátt verð, án þess að taka nokkurt tillit til þess, sem aðrir kunna að gefa. Komið því með fje ykkar til mín og semjið um verðið, áður en þið slátrið annarsstaðar. Seyðisfirði 12. seft. 1902. St. Th. Jönsson. Skósmíðanám. Laghentur dreingur getur feingið tilsögn í skósmíði í vetur hjá Böðvari Jónssyni, Fjarðaröldu. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN GÍSLASON. Prentsm. Seyðisfj.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.