Bjarki


Bjarki - 19.10.1902, Blaðsíða 1

Bjarki - 19.10.1902, Blaðsíða 1
Uiipsögn skriíit;,) ¦ tiS útg. fyrir s;e : n korain pandi i i *„_/ \^r ^La m Jesás og; skoðanir nútímans- Eftr E)r. Stopford A. Brooke.* Af hinum tveimur skoðunum, þeirri sem kennir, að Jesús sje guð, og hinni, sem kenn- ir, að hann hafi verið maður eins og vjer, fylgjum vjer hjer hinni síðar nefndu. Hin fyr nefnda kennir hið yfirnáttúrlega. Það er ekki samkvæmt skynseminni, að hjnn eilífi guð og maður, sem lifði og dó einsog vjer lifum og deyjum, skyldi hafa verið ein og sama persónan, og þegar vjer heyrum það sagt, segjum vjer: »Sje það satt, þá er það einstakt dæmi í sögu reynslnnnar ; það hefur aldrei áður komið fyrir og næsta ólíklegt, að geta aftur fram komið.« Þetta er einmitt það sama sem »rjett-trúaðir« menn fullyrða. Það er ofar allri reynslu, segja menn, en það var nauð- synlegt oss til hjálpræðis,. að það yrði svo. Maðurinn er syndugur að eðli sínu, endur- lausnarinn verður að vera syndlaus, verður að vera annars eðlis en maðurinn. Jesús gat því ekki komið í heiminn á sama hátt sem aðrir menn, nje dáið burt úr honum eins og þeir. Þegar hann fæðist og þegar hann deyr er . hans saga öll önnur. Hann er yfirnáttúrlegur, og svo er og allt, sem honum viðkermir. Samt sem áður er oss einnig kennt af kirkjun- um, að hans mannlega eðli hafi verið allteins. og vort, og að hans hafi verið fréístáð á allan hátt eins og vor. Þetta, að varðveita hið al- 'menna manneðli undireins og fullkomið guð- dómseðli virðist 'þó vera enn þá meiri undur en holdgunin, og tilraunin. að skýra frá því, hvernig svo megi vera, hefur nálega geingið fram af hinum skarpvitrustu mönnum í margar umliðnar aldir. »Hjegómans hjegómiN hrópum vjer, er vjer lesum um þá óumræðilegu erfiðis- muni, sem varið hefur verið við þessa ráðgátu -— árángurslaust. Trúin hefi.r að sönnu að- hyllst kenninguna, en áður en si.ynsemin tekur í hönd trúariunar og báðar horfa á sökina, þá er eins og allir virkiíegir hlutir hverfi. »Hann var þá ekki alveg rjett eins og vjer«, segjum vjer. Iians persónuleiki hefur verið all- ur annar. Þær freistingar, sem hann reyndu, virðast. hafa verið missýningar, ef hann gat ekki syndgað; hafi ekkert stríð frá *viljans hálfu komið fram gegn hinu illa - - Qg það gat ekki átt sjer stað úr því hann var guð — þá getur hann ekki með sanni verið mönnum líkur. Þessi og þvíumlíkar sptirningar hafa ávallt kömið fram, og afieiðingin hefur orðið, bæði innafl kirkju og utan, að Jesú líf og dauði * Nafnkunnur enskur kennimaður, sem ritað hefur mörg rit líks efnis, eða haldið fyrirlestra í Lúndúnum. Fær hann mikið Iof úpresstinni" fyrir anclríki, skarpleik og rnildi við menn með ólíkum skoðunum. Þýð. hafa gefið tilefni til flókinna vafninga um það, hvernig hann hefði mátt þjást og líða, þróast og vaxa að vizku, freistast og iafnvel deyja, þángað til 511 eðiileg hugsun ög áiyktun hefur orðið að gefast upp. Af'því hefur svo leitt, sð þeir menn, sem frábitnir eru að fást við hugsunarlegar ráðgátur, en vilja þó fá fasta undirstöðu undir tilfmningar sínar í trúarefnum, enda að lokum á því, að skoða Jesúm áannanhvorn auðgefinn hátt, að hann hafi verið alveg mað- ur, eða alveg og ótvírætt guð. I fyrra ti! - fellinu hafa þeir lent beint á sömu -skoðun og vjer höfum, hvort heldur sem þeir teljast með einhverri kirkju eða eingri; haf; hin skoðunin orðið efri, hafa þeir leiðst til þess að missa meir og meir sjónar á guð-föðurnum, en setja Jesúm aftur í hans stað í hjörtum sínum; ellegar þá að þeir hafa trúað á tvo guði, eins og á hefur staðið. Margir láta fyrirberast við þessa síðari skoðun, en þó leiðast fult eins margir til þess að spyrja: Er allt þetta hugsanlegt, eða til nokkurrar huggunar, sje það hugsanlegt ? og þá eru þeir neyddir til að játa, að þeir gángi í völundarhú-n, og er þeim þá iítil fróun í því að láta þar villast um sig. Hins vegar væri fyrri ályktunin rjett: Ef Jesús væri að öílu ieyti maður, og einganngu guði líkur á :-ama hátt og vjer getum orðið það ; ef hann, raeð sama eðii og vjer höfum, hefúr sigrað hið illa í og með þessu manns- eðli: þá væri það einmitt hin allra guðlegasta hvöt íyrir oss og óútmálanieg huggun fyrir oss að hugletða og trúa. Hafi hann fæðst eins og vjer, vaxið, lifað, dáið og endurfæðst til æðri tiiveru, alveg eins og vjer fæðumst og enduríæðurnsí, allt í samhljóð.m, en ekki stríði við það náttúrulögmál, ser.i stjórnar oss, og geti hann þó, sem þvílíkur, lyft oss upp til sameiningar við guð föður: við hve margt og mikið, sem larnar vængi trúar vorrar, ruglar skynsemina og úreltir guðstrúna. gætum vjer þá orðið lausir? Skyldi það einnig reynast rjett, að aðrir haf lifað samskonar heilögtt og kærleiks- ríktt lífcrni - - að því undanskildu, að hans andi var alveg frábær og einstakur á sviplíkan hátt og í lómer eða Shakespeare voru sem skáld —; hafi hann ekki verið hinn einasti opinber- ari og frelsari, heldur einn eður hinn ágætasti meðal hinna ótölulegu annara opinberara og frelsara á sviplíkum svæðum og með sömu meðulum: hvað þá? Við hversu mörg vísindaleg, trúar- og siðgæðisleg vandræði yrðum við þá lausir, og hversu frjáls og frí mætti þá verða vor lotuing og ebka til hans! Einmitt þessi mikla spurning er nú mjog höfð til rannsóknar og vi' jeg nú framsetja mína tkoðun á henni svo einfaldlega, rem mjcr er auðið. Hvað var Jesús og hvernig er afstaða hans til vor? Guð héfur auglyst sig öld eftir öld á marg- an iiáít og með ýmsu mí'iti, auglýst sig ölí- .inurn, og hann hefur aidrei hætt að gera það, enda hefur hugmynd þjóðanna um ] hann smásaman þróast til fullkomnunar gegn- | um hver og ein trúarbrögð hjá hverri og 1 einní þj.ið, og birst síðan á öllurn svæðnm ! mannlegrar hugsunar og breytni. Þetta er það lögmál guðs opinberunar, sem j }eg hefi jafnan reynt að útskýra. En um leið I hefl jeg kent, að á vissum tímum hafi guðs | verk í hjörtum mannanna birst og sjest betur i en endrarnær fyrir vissa menn, er gæddir hafa verið sjerstökum yfirburðum og andlegum | skörungsskap; menn með guðlegu andríki og siðgæðiskrafti, sem þokað hafa þjóðunum fram a Ieið til æðri gæsku, helgara lífernis og æðri guðsþekkingar. Þetta virðist sagan að sýna oss og staðfesta. Nálega sjerhver þjóð hefur átt góðleikans stórmenni, er aftur hafa átt fylgjendur eins marga og sand við sjávar- strönd, er svo hafa hafa unnað meisturum sín- um, að þeir hafa hugsað þá og reynt að gera guðunum líka. Nu megurn vjer kristnir menn óhætt ætla, að af öllum þessurn skörúngum sannleikans og rjettlætisins, öllum spámönnum og guðsmönnum sögunnar hafi Jesús verið mestur. Hann hefur frætt oss" mest allra um það, sem maðurinn geti orðið eða eigi að vera í sambandi hans við guð og náúngann. Hann heí'ur því verið hinn saunasti maður. Hann lifði næstur kærleikans innsta eðli, og af því hann var slík fyrirmynd var hann og líkastur föðurnum guði og »eitt« með honum. Kær- leikurinn, sem birst hafði í ótal mörgum öðr- um, )rmist líkt og fræ eða rót eða stofn, limar eða lauf, bar hið inndælasta bar og blóm hjá Jesú. En hví má ekki hugsa að jafn fögur blómgun muni síðar birtast, þá er mannkynið nær fullkomnun sinni—ekki fegra hjá nokkrum einum, að vísu, — i þeirri niynd, sem mannkynið i'klæði.-í, þegar engin sorg eða þjánitig eða rángsleitni skal leingur til vera? Frh. Stefnsiskrám. i j Pó samkomtrlagið mætti heita gott á pínginu í i s'.ímar nm þau málin, seni áður hafa valdiö þar i írrestum ágreiningi, þá hjelst þar þó við hin gamia flokkaskíftfng. En til íeingdar get'ur sú flokkaskifting ekki haídist. Stjórnarskrárrnálið getur ekki skift mðnnutn í fldkka leingur; þar eru nú báðir hinir eidri flokkar loks á eitt sáttir. Bánkamálið er líka j útkljáð iiú. I'aö tr auðsjeð, að framvegis veröur ; í"iokk;;skii!.ingin að byg'gjast á mismuriandi skoðunum lalatvirirtúmálum þfðSárinnár. Þetta verða kjósendur að hafa hugfast: Hin eidri ágreiningsatriði, sem fiokkaskiftingtmni hafa ráðið, eru nú tií iykta leidd og heyra aðeins til sögu fortíðar- innar; hið nýja þing, sem kjósa skal á vori kom-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.