Bjarki


Bjarki - 19.10.1902, Síða 3

Bjarki - 19.10.1902, Síða 3
BJ ARKI. í dag var mikið um að gjöra! Og það var líka myndarleg sigling. nElliði" nálgaðist óðum annan merki-bátinn, og „Helfríður" stefndi skarpt að takmarkinu. Magnús Hólm stóð við stýrið á „Bendu"; hann varnábleikur og beit fast saman tönnunum. I stríðshitanum leystu þeir ennþá eitt rif og flugu svo áfram með ofsaferð. Þeir sigu framhjá höfuðstaðarbátnum, — framhjá öðr- um merkibátnum líka; en „Elliði" hjelt stefnunni á undan. Hann hallaðist voðalega undir hinum feiki- mikla seglþúnga, og einusinni leit alveg út fyrir, að topp-staungin ætlaði að brotna, svo þeir urðu að rifa. — En svo komu leikslokin; stýrimaðurinn hafði sem allra snöggvast verið óaðgætinn, og „Elliði" rakst með flagrandi seglum undan strauminum, svo hann varð að snúa og sigla sig aftur inn í rjetta stefnu. Nú var hann dottinn úr sögunni. „Blenda var fremst og stýrði inn að dómaraskipinu, en breiður glófagur straumur sýndi braut hennar eftir stormúfnum firðinum. Hún kom inn nr. 1. og höfuðstaðarbáturinn rjett á eftir henni. En heiðrinum var borgið. „Blenda" var ennþá djásnið meðal skemti-siglinga- skipanna. Með hitaskærum augum hafði Hallvarður fylgt öllu stríðinu, og þegar það Ioksins komst inn í höfuðið á honum, að „Blenda", „Blenda" hans vann sigurinn,þá gat hann ekki haldið sjer leingur, en fór að hrópa húrra svo það hvein út yfir haf, og frá öllum hólm- um heirðust fagnaðarópin glimja I sameiginlegri gleði. "Blenda" var uppáhald allra. En fyrir neðan stóð Sören á Grænahöfða, hugdimmur og alvarlegur. Þeir sem stóðu næstir honum sögðu, að tárin hefðu staðið í augum hins litla, hvíthærða manns. Synirnir voru daprir og horfðu þúngum augum á „Elliða",sem þeir allir höfðu vonast til svo mikils af. Hallvarður sá þetta, og glaður og ánægður eins og hann var, gat hann þó ekki látið vera að kenna sárt í brjósti um Sören, þrátt fyrir alla forna óvináttu. Hann vissl vel, hve það mundi hafa gengið sér nærri, hefði það verið hann, og svo var það hreint ekki Sören að kenna. „Góðan daginn, granni," sagði einhver og sló Sören Nýlendupresturinn. Saga frá Ameríku. Eftir Kristofer Janson. I. Þeir eru kallaðir „Karjolprestar". Enhvað er Kar- jolprestur"? „Karjol" er einskonar kerra og „karjol- prestur" er prestur, sem annaðhvort til að hafa ofan af fyrir sjer, eða þá af prestslegum áhuga, heldur lángt vestur í land til nýbyggjendanna, til þess að flytja þeim þá andans fæðu sem hann hefur að bjóða, — heldur vestur þángað sem eingar járnbrautir eru og eingir vegir, en menn verða að kafa yfir forar- mýrar og vaða ár og læki til þess að komast frá ein- um kofanum til annars. Því verður presturinn að ala hálfan aldur sinn í kerrunní; hann er stöðugt á ferð, ýmist í regni, hríð, eða steikjandi sólarhita, og þegar hann hefur eytt þar bestu dögum sínum og heilsan er biluð, snýr hann þaðan aftur jafn fátækur á Grænahöfða kunnuglega á öxlina. Hann kipptist við. Það var Hallvarður. „Góð-an-dag-inn." Hann dróg orðin eftir sjer. Það var ekki laust við, að hann væri dálítið öfund- samur og þar að auki skammaðist hann sín nú fyrir öll illyrði sín um „Blendu" og allt hólið um sinn eiginn bát. „Elliði" var afbragð, og þjer er fullkomínn heiður að honum, sagði Hallvarður. Var Hallvarður að hæðast að honum. Hann leit snöggt upp: „Já, jeg segi bara álit mitt, Sören, þú veist það vel að seglbáturinn var svo fínn og grannur, eins og hægt var að óska sjer, og vel seglfær var hann líka. Hefðu það einúngis ekki verið önnur eins naut við stjórn á honum, svo hefði hann laglega tekið fyrstu verðlaun- in bæði frá „Helfríði" og „Blendu," — skilurðu." Já, Sören skildi; og það birti yfir andliti hans við orð Hallvarðar. Með illa geymdri gleði spurði hann: „Þú — þú heldur þá ekki að það hafi verið mjerað kenna?" „Þjer að kenna! — nei, víst ekki, Sören. „Elliði" var svo vel frá þinni hendi leystur sem hægt var að ákjósa sjer, — og gáðu að því, að þó það gengi illa núna í ár, þá getur hann gert það betur síðar meir." „Já, þú segir dálítíð." Sören hló kátlega. „Og heyrðu, Hallvarður; jeg óska þjer til hamingju með „Blendu". Hún var framúrskarandi I dag; þvílík á- gætis sigling," sagði Sören; honum fannsthann verða að gjalda líku líkt. „Þakka þjer fyrir, — ójæja, „Blenda" er svei mjer ekki afleit heldur", sagði Hallvarður og glotti spaugi- lega til Sörens! en svo kappsigldi hún Iíka um konu í dag, og það segir ekki svo lítið.,, Og svo fjekk Sören að heyra alla söguna um Hólm og Jóhönnu, og þegar bátasmiðirnir og keppinaut- arnir skildust, hafði Hallvarður boðið Sören og öl!u húsfólki hans að koma uppeftir um kvöldið og drekka skál hinna nýtrúlofuðu. Það var fjörugt samsæti hjá Hallvarði um kvöldið. Sören kom með konu sina og dóttur og báða syni, og skál hinna trúlofuðn var margdrukkin dag þann; 4 og hann kom þángað. Því launin eru lág, og þar á ofan fær hann þau sjaldan borguð. Eitt árið koma eingispretturnar, annað árið ofþurkarnir o. s. frv. — alltaf kemur eitthvað fyrir sem hefur áhrif á tekjur prestsins. Það má segja ýmislegt um norsku luthersku prestana í Ameríku; það má finna að bókstafsdýrkun þeirra, andleysi og kreddufestu, — en eitt verða menn að játa: meðal þeirra eru margir góðir og þolnir menn, sem hafa kastað frá sjer þægindum þeim sem lífið í menningarlöndunum hefur að bjóða, en lagtá sig skort og strit til að vinna fyrir málefni því sem fjelag þeirra hefur lagt þeim á herðar. Presturinn, sem hjer ræðir um, vissi ekki hvað þar beið hans. Hann hafði nýlokið embættisprófi heima í Noregi, hafði leingi verið trúlofaður og vildi þess- vegna gifta sig. Hann tók því við köllunarbrjefi frá söfnuði vestra af gömlum Ameríkupresti, sem kom heim til Noregs til þess að útvega presta vestur. í köllunarbrjefinu var talið upp margskonar girnilegt ágæti, sem þessu fylgdi; þar átti að vera komin upp blómleg nýlendubygð, jafnvel dálítill bær, þar var komið psóthús; prestsetrið var til og því fylgdu svo eða svo margar ekrur, og þar fyrir utan átti prestur- en Magnús Hólm sagði að aðra eins siglingu og í dag vildi hann ekki gera aftur fyrir mikla peninga. „Máski ekki fyrir konu heldur?" spurði Sören. „Nei, það held jeg, svei mjer, ekki," svaraði hann hlægjandi. ' Helgi Valtýsson þýddi. Rismlnsrar geingu í vikunni sem leið frá þriðjudegi til föstu- dags; síðan eru aftur góðviðri. Orein S- A. Brooke, sem Bjarki flytur nú, er þýdd af einum hinum merkasta manni í klerkastjettinni hjer á landi. Pöntunarfielazsfundur var haldinn á Eiðum á fimtudaginn. Fiskiútgrerð T. L. Imslands- Hann hefur haldið út hjeðan í sumar tveim gufu- skipum og hafa þau aflað þetta: „Atlas" byrjaði þorskveiðar 3. júní, hætti 5. júlí, fór 12 ferðir út og aflaði 19713 fsk. „Albatros" byrjaði 7. júní, hætti 9. júlí, fór 10 ferð- ir út og aflaði 17152 fsk. „Atlas" byrjaði síldarveiðar 12-júlí, hætti 8. seft., fór 5 ferðir út og aflaði 379V2 tn. „Albatros" byrjaði síldarveiðar 19. júli, hætti 17. seft., fór 6 ferðir út og aflaði 693 tn. Dáin er hjer í bænum aðfaranótt 11. þ. m. frú Guðrún Frederikssen, kona Frederiksen kafteins, móðurbróður þeirra Wathnesbræðra. Guðrún heitin var ættuð úr Eyjafirði. Jaðarförin fór fram á föstudaginn var. Varðskipið Hekla fór út hjeðan alfarið til Khafnar á þriðjudagsmorg- uninn. Að skilnaði hjeldu ýmsir bæjarbúar yfirmönn- um skipsins dansveislu á mánudagskvöldið. Jadar. Maðurkom híngaðaf Fáskrúðsfirði á föstudag; segir hann. miklu bjargað úr Jaðar, en þó ekki nærri öllu; Mjölnir var þar við nokkra daga til að flytja vörurnar yfir að Búðum. Stranduppboð á Fáskrúðsfirði. Uppboðið á hinu strandaða skipi Jadar og vörum þeim sem bjargað varð úr því byrjar á Búðum mánu- daginn 27. þ. m. eftir uppboðsauglýsingu sýslumanns 5 inn að fá 600 dollara árlega í laun. Gamli prestur- inn hrósaði bygðinni mikið, þótt hann reyndar hefði aldrei komið þángað. Líka lýsti hann prestavöntun- inni meðal nýbyggjendanna þannig, að ýngri fjelagi hans komst við af því. Hann gifti sig og fór vestur. Kona hans var úng fröken frá Kristjaníu og hafði lesið fjölda af rómönum. Hún þekkti Ameríku mest af Indíánasögum Coopers og bjóst við að hitta þar allt eins og því var þar lýst. Hún hafði trúlofast núverandi manni sínum af því að foreldrum hennar fannst það góður ráðahagur, og af því að hann var guðfræðingur. Á leiðinni töluðu þau um framtíðarheimili sitt vestra og bygðu skýjaborgir. Þau gátu sjer til, hvemig prestssetrið mundi líta út, hvernig skemtigarðurinn væri, hve margar kýr þau gætuhaft, hve mörg hænsn o. s. frv. Hún átti að drekka þar mjólk, svo eða syo marga potta á dag, til þess að verða feit, því nú var hún mögur og heilsulítil. Þau ætluðu að ferðast saman milli sóknarfólksins og alstaðar átti þeim að verða fagnað með opnum örmum. Hannhafði heyrt að nýbyggjendurnir þarna væru mestmegnis hús- menn frá Noregi og hann hugsaði sjer þá auðmjúka

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.