Bjarki


Bjarki - 31.10.1902, Blaðsíða 3

Bjarki - 31.10.1902, Blaðsíða 3
B J A R K I. 3 inni og sneri þá strax við og kvaðst ekki koma þar nálægt meðan hún væri við. Um kvöld —o---- Eldiokkuð hnígur að ægi blám eygló fögur, það degi hallar; leika geisiar á hnjúkum hám, höfði við drúpa blómin vallar. Kaliar oss iieim í kæra fró kvöldsins ró. Hreiðrar sig niður fiigla-fjöid fagnandi eftir dagsins þúnga; hárauðan lit fá himintjöld, hvít-gylt verður hver jökulbúnga. Allt sj'nist boða frið og fró, frið og ró. Ben. Þ. Gröndal. Prá Ameríku. Skrifað er frá Winnipeg i. þ. m.: . . . »Ohætt er að segja það meðhaldslaust að þetta ár hefur verið mesta hagsældar ár sem komið hefur hjer í 20 ár. Manitóbabændur feingu gott ár í fyrra; er, þó er þetta ár enn betra. Það var fagurt og frítt að ferðast um Mani.- tóba í ágúst, eða rjett áður en bændur fóru að slá akra sína. En þó eru til Islendingar hjer, þó fáir sjéu, sem aldrei sjá svo stóran og fagran akur að þeim þyki nokkur prýði eða fegúrð í, og vildu heldur horfa á gróðurlaus- an fiallshnjúk, sem ekkert hefði til síns ágæt- is annað en að vera nágrönnunum til erfið- leika. Eru þessir menn sanngjarnir? Flestir skynsamir menn mundu svara: nei. — Látum hvert land njóta sannmælis. Svo var mikið hveiti hjer í haust að bænd- 21 Hún hjelt því fram að vald prestsins væri honum veitt af guði sjálfum og gaf prestinum þannig einka- rjettindi til að flytja guðs orð á opinberum samkom- um, til að áminna og hugga. Með þessu var prestin- um feingið vald i hendur, sem söfnuðurinn átti og hlaut að beygja sig undir. Sýnódan var eini bjarg- Vætturinn sem hann gat stutt sig við til þess að sjá sjálfum sjer og virðingu sinni borgið. Frá því hann var heima hafði í huga hans legið yfir guðsþjónustunni einhver hátíðlegur dýrðarljómi — kirkjan full af orgeltónum, presturinn slandand1 fyrir altarinu í hvítum klæðnm, með rauðan fiauels- hökul og vígt brauð í hendi, söfnuðurinn sýngjandi sálma og hlustandi með fjálgleik á hvert orð, sem draup af vörum sálusorgarans .— en hjer var eins og öilu kinu skáldlega og fagra væri fiett af athöfninni. Hjer var eingin kirkja, eingir orgeltónar; hann varð að halda guðsþjónustugjörðir sínar í skólahúsinu þeirra, éða heima hjá þeim; fáir af þeim áttu sálmabækur sýnódunnar, og ef þeir súngu, þá urðn þeir á eftir Prestinum með lagið og settu svo á það alskonar hnikki og rykki, svo að ámátlegt varaðheyra. Stund- hm komu karlmaður og kvennmaður akandi heim ur urðu að fá verkamenn í þúsundum austan úr Ontarió og jafnvel frá Einglandi til þess að vinna að uppskerunni, og kemur það meðfram af því, að nú hefur einga verkamenn verið að fá frá Winnipegborg, því hjer hefur verið held- ur vöntun á mönnum f ailt sumar. Jeg hef heidur aidrei sjeð annan eins fjarska byggðan af húsum á einu ári og þessu, enda er svo til talið, að það sje hátt á aðra, ef ekki tvær milljónir dl. sem byggt er fyrir. Það er mikill munur frá því, þegar menn hafa orðið að gánga hjer dag eftir dag og viku eftir viku til að leita sjer að atvinnu. Því svona fjör er ekki í borgum og bygðum hjer á hverju ári,« Hdrmuiegt ss"/s vildi til hjer í bænum á mánudagskvöldið, eða aðfaranótt þriðjudagsins. Einar Björn Björns- son póstur á Vestdalseyri fjell í sjóinn í myrkr- inu út af fjölförnustu götu bæjarins og fanst örendur um fótaferðartíma á þriðjudagsmorg- uninn á leirunni rjett við götuna. En gatan er hlaðin upp frá leirunni og fellur sjór þar inn um flóð, en um fjötu er þar þurt. Li'till áverki var á andliti hans og mun hann hafa meiðst um leið og hann fjell niður af götunni en síðan drukknað. Llann var nokkuð kennd- ur um kvöldið og rnun hafa verið á leið frá : hóteiinu og út í Hóla, sem þá lágu við bæjar- | bryggjuna, en vegurinn er þarna hættulegur í myrkri og merkilegt að ekki skuli fyrr hafa orðið þar stórslys. Einar Björn póstur var maður á besta aldri og dugnaðarmaður mesti. Hann var ættaður frá Vífilsstöðuin í Hafnarfirði, sonur Björns, er þar bjó áður. Kona Einar Björns var Ingunn Gísladóttir pósts á Vestdalseyri og lifir hún mann sinn ásamt 5 börnum þeirra, öllum úng- um. , Rjett er að taka það fram, að þótt Einar Björn væri kenndur þetta kvöld, þá kom það 22 til hans í flutningsvagni, sem uxar geingu fyrir, sýndu honum pappírsmiða með signeti ráðhússins og heimtuðu svo að hann gæfi þau saman strax og um- svifalaust - eingin blóm, einginn saungur, eingar brúðarstúlkur. - Og ald'rei gat hann gleymt hvað honum hafði gramist, hvað innilega honum hafði sárn- að, þegar hann gerði þar prestsverk við fyrtsu greftrun- ina. Það var bóndakona, sem grafin var, og þegar presturinn hafði nýlokið ræðunni og kistan var ný- horfin í moldina, þá dregur bóndinn peningabudduna upp úr vasanum þar á grafarbakkanum og segir: „Hvað vill nú presturinn hafa fyrir snuð sinn?.„ Skáldskaparblærinnhvarflíkafljótt af ræðum prestsfns- Fyrst fanst honum við hvert tækifæri ándinn koma yfir sig - þegar hann átti að sýnga yfir barni, eða veita sjúkum mauni sakramenti. - En vaninn og hið leiðinlega ástand þarna hafði smátt og smátt þau áhrif á hann, að -áhuginn dofnaði, og hann vann prestsverkin eins og handverk, eða hverja aðra skyldu- vinnu. Ræður hans urðu meir og meir strángkirkju- legar. En hann hlífði sjerekki og dró sig elcki í hlje. Hann gerði skyldu sína út í ystu æsar. Hann var oft allan daginn á ferð, leitinn í kofana, heimsotti sjaldan fyrir; hann var reglumaður og fyrir- taks duglcgur póstur, svo að vandfeinginn mun þar maður í hans stað. Hann var og mjög vel látinn maður. ísfirsku málin. Prófunum út af þeim kvað nú veralokið. Hefur þar ekki komið fram annað en það, að þíngmannaefni beggja flokki hafi greitt fargjöld fyrir kjósendur sína úr sumum hreppum sýsl- unnar á kjörfund. Hafði sýslumaður byrjað á þeim sið í fyrra, en Skúli svo tekið hann upp eftir honum í ár. Ur málunum verður ekki meira, á hvoruga hliðina, og er það auðvitað rjettast. En hinu verður ekki neitað, að rnikla fýluför hafa þeir landshöfðingjamenn farið gegn ísfirsku þíngmönnunum í þessu máli, jafnmikið og úr því var gert þíngsetningardaginn í sumar. Madurfannst dauður morgun einn fyrir skömmu í bát, sem uppi stóð, á Akureyri. Haldið er að hann hafi stúngist á höf- uðið og kafnað. Maðurinn hjet Sigurjón Jónsson, af ísafirði. Veikindi. íngólfur Gíslason iæknir i Reykjadalnum nefur leingi legið hættulega veikur á spítalanum á Akureyri í botnlángabólgu, en var heldur á baíavegi þegar síðast frjettist. Sömuleiðis liggur nú veikur þar á spítalanum Sigurður Pálsson læknir á Sauðárkrók í beinátu í kjálkanum. Magnus Jóhannsson læknir á Hofsós kvað einnig vera mjög veikur, svo að hann, ef til vill, verður að hætta lækningum úm stundarsakir. Fríkirkiusöfnurinn í Rvík kvað hafa sagt síra Lárusi Halldórssyni upp og tekið sjer í hans stað fyrir prest síra Ólaf Ólafsson ritstjóra Fjallkonunnar. Skip. Vesta kom frá útlöndum umsíðastl. helgi ogHólar að norðan. Með Vestu var PáJl Bjarnarson útflutnings- stjóri á Sigurðarstöðum á Sljettti og Sveinn Brynjólfs- son frá Winnipeg. Páil dvelur heima í vetur og Sveinn verðuij einnig hjer á landi til vors. Með Hólum var fjöldi sjómanna að sunnan og margir bættust við hjer. 23 sjúka og fátæka, svo ekki var hægt að segja annað en að hann væri besti prestur. En þó var eingum af sóknarbörnum hans vel við hann og honum ekki heid- ur við neitt af þeim. — Honum hafði ekki litist á hið geysivíða sljettuflæmi fyrst í stað, þótt það ægilegt. En sú tilfinning hvarf brátt, og eins og flestum, sem dvelja þar um tíma, fór honum að þykja vænt um sljettuna. Það var eitt- hvað stórfeingilegt við þessar óendantegu jarðbylgjur sem náðu alia leið út í sjóndeildarhrínginn, þessar aðlíðandi, grænklæddu hæðir, spm hjer og þar risu upp frá sljettunni. Honum fanst stundum eins og þær hefjast og hníga, líkt og eitthvað lifandi væri þar undir niðri. Og á vorin, þegar farfuglarnir komu, þá var Iíf þarna! Orágæsirnar komu fljúgandi í stór- hópum með foringja sinn í broddi fylkingar, endurn- ar sveimuðu um hverja tjörn, spóarnir skálinuðu lángstígir um mýrarnar, og smáfuglar með gul og rauð brjóst þutu fram og aftur um loftið og vögguðu sjer á stráunum; þá var alstaðar ástaleikur, alstaðar saungur, alstaðar lífsgleði. Froskarnir lögðu jafnvel sinn skerf tii líka og ljetu kvak sitt berast yfir alla sljettuna á kvöldin. Og svo að horfa á þessa skæru

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.