Bjarki


Bjarki - 07.11.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 07.11.1902, Blaðsíða 4
4 B J ARKI. KVITTANIR. Undir þessari fyrirsögn standa í byrjun hvers mánaðar nöfn þeirra, sem borgað hafa Bjarka. (-=-) merkir vangoldið, (+) merkir óf- borgað. VI. ár. Sig. Jónsson, Sf. VI. og VII. ár. Stephan G. Stephansson, Alberta Can.; ísl. ráðaneytið, Khöfn; Halldór Jónsson, Reykj- arvík, Bjarnarf.; Steind. Hinriksson, Dalhúsum ; Þór. Benediktsson, Gilsárteigi; sr. Jón Jónsson, Stafafelli; Sæm. Sæmundsson, Heiði, Lánganesi; Sigm. Sig- mundsson, Sf.; Geirm. Eiríksson, Hóli; Sv. Sigurðs- son, Klausturseli; Guðmundur Jónsson, Fagradal; Ásgrímur Stefánsson, Þórarínsstöðum; Loftur Jonsson, Borg; Þórður Bjarnason, , Vestdalseyri; Arnoddur Gunnlaugsson, Kálfatjörn; Olafur Magnússon Sleð- brjót. VII. ár: Hallgrímur Jónsson, Hrafnabjörgum; Einar Einarsson, Strönd, Meðall.; Sveinbjörn Ingimundar- son, Hafnarf.; Ermenrekur Jónsson, Rvík; I.estrarstofa íslendinga, Khöfn; Árni Þorkelsson, Geitaskarði; Halld. Benediktsson, Klaustri; sr. Þór. Þórarinsson, Valþjófsstað; Halli Sigmundsson, Bessastaðagerði; Sölvi Vigfússon, Arnheiðarstöðum; Sig. Einarsson, Mjóanesi; Rnn. Bjarnason, Hafrafelli ; Jón Stefánsson, Hreiðarstöðum; Jón Jónsson, Fossvöllum; Ásgrímur Guðtnundsson, Húsey; Sigf. Magnússon, Galtastöð- um; Sigurj. Jóhannsson, Sf.; Andr. Rastnussen, Sf.; Einar Guðmundsson, Geirastöðum.' Hannes Þórðar- son, Steinsvaði;sr. Jakob Benediktsson, Hallfreðarstöð- um; Þorv. Kristjánsson, Vífilsstöðum; sr.Vigfús Þórðar- son, Fljaltástað; Þór. Jónsson, Jórvík; Rustíkus Jóns- spn, Dölum; Stefán Magnússon, Fremraseli; Þór. Ásmundsson, Stórabakka; Einar Þórðarson, Eyvindará; Þorv. Jónsson, Uppsölum; E. Jónsson, Refsmýri; Sig. Jónsson, Hrappsgerði; Sig. Sigurðsson, Strönd; Ben. Eyjólfsson, Þorvaldsstöðum; Stefán Magnússon, Gilj- uni; JónJónsson, Hvanná; Einar Eiríksson, Eiríksstöð- um; Magnús Einarsson, Thorshavn; Th. Bryne, Stav- anger;, Jón Jónsson, Vopnaf.; Jón Kristjánsson, Skála- nesi; íngim. Eiríksson, Sörlastöðum; Sig. Jónsson, Brimnesi; Sv. Jónsson, Brimnesi; Elis Jónsson, Sf.; Einar Long, Sf.; Þorbjörg Björnsdóttir, Sf.; Erl. Er- lendsson, Sf.; Hallur Magnússon, Sf.; Jörgen Bene- diktsson, Sf.; A Hansen, Sf.; St. O. Eiríksson, Gim- li; B. Hallsson, Rángá; Jón Ólafsson, Freyshólum; Gísli Jónsson, Sf.; Sveinn Ólafsson, Firði; B. Siggeirs- son, Breiðdal; E. Jónsson, Eydölum ; Hóseas Bjarna- son, Höskuldsstöðum; Thor E. Tulinius, Khöfn; I. M. Hansen, Sf.; sr M. BI. Jónsson, Vallanesi; B. Pálsson, Brekku; Vilhj. Hjálmarsson, Brekku; Gunnar Pálsson, Ketilstöðum; sr. Einar Jónsson, Kirkjubæ; Ól. Þórðarson, Sf.; Carl Wathne, Stavanger; Fr. Watne, Sf.; Guðmundur, Hnefilsdal; P. Tómasson, Teigagerðií Baldv. Benediktsson, Þorgerðarstöðum. Eyj. Jónsson saumar heilann karmannsfatnað fyrir aðeins 5 kr, 40 au. Hvergi eins ódýrt á Seyðisflrði, þegar á allt er litið. Fóður- allskonar betra og ódýrara en hjá öðrum. Komið og skoðið það. Notið nú tœkifœríð. Komið sem fyrst. í verslun St Th. „ Jónssonar komu með Vestu og Agli ýmsar vörur, svo sem: rúgmjöl, karíöflur, kaffi, sykur og flest önnur nauðsynjavara. Allt selt svo ódýrt sem frekast er unt og io°/0 afsláttur þegar borgað er strax í pen- ingum, St, Th Jónsson Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Andr Rasmussen, Seyðisfirði. 2 runaábyrgðarfjelagið „Jfye danske 2 randforSikringS Selskab“ Sformgade 2, Xöbenhaon Stpfnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000) tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) ánþess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðar- skjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði Sf- Ch. Jónssonar. Rjúpur keyptar háu verði í allt haust. Sf Ch. Jónson. Kaupið eingan hlut hjá nokkr- um fyrir peninga fyr en þið eruð bún- ir að spyrjast fyrir um það hjá St. Th. Jóns- syni á Seyðisfirði, hvað hægt sje að fá hlut- inn fyrir. Lífsábyrgðarfjelagið »Star«. Athygli almenníngs leiðist að þeim afargóðu kjörum, sem það fjelag býður. Menn ættu sem fyrst að snúa sjer til umboðsmanns þess á Seyðisfirði. Sigurj. Jóhannssonar Hjá öllum böksölum fæst: Spánskar nætur, sögur eftirB. Jansen, kr 1,50 Æfintýrið af Pjetri Píslarkrák,eftir Chamissóo,5o Um ríki og kirkju eftir Leo Tolstoi . 0,50 sem ekki hafa borgað mjer skuldir sínar í haust, eru y vinsamlega beðnir að borga þær sem allra fyrst, því jeg er fastlega ráðinn í því, að ná þeim skuldum með lögsókn fyrir nýar, sem jeg fæ ekki góð- fúslega borgaðar. Seyðisfirði 6. nóv. 1902 St. Th. Jónsson J. ö. s. c. Stúkan ■ Aldarhvöt no. 72« heldu/ fund í nýa húsinu sínu cí Búðareyrí d sunnudaginn kemur klukkan 3 síðdegis. — Meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir. ý&skulýðsskóla he/dur undirrifaður á Seyðisfirði í oefur. Skólinn byrjaði 3. nóo. og oarir minnst 6 mánuði. fieir er kynnu að oilja sínna fiessu, snúi sér til hr■ jírna Jóhannssonar, Jjarðaröldu. Seyðisfirði 7, nóo 1902. Jfelgi Valtýsson. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN GÍSLAS0N. Prentsm. Seyðisfj. 33 hann ljet á sjer skilja, að söfnuðurinn yrði fyrir reiði sýnódunnar, ef hann ljeti ekki undan. Og svo beindi hann orðum sínum gegn Pjetri. „Jeg hef leingi tekið eftir því," mælti hann, „að þessi maður hefur tekið sjer fyrir hendur að ofsækja mig ög sporna móti áhrifum kirkjunnar hjer í þessu bygðar- lagi. Jeg undrast að eins að hann skuli geta haft nokkur völd yfir góðu og rjettlátu fólki. Því jeg verð opinberlega að játa, að jeg get ekki borið sjer- lega virðingu fyrir manni, sem, þrátt fyrir það, þótt hann telji sig að nafninu í kristinna manna fjelags- skap, heimsækir stelpur á nóttunum-------." Pjetur stökk á fætur: „Því marglýgur þú, prestur," Eepti hann og steytti hnefann. „Jeg get fært sönnur á það, sem jeg segi", sagði prestur rólega, „og ef þú biður ekki söfnuðinn fyrir- gefningar á þessu broti, þá neyðist jeg til að grípa til hins opinbera kirkjuaga." Pjetur stökk til prestsins og þreif í öxlina á hon- um; prestur lyfti höndinni eins og til að verjast höggi. „Hver hefur sagt það, prestur?" hrópaði Pjetur náfölur af reiði og hristi prest; „hverhefur sagt það?" 34 Nokkrir at safnaðarfjelögunum koniu nú til og tóku í Pjetur. „Pjetur, Pjetur!" muldruðu þeir. „Látið þið mig vera!" hrópaði Pjetur. „Jeg vil ná rjetti mínum," „Jeg stíng upp á, að þessum ofbeldismanni sje vísað burt af fundinum," kallaði prestur. Síðan var Pjetur dreginn út. „Og nú tökum við málið í ró til atkvæðagreiðslu" mælti prestur þegar Pjetur var utan dyra. Tillaga prests var samþykkt með öllum atkvæð- um. V. Pjetur hafði í þetta sinn tapað; en hann ætlaði sjer ekki að gefast upp fyrir því. Hann gekk um milli safnaðarmanna ogsýndi þeim fram á, hve sauðheimsku- lega þeir hefðu farið að ráði sínu, að selja sig á þenn- an hátt á vald prestsins. Hann sagðistfyrir sitt leyti heldur hætta að fara til altaris, en að segja prestin- um frá öllum einkamálum sínum. Afleiðíngin af þessu varð að altarisgaungur lögðust mjög niður í söfnuðinum. En einn sunnudag Ias prestur upp grein úr safnaðarlögum sjálfra þeirra, og í þeirri grein 35 stóð, að sá sem ekki væri til altaris að minnsta kosti einu sinni á ári, hann skyldi vera rækur úr söfnuð- inum. Pjetur spurði, hvort þeir rnyndu ekki til þess að þeir hefðu skrifað undir þetta; hann kvaðst nú minna þá á það af því að hann ætlaði sjer framvegis að fylgja safnaðarlögunum bókstaflega í þessu atriði. Nú var ekki urn annað að gera fyrir safnaðarmenn en að láta undan. En Pjetur? Út úr söfnuðinum mátti hann ekki fara, því þá hefði hann eingin áhrif get- að haft á mál hans framar. En að fara til altaris? — Hann ætlaði þó að minnsta kosti ekki að gánga til prestsins á undan til að skrifta fyrir honum eins og hinir aularnir gerðu. Það var sunnudagur. Eins og venja var til var skóla- húsið útbúið til guðsþjónustugjörðar, skrifborðin bor- in út, prjedikunarstóll reistur og lítið altarisborð með knjebekk í kríng borið inn. Safnaðarfólkið fyllti bekkina;-sum tstóð í gánginum á miðju gólfi, sumt með- fram hliðarveggjunum, eða lá út í opnumgluggakistun- um, því menn höfðu neyðst til að fá inn hreint loft. Sumir höfðu ekið vögnunt sínum svo fast upp að gluggunum, sem unnt var, og sátu þar á vagnsætun- um dúðaðir í skinnfrakka og börðu saman fótunum

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.