Bjarki


Bjarki - 21.11.1902, Side 2

Bjarki - 21.11.1902, Side 2
2 B J A R K I. ir eigin geðþótta. Þessir aukatollar hafa verið stöðugt óánægjuefni milli Kína og Evrópu- þjóðanna. í 8. gr. verslunarsamníngsins, sem J. Mack- ay hefur fyrir Einglands hönd gert við Kína, skuldbindur stjórnin sig til að aínema alia þessa tollga:slustaði mót því, að hækka inn- (lutningstollinn á öllum útlendum vörum úr 5 pc. í 12^/2 pc. eins hvort vörurnar eru fluttar inn yfir land eða sjó. Undantekið er þó salt og ópíum. A salti er einokunarverslun í Kína, sem stjórnin rekur, og opíum krefst stjórnin að mega tolla eftir eigin vild. Útflutníngstollurinn er 71/, pc. Þó er silki þar undanskilið og mega Kínverjar leggja sjerstakan toll á það, allt að 5pc. A vefnað- arvörum, sem ofnar eru í verslunarhafnabæj- unum er tollurinn iopc, ef vörurnar sendast þaðan inn í landið. Flestar þjóðir, sem verslun reka við Kína, hafa fallist á þennan samning. Rússland þó ekki enn. Danmörk os í>ýskaiar.d. Eftirfai-andi grein er þýdd úr »Poletiken« 9. f. m.: »Þýska blaðið »Vossische Zeitung« lætur skrifa sjer frá Slesvík, að útnefning hr. Hegemann-Lindencrones til sendiherra í Berlin muni væntanlega verða til að bæta samkomulagið milli Danmerkur og Þýskalands. Blaðið fullyrðir, að frá þýskalands hálfu eigi sjer eingin óvild stað til Danmerkur og vonar, að ráðaneytaskiftunum fylgi sú stefná bæði í utanríkis- og innanríkis-pólitík Dana, að þjóð- ernisskrumið og Þjóðverjahatrið verði hjer eftir útilokað. Blaðið getur rjett tii um þetta. Hægriflokkur- inn hefur einga stærri synd á samvisku sirmi en hina heimskulega framkomu gegn Þýskalandi. í Berhn voru settir ónýtir sendiherrar, fyrst hr. Quaade, sem Bismark að sögn aldrei virti , ávarps eða viðtals, og eftir hann hr. Vind, sem var jafncnýtur. Þá er víggirðint:apólitíkin. Vilhjálmi keisara var jafnvel ekki veitt særnileg mótaka. Skynsamlegum dómum um víggirð- ingapólitíkina var svarað með heimskulegu bauli og ásökunum um föðurlandssvik. En nú eru tímarni breyttir. Nú slcilja menn, að það er lífsskilyrði fyrir Danmörk að halda frið við Þýskaland. Sannfæríngin um þetta verður að stjórna utanríkispólitík okkar, og þegar hermálalöggjöf okkar byggist á skilningn- um á þessu, þá er ekki hætt við að við kom- um okkur ekki saman um, hvernig þeim skuli fyrir komið, til þess í ýtrustu neyð að sýna og sanna, að við viljum í fullri alvöru vera afskifta laus (neutral) þjóð að því er hermennskuna snertir, þótt við verðum að játa, að við höfum hvorki afl ti! að verjatakmörk ríkisins nje afskiftaleysisyfirlýsing okkar. Þannig lítur vinstriflokkurinn á víggirðinga- og landsvárnar-málið, Og einginn efast um, að hin núverandi stjórn okkar æski góðs sam- komulags og vináttu við Þýskaland. Einglendingar og Þjóðverjar eru þær þjóðir sem bæði skyldleiki og hagsmunaástæður laða okkur til. Danmörk á aldrei framar í ófriði við Þýskaland — það vita bæði æðri og lægri.« »Non-fJaminable Wood", þ. e. trje sem ekki brennur, er uppfundn- ing frá Ameriku. Vökvi, sem settur er inn í trjeð, veldur þessu, en um samsetning þess vökva er mönnum enn ókunnugt öðrum en uppfundningamanninum. I London er mynd- að stórt hlutafjelag og hefur það reist verk- smiðjur sem eiga að búa út og selja óbrenn- anlegt trje. Sendimaður frá þessu fjelagi var í haust í Khöfn og sýndi þar, að aðferðin er óyggjandi. Trjeð sviðnar aðeins lítið eitt ut- an þótt logi leiki um það. En auðvitað verð- ur trje töluvert dýrara þegar búið er að gera það óbrennaniegt. Jðhnke fiotamálaráðherra Dana fótbrotnaði snemma í fyrra rnánuði í stiga í ríkisdagshúsinu. Hann var svo heilsulasinn áður Jietta vildi til að hann gekk við tvær hækjur. 57 Lítiili stundu síðar vaknaði Pjeiur og teit í kring- um sig. „Hefurðu seni til prestsins?" spurði hann. Þegar hann heyrði, að móðir hans hafði farið, varð hann rólegri. „Heldurðu presturinn komi, María?" sagði iiann aftur eftir æði stund. „Það tel jeg sjálfsagt", svaraði konan. Litluseinna sagði hann: „María, finndu bókma, lærdómskverið; hann spyr mig sjálfsagt eftir bókinni, þegar hann kemur." María gekk að bókaskápnum og kom með lærdóinskverið. „Nei, ekki þessa," sagði Pjetur um leið og hann leit á bindið; „þetta er Wexels kver, og hans trú var ekki rjett. Findu hina, sem jeg lceyfti í fyrra, sýnódu- kverið. Presturinn spyr eftir því." María kom með það og settist við rúmið. „Nú skaltu finna kaflann um iðrandi syndara sem ætla að taka altarissakramentið", sagði Pjetur. Konan fletti þeim kafla upp og fór að lesa, en Pjetur endurtók orðin eftir henni." „Lestu það aftur", sagði Pjetur. Konan las kaflann aftur og Pjetur tók hvert orð upp eftir henni. Svitinn bogaði af enni hans, en hann neytti alls þess viljakraftar sem hann átti til, því nú vildi 58 hann læra, hvernig iðrandi syndarar ættu að skrifta, þegar þeir tækju altaríssakramenti. Þegar leið af miðjum degi varð kona hans hvað eftir annað að hlaupa út á túnið til þess að vita, hvort ekki sæist til prestsins. Og þegar hún kom inn aftur sagði Pjetur í hvert skifti: „Þú skalt sjá til, hann neitar að koma." Loksins heyrðu þau vagnskrölt, og lítilli stundu stðar kom presturinn inn í dyrnar með litla handtösku í hendinni; bakvið hann stóð móðir Pjeturs. Það kom sem , snöggvast gleðisvipur á Pjetur, og hann hvíslaði: „Þökk fyrir að þú komst, prestur! nú get jeg dáið rólegur." Presturinri leit á sjúklinginn í rúminu. Honum hnikkti við; hann gat naumast þekkt Pjetur. Þetta ellilega, föla og magra andlit og þessi augu, sem nú tindruðu af ángist. Hann gekk að rúminu og tók í hönd Pjeturs. „Guðs friður sje yfir heimili þínu og yfir þjer", sagði hann vingjarnlega. Og Pjetri fannst eins og allri bölvuninni, sem hvílt hafði yfir sjálfum honum og heimili hans, væri velt burt með þessum orðum. Presturinn tók upp úr tösku sinni hempuna og Eisrur E, Zola eru, eftir því sem nú er fram kornið, 4 millj. fránka. Brunnið skip Gufuskipið »Reserven« frá Stavangri fórst 18 f. m. á leið frá Stavángri til Einglands. Það lagði út trá Stavángri 14. f. m. og átti að sækja kol til Einglands. Um miðjan dag þ. 16. varð vart við mikinn leka í skipinu og brátt fylltist það svo af vatni að ekki var hægt að kinda gufuvjelina. Það var illt í sjóinn. Með því að pumpa skipið stöðugt gátu skip- verjar haldið því fljótandi þángað til að morgni þess 18. Þá yfirgáfu þeir skipið á bátunum og var bjargað af dönsku gufuskipi, »Therese«, er flutti þá inn til Khafnar. Rjett eftir að þeir yfirgáfu »Reserven« kom eldur upp í skip- inu; höfðu tveir af skipverjum kveikt í því áður en þeir skildu við jrað, til þess að önn- ur skip skyldu ekki rekast á flakið áður en það sykki alveg. VerkíöU. Kolamannaverkfallið mikla í Ameríku er nú um garð geingið og varð þar að sáttum, fyrir milligaungu Roosewelts forseta og auðmanns- ins P. Morgans, að gjörðadómur skyldi gánga um ágreiningsatriðin. I Frakklandi var einnig verkfall meðal námamanna og óeyrðir. I Genf var í mánuðinum sem leið almennt verkfall og lá við uppreisn. Herinn skarst í leikinn og voru 40 forgaungumenn verkmanna fángelsaðir og aðrir svo hundruðum skifti. Ymsir særðust hættulega í óeyrðunum og á annað hundrað utlendingar, sem þar höfðust við, voru gerðir landrækir. Nú er aftur kom- in þar kyrð á. Póstferðir. Póstlerðinni norður til Grímstaða, sem Einars Björn heitinn áður annaðist, heldur ekkja hann þetta ár á ábyrgð bæjarstjórnarinnar. Aukapóst- ferðin hjeðan til Boigarfjarðar er veitt sr. Birni f’orlákssyni á Dvergasteini. 59 kragann, brauðið og vínið. Hann lagði brauðíð á lítinn silfurdisk, sem hann hafði með sjer, en hellti vítiinu í glerstaup og setti það á lítið borð við rúm- ið. „Þolirðu að við sýngjum vers á undan?" spurði prestur. „Já", svaraði Pjetur. Þá var náð í sálmabókina og prestur saung með háum og skærum róm einn af sálmunum, sem eiga við þetta tækifæri. Tárin streymdu niður eftir kinn- um Pjeturs; þetta var eins og fyr á dögum í kirkj- unni. „Og svo verð jeg áamkvæmt embættisskyldu niinni að leggja fyrir þig nokkrar spurningar," mælti prestur. Pjetur fór að skjálfa. Þarna kom það; nú verður að svara rjett. „Trúir þú, að þú sjert aumur syndari, sem verð- skuldað hefur eilífa hegning og eklcert getur gert til frelsunar sál þinni", sagði prestur. „Já, já," svaraði Pjetur með klökkum róm. „Trúir þú, að Jesús Kristur hafi friðþægt fyrir syndir þínar ineð sínu dýrmæta blóði?" hjelt prestur áfram. „Já, já, jeg trúi því", svaraði Pjetur.

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.