Bjarki


Bjarki - 21.11.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 21.11.1902, Blaðsíða 4
Aðvörunl Hjermeð er skorað á alla þá, sem enn þá eiga ógreiddar uppboðsskuldir til mín frá uppboðinu í Liverpool 7 júlí í sumar, að borga mjer þær innan næstkomandi nýars, þar jeg annar neyðist til að láta taká þær lögtaki. Seyðisfirði 19/u '02 Sig. Jóhansen. X^ • sem enn eiga óútleystan skó- U ^^ t ¥1 fatnað (aðgjörðir) hjá Seydis- MT V/il fjords Skotöimagasin, verða að gjörða eínhverjar ráðstafanir því viðvíkjandi nú fyrir 15 des. þ. á.; að öðr- um kosti verður allt selt á opinberu uppboði. Seyðisfirði 18 nov. 1902. L. J. Imsland Skiffafundur í þrotabúi Jóns Vestmanns frá Melstað verður haldinn hjer á sfcrifstofunni laugardaginn 13. desember næstkomandi kl. 12 áhádegi; verð- ur þá tekinn ákvörðun um sölu á húseign búsins. Skrifst. Norður-Múlasýslu 20 nov. '02 Jóh. Jóhannesson Auglýsing. Aliir sem skulda mjer eru vinsamlega beðnir að borga skuldir sína hið allra fyrsta, í síðasta lagi fyrir nýár næstkomandi. Eftir þann tíma verða þær innheimtar með lögsókn án frekari aðvörunar. Þessutan legg jeg 6 °/0 rentu á allar útistandandi skuldir við áramótin, jafnt hvort upphæðin hefur staðið leingur eða skemur. Eyj Jónsson Kaupið eingan hlut hjá nokkr- Uttl fyrír peninga fyr en þið eruð bún- ir að spyrjast fyrir um það hjá St. Th. Jóns- syni á Seyðisfirði, hvað hægt sje að fá hlut- inn fyrir. BJARKI._________ §PARISJÓÐURINN Á SEYÐISFIRÐI tekur við innlögum; ársvextir 4°/0. Vextir fyrir yfirstandandi ár af skuldum við spari- sjóðinn eiga að greiðast innan ársloka, að öðrum kosti eru skuldirnar fallnar í gjalddaga án uppsagnar. Sparisjóðurinn er opinn á miðvikudögum kl. 4—6 e. h. Bindindisfjelag Seyðisfjarðar heldur fund næsta sunnudag kl. 4 e. h. Um- ræðu efni meðal annars : Er æskilegt að bæj- arfjelagið taki að sjer áfeingissöluna fram- vegis ? Allir meölimir fjelagsins em beðnir að mœta. Seyðisfirði 20 nóv. 1902 Á. Jóhannsson. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Andr Rasmussen, Seyðisíirði. Brunaábyrgðarfjelagið „Jfye danske 2randforSikringS Selskab" Sformgade 2, Xöbenhaon Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000) tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) ánþess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðar- skjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði St- £h. Jðnssonar. í verslun St Th. Jónssonar komu með Vestu og Agli ýmsar vörur, svo sem: rúgmjöl, kartöflur, kaffi, sykur og flest önnur nauðsynjavara. Allt selt svo ódýrt sem frekast er unt og IO°/0 afsláttur þegar borgað er strax í pen- ingum, St, Th Jónsson. sem ekki hafa borgað mjer skuldir sínar í haust, eru vinsamlega beðnir að borga þær sem allra fyrst, því jeg er fastlega ráðinn í því, að ná þeim skuldum með lögsókn fyrir nýar, sem jeg fæ ekki góð- fúslega borgaðar. Seyðisfirði 6. nóv. 1902 St. Th. Jónsson. Sjómennl Þfs>ó™™>sem hf J orðað við mig að verða á fiskiskipi mínu Loch Fyne næsta ár, eru beðnir að fullgera ráðning sína fyrir 20. des. næstkomandi, því jeg verð sjálfur ekki heima í janúar, en gert er ráð fyrir að skipið leggi út hjeðan eftir miðjan febrúar. Seyðisfirði 21. nóv. 1902. St Th Jónsson. "7 Q Q F* Síúkan »Aldarkvöt no. 72« heldui fund í nýa húsimi sínu á Búðareyrí á sunnudaginn kemur klukkan 3 síðdegis. — Meðlimir mœti. Nýír meðlimir velkomnir. Ci/ kaupenda Bjarka. Kaupendut Bjarka nær og fjœr áminnast vinsamlega um að borga blaðið. Sjerstaklega skal hjermeð skorað á þd, sem einga grein hafa gert fyrír andvirði blaðsins, eða útsölu á því, síðan eigendaskifti urðu að því, um nýár 1901, að gera þetta eigi síðar en um nœstu áramót. Brjef þessu viðvíkjandi sendist til eiganda og ritstjóra blaðsins, PORST. GISLASONAR. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN OÍSLASON. Prentsm. Seyðisfj. 63 Bóndinn vísaði honum á veg, sem reyndar lá yfir mýrardrög, en var þó ekki hættulegur umferðar í björtu, því þurkar höfðu geingið undanfarandi. Prestur hjelt -síðan á stað heimleiðis eftir vegvísnn bónda. En hann sá skjótt eftir að hafa valið þennan veg, því hestur hans reyndist þúngstígur í mýrinni og prestur varð að fara marga króka til þess að sneiða hjá vestu tor- færunum. Það dimmdi nú óðum. Hann sá eingan bæ nærri veginum og gat því ekkert spurst fyrir; en hann grunaði, að hann væri kominn á villigötur. Samt var ekki um annað að gera en halda áfram í guðs nafni. En því leingra sem hann hjelt áfram, því ókunnuglegrá virtist honum landið umhverfis; það gat ekki hjá því farið, að hann væri á rángri leið. Hann var kominn fast út að skógarröndinni og það var orðið svo dimmt, að hann sá ekki til vegarins. Hann tók það þá. til bragðs að láta hest- inn ráða, í von u'm að hann mundi finna eitthvert húsaskjól Hann lagði taumana lausa á hrygg hans og skimaði í sífellu allt í kríng til þess að vita, hvort hann sæi hvergi ljós í glugga. Ef hesturinn nam ¦ staðar sló hann hægt í hann til að koma honum á tað aftur. Svona gekk æði stund. Hesturinn lötraði 64 hægasta seinagáng. En allt í einu rykkti hann í hvað eftir annað; hann hafði sokkið niður í fen, og því meir sem hann braust um, þess dýpra sökk hann. Prestur þreif í taumana og reis á fætur í kerrunni. Hann sá aðeins óglöggt fram fyrir vagtiinn. Hest- urinn stundi og másaði og reyndi árángurslaust að losna. Annar vagnarmurinn brotnaði og vagninn var nærri oltinn á hliðina. Prestur þreif í flýti setu- bekkinn, fleygði honum út' og stökk síðan niður á hann. Hann reyndi að losa hestinn frá vagninum, en það gekk ekki greitt. Ymist Iagðist hesturinn á hliðina og lá eins og dauður, eða hann tók harða kippi og braust um. Prestur gat með eíngu móti losað um gjarðirnar. Hann ætlaði að ná í vasahníf sinn, en til hans var ekki greiður gángur, því prest- ur var í hempunni. Hann hafði ekki gefið sjer tíma til að fara úr henni eftir síðustu sjúkraheimsóknina. Prestur sveittist ángistarinnar svita; hann þorði ekki að stíga út af setubekknum, því hann vissi ekki nema hrínginn í kringum sig væri sökkvandi fen. Hann kallaði á hjálp, en einginn svaraði. Svo stóð hann stundarkorn aðgerðarlaus og þurkaði svitann af enni sjer með hempuerminni. Síðan bað hann til 65 guðs, stökk út í fenið og bjóst til að forða sjer á þurt land. Hann stökk djúpt í leðjuna, en þó ekki dýpra en svo, að hann varð ekki fastur, og brátt fann hann, að hann hafði fasta jörð undir fæti. Hann sjálfur var þá úr hættunni - en hesturinn ? Prestur sá, að hann yrði á einhvern hátt að ná í mannhjálp. Hann var rjett í röndinni á timburkaupmannaskógínum, þar sem viðnum var stolið til kirkjubyggíngarinnar. Hontim flaug í hug, hvort þetta væri nú hefnd fyrir það að hann hafði ekki breytt alskostar rjett í það sinn. Prestur skreið á fjórum fótum til að vita, hvort hann sæi hvergi merki til vegar. Loks fanii hann veg og þræddi hann í blindni. Petta var sú erfiðasta gánga sem hann hafði nokkru sinni geingið. Hann varð að halda hempunni upp um sig, því lággróð- urinn í skóginum var svo mikill, að nær því var ó- gerningur að kljúfa fram úr honum. Hann hafði oft með aðdáun litið á gróðrarmagnið í þessum undir- skógi; þar klífraði eín fljettíjurtin yfir aðra og svo undu þær sig og tvinnuðu saman í óendanlegum faðmlögum og þöktu allan skógarbotninn milli trjá- stofnanna. En nú lá honum við að bölva öllu þessu. Hann var hálfhræddnr við hvert spor sem hann stje

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.