Bjarki


Bjarki - 21.11.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 21.11.1902, Blaðsíða 4
4 BJ ARKI. Aðvörunl Hjermeð er skorað á alla þá, sem enn þá eiga ógreiddar uppboðsskuldir til mín frá uppboðinu í Liverpool 7 júlí í sumar, að borga mjer þær innan næstkomandi nýars, þar jeg annar neyðist til að láta taka þær lögtaki. Seyðisfirði 19/xl '02 Sig. Jóhansen. sem enn eiga óútleystan skó- fatnað (aðgjörðir) hjá Seydis- fjords Skotöimagasin, verða að gjörða eínhverjar ráðstafanir því viðvíkjandi nú fyrir 15 des. þ. á.; að öðr- um kosti verður allt seit á opinberu uppboði. Seyðisfirði 18 nov. 1902. L J. Imsland Skiffafundur í þrotabúi Jóns Vestmanns frá Melstað verður haldinn hjer á skrifstofunni laugardaginn 13. desember næstkomandi kl. 12 áhádegi; verð- ur þá tekinn ákvörðun um sölu á húseign búsins. Skrifst. Norður-Múlasýslu 20 nov. '02 Jóh Jóhannesson Auglýsing. Allir sem skulda mjer eru vinsamlega beðnir að borga skuldir sína hið allra fyrsta, í síðasta lagi fyrir nýár næstkomandi. Eftir þann tíma verða þær innheimtar með lögsókn án frekari aðvörunar. Þessutan legg jeg 6 °/0 rentu á allar útistandandi skuldir við áramótin, jafnt hvort upphæðin hefur staðið leingur eða skemur. Eyj. Jónsson. Kaupið eingan hlut hjá nokkr- um fyrir peninga fyr en þið eruð bún- ir að spyrjast fyrir um það hjá St. Th. Jóns- syni á Seyðisfirði, hvað hægt sje að fá hlut- inn fyrir. 0P ARISJÓÐURINN Á SEYÐISFIRÐI tekur við innlögum; ársvextir 4°/0. Vextir fyrir yfirstandandi ár af skuidum við spari- sjóðinn eiga að greiðast innan ársloka, að öðrum kosti eru skuldirnar fallnar í gjalddaga án uppsagnar. Sparisjóðurinn er opinn á miðvikudögum kl. 4—6 e. h. Bindindisfjelag Seyðisfjarðar heldur fund næsta sunnudag kl. 4 e. h. Um- ræðu efni meðal annars : Er æskilegt að bæj- arfjelagið taki að sjer áfeingissöluna fram- vegis? Allir meðlimir fjelagsins eru beðnirað mœta. Seyðisfirði 20 nóv. 1902 Á. Jóhannsson. Brúkuð íslenzk írímerki kaupir Andr. Rasmussen, Seyðlsflrði. 2 runa á byrgðarfjelagið „Jfye danske 2 randforSikringS Se/skab“ Sformgade 2, Xöbenhaon Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000) tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) ánþess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðar- skjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði Sf- Ch. Jónssonar. í verslun St Th. Jónssonar komu með Vestu og Agli ýmsar vörur, svo sem: rúgmjöl, kartöflur, kaffi, sykur og flest önnur nauðsynjavara. Allt selt svo ódýrt sem frekast er unt og IO°/0 afsláttur þegar borgað er strax í pen- ingum, St, Th Jónsson sem ekki hafa borgað mjer skuldir sínar í haust, eru j vinsamlega beðnir að borga þær sem allra fyrst, því jeg er fastlega ráðinn í því, að ná þeim skuldum með lögsókn fyrir nýar, sem jeg fæ ekki góð- fúslega borgaðar. Seyðisfirði 6. nóv, 1902 St. Th. Jónsson Sjómennl Þeir sjómenn, sem hafa orðað við mig að verða á fiskiskipi ftiínu Loch Fyne næsta ár, eru beðnir að fullgera ráðning sína fyrir 20. des. næstkomandi, því jeg verð sjálfur ekki heima í janúar, en gert er ráð fyrir að skipið leggi út hjeðan eftir miðjan febrúar. Seyðisfirði 21. nóv. 1902. St Th Jónsson. J. 6. S. C. Stúkan -Aldarhvöt no. 72« heldut fund í nýa húsinu sínu d Búðareyri d sunnudaginn kemur klukkan 3 síðdegis. — Meðlimir mœti. Nýir meðlimir velkomnir. Cil kaupenda 2jarka. Kaupendut Bjarka nœr og fjœr áminnast vinsamlega um að borga blaðið. Sjerstaklega skal hjermeð skorað á þá, sem einga grein hafa gert fyrir andvirði blaðsins, eða útsölu á því, síðan eigendaskifti urðu að því, um nýár 1901, að gera þetta eigi síðar en um nœstu áramót. Brjef þessu viðvíkjandi sendist til eiganda og ritstjóra blaðsins, ÞORST. GfSLASONAR. RITSTJÓRI: ÞQRSTEINN QISLASON. Prentsra. Seyðisfj. 63 Bóndinn vísaði honum á veg, sem reyndar lá yfir mýrardrög, en var þó ekki hættulegur umferðar í björtu, því þurkar höfðu geingið undanfarandi. Prestur hjelt -síðan á stað heimleiðis eftir vegvísun bónda. En hann sá skjótt eftir að hafa valið þennan veg, því hestur hans reyndist þúngstígur í mýrinni og prestur varð að fara marga króka til þess að sneiða hjá vestu tor- færunum. Það dimmdi nú óðum. Hann sá eingan bæ nærri veginum og gat því ekkert spurst fyrir; en hann grunaði, að hann væri kominn á villigötur. Samt var ekki um annað að gera en halda áfram í guðs nafni. En því leingra sem hann hjelt áfram, því ókunnuglegrá virtist honum landið umhverfis; það gat ekki hjá því farið, að hann væri á rángri leið. Hann var kominn fast út að skógarröndinni og það var orðið svo dimmt, að hann sá ekkí til vegarins. Hann tók það þá til bragðs að láta hesí- inn ráða, í von um að hann mundi finna eitthvert húsaskjól Hann lagði taumana lausa á hrygg hans og skimaði í sífellu allt í kríng til þess að vita, hvort hann sæi hvergi ljós í glugga. Ef hesturinn nam . staðar sló hann hægt í hann til að koma honum á tað aftur. Svona gekk æði stund. Hesturinn lötraði 64 hægasta seinagáng. En allt í einu rykkti hann í hvað eftir annað; hann hafði sokkið niður í fen, og því meir sem hann braust um, þess dýpra sökk hann. Prestur þreif í taumana og reis á fætur í kerrunni. Hann sá aðeins óglöggt fram fyrir vagninn. Hest- urinn stundi og másaði og reyndi árángurslaust að losna. Annar vagnarmurinn brotnaði og vagninn var nærri oltinn á hliðina. Prestur þreif í flýti setu- bekkinn, fleýgði honum út'og stökk síðan niður á hann. Hann reyndi að losa hestinn frá vagninum, en það gekk ekki greitt. Ýmist lagðist hesturinn á hliðina og lá eins og dauður, eða hann tók harða kippi og braust uin. Prestur gat með eingu móti losað um gjarðirnar. Hann ætlaði að ná í vasahníf sinn, en til hans var ekki greiður gángur, því jrrest- ur var í hempunni. Hann hafði ekki gefið sjer tíma til að fara úr henni eftir síðustu sjúkraheimsóknina. Prestur sveittist ángistarinnar svita; hann þorði ekki að stíga út af setubekknum, því hann vissi ekki nema hrínginn í kringum sig væri sökkvandi fen. Hann kallaði á hjálp, en einginn svaraði. Svo stóð hann stundarkorn aðgerðarlaus og þurkaði svitann af enni sjer með hempuerminni. Síðan bað hann til 65 guðs, stökk út í fenið og bjóst til að forða sjer á þurt land. Hann stökk djúpt í Ieðjuna, en þó ekki dýpra en svo, að hann varð ekki fastur, og brátt fannhann, að hann hafði fasta jörð undir fæti. Hann sjálfur var þá úr hættunni — en hesturinn? Prestur sá, að hann yrði á einhvern hátt að ná í mannhjálp. Hann var rjett í röndinni á timburkaupmannaskógínum, þar sem viðnum var stolið til kirkjubyggíngarinnar. Honum flaug í hug, hvort þetta væri nú hefnd fyrir það að hann hafði ekki breytt alskostar rjett í það sinn. Prestur skreið á fjórum fótum til að vita, hvort hann sæi hvergi merki til vegar. Loks fanri hann veg og þræddi hann í blindni. Þetta var sú erfiðasta gánga sem hann hafði nokkru sinni geingið. Hann varð að halda hempunni upp um sig, því lággróð- urinn í skóginum var svo mikill, að nær því var ó- gerningur að kljúfa fram úr honum. Hanri hafði oft með aðdáun litið á gróðrarmagnið í þessum undir- skógi; þar klifraði ein fljettijurtin yfir aðra og svo undu þær sig og tvinnuðu saman í óendanlegum faðmlögum og þöktu allan skógarbotninn milli trjá- stofnanna. En nú lá honum við að bölva öllu þessu. Hann var hálfhræddnr við hvert spor sem hann stje

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.