Bjarki


Bjarki - 28.11.1902, Page 3

Bjarki - 28.11.1902, Page 3
B J A R K I. 3 ingalaus. Þegar hún var stönsuð, hvarf einn- ig handarmótið. Nú sagði amma mín, eftir að hún hafði lokið bæn sinni: »Guð minn góður, það er óefað einhver, sem er dáinn!« Jeg leit á klukkuna og sá að hún var þrjú. Þegar við svo höfðum setið um stund hljóðar og hugsandi út af þessu, var snögglega barið á hurðina og inn kom stúlka og sagði: »Frú Peer, móðir mín dó kl. 3; en áður en hún dó, bað hún mig að tilkynna yður lát sitt.«' Svo fór stúlkan burtu aftur. Hin látna kona, sem snögglega hafði feingið ólæknandi sjúk- dóm og dáið á opinbera sjúkrahælinu i Mar- búrg, hafði um mörg ár verið vinkona ömmu minnar. Hún hafði feingið ömmu minni dá- litla peningaupphæð, er hún hafði dregið saman, og beðið hana að annast um jarðarför sína og borga fyrir klukknahríngíngu, sem nú einnig var gjört. * * * Fjórum árum seinna, eða árið 1878, kom annar álíka viðburður fyrir mig. I Marbúrg átti jeg frænku, að nafni Pepi Portugall, sem þótti mjög vænt um mig. Hún varð veik. En á meðan hún lá, kom jeg oft til hennar. Einu sinni þegar jeg kom til hennar, var hún mjög döpur í bragði og sagði mjer hvað eftir ann- að, að nú ætti hún skammt eftir. Þetta hug- boð hennar brást heldur ekki. Þetta var í síðasta skifti, sem jeg heimsótti hana; því nokkrum dögum seinna var mjer ekki hægt að vitja hennar, þótt jeg vildi. Eina nótt — klukkan á að giska tæplega 4 — vaknaði jeg snögglega og var eítthvað svo undarlega á mig komin. Mjer virtist eins og einhver væri nálægt mjer, en eingann gat gat jeg þó sjeð. Jeg gaf þessu ekki frekari gaum, og reyndi að sofna aftur, en árángurs- laust. Nú fann jeg, að einhver stóð og hall- aði sjer upp að rúmi mínu, og strauk mig blíðlega yfir andlitið með flauelsmjúkri, lítilli og heitri hendi. Jeg hrökk saman og reyndi árángurslaust að kalla til ömmu minnar, sem svaf í sama herbergi. Mjer var ómögulegt að hreifa mig. En 1 sama bili heyrði jeg ógur- legan skarkala, sem hlaut að stafa af því að eitthvað þúngt hefði dottið niður, og um leið heyrði jeg að amma mín vaknaði. Hún hljop fram úr rúminu, til þess að vita hvað væri á seiði. Af því jeg lá enn stirð af hræðslu og hreifingarlaus í rúminu, hjelt hún, að jeg svæfi og var undrandi yfir því, að jeg skyldi geta sofið við slíkan hávaða. En þegar hún sá, að jeg lá náföl og eins og dauð í rúminu, varð hún rnjög hrædd; en að lítilli stundi liðinni náði jeg mjer þó aftur og fór á fætur til þess að gá að því, hvað valdið hefði þessum hávaða. Og hissa urðum við er við sáum, að stór og þúngur línbolti (»strau-járn«), sem ætíð hafði staðið upp á ofninum, hafði dottið fram á mitt gólfið. Framan við ofninn stóð borð, svo línboltinn hafði hlotið að sveiflast í boga frá ofninum fram og yfir borðið, til þess að komast þángað sem hann lá gólfinu. Þrátt fyrir fallið, var línboltinn — sem þó var úr steypujárni — óskemmdur. Við stóð- um þarna frammi fyrir ráðgátu. Þegar jeg nú ennfremur sagði ömmu minni frá því, sem fyrir mig hafði borið í rúminu, var hún enn þeirrar skoðunar, að þar væri um feigðboða að ræða. Og hún hafði líka rjett að mæla; því kl. 7 um morguninn kom frú Portugall, móðir Pepí, frænku minnar, og sagði, að dótt- ir hennar hafði dáið kl. 4 um nóttina. Hún sagði ennfremur, að dóttir hennar hefði stöð- ugt verið að tala um mig, fram að andlátinu, og að hún hefði verið mjög hrygg yfir að sjá ! mig ekki enn einu sinni, áður en hún dæi. Frh. 'r5§Í>,”'t<l§~- Aukaútsvör Seyðisfjarðar- í kaupstaðar 1902. | Niðurjöfnunarnefnd kaupstaðarins hefur nú lokið j starfi sínu og er hjer skrá yfir gjaldendur bæjarins j þá sem 8 kr. hafa í útsvar eða meira: ! T. L. Imsland kaupm. 450 kr., Ó. Wathnes Erf- , ingjar 420, Gránufjelagsverslunin 420, I. M. Han- | sen konsúll 300, Sig. Johansens verslun 280, Pór- I arinn Guðmundsson kaupm. 280, St. Th. Jónsson 69 maðurinn. »Úr því aðþú ert nú kominn hingað, þá skaltu leggja þig þarna í rúmið og hvíla þig. Mat- urinn kemur strax." Prestur þakkaði. „Jeg sje, að skógurinn hefur ekki verið vingjarn- legur við prestshempuna", sagði maðurinn og brosti. „Hvaða erindi áttir þú líka út hingað? Mjer sýnist að kristindómsheimskutildrið hefði mátt missast hjer yst úti á sljettunni." „Svo. Þjer eruð þá ekki kristinn ?" sagði prestur. „Nei, guði sje lof fyrir að jeg er fyrir laungu laus úr þeim lygavef," svaraði maðurinn, fór úr stig- vjelunum, en smeygði upp á sig Indíánaskóm. „Þjer hafið að líkiudum aldrei orðið fyrir guðræki- legum áhrifum?" svaraði prestur. „O, blessaðir, látiðþjermig ekki heyraþennan tón; jeg þekki allt þvaður ykkar, allt frá endurlausnarsög- unni og niður í útskúfunarkenninguna," svaraði maðurinn og kastaði sjer niður á hjartarskinnið fram- an við eldstóna. „Þjer hafið máske lesið guðfræði?" spurði prestur í hálfgerðum hæðnisróm. „Já, það hef jeg", svaraði maðurinn rólega; „jeg 70 hef tekið fullkomið guðfræðispróf við þá helgu stofn- un, háskólann í Kristjaníu. En guði sje lof fyrir, að jeg reif mig lausan í tíma." Prestur horfði undrandi á manninn og hjelt að hann væri að gera gabb að sjer. „Þjer megið reiða yðar á, að jeg get enn þvælt yður fram og aftur í siðfræði Johnsons," sagði mað- urinn og kveikti í pípu sinni. „Að hugsa sjer alla þá heimsku! Þarna sitjið þið með sveitta skallana og vefið eina lýgina utan um aðra, allt úr æfagömlum úreltum kenníngum, og skeytið hvorki tim vísindi nje sannleika." „Er þetta reynsla yðar frá námsárunum ?" spurði prestur. „Já," svaraði maðurinn rólega. „Jeg var þá álíka heimskur og þjer eruð nú, hjelt auðvitað að eingir aðrir en guðfræðiskennararnir, Johnson og Caspari, vissu nokkurn hlut — þángað til jeg fór að lesa og hugsa sjálfur." „Og hverjir hafa heiðurinn af að hafa svift yðar barnatrú yðar?" Það hefur Voltaire gert og þeir ágætismenn aðrir kaupm. 180, Pöntuntarfjelag Fljótsdæla 150, Andr. Rasmussen kaupm. 110, Jólíannes Jóhannesson sýslumaður 110, Jóh Jónsson framkvæmdarstjór’ í Múla 100, Kristján Hallgrímsson veitingamaður 100, StefánSteinhoIt kaupm.90, P'r. Wathne framkvæmd- arstjóri 90, Erik Erichsen lyfsali 90, Kristján Kristjánsson Iæknir 65, Sig. Jóhansen kaupm. 48, Jón Stefánsson pöntunarstjóri 45, Eyólfur Jónsson skraddari 45, Einar Th.Hallgrímsson verslunarstjóri 45, Lars Imsland verslunarstjóri 40, Sparisjóður Seyðisfjarðar 40, Guðný Tómasdóttir í Fjarðarseli 35, Páll Árnason útvegsbóndi 32, Jóh. Jakobsson skipstjóri 30, Sigurður Sveinsson múrari 26, David Östlund prentsmiðjueigandi 26, Einar Helgason í Gerði 25, Einar Thorlacius fyrverandi sýslumaður 24, Síldarveiðafjelag Seyðisfjarðar 20, Gunnlaugur Jónsson verslunarmaður 20, Sigurður Jónsson versl- unarstjóri 20, A. E. Berg sútari 20, A. Jörgensen bakari 20, íngimundur íngimundarson 18, L. S. Tómasson bóksali 16, Þorsteinn Gíslason ritstjóri 16, Jóh. Kr. Jónsson kaupm. 15, Árni Jóhannsson sýsluskrifari 15, Jónas Stephensen póstafgreiðslu- maður 15, N. Nielsen verslunarmaður 15, Vigfús Kjartansson snikkari 15, Marteinn Bjarnason versl- unarmaður 12, Sigurður Eiríksson í Berlín 12, Jóh. Sigurðsson verslunarmaður 12, Elis Jónsson versl- unarmaður 12, p'riðrik Gíslason úrsmiður 12, Þorst. Skaftason prentsmiðjueigandi 12, Kristján Jónsson veitingamaður 12, Hallgrímur Einarsson Ijósmynd- ari 12, Bjarni Sigurðsson gullsmiður 12, Stefán í. Sveinsson verslunarmaður 12, Thorvald Imsland verslunarmaður 10, Brynjóifur Sigurðsson 10, Jón Ólafsson verslunarmaður 10, Gestur Sigurðsson í Firði 9, Jón Sigurðsson í Firði 9, Ólaus Jakobsen 8, Jón Þorgrímsson 8, Benedikt Sigmundsson verslun- armaður 8, Guðmundur Guðmundsson kennari 8, P. Frederiksen 8, Jón Jónsson 8, Erlendur Erlends- son skósmiður 8, Andreas Hansen 8, Jónas Helgason verslunarmaður 8, Teitur Andrjesson 8, Otto Berg sútari 8, Magnús Sigurðsson verslunarmaður 8, Sig- urjón Jóhannsson verálunarmaður 8, Þórarinn Þór- arinsson í Vestdal 8, Jakob Sigurðsson 8, Bjarni Ketilsson póstur 8, verslun M. Einarssonar á Vestdalseyri 8, Skafti Jósefsson ritstjóri 8. AUs var jafnað niður um hálft.5. þús. kr. á 195 gjaldendur. í niðurjöfnunarnefndinni eru: Kristján Kristjánsson læknir (form.), Árni Jóhannsson sýslu- skrifari, A. Jörgensen bakari, L. S. Tómasson bók- sali, Stefán í. Sveinsson verslunarmaður. Taugaveiki hefur komið upp á Syðra-Krossanesi í EyjafirN. 71 sem upprætt hafa hjátrúua, allir þeir sem eru úthróp- aðir fyrir trúleysi." „Og þeir hafa verið þýngri á metunum hjá yður en Jesús Kristur og lærisveinar hans?" „Jesús frá Nasaret? Nefnið þjer hann ekki. Hann er ekki úr ykkar flokki. Jesús var ekki kristinn." „Svo hvað var hann þá?" „Hann var trúfrelsismaður og byltingamaður. — Jeg dáist að Jesú frá Nasaret." „En skiljið þjer, maður, að það er guðlast sem þjer farið með?" sagði prestur í hátíðlegum róm. Maðurinn hló háðslega. „Nei, prestur minn, sparið þjer yður prestatóninn, — jeg þekki ykkur út og inn. Hvað gott hefur mannkynið haft af kristindómi ykk- ar? Hvað gott hafa t. d. bændagarmarnir hjer úti á sljettunum haft af kenningum yðar?" „Huggun í lífinu og styrk í dauðanum," svaraði prestur. „Ha, ha, ha! Jeg hefði haldið það," svaraði mað- urinn og sló öskuna úr pípu sinni á hlóðarsteinin- um. „Þið ógnið þeim með glóandi helvíti hvert serrt þeir líta, og svo segja þeir á dauðastundinni, til þess að

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.