Bjarki


Bjarki - 05.12.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 05.12.1902, Blaðsíða 4
4 BJ ARKI. Leikfimi. í vetur hefur verið stofnað hjer leikfimisfjelag, mest fyrir forgaungu Þórarins I*órarinssonar, og eru í því um 30 úngir menn. Æfíngar hefur það tvisvar á viku undir til°ögn A. Jörgensens bakara. í öðru lagi hafa ýmsar úngar stúlkur í bænum myndað leikfimisfjelag. Kennari er þar Helgi Val- týsson. Kvennfielag: Seyðisfjaröar heitir fjelag, sem margar konur bæjarins hafa nýlega stofnað. Tilgángurinn er einkum sá, að styrkja fátækt fólk í bænum. Brúkuð ísSenzk írímerki kaupir Andr Rasmussen, Seyöisfirði. 2 runaá byrgðarfjeíagið „Jíye danske BrandforSikringS 3e/skab“ Stormgade 2, Xöbenhaun Sjónieikir eiga að byrja hjer nálægt hátíðunum; verið er að æfa »Æfintýr á gaunguför.« Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000) Fyrirlesfur heldur Helg'i VaitýsSOn í Bindindishúsinu á Fjarðaröldu sunndaginn 14. des kl. 7 síðd. um norskt þjóðlíf. Aðgángur 25 aurar. Væntanlegur ágóði geingur til húsbyggingarsjóðs st. »Aldarhvöt« no. 72, KVITTANIR. Undir þessari fyrirsögn standa í byrjun hvers mánaðar nöfn þeirra, sem borgað hafa Bjarka. (4-) merkir vangoldir, (-)-) merkir ofborgað. VI. og VII. ár: Andrjes Fjelsted, Hvítárvöllum. VII. ár: Rolf Johansen, Sf. i’órarinn Guðmunds- son Sf. V. T, Thostrup Khöfn, Chr. Havsteen Khöfn, J. Havsteen Oddeyri. Í^BÓKAVERSKUN B. SVEINSSONAR Á BORGAREYRI í MJÓAFIRÐI eru þessar bækur nýkomna>-: SMÁSÖGUR HANDA BÖRNUM 0.35 VASAKVER HANDA ALÞÝÐU 0,50 AXEL, skáldsaga í Ijóðum 1,00 STAFRÓFSKVER J. Ó. 0,50 LITLI BARNAVINURINN 0,50 HLÍN öll, hvert hefti 0,5° Svo og fleztar aðrar íslenskar bækur, einkum barnaslcólabækur og forskriftabækur. tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðar- skjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði Sf Ch. Jónssonar. kEIR, sem eitthvað eiga geymt á frosthúsinu á Hánefsstaðaeyri, aðvarast um að vitja þess, því húsinu verður ekki haldið við frá nýári 1903. Þórarinsstaðaeyri 4. des. 1902. STJÓRNARNEFNDIN. Á 111 Seyðfirðíngar, sem skuida JhsR I I I I við verslun mína, eru vinsam- lega beðnir að finna mig og semja við mig um skuldina fyrir nýár. Seyðisfirði 4. des. 1902. Sig Johansen andi árg. Bjarka: 15, beðnir að endursenda Þeir, sem kynnu að hafa feingið ofsend þessi tölublöð af yfirstand- 16 og 41, eru vinsaml. þau. sem enn eiga óútleystan> skó- fatnað (aðgjörðir) hjá Seydis- fjords Skotöimagasin, verða að gjörða eínhverjar ráðstafanir því viðvíkjandi nú fyrir 15 des. þ. á.; að öðr- um kosti verður allt selt á opinberu uppboði. Seyðisfirði 18 nov. 1902. L J Irasiand JÓALAAUQLÝSÍNQ. Eins og vant er selur undirskrifaður allar vörur sínar með io°/0 afslætti og sumar manufaktúrvörur o. fl. með 15 °lo afsíætti tíl ársloka gegn peníngum út í hönd. Hvergi betra að versla. Lángódýrasta verslunin í bœnurn. St. Th. Jónsson. Aðvörunl Hjermeð er skorað á alla þá, sem enn þá eiga ógreiddar uppboðsskuldir til mín frá uppboðinu í Liverpool 7 júlí í sumar, að borga mjer þær innan næstkomandi nýárs, þar jeg annar neyðist til að láta taka þær lögtaki. Scvöiffirði 19/n '02 Sig. Jóhansen. J. ö . 2. C Stúkan y>Aldarhvöt no. 72« heldur fund í nýa húsinu sínu á Búðareyri á sunnudaginn kemur klukkan 4 síðdegis. —■ Meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir. á hentugasta stað í bœnum er til sölu. Borgunarskilmálar ágætir. Lysthafendur semji sem fyrst við Jírna Jðhannsson Seyðisfirði. RITSTJÖRI: ÞQRSTEINN OÍSLASON. Prentsra. Seyðisfj. 81 X. Þetta var eini viðburðurinn í lífi prestskonunnar, síðan hún kom vestur, sem hún gat fest hugann við. Hún hafði smátt og smátt vanist við lífið þarna úti. Dagarnir voru hver öðrum líkir og tíminn leið í til- breytíngarleysinu án þess hún vissi hvað af honum varð. Tímarnir sem prestur útskýrði fyrir henni guð- guðfræðir.a voru eina tilbreytíngin í einverunni, en ef satt skal segja, þótti henni þeir tímar allt annað en skemmtilegir. Það þorði hún þó aldrei að Iáta á sjer heyra. Þegar hann sat við ofninn, las og skýrði efnið fyrir henni, játaði hún hugsunarlanst við og við til þess að sýna, að hún tæki eftir. En sjaldnast veitti hún eftirtekt helmíngnum af því sem hann sagði, og presturinn kunni líka best við að tala sjálf- ur. Einkum var henni þó iila við prestafundina og hjeraðsfundina; því þegar prestur kom heim af þeim varð hún að hlusta á skýrslu um allt sem þar hafði gerst. Eina andlega nautnin var að lesa brjefin að ekkert er ónáttúrlegt í Ameríku, og bæti því við, að lýsingin á manni þessum hefur fullkominn virkileika við að styðjast. Aths. höf. 82 heíman; þó voru þau leingi á leiðinni ogorðin göm- ul þegar vestur kom. En nær því hvert þeirra kost- aði hana tár þegar þau komu og tár þegar hún svar- aði þeim aftur. Því þá kom heimþráin og söknuð- urinn, laungunin eftir vinstúlkunum heima. Hún grjet þá oft hástöfum og margir dagar liðu áður en hún komst í samt lag aftur. Allur hugur hennar var heima; henni fannst hún aldrei .mundi geta fest yndi í þessu ókunna landi. Maður hennar hafði hugsað, að hún mundi geta verið sjer til hjálpar í þvi sem hann kallaði „sálusorgun einstaklínganna," en það var að heimsækja sjúka og tala til þeirra huggunarorð. En hún var með öllu óhæf til þeirra hluta. Þar að auki þoldi hún illa hristínginn í vagn- initm og þó enn ver svækjuloftið í bændabýlunum. Hugurinn leitaði allaf heim á leið. — Þetta var í fyrsta sinn sem hugur hennar hafði dregist að nokkru þar í nýbygðinni. Þessi skógarmaður — og Indíána- stúlkan — og hann hafði þekkt móður hennar. Heim- þráin blandaðist saman við umhugsunina um þenn- an leyndardómsfulla mann; og eftir þetta hvarflaði hugur hennar stöðngt út í skóginn. Frá glugganum 83 sínum sá hún dökka rönd úti í sjóndeildarhríngnum; það var brúnin á skóginum. Morguninn eftir að prestur kom heim eftir gistíng- una í skóginum, stóð hún við gluggann og starði út. Hún hafði lítið sofið um nóttina, en legið vakandi og hugsað um það sem hún hafði heyrt um daginn. Prestur var kominn á fætur, hafði tekið bók og var að fletta þar einhverju upp. Hann heyrði ekkert til hennar við kaffiborðið eins og vant var á morgnana og leit við. Þarna stóð hún við gluggann og starði út. „Eftir hverju ertu að horfa, Gína?" sagði hann. „Er það í skóginum þarna sem skógarmaðurinn þinn býr?" sagði hún og benti út. „Ertu enn að hugsa um hann?" sagði prestur og kom hlæjandi til hennar. „Sjerðu bugðuna sem þarna er á skóginum, eins og þar gángi nes út úr honum?" „Já." „Það er þar rjett á bak við. Vegurinn liggur til vinstri handar upp úr mýrinni, og í björtu er ekkert hættulegt að fara þar um, þó jeg reyndar vilji ekki eggja þig á að reyna það. Þú mundir að Iíkindum brjóta báða vagnarmana og þar að auki sitja sjálf föst í mýrinni."

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.