Bjarki


Bjarki - 12.12.1902, Blaðsíða 6

Bjarki - 12.12.1902, Blaðsíða 6
6 BJ ARKI. hyggja á hefndir og stríð. Friðrik krónprins Dana fór í haust til Berlin og heimsótti Wil- hjálm keisara, og mun sú ferð meðfram hafa verið gerð til að tryggja vináttu milli land- anna. Björnstierne Björnson. Eftir hann er nýkomið út í Khöfn nýtt leik- rit, sern heitir »Paa Storhove*. Björnson varð sjötugur 8. þ. m. Eftir umtali blaðanna nú úm mánaðamótin hefur verið mikið um dýrðir hjá honum þann dag. Um alla Danmörk var verið að safna undirskriftum undir ávarp til hans. Bergensbúar ætluðu að gefa honum silfurker, sem kostar 3000 kr. Suðurafríka- Búaforingjunum hefur ekki orðið jafnmikið ágeingt og búist ver við með gjafasafn þeirra. Þeir hafa alls feingið um 3 millj. fránka og mest frá Hollendingum. Einglei dingar stygð- ust við ávarp þeirra af því að þeir virtust snúa sjer þar meir til annara þjóða. Aráng- urinn hefði án efa orðið miklu meiri hefðu þeir gefið út ávarpið í Lundúnum og snúið sjer fyrst og fremst til ensku þjóðarinnar. I Frakk- lándi og Þýskalaudi hefur tiltölulega lítið safn- ast. Enska stjórnin ætlaði að leggja skatta á námana í Transwaal til að vinna þar upp eitt- hvað af herkostnaðinum, en námaeigendurn- ir hafa risið öndverðir gegn því og hóta jafn- vel uppreist, ef til þess komi. Þetta eru menn af »Útlendingaflokkinum,« sem áður nefndist svo, í Transwaal, en það var hann sem ákafast kvartaði undan stjórn Búanna fyr- ir stríðið og kallaði ensku stjórnina til hjálp- ar til að rjetta hlut sinn. Chamberlain fer nú suður meðal annars til að jafna úr þeirri mísklíð. í Bersren Brann aðfaranótt 2. f, m. hótelið »Stalheim« til kaldra kola á aðeins 2 klukkutímum. Mann- skaði varð einginn. Stjórnleysinzi aðnafniRubinogerðinýlegatilrauntil að skjóta Leopold Belgjakonóng. Konúngur var á ferð með járnbraut og er vanur að vera í 3. vagni í röðinni, en í þetta sinn var hann í fremsta vagninum. Rubino skaut innum glugga á þriðja vagninum og særðist þar einn af fylgdar- mönnum konúngs af rúðubrotunum. Rubino ver nýlega kominn frá Einglandi, segist hafa ætlað að drepa þar Játvarð konúng, en aldrei hafa komist í færi við hann. Hann er kátur í fángelsinu og sýngur þa' götuvísur til að eyða tímanum. Rubino er Itali, fæddur, 1859. Eldgosin í Quatemala. sem getið hefur verið um áður hjer í blað- inu, hafa gert mikið tjón, bæði hafa menn farist í hundruðum og stór og frjósöm land- svœði eyðilagst. Fjárba ðanirnar. — o — Nú eru Seyðfirðingar, Loðmfirðingar og Borgfirð- ingar í óða önn að baða. í Fellum var þegar síð- ast frjettist aðeins óbaðað á tveimur bæjum og er væntanlega búið að baða þar nú. Fljótsdælir voru að búa sig undir að baða. Er nú feingin vissa fyrír því, að baðað verði á hverjum bae í Norður- múlasýslu, og líklegt að Sunnmýlingar verði þá ekki að skerast úr leik, en bað i nú líka, án frekari mótmæla. í síðasta »Austra« hefur Skafti Jósefs- son ritað ágæta og hjartnæma hugvekju til bænda í Eiðaþinghá, Breiðda! og á Völlum og biöur þá þar með mörgum olskulegum orðum, að gera það fyrir sig að baða nú skepnurnar; má kalla þá ógreið- vikna menn og harðbrjósta ef þeir geta feingið af sjer að neita blessuðum ka,'!inum um þessa bón, þegar jafnvel er aá þeim farið. Greinin sýnir svo eingilhreint og elskulegt hjartalag og hugar- þel að fæstir munu geta lesið hana óviknandi, og það er nærri merkilegt hve unaðsleg blíða getur enn leynst í hjartakrókum þessa gamla manns. Pöntuna rfjelagrsfundurínn á Egilstöðum, sem getið var um í síðasta blaði, var aðalfundur fjelagsins í ár. Ékkert var þar afráðið um það, hvort sambandinu við L. Zöllner skyldi slitið. En Jón pöntunar- stjóri Stefánsson siglir með Mjölni næst til þess að semja við hann fyrir fjelagsins hönd. Svohljóðandi ályktun var samþykkt á fundin- um: »Fjelagið ályktar að koma upp slátrunar- húsi á seyðisfirði til þess að geta flutt úí kælt kjöt, evo framarlega sem væntanlegur styrkur fæst annarsstaðar frá, auk hins fyrir- hugaða styrks frá Búnaðarfjelagl Islands og úr landsjóði, og kostnaður sá sem umfrarn verður, þá er hætileg áætlun um allan kostnaðinn er feingin, reynist fjelaginu ekki ofvaxinn, og er formanni fjelagsins falið, að grenslast eftir, hvoit sýslufjelögin norðan-og austanlands og kaupfjelögin á sama svæði, vilja veita nokk- urn styrk til fyrirtækisins.* Fihrkláöalæknirinn. Ole Myklestað, kom nú með Agli frá Nor- egi, hjelt til Akureyrar og ferðast síðan um Norðurland og Austurland til þess að kenna mönnum fjárkláðaiækningar. Skip »Merkur«, eitt af leiguskipum Thor. E. Tuliniusar, hleyfti inn hingað undan hvass- viðri 5. þ. m. Það var á leið frá Eyjafirði til útlanda. Egill kom að utan á þriðjudagsnótt; hafði feingið góða ferð, þótt hvasst væri. 96 hennar á leiðinni heim aftur, en dreingurinn sat við hlið hennar hálfsofandi og dánglaði við og við með svipunni í hestinn. Þegar hún kom heim varð hún fyrst vör Við, að hana verkjaði í allan líkamann eftir liristínginn í vagn- inum. Samt sem áður var lángt frá að hún iðraðist eftir að hafa farið þessa ferð. Hún fjekk sjer bað og neri sig með sápuspíritus áður en hún háttaði. Hún sofnaði fljótt og hana dreymdi skógarmanninn og móður sína og Pocahontas, og allt annað en guðfræði og sýnóduna. Næsta dag hafði hún harðsperrur og varð að liggja í rúminu mestan hluta dagsins. En daginn þar á eftir var hún snemma á fótum, lagaði til í herbergjunum svo vel sem hún gat, tók saman blöðin á skrifborði manns síns, sem hún annars ald- rei mátti rugla saman, þurkaði rykið af því, breiddi snjóhvítan dúk á litla borðið í stofunni, tók fram kaffibollana og hafði bæði súkkulaði og kaffi tilbúið. Því þennan dag hafði hann lofað að koma. Hún hafði farið í einn af fallegustu kjólunum sínum og leit hvað eftir annað í spegilinn og Iagaði hárið. Hún leit hvað eftir annað út um gluggann. Allt í einu heyrði hún kallað „halló!" úti á veginum og 97 sá mann koma ríðandi með hest í taumi. Hann hafði kallað til fólksins þar úti á akrinum og það benti honum á prestshúsið. Hann var í stóruin stígvjelum o; með spora, í skinnbuxunum og sátu hárin á skinninu í línum niðureftir hliðunum, en annars voru reiðbuxurnar skreyttar rauðum, gulum og grænum böndum eins og títt er hjá Indíánum. Á höfðinu hafði hann stóran, barðamikinn hatt, grá- an og með gullsnúru. Hárið var mikið og tók nið- ur á herðar eins og á villimönnum. Hann hafði byssu um herðarnar og aftaf við hnakkinn hjengu tveir hjerar og önd. Þegar honum hafði verið vísað á húsið hleypti hann á stökki upp á túnið. Prests- konan stóð við opinn gluggann. En hvað hann var hraustlegur og frjálslegur þarna á hestsbaki! Það ómaði fyrir eyruin hennar eins og hljómur úr veiði- horni meðan hún hujfði á hann. Hún varð kát. „Góðan daginn," kallaði hún út um gluggann og veifaði vasaklútnum sínum. „Góðandaginn, frú," kallaði hann upp til hennar, þreif hjerana og öndina og hjelt þeinr á lofti. „Jeg skaut þetta á leiðinni lianda yður í miðdagsmatinn. En hvað á jeg nú að gera við hestinn? Hann er 98 orðínn fullfrískur og ágætlega til þess fallinn að lulla fyrir prestsvagni.'1 „Jeg skal finna Gunnar, en gerið þjer svo vel að koma upp", svaraði prestkonan. „En biðjið þjer þá þennan Gunnar líka að gefa hestinum mínum dálítið af höfrum; jeg ætla að binda hann hjerna í skugganum." Maðurinn dustaði rykið af sjer og gekk svo upp tröppurnar. „Hjer búið þjer", sagði hann og leit í kring um sig. Það er ekki rúmbetra en heima hjá mjer. En fyrirgefið þjer, hvernig jeg er búinn ; jeg kann bezt við að vera svona, þegar jeg ferðast ríð- andi." „Hafið þjer gaman af að ríða um og skjóta?" „Þjer skylduð hafa sjeð það, þegar jeg kom fyrst híngað vestur, frú, En þá var líka annað að fara hjer á veiðar en nú. Sljettan var þá full af villiuxum, og jeg elti hópana með Indíánunum eins og hvirfilbylur, en þeir flýðu í allar áttir. Menn verða eins og trylltir innan um skotin og ópin; dýrin særast, taka við- bragð og Steypast dauð niður. Þetta frjálsa og villta líf sópar allri viðkvæmni og veikum hugsunum burt — það er eitthvað svo gagnólíkt því að sitja á skóla-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.