Bjarki


Bjarki - 12.12.1902, Blaðsíða 7

Bjarki - 12.12.1902, Blaðsíða 7
0skuryk segja Hjeraðsmenn að sjest hafi undan far- andi í ull á fje og geta sumir til að eldur muni vera uppi einhverstaðar inni á öræfum. En eingar fregnir segja póstar um það, sem nú eru þó nýkomnir. Mannalát Dáinn er Jón Gvnnlaugsson vitavörður við Reykj- anesvitann. Sömuleiðis er nýlega dáinn Einar Einarsson bóndi á Strönd í Meðallandi. Nýr slónieikur er kominn út eftir Indriða Einarsson og heitir .Skipið sekkur,. Efnið er úr nútímalífinu hjer á landi. Uínsrmannaefni. Blaðið «Reykjavík« skýrir frá því að lands- höfðingi setli að bjóða sig fram til þingmennsku í vor í Rángárvallasýslu í stað Sighvats gamla Árnasonar. Hannes Havstein kvað eiga að verða þíngmaður Strandamanna, en Guðjón Guðlaugsson á að herja á Dalamenn. Hannesi lýst ekki á nýja kjördæmið, og svo víkur Guðjón sæti fyrir honum á tvær hættur, því ekki getur hann haft sama fylgi í Dalasýslu og Strandasýslu. tllutafieiagsbánkinn 5. f. m. hefur íslandsráðgjafinn veitt þeim hæstarjettarmálafærslumanni Ludvig Arntzen og stórkaupmanni Alexander Warburg heim- ild tií stofnunar hlutafjelagsbánka hjer á landi samkv. frumv. alþíngis. Það er gleðilegt að fyrirtækið strandar ekki, eins og ýmsir spáðu, á bánkamannakosningutn síðasta þings. Nokkur munur, »Þjóðviljinn« telur upp þau mál sem þíng- flokkarnir hvor um sig báru fram á síðasta þíngi, Þar kemur óneitanlega fram ekki lítill ____________B J A R KI,________________^^^ munur á flokkunum, því 511 þau málin sem verulegar umbætur eru í fólgnar, og nokkru skifta, svo sem kosníngalagamálið og bruna- bótafjelagsstofhunin, eru borin fram af Fram- faraflokknum. Framsóknarflokkurinn bar fram: i. Frv, um ieynilega atkvæðagreiðslu við þíngkosningar með kjörstað í hverjum hieppi. 2, Frv. um stofnun innlends brunabótafje- lags. 3- Frv. um kjörgeingi kvertna 1 sveita- og safnaða-málum, (Nú staðf.). 4. Frv. um að selja salt eingaungu eftir vikt. 5- Frv. um endurbyggingu Möðruvallaskól ¦ ans á Akureyri. 6. Frv. um löggilding verslunarstaðar við Járngerðarstaði í Grindavík. X-flokkurinn bar fram: 1. Frv. um löggilding verslunarstaðar á Óshöfn við Hjeraðsflóa. 2. Frv. um \ögg. verslunarstaðar við Flat- ey á Skjálfanda. 3. Frv. um helmingsuppgjöf á láni til Ölfus- árbrúarinnar. 4. Frumvarp um brúargerð á Jökulsá í Axarfirði einhverntíma. 5. Frv. um tilbúning kjördæmis handa Hannesi Havstein. 6. Viðauki við lög um hagfræðisskýrslur. 7. Frv. um heimild til að selja hluta af Arnarhólslóð. cisko í sumar fyrir hund, sem hann keyfti á Einglandi. Það var auðvitað frægur veiði- hundur. Á ljóslækningaspítala N. Finsens í Khöfn hafa verið lagðir inn 640 sjúklingar. Aðeins 11 af þeim hafa einga bót feingið á heilsu sinni. 130 hafa algerlega læknast, en hinir eru enn undir læknishendi meir og minna á batavegi. I nóvember í fyrra settist grátitlingur á skip sem var á ferð mitt á milli Ameríku og Ir- lands. Hann leit ekki þreytulega út og þegar hann hafði hvílt sig á skipinu 1 5 mínútur fór hann aftur á stað og fiaug til austurs. Hann átti þá eftir að fijúga 720 sæmílur til hess að ná til lands þar sem skemmst var til þess. SUMARNGTT. SMAVEGIS. Þrír stærstu bláu demantarnir sem til eru voru nýlega seldir, einn fyrir goo.000 kr., annar fyrir 720,000 kr., en hinn þriðji fyrir 450,000. 14 menn í Berlt'n hafa hver um sig yfir 1 millj. í árstekjur. 36,000 kr. gaf veiðimaður frá San Fran- Fagran heyri' eg fossanið, fallega brosir ioftið við, roða slær á stilltan sjá, straumar lt'ða til og frá. Allt er hljótt, hlýtt og rótt, hvílir fögur sumarnótt yfir landi' og legi blám læðist þoka' á fjöllum hám. Ben. Þ, Gröndal. Fyrirlestur heldur Helgi Valtýsson kennari, eins og auglýst er á öðrum stað fijer í blaðinu, á sunnu- agskvöldið í Bindindishúsinu á Öldunni. Hann talar um efni, sem margir hafa án efa gaman að fræðast um og aetti fyrirletsurinn að verða vel sóttur. Augiýaing um tilboð til að takast áhendur vatnsleiðslu- lagning um bæinn er nú fest upp á auglýs- íngaspjaldi bæjarins á barnaskólanum. 99 bekkjunum og hlusta á skýringar Dietrichsons á Nýa- testamentinu, eða að standa með hattinn undir hend- inni í veislusölunum í Kristjaníu og segja vitleysur við kvennfólkið. En, sjáið þjer, nú fer maður að verða gamall og stirður - og svo koma þessir bölvaðir nýbyggjarar og reka bæði uxana og Indíán- ana burtu. Þessi andstyggilega svokallaða menning drepur og deyðir hið fjörmikla náttúrulíf og sljettan breytist í norska sveit með sýnóduskirkju og sýnódu- presti. Þetta ætti drottinn ekki að liða." Maður- greip stól og settist þvers tun á hann með hand- leggin út af bakfjölinni. „Hvað má jeg bjóða yður? Einn bolla af súkktt- ladi eða kaffi?" spurði prestskonan og setti bolla á borðið. „Einn bolla af súkkttlaði, eða kaffi? Það er Kristjaníukeimur að því arna. En að þjer skuluð ekki líka bjóða vanillu-ís." „Nei, hjer úti á sljettunni höfum við vanillulaus- an ís", sagði prestskonan; „en jeg fjekk ekki að vita, hvað yður þóknaðist að þiggja." „Þóknaðist að þiggja; en sú kurteisi, frú. Pað er 100 víst fínast að drekka súkkuladi, og svo skulutn við hugsa okkur, að við sitjum á Gynters kaffihúsi." ,,Já, já!" sagði prestskonan kát; „munið þjer eftir Gynters kaffihúsi ?« „Ekki mikið, frú; jeg kom þar sjaldan. Móðir yðar kærði sig lítið ttm að koma á kaffihúsin." „Svo - þá er eg ekki lík henni í því?" „Hver mundi írúa því, frú, að jeg sæti hjer í heiðarlegu prestshúsi, og við súkkuladidrykkju?" sagði hann og tæmdi bollann í tveimur sopum. „Og hjer við þetta borð sitjið þjer og maður yðar, gerið líklega bæn ykkar og sýngið: Hver veit hvað fjarri er æfi enda?" „Svei, nú eruð þjer vondur." „Nei, nei, jeg skal vera góður. En jeg hugsaði rnjer, að í svona prestastofum væri einkennilega þúngt loft tneð lykt af gömlum biblíum og ofnrós- um. En svo fitm jeg ekki aðra lykt en af skinnbux- tinum ntítmm, - Jú, sjáum til," sagði hann, .þegar hann fjekk auga á bókaskapnum, „þarna er andlega fæðan." Hann gekk að skápnum, leit á kjöltitlana, dró við og við bók úr röðunum og blaðaði í henni. „Friðþægingarkenning Sartoríusar — sú er víst djúr- 101 vitur! Hvað haldið þjer að þjer segðuð, frú, ef jeg færi til og dræpi einhvern manninn hjer í uýbygð- inni, en svo kæmi dómarinn og segði: Víst verð- skuldar þessi glæpur dauðahegningu, og nú skulttm við taka prestinn og heittgja hann, því það er sama, hver fyrir þvi verður, ef að eins er hegnt fyrir drápið." „Svei, en hvernig þjer talið, tnaður! Hvað á þetta við friðþægingarkenning Sartóríusar?" svaraði prestskonan. „Hvað á það við hana? Mikið, frú, því það er einmitt þetta, sem bókinn kennir og lofar það í háum tónum eins og pað væri helgur leyndardómur. Guð, hinn rjettláti og heilagi dómari, segir um mennina, sem hann hefur sjálfnr skapað: Þið eruð allir saman í heild ekkert annað en þverbrotinn þorparafýður - og í því hefur guð víst reyndar rjett fyrir sjer — og eigið ekkert annað skilið en dauðann; en nú ætla jeg að lífláta Jesús fyrir ykkur, því hann er saklaus, og svo er þá bætt fyrir þetta." „Svei, svei; jeg þoli ekki að þjer talið svona," sagði prestskonan og reyndi að vera alvarleg. „Mað-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.