Bjarki


Bjarki - 12.12.1902, Blaðsíða 8

Bjarki - 12.12.1902, Blaðsíða 8
B J A R K I, Póstaf scr eiðs! an bjer er nú flutt í hið nýa hús sem Jónas póstafgreislumaður Stephensen heíur byggt hjer innan við Fjarðarárlónið. Óvenjuleg hlýíndi á þessum tíma árs hafa verið hjer það sem af er vetrinum. Jörð hefur verið þíð eins og á sumri og menn hafa starfaðað jarðabótum og byggingum. Úr Túngunni er skrifað, að síra Einar Jónsson á Kirkjubæ hafi nú á jólaföst- unni látið byggjá beitarhús og stóra hlöðu út á milli Kirkjubæjar og Gunnhildargerðis. Lastarfíiótsbrúin. I rigningunum í síðastliðinni viku óx Lag- arfljót svo, að það flóði yfir brúarpallinn, sem þar stendur enn síðan hætt var smíðinni. Sýn- ir það, að brúin hefði orðið of lág, ef haldið hefði verið áfram eins og byrjað var. Tíu af stærstu járnbitunum kvað hafa lent í fljótið, en líklegt talið að ná megi þeim upp aftur. Þar sem tjöld hyggingamannanna stóðu var vatnið nær því í mitti. Rambúkkinn, sem lent hafði í fljótið í fyrravetur, náðist upp í haust. !Brunaábyrgðarfjekgið „Jfi/e danske BrandforSikringS Selskab" Sformgade 2, Xöbenhaon Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000) tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, itjnanhúamunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðar- skjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði St- Ch. Jónssonar. Jólagjafir. Nú með Agli fjekk jeg ýmsar vörur, þar á rneðal: Mikið úrval aí fallegum lÖmplííTS, heingilömpum, borðlömpum, vegglömpum og náttlörnpum — skauta, Ijómandj fallega írá kr. 1,25 til kr. 7,50. 10 °lo afsláttlir gegn peníngum. Hvergi betra að versla. Lángódýrasta verslanin í bœnum. St. Th. Jónsson. A \\*r\ Seyðfirðíngar, sem skulda JUk I við verslun mína, eru vinsam- lega beðnir að finna mig og semja við mig um skuldina fyrir nýár. Seyðisfirði 4. des. 1902. Sig. Johansen. J. 6. S. C. Stákan ¦»Aldarhvöt no. 72« heldut fund í nýa húsinn sinu á Búðareyrí á sunnudaginn hemur klukkan 4 síðdegis. — Meðlimir mœti. Nýir medlimir velkomnir. Hús, á hentugasta stað í bœnum er til sölu- Borgunarskilmálar ágætir. Lysthafendur semji sem fyrst við Arna Jóhannsson. Seyðisfirði. Þeir, sem kynnu að hafa feingið ofsend þessi tölublöð af yfirstand- andi árg. Bjarka: "15, 16 og 41, eru vinsaml. beðnir að endursenda þau. Brúkuð íslenzk írímerki kaupir Andr. Rasmussen, Seyöisfirði. s PARÍSJÓÐURINN Á SEYÐISFIRÐI tekur við innlögum; ársvextir 4°/0. Vextir fyrir yfirstandandi ár af skuldum við spari- sjóðinn eiga að greiðast innan ársloka, að öðrum kosti eru skuldirnar fallnar í gjalddaga án uppsagnar. Sparisjóðurinn er opinn á miðvikudögum kl. ,4—6 e. h. Fyriríesíur heldur Helgí ValtýssOn í Bindindishúsinu á Fjarðaröldu sunndaginn 14. des kl. 7 síðd, um norskt þjóðlíf. Aðgángur 25 aurar. Væntanlegur ágóði geingur til húsbyggingarsjóðs st. »Aldarhvöt« no. 72. ÞEIR, sem eitthvað eiga geymt á frosthúsinu á Hánefsstaðaeyri, aðvarast um að vitja þess, því húsinu verður ekki haldið við frá nýári 1903. Þórarinsstaðaeyri 4. des. 1902. STJÓRNARNEFNDIN. RITSTJÓRI: ÞQKSTEINN QÍSLASON. Prentsm. Seyðisfj. 102 urinn minn sagði, að jeg mætti ekki tala um triiar- brögð við yður." „Jæja, sagði hann það? — og barnið gegnir auðvítað barnfóstrunni.- Þjer, frú, tríiið því auðvitað, að bibl- ían sje beinlínis innblásin af guði?" hjelt hann áfram og dró biblíuna út úr skápnum. „Já, er það ekki auðvitað," svaraði prestskonan. „Að þessi gömlu skáld og spámenn hafi setið hálfgert í svefni, eða leiðslu, og að einhvereingillinn, eða heilagur andi, hafi stigið niður til þeirra og lesið þeim fyrir það sem þeir skrifuðu?" „Aðferðina þekkí jeg ekki. En jeg veit að þeim var blásið í brjóst að skrifa eins og þeir skrifuðu til þess að við skyldum þekkja sannleikann." „Auðvitað. Jeg er yður alveg samdóma um þetta, frú, það er að segja að því er einn stað í biblíunni snertir; jeg held að hann hljóti að vera innblásinn af guði, að minnsta kosti þegar orðin hljóma frá vörum norskra presta " „Og hvaða staður er það?" „Lofið þjer mjer fyrst einu, þá skuluð þjer fá að sjá hann. Viljið þjer lesa orðin hátíðlega upp fyrír mjer og með prestatón?" 103 ,Já, komið þjer með þau," sagði prestskonan hlægjandi; „jeg er forvitin." „Við hugsum okkur þá mann yðar í fullkomnum prestsskrúða standandi í prjedikunarstólnum og lesa með upplyftum hðndum: - nú - lesið þjer nú 4. Mós. 22, 30 - þarna er það." Prestskonan tók við bókinni og las: „Er jeg ekki yðar asni?" - „Skammist þjer yðar," kallaði hún upp, hló og fleygði bókinni á borðið -„Pjer eruð óþolandi við manninn minn." „Gáið þjer að því, að jeg tala aðeins um hann sem prest, þar fyrir utan getur hann verið besti maður. Jeg vildi fá alla norska presta til að Iesa þetta upp hinn almenna bænadag, láta asnaraustina frá öllum predikunarstólum blandast saman í þessum sannleik- ans sigursaung. En hlustið þjer nú eftir, frú; jeg skal lesa fyrir yður fleiri staði innblásna af guði." „Þakka yður fyrir, en jeg kæri mig ekki um meira." „Viljið þjer ekki heyra hvernig ritað er með guðs fingri um mismuðinn á grænum skófum og gulum 104 skófum, eða hvernig drottinn geingur í kring og giftir ekkjur?" „Nei, jeg kæri mig ekki um það; hættið þjer nú þessu tali." „Vitið þjer þá ekki, hvernig farið hefði fyrir móður yðar, ef hún hefði lifað undir Móselðgunum og haft þrek til að breyta eftir sannfæringu sinni?" „Nei, getið þjer komið henni inn í þetta um- tal?" „Hún hefði verið grýtt i hel." „Hvað segið þjer?" „!eg segi, grýtt í hel, og maður hennar hefði átt að kasta fyrsta steinínum", svaraði maðurinn og varð alvarlegar. Hann fór að gánga um gólf og hjelt á bíblíunni í hendinni. „Móðir yðar heyrði til vantrúarflokkinum, eins og þjer vitið — jeg hef sagt yður það áður - það er að segja, hún var betur kristin en kirkjunnar fólk. Og hefði hún veríð nógu djörf og áköf í því að halda fram sannfæringu sinni, svo að hún hefði reynt til að draga mann sinn frá trúnni á Gyðingaguðinn, þá hefði faðir yðar haft rjett til - eða rjettara sagt, hann hefði verið skyldugur til samkvæmt þessum innblásnu,,

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.