Alþýðublaðið - 17.01.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.01.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Alls konar sjó- og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagi! Þá fer vel Ei3M &í£|g yðap. .. . i. '."'u. i . ......... Innftuttar vörur alls í dezem- bermátruði kr. 2088138 00, þar af til Reykjavíkur kr. 1 530 815.00. Stykkishólmi, FB-, 15. jan. Samgöngur á Breiðafírði. Tíðarfar hefir verið gott síðustu daga, frost og hreinviðri og yfir- leitt hægviðri. Afli er góöur, er á sjó gefur. Kvéfsamt var fyrir, um og eftir hátíðar, en heilsufar má nú heita gott. Óánægju vakti það hér, &r ferðáætlun Eimskipafélags ís- lands birtist, hve Breiðafjarðar- hafnirnar verða út undan með ferðir. Hingað eru jafnmargar ferðir og í fyrra, 9 alls, enda þótt félagið hafi bætt við sig skipi. Þykir mönnum þetta ósanngjarnt, enda kemur samgönguleysið sér bagalega í jafnstöru héraði. Þyk- ir mönnurn lítið réttlætl í þvi, að t. d. Patreksfjörður og Húsa- vik fái 30—40 ferðir, jafnfáar og íerðirnar eru hingað. Þess má og geta, að útflutningar héðan fara fram á skipum £imskipafélagsins eingöngu að kalla. Af þessum or- sökum var mál þetta rætt hér og áskorun send til stjórnar Eim- skipafélags Islands um að bæta úr þessu og fjölga férðunum. Yfirleitt; er þröngt í búi hjá al- menníngi og vörulítið, eins og geta rná nærri, þar sem skip hefir ^SjAKQRrUHA.IEM HGTd^ 1 blá cheviotsföt, sem ekki hefur verið vitjað, á lítinn mann, til sölu Verð 110 kr., sömuleiðis yfirfrakki á stóran mann, verð t5 kr. Nokkrir metrar af Álafossefni, verksmiðja- verð 16 kr. metr., seldir fyrir 10 kr. metr. Hreins i pressu og sauma föt vel og ödýrt' Ánuuendrup, Laugavegi 18 (kjallaranum). það von manna hér, að Eimskipa- feiagið sjái sér fært, að verða við á'koruninni og fjölga ferðunum hingað, og bíða rnena nú átekta, uns svar kemur frá félagsstjórn- inni. ekki komið hingað síðan um 20. nóv., og ekki von á skipi fyrr en i&eint í þessum mánuði. Verzlan- anir hér geía alls ekki birgt sig upp eingöngu frá Reykjavík. Er Skeyti þetta hefir verið sýnt íramkvæmdarstjórn Eimsiiipafé- I; g i :s. o.g hefir h nni ekki þótt ástæða til að gsra við það at- luigaiemd að sinni. „EÉTTUHí4: Tímarit um þjóðfélags- og menningar-mál. Kemur úttvis- vap á ári, 10—12 arkir að stærð. Flytur fræðandi greinar um bókmentir, þjóðfélagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tíðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Qjalddagi 1. október. Ritstjóri: Einar Olgeirssoii, kennari. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaður, P. O. Box 34, Akureyri. Afgreiðslu í Reykjavik annast Bókabúðm, Laugavegi 46. Cíerisf áskFÍSestdaaF! s&MjfiSriIkiil, pvl a® pa® er ©fi&islEctPSi en alt zm&íié Auglýsendor eru vinsamlega beðnir að athuga það, að senda auglýsingar í blaðið tímanlega, helzt daginn áður en þær eiga að birtast, og ekki siðar en kl. lOVa þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið. „Þetta er rækalli skemtileg saga, þó hún sé islenzk,” sagðí maður um daginn. Hann lá við að lesa „Húsið. við Norðurá", fyrstu islenzku leynilögreglusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á landi. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugöíu 11. Innrömmun á sama stað. Sokkar .— sokkar — sokkar frá prjónastoíunni Malín eru íslenzk- ir, éndingarbeztir, hlýjastir. Kvikmyndavél Pathe-Baby 'til s'ölu. Fihnur geta fylgt. Tækifær- isverð. A. v. á. Alþýduflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Augiýsið því í Alþýðublaðinu. Látití ykkur ekki uerda lmlt þegar þið getið fengið þessa hlýju og ódýru vetraryfirfrakka' og bíl- stjórajakka í Fatabúðinni. Munið, að allan fatnað er bezt að kaupa í Fatabúðinni. Karlmannafötin frá 55 kr. í Fatabúdinni. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. m máigagn alþýðu í Vestmanneyjum fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- ipaðnr Meyvant Hallgrímsson. Sími imweiðið iMÞýðpblaðíe? Rltstjóri og Abyrgðarmaður Halibíðra Halldórssoa. 1384. Aiþýðupren tsih j ð jan. Upton Sinclair: Srniður er ég nefnður. Street-mennirnir gátu gert hann gjaldþrota, ef þeir snérust gegn bonum. Og hann sagði mér kynlega sögu. í gærkvekli eftir fund- inn hafði Everett, skrifarinn hans, komið til hans og spurt hann, hvort hann gæti fengið tveggja. mánaða frí án launa. Honum var svo ant um Smið, að hann vildi íá að fylg.ast með houum og hjáipa honum! „Ég skaJ segja yður, BillyJ“ s.agði ^ödd- ;in í sínxanuni; „það hefði verið hægt að siá mig um koil með fjöður! Þetta er korn- iungur nxaður. Hann lætur lítið yfir sér, en er ágætur starfsnxaður, og ég setti alt safn- ið mitt í hans vörzlu. Ég sagði við hann; ,Hvað ætiið þér að .gera?‘ Haon sAgði: ,Ég ætia að læra af berra Snxiði.j Ég sagði: ,Hvað ætiið þér að iæra?‘ Qg hann svaraði: ,Ég ætia að iæra að verða betri nxaður/ Þá þagnaði hann svolitið, en sagði svo: ,Herra T—S ! Hann mgU mér að fylgja s'ér!‘ Hafið þér nokkurn tírna beyrt annað eins ?“ „Hverju svöruðuð j)ér?“ „Hverju átti ég að svara? Mig Jangaði til jæss að segja: .Hvernig getur hann gefið yð- ur fyrirskipanir?' en ég gat það ekki ein- hverra hiuta vegna! £g varð að segja hon- um að fara sinnar leiðar, sn koma aftur, áður en hann heföi gieynxt öllunx sínum störfum.“ Ég klæddi nxig og fékk nxér morgunverð og ók til Sankti-Bartóiómeus-kirkjunnar. Þetta var nóvembernxorgunn, bjartur og sól- ríkur, og það var hins hlýtt eins og á sumardegi. Það er æfinlega svo nxikil á- nægja að ^já þennan guðrækna hóp af hefð- arfrúm og herranxpnnunx, prýðisvei klædd- lim, prýðisvel fiðuðuni, og það'anclar af þeim friði 0g vellíöun. iá, þessi dásamlega vei- líðun! „Guð er í himni sínuni; öliu er borg- ið nxeð heinxinn,!“ Og þetta var svo kynleg nxótsetning Verkamannamusterisins! Eitt augnablik efaðist ég um, að Smiður hefði rétt fyrir sér. Það gat ekki hjá því farið, a;ð þessar hefðarkonur nxeð skrautlega hatta, angEndi af inndælu iimvatni, í kápum, rós- rauðurn og hvítunx, og nxeð öðrunx mjúklegunx iitbrigðunx, — það gat ekki bjá því farið, að þær væru mikilsverðari tegund manna heldur en konurnar í óþrifalegum og subbif- iegunx stælingum af fatnaði! Þa,ð var áreið- aniegt, að það var beíra pð yera kyrlátur og hrejrux og skemtiiegur heldur en hræðilegur, ruglaður, .sjúkur og nöldursanxur! Ég varð .tekinn af æði, .einhvers konar meðfæddri, ■dýrslegri girnd ef.tlr lifi þægindanna og feg- urðarinnar. Það gerði. ekkert til, þó að þessir skítugu, hásróma verkanxannahópar og aðrir af þeirra „sauðahúsi“ — eins og „Times“ komst að orði — yrðu að þvo fötin mín og gólfin hjá mér, ef ég fékk að vera hreinn og virðulegur! Ég hneigði mig fyrir einunx eða tveiniur tugum af prúðbúnunx hefðarkonum og fyrir fyigdarnxönnum þeirra nxeð skínandi pípu- hatta og. óyelkta hanzka og gekk inn í hina prýðisfögru kirkju með björtum, máluðum gluggunum og leit upp fyrir altarið, —- og þar stóð Smiður! Ég verð að segja, að mér brá undarlega við. Þarna var hann uppi i glugganum nákvæmlega eins og bann hafði ávalt verið; ég hélt, að ég hefði skyndilega vaknað af draumi. Það hafði aldrei verið neinn „spámaður, nýkominn frá guði“, eng- inn ailsherjarfundur í Grantshöll, engin rit- s.tjórnargrein í „Times“! E.n alt í einu heyrði ég rödd rétt hjá nxér: „Billy! Hver ósköpin eru það, sem þú hefir verið a.ð gera?“ Það var Karölína nxóðursysti,r min, og ég spurði hana, við hvað hún ætti, og hún svaraði: „Þe^si hræðilega spamanns-ónxynd! Og aö konxa nafninu þínu í blöðin!“ Þá vissi ég, að þetta var satt, og ég gek'k með rninni kæru, elskulegu mójðursystur inn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.