Alþýðublaðið - 18.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1927, Blaðsíða 1
mpýðubla Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Þriðjudaginn 18. janúar. ístaka „Herðubreiðar“. Maðurinn, sem ætlaði að taka ,að sér ístöku í gær í ákvæðis- vinnu fyrir íshúsið „Herðubreið“, er sjálfur „Dagsbrúnar“-maður, 'og lýsti hann yfir því, að hann hefði slegið þann varnagla, að svo framarlega sem stjórn „Dags- brúnar“ hefði eitthvað við ákvæð- isvinnu þessa að athuga, þá væri hann laus allra mála. Þeir, sem nú láta taka ísinn, borga það kaup, sem stjórn „Dagsbrúnar“ krafðist, og er ístökuvinnan nú í fullu samkomulagi við hana'. „Dagsbrúnar“-stjórnin hefir starf- þð í þessu rnáli samkvæmt sam- þykt félagsins — verkamannanna sjálfra — og alls ekki farið lengra en hún náði. Þess er og að gæta, að verkamenn sjálfir eru flestir óvanir að reikna út kaup fyrir á- kvæðisvinnu, svo að þeir þurfa þar vel að gæta sín. — „Mgbl.“ er gagnslaust að æpa að þeim. Þeir afrækja ekki félagsskap sinn iyrir skræki þess. Hrlesigl sfmskeytf. S|ómannafélag Reykjavfkur. Aðalfundur félagsins verður í Bárunni þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 71/* síðdegis. Dagskrá: Samkvæmt lögum félagsins. Tillaga um breytingu á 7. gr. 11. maí sjóðs. Sýnið skírteini við dyrnar. Stjórniii. Leikfélag Reykjavíkur. W e traræflntýri verður leikið í Iðnó miðvikudaginn 19. þ. m., kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—Í2 og eftir kl. 2. Niðnrsett verð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. SímiI12. Aðalf nndur verksmannaiél. Dagsbrún verðnr hald- inn í Dárnnni nBÍðvikudaginn 19. |an. 1927 kl. 7 e. m. Dagskrá: samkvæmt i’élagslogram, og kanpgjalds- máiið. Stjórnin. Khöfn, FB., 17. jan. Stjörnarmyndunin þýzka. Frá Berlín er símað, að Marx reyni nú að mynda stjórn með að- stoð miðflokkanna og stuðningi jafnaðarmanna. Kinamálin. Frá Shanghai er símað; að Kan- tonherinn sé á undanhakli. Norð- ’urherinn heíir tekið Ningpo og alt Chekianghéraðið. Sanikvæmt kröfu Steindórs Gunniaugssonar cand. jur. og að undangengnum fjárnámum 15. og 16. dez. sl. verður opinbert uppboð haldið föstudag 21. þ. m. við húsið nr. 12 á Skólavörðustíg og hefst ki. 1 e. h. Verður par selt: 2 bifreiðar, 1 hestur, 2 kýr, hesthús og hlaða, ásamt lóðarréttindum, ca. 200 bílhlöss af sandi, eikar- borð, 6 eikarstólar, kommóða, kerra, aktygi o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 17. janúar 1927. Jóh. Jóhaimesson. Uppreisnaráform með Pól- verjum. Frá Berlín er símað, að það hafi komist upp að sameignarsinnar á Póllandi hafi áformað að gera ibyltingu þar í landi. Hafi þeir fengið fjárstyrk frá Rússum. 400 menn hafa verjð handteknir og þar á meðal jrrír þingmenn úr þeim héruðum hvíta Rússlands, sem undir Pólland liggja. Svíar hafa lagt 178 mill- jónir króna af mörkum við atvinnulausa. Á árabilinu frá 1914, þegar sænska ríkið tók fyrst að hlaupa undir bagga með atvinnulausum mönnum, og þar til nú hefir það lagt fram 178 milijónir króna til atvinnubóta. Með þvi, sem am.ts- ráð og sveitarsjóðir hafa lagt af mörkum, þykir mega ætla, að hið opinbera í Sviþjóð hafi á því tímabili alls iagt fram um 250 —260 milljónir króna. Hefir því fé sízt verið kastað á glæ. Með- al annars hafa fyrir það verið lagðir þjóðvegir um 270 rnílur að lengd, verið ruddir 60 iþrótta- vellir, svo og lagt mikið af járn- brautum og raforkuvirki verið gerð. Atvinnubætur eru, eins og sjá má, ekki gjöf til verkamanna, heldur fæst fyrir þær fult and- virði. Togararnir. „Gulltoppur“ kom af veiðum í morgun með 900 kassa ísfiskjar og 35 smáiestir saltfiskjar. „Gyll- :ir“ kom í morgun frá Englandi. Jafnaðarmannafélag íslands. Végna aðalfundar Sjómannafé- lagsins verÖur ekki fundur í Jafn- aðarmannafélagi Islands í kvöld. Kvöldvökurnar. Jósef S. Húnfjörð og Haraldur, bróðir hans, sem er hér á ferð í ver, kváðu þar í gærkveldi lausavísur með rímnalögum, tví- 'söngslag („Vatnsdælingastemmu“) og síðast skammavísur, er tengda- móðir ein kvað um tengdadóttur sína. Jón Sigurðsson las upp sögu Jónasar Jónassonar yngra (nú Jónasar læknis Rafnar) „Talað á milli hjóna.“ Árni Pálsson las 14. tölublað. , 1-3-1- « 431 ÍM- m Þessar bækur komu út á síðast liðnu ári: Alcyone: Við fótskör meistarans, 2,50, ib. 3,50. Yndisleg bók bæði hið ytra og innra og öllum viðráðanlegt að kaupa hana. Alexander Jóliannesson: Hugur og tunga 6,00. Fæst við fyrirbrigði í málinu, sem í rauninni liggja okkur jafnnærri og hugur og tunga. Ágúst H. Bjarnason: Himingeimurinn 6,00. Sex krónur eru að vísu peningar, en þær eru rá engin upphæð fyrir þessa á- gætu bók, hve hart sem er að afla .þeirra. Þarna er íslenzkur fræðimaður, sein skrifar með af- brigðum göða fræðibók fyrir allan lýð á íslandi. Þarna hefir farið svo prýðilega saman dugnaður og áhugi útgefanda og vísíndamenska og rithæfni höfundar, að hvort tveggja er álíka lyftandi og sjálft efni bókarinnar. Árni Árnason (læknir): Fjórtán dagar hjá afa 2,00. Ein- kennilega skemtilega framsettar hreinlætisreglur fyrir börn, prýdd- ar ágætum mynduin eftir Bjöm Björnsson. Frh. Þásiind kg. súg- flrzkur selst ódýrt í stærri og smærri kaupum. Theodór N. Sigurgeirsson, Nönnugötu 5. Sími 951. Sími 951. S. R. F. f. Félagsskírteini fyrir árið 1927 geta menn fengið eins og áður í afgreiðslu Álafoss, Hafnarstræti 17. Mjólk fæst allan daginn i Al- þýðubrauðgerðinni. -i k\æði Roberts Burns „Hví skal e| bera höfuð hátt?“, er Steingrím- ur Thorsteinsson þýddi, og tvö kvæöi eftir Holger Drachmann, er séra Matthias Jochumsson þýddi, um Robert Burns og „Víkinga- ljóð.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.