Alþýðublaðið - 18.01.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.01.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ : ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. 1 Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl, 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9V2—10 V3 árd. og kl. 8—9 síðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu símar). „V©B*ðl8Pt6, aðalmálgagn íhaldsflokksins, vegsamar hervaltls-foyltingín Blöð íhaldsflokksins hafa um langt skeið neytt allra bragða til pess að koma peirri skoðun inn hijá islenzku pjóðinni, að stefna jafnaðarmarina væri hættuleg, af pvi að jafnaðarmenn væru bylt- ingamenn, og útmálað sýknt og heilagt — „Morgunblaðið“ kemur út á sunnudögum —, hvílíkir háskagripir slíkir rnenn væru. Þeir myndu ekki svífast að hrifsa til sin yfirráðin í jDjóðfélaginu með bá'i og brandi brölta upp í valda- stóiana eftir bökum alpýðunnar, ver:a pá með sveipandi sverði, hafda allri óánægju niðri með vopnuðu ofbeldi Ög fótum troða öll lög og allan rétt í landinu. (Þeir inyndu leiða yfir pjóðina ógnaröld. H:ns vegar hafa pessi sömu blöð lýst forkólfum íhalds óg auðvalds svo sem „vörðum" laga og réttar, verndurum góðs skipulags og hollrar m'eriningar, friðsémdarljóstimi, sem aldrei rynnu byJtingarhugsanir í skap, og væru peir pví sjálfsagðir full- trftsr og umboðunmm allra frið- samra og s’kipulagselskandi manna. Þeir hafa barið sér á brjóst og fórnað höndum mót himni segjandi: „Vér pökkum, að vér érum ekki eins og pessir bylt- irigarsinnuðu jafnaðarmenn." Þessi blöð settu pví upp „kall mikillar kveinunar, óps og ý!frunar,“ peg- ar Ólafur Friðriksson gat pess í niður agi greinargeTðar ‘i nar fyr- jr jafnaðarstefnunni í „Eimreið- inni“ í haust, — eftir að hann hafði bent á, að jafnaðarmenn ætluðu sér að koma pjóðfélags- skipulaginu, sem peir berjast fyr- ir- á með tilstyrk me’ri hluta pjóð- arinnar, allTýðunnar, samkvæmt stj órnar brey t i nga r 1 ögu m pjóðar- innar, — að sumir jafnaðarmenn hefðu ekki trft á, að pað mæíti takast fyrir óhemjuskapar-mót- mótpróa andstæðinganna, og á'itu pví að neyta pyrfti „handaflsins“ síðasía sprettinn að markinu, og benti til skýringar málstað peirra á dæmi hins fræga lagamanns, Þórhails Ásgrímssonar, er honum Voru ónýtt lögin til að koma fram íréttu má'.i. Þetta orð, „handafl", hafa íhaldsblöðin — þar á meðal „Vörður" — slitið úr samhengi*). og veifað pví og sagt til fólksins: Þarna sjáið pið! Þeir ætla að nota „handaflið“! Þeir ætla að taka yfirráðih í pjóðfélaginu með ofbeldi líkamlegs aflsmunar! Hins vegar hafa pessi sömu blöð gert afarlítið úr pví, að for- kólfar íhalds og auðvilds hér á landi hafa reynt að koma pví í kring að fá sér herafla til pess að halda niðri kröfum alpýðu um bæít kjör („varalögreglan"). Þau hafa ekki á pað minst, að auð- valdsstéttin er komin til valda meðal pjóðanna fyrir stjórnarbylt- inguna miklu á Frakklandi. Þau hafa einnig látið sem allra minst ■ á pví bera, að auðvaldsstéttir heimspjóðanna hafa gert fleiri byltingar og byltingartilraunir á síðustu tímum en alpýðustéttim- ar. Má par minna á ítalíu, Spán, Ungverjaland, Grikkland, vald- ránstilraunir Kapps á Þýzka- landi og hægrimanna í Danmörku 1920 og fleiri. Hafa pau um petta látið ýnrist eins og ekkert væri eða um óvanalega pjóðfélags- nauðsyn væri að ræða eða pá, að pau hafa látið sem peim blöskr- aði, meðan á pessu stóð, en síð- an hafið sigursæla byltingarfor- kóifana eða valdræningjana til skýjanna fyrir dugnað og niikil- mensku (Mussolini). En peir, sem pekkja eðli og uppruna, feril og framferði auð- valdsstéttanna meb pjóðunum og hafa veitt pví eftirtekt, að pær skirrast ekkert athæfi til að ná yfirráðum og halda peim, svo sem sjá má einna skýrast á ítalíu nft og raunar víðar, — peir vita, að petta gaspur auðvaldsblaðanna um voða af byltingu jafnaðar- manna er ekkert annað en yfir- drepsglamur til að gera alpýðu- stéttina óvarari við ofbeldistii- raunum af hendi auðvaldsstétt- arinnar. Sjálf vílar hún hvergi fvrir sér byltingu með valdi, „handafli", ef hún pykist þurfa — og byltingar með valdi þarf hún eðlilega oft til að ná ýfir- ráðunum, með þvi að hagsmunir hennar fara jafnan í bága við bagsmuni þjóðarinnar eða meiri hluta hennar —, og blöð hennar fagna innilega hverri býltingu, sem hennar menn gera, en auð- vitað lýsir þó fögnuðurinn sér jafnan með því blýgðunarlausa, en áferðarsléíta hóglæti, sem ein- kennir menn yfirdrepskaparins. Aðdáaniega vel kemur þessi fögu- luður í Ijós í frásögn „Varðar“, aðalmálgagns Ih ddsf'okksins eða stjórnmálaflokks auðvaldsstéttar- innar hér á landi. af byltingunni í Lithauen í síðasta tölublaði hans. Til þess að Alþýðublaðinu verði ekki af „postula ráðvandlegrar blaðamensku“, ritstjóra „Varðar“, •) Slíka baráttuaöferð hefir „Verði“ tekist að sarorýma við „baráttu sína gegn ruddaskapn m og níölyndinu í íslenzkri blaðamensku“(s:á „Vörð“ V. ár 2. bl. 2. bls. 3. d. 7.-9. I. a. o og 4. bls. 2 d. 12. 1. a. n.) borin á brýnn afvegáfærsla um þetta efni, skal frásögnin tekin hér upp í. heilu lagi: „Byltingin i Lithauen. KI. 3 aðfaranótt hins 17. dez. staðnæmdist herlið fyrir utan þingbygginguna í Kovno, höfuð- borginni í Lithauen. Foringinn gekk inn í þingsalinn, þar sem næturfundur stóð yfir, og með honum nokkrir hermenn. Hann steig upp í ræðustólinn og lýsti því yfir, að herinn hefði ákveðið að steypa stjórninni og taka völdin í sínar hendur, sagði þingi sli;ið og tók höndum forseta þess og ráðherrana. Bylting þessi kom ekki óvart í Lithauen, og enginn hreyfði legg eða lið hvorki þá eða síðar til þess að steypa hinuin nýju vald- höfum. Jafnabarmannastjörnin, er að völdum sat, þótti hafa stýrt landinu út í verstu ógöngur og var illa jiokkuð, bæði af bændum og miklum meiri hluta manna í bæjunum. Er mælt, aÖ hftn hafi verið löngu orðin algerlega fylg- islaus í þinginu, en andstæðingar hennar ekki getað unnið saman að myndun nýs ráðuneytis. Foringi byltingarmanna, Sme- tonci, fyrrverandi forseti lýðveld- isins, nýtur mikils trausts hjá þjóðinni og er sagður hinri mik- ilhæfasti maður. Allur herinn og' öll embættismannastéttin liafa skipað sér undir forusíu hans.“ Hér er ekki mikið talað um voða byltingarinnar, ekkert um I>að fengist, þótt hús séu tekin á fullírúum þjóðarinnar við löggjaf- arstörf á miðri nóttu, meðan meginhluii þjóðárinnar hvilist í svefni, ekkert talað um, hversu þessi noíkun „handaflsins" sé ó- fyrirleitin, ekkert fárast urn tröðk- un á Iögum og rétti, ekkert á- fellisorð um það* að yfirráðin séu tekin af þeim, sern þjóðin hefir falið þau, þótt það geri menn, sem þjóðin hefir ekki fengið neitt umboð til þess, og ekkert óviðurkvæmilegt talið við það að handtaka þingforseta og ráð- lierra. Alt þetta hefði þó orð- ið_ hverjura ritstjóra, sem í hjarta sínu væri andvígur bylíingum, efni (il viðvörunar stjórnmála- mönnum þjóðar sinriar að láta sig ekki slíkt henda, en ekkert slíkt dettur ritstjóra „Varðar“ í hug. Þvert á móli er allur tónn- inn í frásögn hans grainilega borinn uppi af aðdáun á bylt- ingarmönnunum. Frá athöfnum byltingarmannanna er sagt sem hinum náttúrlegustu; „jafnaðar- mannastjörnin, er að völdum sat, pófti | auðkent af Alþbl.j hafa stýrt landinu út í verstu ógöng- ur“; „foringi byltingarmanna nýt- ur mikils trausts með þjóðinni" o. s. frv. Tónninn er einhver ann- ar en þegar sagt er frá bylting- arforkólfum alþýðustéttarinnar og athöfnum þeirra, svo sem í bylt- 'ingunni i Fússlandi og víöar. Byltingarfrásögn þessi í „Verði“ ér þess vegna mjög lærdómsrík, þótt þvi sé ekki mjög otað fram, sem hún er lærdómsríkust fyrir. Hún sýnir hug auðvaldsstéttarinnar. íslenzku til hervaldsbyltingar, að henni þykir slík bylting ekki ægi- leg, ef hún þyrfti á henni að halda sér til yfirráða í þjóðfé- laginu, og þannig jafnframt, að íhaldsmenn eru engu síður bylt- ingamenn en jafnaðarmenn, ef svo ber undir. Munurinn er að eins sá, að þeir eru einungis með bylt- ingu af hálfu eignastéttarinnar, en móti henni af hálfu vinnustéttar- innar, og það er að eins óttinn við slíka byltingu, sem oftast rekur þá til að láta svo, sem þeir séu andvjgir byltingum, og kennir þeim það bragð í baráttunni við alþýðustéttina að gera orðið „byltingu" að grýlu í augunr al- mennings. Annars er rétt í sambandi við þetta mál að gera grein fyrir þeim mun, sem er á byltingum af hálfu auðvaldsstéttarinnar og á byltingu af hálfu alþýðustéttarinnar. Auð- valdsstéttin, eignastéttin, gerir byltingu með hervaldi, þegar þjóðin befir með aíkvæðavaldi tekið af henni yfirráðin og fengið þau meirihlutastéttinni, alþýðu- stéttinm, eins og í Lithiauen, og skiftir nm stjórn í einum svip í trássi við lög og rétt. Slík bylt- ing er stjórnarbylting, valdrán, ó- réttmætt og ólöglegt. Auðvalds- sinnar eru byltingamenn í þeim skilningi. Vinnustéttin, alþýðu- stéttin, gerir byltingu með afli atkvæða, þegar hún, sem er meiri hluti þjóðarinnar, hefir sameinað sig í baráttunni um stefnu og markmið jafnaðarmanna, og breijtir um shipulagsgrundvöll pjóofélagsins á stiittum tíma i samrœmi vio lög og reghir um undirstöZuaírlði fólkstjórnarfyrir- komulagsins, valdsrétt meiri hlíit- ans, án pess að beita „handafli“ nema pví að eins, að minni hlut- inn, auðva'dsstétt'n, geri uppreisn, með öbrum orðum í nauðvörn fyrir rétti meiri hlutans. Slík byit- ing er pjóðfélagsbyiting og ekki annað en eðliieg réttarskifti sam- kvœmt próiinarlögum félagsjjfs- ins. í skilningi slíkrar byltingar eru jafnaðarmenn og meira að segja allir jafnaðarmenn byliinga- menn og draga engar dulir á það. Fyrir slíkan bylíingahug, sem er ómótmœlanTega réttmœtur og lögum samkvœmur eftir núgild- 'andi stjórnarlögum pjóðarinnar,, rógbera auðvaldsblöðin jafnaðar- menn við íslenzku þjóðina með því að rugla saman óréítmætum og réttmætum byltingarhugmynd- um á þann hátt, sem ekki er samboðið vönduðum mðnnum, mentuðum og hugsandi. Hér er kornið að því, sem við- urstyggilegast er í fari auðvalds- ritstjíóranna og stappar nærri því að vera glæpsamlegt, því að það samsvarar sem næst því að verja fé annara manna óráðvandlega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.