Alþýðublaðið - 18.01.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1927, Blaðsíða 3
aLÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Þeir eru flestir „mentaðir menn“, sem kallað er; p. e. þeir hafa notið skölagöngu, sem þjöðin hef- ir kostað. Fyrir pann kostnað má ekki minna vera en að pjóðin eigi pá kröfu á hendur peim, að peir segi henni rétt frá um hluti, sem vinnandi hluti pjóðarinnar á ekki kost á að afla sér fræðslu um. Samt víla þeir ekki fyrir sér að reyna að vllla henni sjónir um félagsleg sannindi, þau, sem hér Jiiefir verið bent á og peir hljóta ad pekkja, ef peir eru mentaðir menn og haja ekki svikist um ad verja frœdslufénu, sem pjóðin ihefir veitt peim, til að afla sér óhlutdrœgrar pekkingar um grundmllarairiöi smifélagsins, sem veitir peim rétt og vernd og hefir alið pá við brjóst sér á lífsgæðum, sem skapað hafa aðr- ir pegnar samfélagsins, sem pess- ir menn láta nú hafa sig til að vinna gagn. Þessir menn — pár á meðal xitstjóri „Varðar“ — skyldu nú áður en peir halda lengra í pví að ófrægja jafnaðarmenn, sem peim mun pó ætlað að aðalstarfi til kosninga í haust, hugleiða pessi orð: „Hræsnari! Drag fyrst bjálkann út úr auga þínu, og þá muntu sjá vel til að draga út flísina úr auga bróður píns.“ Inngaugiir að ritdómum. SkáM^ágnagerð. Síarfiffí’ieðilegaii* atfeísganip Um viövanínga. Ýmsir hér á landi, menn, sem annars virðast ekki krefjast pess að vera nefndir rithöfundar, eru að spreyta sig á p.ví að semja sögur og láta sumir prenta petta í tímaritunum, en aðrir safna í sérstæð kver og senda á mark- aðinn. Það er af smásagnagerð að segja, að hún er holl ígripa- íprótt og skemtiieg, ekki síður en t. d. harmoníumsláttur. Og segja má yfirieitt, að fátt veiti mönn- unr glöggvari imsýn í leyndar- dóma skáidskaparins en að spreyta sig sjálfir á einhverju skáldlegu verkefni. Ræður hið sarna hér og um hljómlistarskiln- ing: Maður, sem eitthvað hefir vanið sig við hljóðfæri, hefir betri ski'yrði til að grynna í leik listamannsins. Margur ungur rit- höíundur proskaðist meira á pví að semja eina lélega skáldsögu, sem sjðar fór í eldinn, en að lesa tiu meistaraverk. Nú leiðir pað af sjálfu sér, að smásagan krefur minni yfir'egu en umfangsmiklu verkefnin og pví hentugra við- fang e'ni fyrir viðvaninga. Erlend tímarit birta iðulega smásögur eftir menn, sem ann- ars er hvergi gedð í tölu skálda, og sæ'.ir e'inatt furðu, hve lipurt og smekl.víslega þessir utangátla- menn ganga frá verkefnum sínunn Þótt efnið sé oft býsna léttvægt og sjaidan »okkuð sagt af anda- gift, þá bregst pó ekki, að stykki þeirra skilja eftir eitthvað af þeim fegurðaráhrifum í hug les- andans, sem óhjákvæmilega hljóta að gera sín vart hjá oss í félags- skap gagnmentaðra manna. Regl- an er sú, að hið gagnstæða eigi sér stað, sé litið á afurðir pær, er markaðsgengar pykja hér heima í skáldsagnagerð, en pær koma, sem kunnugt er, mest- megnis frá hendi viðvaninga. En þegar íslenzk skáldsagna- gerð er sakborin, pá er enginn vafi á pví, að íslenzk bókmenta- gagnrýni á ekki sízt til sakar að svara. Hið rninsta, sem hægt er að krefjast af þeim, sem gera kröfu til að vera álitnir bókmenta- fræðingar, er þó pað, að þeir séu sæmilegir varðhundar, er verji akademi skáldskaparins fyrir mönnum, sem eiga alt annars staðar heima. En pað er altítt, að leiðandi mentamenn, sem pjóð- in á heimtingu á að svo tali, að mark verði tekið á, fylli flokk peirra, er fjalla um þessar frum- rænu barnaskólaæfingar, eins og hér væri á ferðinni eitthvað, sem nálgaðist évrópiskan bókmenta- mælikvarða, og víla jafnvel ekki fyrir sér að líkja einhverju herj- ans pvaðrinu við list Goethes eða Maupassants. Elur petta strákinn upp í mönnum, sem hafa kann ske tekið upp á því af einhverju íikti ,að skrifa skáldsögur, og sumir ranka ekki við sér fyrr en búið er að vísa þeim til sætis á bekk með stórsnillingum, og pað þótt peir kunni naumast að stíla almenna athugun, svo lag sé á, þaðan af síður, að peir hafi nokkra skímu fyrir sér um grundvallar- atriðin í starffræði skáldsögunn- ar. Er einatt ofboðslegt að sjá, ihve ábyrgðarlaust og óvísindalega háskólagengnir menn leyfa sér að "tala um skáldskap og listir í pessu landi, og pá sízt að furða, pótt línur séu daufar og reikular í skilningi alþýðu á peim efnurn. Flest bendir á pað, að fslend- ingar standi hlutfallsiega langtum aftar um skilyrði til bókmenta- legs proska, miðað við samtíðina, en peir stóðu á dögurn Fjölnis- manna. Þekkingarhroki vor á síð- asta mannsaldri hefir nefnilega aukist í öfugu hlutfalli við pekk- inguna. Áður var hér fólk hleypi- dómalítið, mátulega hrifnæmt á nýjar sveiflur í fari menningar- innar, en nú er hver miðlungs- borgari nægilega mentaður til að ala fordóma gegn öllum nýmæl- um, með því að aðalhlutverk borgaralegrar lýðmentunar er pað að bólusetja menn gegn fárinu, sem af pví gæti leitt að kornast á nýja skoðun eða sjá í gegn um einhverja löghelgaða blekkingu. Þessa gætir svo í smámunum, að menn ætla t. d. alveg að rifna, ef peir rekast á kvæði, sem er ekki eins og á að vera (comme il faut) samkvæmt borgaralegum barnalærdómi í .ljóðagerð. Ör- eigastéttin, mentunarsnauð og ■ hleypidómalaus, er miklu frjórri jarðvegur fyrir lifandi snild en borgarastéttin með öllum sínum félagsbundnu sjónarmiðum og rígskorðuðu fordómum, enda er í iraun og veru miklu meiri bolsi- víkabragur á pví að yrkja pvert rófan í skólaljóðin heldur en t. d. að játa hina einu sönnu kom- munistisku trú. Ég hefi hér fyrir framan mig nokkrar íslenzkar smásögur, til- tölulega nýjar, sem ég hefi verið að lesa mér til fróðleiks. Þær knýja mig til að vekja athygli á nokkrum grundvallaratriðum í starffræði skáldsagnahöfundar. Ég tek eklci þann kostinn að sund- urgreina neina af sögum pessurn til gagnrýni, pví slíkt yrði ófrjótt niðurrifsverk, heldur geri ég mér far um að tala sem jákvæðast. Höfundar sagnanna myndu óðar misskilja tilgang minn, pví eng- um er hættara við að taka aðfinsl- ur fyrir ókurteisi eða persónu- legt hatur en einmitt viðvaning- um. Auk pess er ekkert vit í pví að draga viðvaninga fyrir al- mennan listadóm; peir eru yfir- leitt ekki gagnrýnishæfir á sviði alvarlegrar listar; það verður að mæla þá á alveg sérstakan mæli- kvarða. Það er hreint afbrigði á vorum dögum, að maður, sem stundar einhverja starfsgrein í í- gripum, verði gagnrýnishæfur, svo mjög sem starffræði hverrar greinar er nú flókin orðin og margpætt, þ. e. a. s. krefur djúp- tækt nám og mikla elju. Meira. Halldór Kiljan Laxness. Um dagSjsias og vegisssi, Næturlæknir i' jer í nótt Níels P. Dungal, Sól- eygjargötu 3, simi 1120. Sjómannafélag Reybjavikur. Á aðalfundi pess kl. í kv'öld í Bárusalnum verður á dagskrá, auk venjulegra aðalfundarstarfa, tillaga um breytingu á 7. gr. 11,- maí-sjóðsins. Félagar! Fjöííhenn- ið! Aðalfundur „Dagsbrunar" verður annað kvöld kl. 7. Fé- lagarnir athugi pað, að fundurinn verður í Bárusalnum. Kaupgja’ds- málið verður einnig á dagskrá. Félagar! Gætið þess, að fjölsækja fundinn! Séra Jakob Kristinsson endurtekur annað kvöld kl. 7 i/2 í Nýja Bíó síðari fyrirlestur sinn urn kornu mannkynsfræðara, pann, er hann flutti i fyrra dag. „Tíminn" flytur á laugardaginn var á- deilu- og hnútukasts-grein til starfsmanna ríkisins vegna p' s; að peir vilja fá lífvænleg laun fyrir störf sín, en engar refjar, og byrjar hún á aflagaðri vísu eftir Pál Ólafsson skáld. Höfund- ur greinarinnar og því fremur rit- stjórinn ættu að athuga, að pví að eins er hægt að krefjast pess, að embættismenn pjóðarinnar vinni störf sín vel, að peir fái svo rífleg laun, að þeir geti gefið sig óskifta við þeim verkum, sem hún felur peim. Hún á engin þau embætti að hafa, senr starfsmenn- iirnir eru sveltir i eða starfsþrek peirra skert vegna erfiðra kjara. Annað er bæði ósæmilegt og verra en gagnslaust. Verður er verkamaðurinn laur.anna, og pjóð- in á ekld að fela starfsmönnum sínurn pau störf, sem hún vill ekki greiða þeim sanngjörnu verði; en pað er sanngjarnt verkakaup, sem sá, er vinnur dyggilega að pví einu, getur lifað áhyggjulausu lífl af ásamt fjölskyldu sinni. Þenna dag árið 1860 andaðist séra Magnús Grímsson á Mosfelli í Mosfells- sveit, er safnaði pjóðsögunum með Jóni Árnasyni. „Inflúenzan". Þar, sem hún er á ýmsum stöð- um hér á landi, eins og sagt var frá hér í blaðinu í heilsufars- fréttunum í gær, skal pað sérstak- lega tekið fram, að þetta er sams konar „inflúenza“ og var hér í Reykjavík í haust, og að varnarráðstafanir gegn verri „in- fiúenzu“ frá útlöndum eru jafn- nauðsyniegar fyrir því. Skipafréttir. „Lagarfoss“ kom í nótt frá út- löndum, en upp að hafnarbakka kemur hann ekki fyrr en á morg- un. „Villemoes“ kom í gær frá útlöndum, og sama dag voru dag- arnir sex liðnir hjá honum. „Bot- nia“ fer i kvöld. Gengi erlendra mynta i dag : Sterlingspund............kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,64 100 kr. sænskar .... — 122,00 100 kr. norskar.........— 117,01 Dollar..................— 4,56 3/i 100 frankar franskir. . . — 18,31 100 gyllini hollenzk . . — 182,88 100 gullmörk pýzk... — 108,38 Veðrið. 0—6 stiga frost. Átt víðast norðlæg eða austlæg. Yfirleitt hæg. Þurt veður. Loftvog hæst um ísland, en djúp lægð um Vcst- ur-Grænland og hreyfist hægi til austurs. Otlit: Hægviðri viða, en hvessir á austan og sunnan á Suðvesturlandi og í nótt á Vest- urlandi. Snjókoma með kvöldinu hér á Suðvesturlandi. Á morg- un verður sennilega hláka um alt Iand. Trúmálatíinarit pað, sem minst var á í blaðinu um daginn, verður mánaðarrit og kemur í fyrsta sinni út í lok pessa mánaðar. Heitir pað „Straumar“, og er verð pess 5 kr. á ári. Áskriftarlistar í öllum bókaverzlunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.