Bergmálið - 08.02.1900, Blaðsíða 1

Bergmálið - 08.02.1900, Blaðsíða 1
III. 1, Sjöundi sveitar- ráðsfundur ’99 Þánn 22. des. var sveitarráðsfnndur haldinn að Gimli, og niættu allir með lirnir ráðsins þar. 1. J. P. og G, J., að Einari Bjð rns- syni séu veittir um $15 til að geta keypt sér nauðsyulega matvöru. 2. B. Th. og P. B., að eftirfylgjandi skattsknldir séu útstrikaðar: Jón Sigurgeirsson ........$19.43 Eggert Sigurgeirsson..... 16,69 Albert Jóhannessou......... 4.81 Marteinn Guðmundsson............ 9,98 Thorvaldur Sigvaldason ... 28,67 Hjörtur Sigvaldason....... 18,77 Sigurður Jónsson.......... 9,22 Thorlákur Skram............ 8,52 Asmundur B. Austman....... 14,14 Sigurður Olafsson............... 6,07 H Kr .Tóusson.............. 1,22 Sigurður Jöússon .......... 1,42 Steingr. Krisrjánsson...... 5,08 Engin markverð málefui lágu fyrir fundintrm. Helzta vcrkefni hans var að samþykkja ýmsa reikninga, sem slept er að gota hér. Fyrsti sveitarráðs- fundur 1900. Samkvæmt fyriirrrælum lagannn, mætti hið ný-kosna sveitarráð þriðju Jaginn fyrstan í janúar, í húsi H. Hannessonar á Giinli. Eins og lög gora ráð fyrir, lögðu liiuir mættu meðlimii ráðsins af era- bættiseið sinn fyrir lögregludó mara: sem oddviti, Jóhanues Magnússon; meðráðendur: fyrir deild nr. 1, Jón Pétursson; fyrir deild nr. 2, Sigurður Sigurbjörnsson; fyiir deild 3, Pétur Bjarnason. Ritari sveitarinnar — som ytirkjörstjóri— skýrði ráðinu frá, að á tiluefuingardegi lieíði enginn fulltrúi GKTBL, MAN iT") JA, FK'i'TD VGiNH G. FEB.TUAR fýrir deild t vorið tiln fndur, þir iv j leiðandí væri bað steti antt. Næst á dagskrá funriaiins i .r ráðmng á skrifara-fóhirðir. Tilboð frá B.B.Olr.on i»g G. Thovstoinrson t!m þnð emhætti vorn lögð fyrir fundinn. 1. S.S, ogJ.P., að G. Thorsteiusson só endurko.sinn sem skrift-.ri-féhirðir fyrir Gimli-sveit fyrir árið 1900, með $180,00 launurn umárið.' Samþykt með tveinrur atkvæð- um gegn einu. S.S. og J.P. með, en P,B. á móti. 2. P.B. og J,P., að Fred. Heajr, lög- frseðinguv í Selkirk, sé tilnefndur sem löguiaður Gimli-sveitar fyrir árið 1900. 3. J.P. og S.S., að matski'á sveit- arinnar frá 1899, gildi sem mafskvá fyrir árið 1900, með þ. im leiðréi'- ingum og viðaukum, samkyæud fyrirmælum „Assessmont Aet“ og viðaukum við þau, og samkvæ j ankalögum sveitarinnar Nv. 100. 4. P.B. og J.P , aö Siguijón J<5 g; .rii lilkall tii þeirra. Sámþ. 9. P.B. og J P., að beiðni Sig. S'gtírðssonrr, Áirfés, um uppgjöf á sktttti hans sé okki veitt, 10 P.B og J.P., að 10 po.r cent. af- sláttur af sköttnm frá 1899 sé veitt- nr til 1. íebrúar, og skrifara falið á hendtir að aug’lýsá það á öíiuni póst-' húsum í sveitinui, en að eftir þanu dag, neyti sveitarráðið tafarlaust laga-heimlldar til að innheimta alla skatta, sem þá verða útisíandandi. 11. S.S. og J.P., ftð fresta því má!i til næsta fnndar, að veita fé ti! Tsafoldar-brautftr. 12. J.P. ogS.S', að' Pér.' Bjarn;-- svni sé falið á hondur a<‘ g'c1 a & ætlun yíit', hv&ð Irosta muui að eudurbyggja Þingvallo 'u.... .. og hvar heppilogast yrði ’ivggjft hana cg leggi fii.m á’it . «kriíl. p B. og S. S., að Ps'rgt'bor Th.ordirson sé tilnefndur sem með- riíð.-.maður fyrir deild 4, fyrir yhv- staúdandi ár. hannsson, Gimli P.O . sé tiluefuur sem nuvtsraaður svejtarinuar fyrir árið 1900. Laun hans séu $1,25 fyrir hyern dag, scnr hann ev í þjónustu sveitarinnar. 5. P.B. ogS.S., að yílrskoðun á matskrá sveitarinnar (Coart of Re- vision) fyrir þetta ár, favi fram að Hnausum, 3. maí næstkomandi kl. 10 árdegis. 6. P.B. og J.P., nð Sigurður J. Yídal sé tilnefnduv sem yíirskoð- unarmaðiu sveitarreikninganna fyr- ir árið 1899. Osjdviti tilnefndj Gunnstein Ey- jójfssou, sem yfirskoðunarmann. 7. J.P.ogP.B., að John Ileidirig- er 8Ó tilnefndur sem vegastjóri í öllu Galicíu- og Þjóðverja-h verfinu í deild ur. 1. 8. P.B. ogJ.P., að J. T. Thomas and Co. sé leyft að höggva limbur á vegastæðum innan takmarka land spildu þeirrar, sain liann hefir leyíi fyrir, og hanti greiði fyrir það leyfi. 2000 fet af plönkum, þegar ráðið 14. S. S. og P. B., að lautv sveitar- ráðsins fyrir yfirstandaudi ár sé $1,50 fyrir hvern dug, sem nefnd- in situr á fundi, og 10 cents á hverja míln, fram og til baktt ; og að laun yfirsköðunamanna skulj ekki stíga ylir $2,00 um dagiuu, en mílupeningar séu hinir söinu og ráðsins, 15, P. B. og J. P., að eftirfylgjandi menn séu tilnefudir sem vegastjór- í Gimli-sveit fyrir árið 1900. Fyrir deild nr. 1 : í vegad. Nr. 1, Sv. Sigurðsson, „ „ „ 2, H. lvjærnested, „ „ „ 3, V. Thorsteinsson, ,) „ „ 4, John Heidinger, „ „ „ 5, Jóh. P, Árnason, „ „ ,, 6, Guðl. Magnússon. „ „ ,, 7, Jón Stefánsson, „ „ „ 8, St. Eiríksson, „ „ „ 9, Jónas Stefánsson. Fyrir deild Nr. 2 : í vogad. Nr. 10, Thorst. Sveinsson, „ „ ,, 11, Jón Jónasson, „ „ „ 12, St. Sigurðsson. 1900. Fyrir deild Nr. 3 og 4, hinir sömu og síðast liðið áv, 15- S. S. og J. P., að bænarskrá f rá Sigurði Einarssyni og 17 örðum, um niyndun á nýju skólahéi'áði ineð nafninu „Minerva“, sé veitt ineð aukalöguni Nr. 101. 16. P. B. og J. P., að nefndin slíti nú fnndi og haldi næsta fund 2. febr. í skólahúsi Mikleyinga. Af ríkn-styrj öldin. ------o------ Flest hin merkustu tímavit heims- iis, hafa litið með mjög dökkum augum á styrjöid þessa, endu munu nú Bietar sjáifiv vera farnir að sjá, að styrjöid þessí ætli að verðá þeirn eifiöari, on þeir í byrjun höfðu gert áætlnu um. Brotar og fylgimenn þeirra höfðu gert sér þá von, að hersveitir þeirra syðra, mundu getu haldið jólin í Pretoria, Johannesburg og Bloem- fontein, en sú von brást þeim. Blöð Tórý-manna á Englandi, hafa látið drjúglega yfir því, að hægðarleikur væri fyrir Breta ■ að yfirstíga Búana strax í byrjun, en sú hefir ekkj orðið reyndin á. Það var áljt almennings á Englandi, þegur styrjöld þessi hófst, ftð þurfa mundi fáar hersveitir til að undiroka Búana En nú álítur Mr. Winston Churchill, sem er einn af yfimönnum Brela þar syðra, að þurfa muni 250,000 hermenn til að leiða ófriðinn til lykta. Mv. W. E. Stead, frægur rithöf- undur og ritstjóri „Iievievv of Re- vie\vs“ í London, Englandi, ritar ágæta grein í febrúar-heftið af „A- merican Review of Reviews“, þarsem hann sýnir fram á með rökum, í hvaða h»ttu England væri statt, ef Frökk- um kætni til hugar að senda nokkra tugi þúsuuda af hermönnum yfir sundið. Sömuleiðis sýnir hann fram áj-að sjóíloti Breta mundi ekki reyn- ast eins öíiugur, og orð er á gert, ef

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.