Bergmálið - 08.02.1900, Blaðsíða 4

Bergmálið - 08.02.1900, Blaðsíða 4
3 J (j ; lu vJyrr Acizx 8 jakúae 3900. UmU og grendin. Hér hafa vevið á ferð lífs- og elds ábyrgðái-agentar, til að ,,insuva“ líf og eignir manna. Það hefir ekk verið mikill hörgull á umferðar agentura undanfarna vetra, og það er ólíklogt að þessi votur líði svo að eklci komi hingað saumavéla- og skilvindu-postularnir. Mjög lítill fiskafli er nú hér um þessar mundir, e'nda er vart við öðru að búast, þar sem eins mikið var veitt af fiski og síðastl. haust. Eins og undanfama vetra, er fiskur fallinn í verði, og munu all-maigir fiskimenn híða stór-skaða við það. En það er görnul snga, að þótt að Ný- íslendingar tapi svo þúsundum doll- ara nemi á ári hverju á fiski-úthaldi sínu, þá byrja þeir á nýjau leik næsta ár til þess, að tapa meiru. Ef * allri þeirri peninga-upphæð, sem fnrið helir að forgörðum víð þetta fiski- basl bosnda, héfði verið varið í v. rn- bætur á löndum þeirra, mundi víð.i mega sjá álitlegan akurblett. kring um hús þeirra, og engum efa bundið, að akrar þeir mundu gefa af sér hærri og vissari ágóða en fiskl-úl- Jialdið. En ,,sínum augum lítur liver á silfrið“. 3Cins og undanfarin ár, hefir hr. Olafur S. Thorgeirsson, yfir-prentari „Lögbergs“, gefið út mjög fróðlegt almanak fyrir þetta ár. Frágangur þess ev allur yandaður og á kápunni er ágæt mvnd af Fjallkonunni. Yér munum minnast frekar á það síðar, en vér vildum benda liverjum þeim á, sem eiga vill fróðlegt og mjög svo handhœgt ahnanak að kaupa þetta, verðið er 25 cents, og fæst liér á Ginili hjá G. Thorsteinssou. NÝMÖÐINS VÖRUR ! fyrir fólkið eru nú áboðstólum hja <L *. j«liuL Þar fást óvanaleg KJÖRKAUP a eftirfylgjandi Yarningi: Kjóladnkum, Léreftum, fíand- klœðum, Sjölum, Hufum, Vetl- ingum, Sokkum, Lífstykkum, Rúm - teppum, Borðdúkum, Yaxdukum, Gluggatj oldum, Kærfötum; Axlabondum, Yasaklútum, Skótau o. s. íVv. ^^^Komið og sj‘>.íð kvad vér hofum að bjóða. G. B. JULIUS. .YOPlIASaiDUEIHH i mus„ Saga eftir liinn fræga skáldsagnahöfuud: SYLVANOS COBB. Erað stœrð 216 bls.; kostar inn- heft og í vandaðri kapu ínæsta blaði kemur ritgerð : „Um j birðing á mjóikurkúm“ eftir hr. A»aj Guömundsson, búb’æðing. Hún barstj oss of seint í hendur, til að komast íj þetta blað. SYAYA Alþýðlegt mánaðarrit. Eitsti. G. M. TIIOMPSON Nýkomnar íslendingasögur til G M. Thompsons : (26) Fóstbrœðra saga....... $0.25 (27) Vígastyrs saga ok Heið.irvíga 0.20 .50 Sagan er til sölu lija: Hr. Jóh. Vigfússyni, Icel. Eiver. ,, Gesti Jóhannssyni, Selkirk. ,, II. S. Bardal, Winnipeg. „ Sigfúsi Bergmann, Gardar. „ Magnúsi Bjarnasyni, Moúntain. „ Ama Jónssyni, Brandon. Svava Pt??. & Publ. Office, YOPNASMIDURINN 1 TYRUs verður eigi lengur gefinn sem ,,premíau með ,,Övövuu. Gimli, 8. jan. 1900. .ALmNIEA" SSILYŒÍTO,1 '! Hiuar heimsfiægu A1 exandra rjómaskilvine ur, eru orðnar svo vp þektar, að það er óþarl: að rita langan formál: fyrir þeim, Nr, aðsm’ur 16 gaó“llu* ( töjóUi á kl tlnia, er sú _heitagafi.'a skilvinda fyi iT'þamr f juda, sem héf- ir ekk fleiri en 16 kýr Aeð góðiarn borgunai ek ítnálum kosta þessai suilvindiir ekki nema «50, Frekari upplýsingar við gefur undirritaður, sem ei víkjandi skilvindnm þessuni, 6W„, ullu umboðsniuður fyrir þær hér í Ný-íslandi G. Tliorsteinsson,

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.