Bergmálið - 15.02.1900, Side 1

Bergmálið - 15.02.1900, Side 1
,Því feðranna dáðleysi' er barnanna böl og hölvun í nútíð er framtiðarkvöl.“ III. 2, f GIMLI, M.ANITOBA, FIMTUDAGINN 15. FEBUÚAE. 1900. NOTICE. IN THE COURT OE QUEEN’S BENCH. “The Manitohá Coutíoverted Eloction Act“. Election for tlie Electoval Hivision of Gimli. Holden on the 7th and 14th days of' Decemher, A.D. 1899. NOTICE IS IIEKEBY GIYEN that on this. day a petition vas duly piesented to tbis Court hy John McKay, of th-s Offico of Nettley Lake, in Manitoha, Earmev, and Johapnes Sigurdson, of the Eost Offiee of Hnausa in Manitoba, Merchant, touching the ab( *o Elcction, and praying tbat it he detenuined that the eloctiou of iialdvvin Larus Baldwinson was vojd, and that he should be disqualiíied. Uated at Winuipeg tlns öth day of Eehrua y, A. I). 190(1. C. P. 'WILSON, Attorney and Aeent for the Petitioners. TILKYNNING. IN THE COUET OP QUEEN’S BENCÍI. “The Munitoba Controverted Election Act“. Þingmanns-kosning' fyrir kjördæmiö Gimli, er fram fór þanu 7. og 14. desember 1899. HÉR MEÐ KUNNGJÖRIST, að i dag liofir beiðui verið lögð in: fyrir þoiman dómstól af John McKay, hóndo, Nottle.v Lake póststofu, Manitoha, og Jöhannes Sigurdson, kanpmanni, Hn.ausa pöststofa, í Mani toba, vickomandi ofanuefndri kosningu, er biTVja um nð úrskurðað verði, a kosning Baldwiiu Larusar Baldwiusonar só ógild, og hann' vcrði sviftn kjörgengi. D.g-sett að Winnipeg, þaim 5, dag fqbráar árið 1900. C. P. WÍLSON, Attorney and Agont for tho Petitionor BEU h.í siii. * LIÐ. Eg hafði œtlað niér, við Tiyrjun III. áig'., að fara nokknim orðum um blað- ið ogýinislegt í samhandi vid þið, en ógj gat ekki komið þ í við, fyr cu uú. Þá er nú fyrst aö minnast ú, að óg hef heyit þær raddiv kveða við, að komið mundi skapadægur blaðsins. Vitaskuld fara slíkar raddir fram lijá uiór, en b ;■<»nitil þeirra berst til oyrna iniuna. Mönmiui oi- itkadog'a tarnt ao siníða slíkar getsnkir, áu þess að þær hafi \ið nokkur rök að styðjast. Eg viðurkenni að blaöið er ögn á eftir tfnianunr, en það er ekiti svo fárlogt, að dauðasök sæti. Eg vil sanit Biðja monn að skilja ekki svo orð nnn, að kaupendur blaðsius hafi svo fækkað, að nldurs- tilastund þess só runnin npp. Nei, þeir hafa heldur fjölgað, ðg óg er viss um að þoir fjölga meir á þessu ári. En hitt er niönnum svo ákaflega erfitt að geta gert sór giein fyrir, að kringumstæður manns geti verið erfiðar. Að veikindi eða óskilsemi kaupendanna sjálfra, geti lag't nokk- iu' böft á frumkvænidir manus, þau atriði strik ■ menn yfir, þognr verið er að álasa náungnnuin fyrir ódugnað. Eg skal nú segja ýkkur hreiuskiln- islega, vinir mfnir, að sarakvæmt bók- um frainkvsemdastjóra blaösins, sem óg hef yfirfarið fyrii' fánm ilögum, á blaðið útistand.mdi í Ný-Islandi $115.00. Ef þessi upþhæð hefoi veríð í voi’um höndum, hefði verið a'iðveldari vegur að auka vinnu- krafta á prent.smiðjunni, og blaðið getað koinið út reglulega. En í sam- bandi við þetta. skal óg taka það firam, að bvað snertir skilseini kaup- enda blaðsins, þá eru þar margar og heiðarlogar undantekningar'. Sumir menn eru svo sarnvizkusamir, að þeir vilja ekki kaupu blaðið neina þeir goti borgað það fyrirtram. Slíkum styi'ktarmönnum blaðs-fy virtæk isi n s, færi. óg mitt innilegt þukklœti fyiir hluttöku þeirra í því, því vaualega koma slíkir menn á kaupendalistaun, fyr eða siðar, af því þeir vilja styðja fyrirtækið. Sannleikurinn ov. að óg hef ald- rei búist við að .g.æða té á þessu fyrirtæki, eu óg Imf vorift að gera tilraun og vita, hvort nýlendan væri ekki á svo fiáu menniugarstigi, sð hán gæti lialdið úti eiuu litlusveit- arblaoi. Ég hef ekki ííma til að fara lengra út í þetta atviði að sinni, en skal taka það fram, að of útkomu Berg- málsins yrði liætt og óg yrði þá út- gefandi þess, skyldi óg eklci telja eft- ir að senda ykkur blaðsnepil, til að tilkynna jkkur andlátsfregnina. Þá þarf ég að faia nokkrum orð- um viðvíkjandi framkoinu blaðsins í ýmsnm málum. Það eru örfáir menn, „conserva- tives“, sem hafa álasað mór fyrir fram- komu mína, í blaðinu, við síðaatar þingkosningar. Og einn heiðvirður Breiðvíkingur — auðvitað „eonserva- tive“ í húð og hái’— heíir sent rit- stjórauum dynjandi skanimabréf, sem hann sjálfsagt hefir retlast til að birt- jst í blaðinu, eu sökum óvaldra orða og mótsagna í þvf, læt ég hjá líð.a að prenta það, sjálfa hans vegna. Persónu míua svertir það ekkert. Það er annars einkennilegt, að þess ir heiðruðu afturhaldsinenn skuli á- líta, að engin sanufiering goti verið bygð á rökum noina bún endurfæð- ist fyrir kraft þeirra orða. Haíi ein- hver aðra sannfæring en þeir, þá á búy að vera kcypt fyrir peninga. Et' óg t, d. segi, að Sigtryggur Jónasson sé betui' kjöriun til þingmensku en Balclvvinson, þá er slíkt álitið vítavert ;tf méi’, enda þótt það sé sannfæring mín. Ef blaðið heldur því fram, að einn maður sé betur kjörinn til ein- hvers embættis en annar, þá or slíkt ófyrirgefanleg ,,partíska“, nema hanu só afturbaldsmaður, þá er hann virði gulls. Menn ganga hér of langt, lengva en nokkur skyásemi getur skilið. Að úfella einn fyrir það, að hann hafi einbverja vissa stefnu og sjá’fstæði og haldi einarðlega i'ram skoðan sinni, er alls ekki rétt. Allir hafa sama rótt til að velja. Hitt er orfiðara að segja í hyvjun, hvað sé fyrlr beztu. Þar verður roynslan að skera úr. Þess vogna verður ávalt nota bezt, að taka tillit til livað reynslan hefir ke manui,. áður on maðúr hafnar eða velur þenn.iu eða hinn. Að sveitarblað megi ekki lúta álit, sitt í ljós á málefnum, som snerta plássið, og sem framtíð þess að mörgu leyti hvílir á, er kátlegur hugsunar- háttur, Hvaða málefui retti blaðinu að vera skyldara að ræða, en einmitt slík ? En slíkt er nú‘ kallað pólitík, og þess vogna má sveitarblað ekki ræða slík mdl.

x

Bergmálið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.