Bergmálið - 28.05.1900, Síða 1

Bergmálið - 28.05.1900, Síða 1
,,’Þvi féðrannci dáðleysi' er barnanna l'ól og bölvun í nútíð er framiiðarkvolf1 III. 3, Annar sveitar- ráðsfundur 1900. Annar sveitarráðsfundur á ]>essu ári var haldinn í Mikley 2. febrúar síðastl. Á fundinum mDsttu allir nieðlimir ráðsins og sömul. oddviti. Á fundi þoim kom f.iam beiðni frá Suður-Árnesbygðarbúum, að myndað yrði á meðal þeirra nýtt skólaherað undir nafninu ,,Arnes School District South“, og var sú beiðni veitt með aukalögum nr. 102. $15 voru veittir til umbóta á Isa- foldarbraut. '■ I>orst. Sveinssyni falið á hendur að endurbæta brúna fyrir norðan Mæri, og senda ráðinu svo reikuing fyrir starfið þegar því vtevi lokið. Einnig var Gesti Oddleifssv ni falið á hendur að endurbyggja Þingvallabrú, og senda svo ráðinu reikningyfir vorkið. Guðl. Magnússon tilnefndur sem yfirskoðuliarmaður í stað Sig. J. Ví- dal, er sagt hafði afsér því staríi. G.Thorsteinsson tilnefndur „Health Officer“ í svoitinni, fyrir $15 þókn- un um árið. Tryggvi B. Arason tiluofudur sem „?ouEdkeeper“ í ,,townships“ 18, röd 3 og 4. Skattar útstrykaðir : Jón B. Snasfeld.............$2.61 Sígfús Jónsson.............. 4.92 Aukalög nr. 103 samin og sarnþ. af ráðinn, er heimila því að taka $600 lán hjá Dominion-bankanum. Ályktað að biðja fylkisst jórnina nm $2,000 fjárveiting til umbóta á þjóð- veguni sveitannnar. Alyktað: að tilnetna oddvita og nkrifar-féhirðir sveitarinnar til að semja bænarskrá til sambandsstjórn- arinnar, er biðji um, að þegar Cana- da Kyrrahafs-járnbrautarfélaginu verði veitt leyfi til að byggja járubraut að WinnipegVatni, þú só það gert að GIMLI, MANITOBA, MÁNUDAGINN 28. MAÍ. skilyrði, að félagið bygg-i járnbraut- ina að Gimli, og leggji brautina inn í þorpið og hver önnur þorp í sveit-. inni, sem brautin kemur í nálægð við. Alyktað að senda nafnaskrána yfir þá gjaldendur svoitarinnar sem oiga ógreiddar skattsklildir, til Dred. Heap,- lögnmnn sveitarinuar. KiBavaxin fyrirtæki. ------0------ Fyrir nolckru Var minst á, í ame- ríksku tímariti, á hin risavöxnu fyrir- tæki, sem mannvirkjafræðin væri bú- in að taka að sér til yiirvegunar og fi'amkvæmdar. Sum af þessum trölls- legu fyrirtækum er nú Verið að fram- kvæma, en snm eru fýrirliuguð. lin öll munu þau valda stórkostlegri bylt- ing í þjóðfélagsskipun heimsins á næsta áratug. Fyrst er þá að minnast á hina miklu Síberíu-járnbraut, sem á að verða fullgerð áiið 1902. Þegnr sú jáin- braut er búin, verður bægt að ferðast umhVerfis jörðiua á 28 dögum, og hiu fjarliggjandi heinisálfa, Su8ur-Asía,er þá oiðin nágranni Evrópu. Eftir tíu daga ferð frá Kristjaníu í Noregi, er ferðamaðurinn kominn til Pekin i Kína. Fyrir hundrað árum tók það ferðamanninn tvær vikur að ferð- ast frá Kristjaníu til Ilamborgai. Annað risavaxið fyrirtseki,sem mun tengja sanian hinn gamla heim og Austurlönd, er hinn fyrirhugaði skipa skurður á niilli Atlantshafs og Kyrra- hafs. Þegar hið nafnfræga Panama- hueyksli sltók alt Frakkland, var því haidið frani, að skurður sá inundi aldrei komast í frnnikvoenid; eingin þjóð mundi verða fús til að fleygja miljónum frá sér í slíkt fen. En nú hefir stjórn Baudafylkjanna tekið stórvirki þetta að sér. Eftir tíu ár liðin, eru allar líkur til, að liægt verði að sigla í , gegnum þvera Amoríku. Hið þiiðja stórvirki á dagskrá heimsius, er hin mikla Afríku-járn- braut, sem á að tengja saman Egyfta- land og ’ujálendur Breta í Suðui-Af- : ríku, og opna leiðina fyrir heimsmark- aðiun og menningar-strauminn iiin í hið myrka megiuland. Stórvirki þetta er að nokkru leyti nú þegar búið; og með það veiður haldið áfram á næst-u árum. Með eimlost er nú hægt að foröast frá Kairo til Khartum, seni eru 1,314 enskar mílur. Frá Cape To\vn ligg- ur járubraut alla leið norður til Bu!- uwayo, 1,373 mílur nð lengd. Vegalengdin frá Cape Town tii Kairo á Egyftalandi er 5,641 míla. Þaraf eru 2,927 mílur enn þá óbraut- lagðiir, en verða það varla lengi. Ar- ið 1910 er búist við að eimíest g-eti gengi alla leið frá Alexandríu til Cape Towu. Það er heldur engum efa bundið, að á tuttugustu öldinni verður New York og Buenos Ayres í Argentínu í Suður-Ameríku, samtengdar með járn- braut, þótt vegalengdin sé um 10,221 míla. Helmiugurinn er þegar brautlagður. Sú hugmynd hefir líka verið bor- in fram—Jpótt af lienni v.irðist vera nokkur draumóra-keimur—að leggja óslitna járnbraut frá Lundúnaboi g á Euglandi til Hongkong í Kína. Þótt slíkt sýnist nú vera ógerlegt, þá vit- um við ekki, hvað mannvirkjafræðin kann að franileiða á tuttugustu öld- inni, en sjálfsagt verður það bæði margt og stórkostlegt. Járnbraut þessa á að leggja frá Lundúnaborg undir sundið á milli Englands og Frakklands, þaðan yfir Frakkland og Spáu og undir sundið hjá Gibraltar, svo yfir Marrokko, Al- geir, Tunis, Egyftaland og yfir eiðið hjá Suez-skurðinum, svo gogimm Ara bíu, Persaland, Indland og til Birma. Þaðan á að leggja brautina í gegnum Himalaya-fjöllin til Kíua og svo áfram meðíram Yang-ste-Kjang-íljótinu til Hongkong. 1900,. ÞegiU' sá tími ketour, að búið er að framkvsema þessi risavöxnu fyrir- tæki, þegar allir þjóðflokkar heims- ins, fvrir áhrif þessara mannvirkja-, eru koninir í samband hyer við ann- an og hafa náð jöfnu menningarstigi, þegar mannæturnar hafa lært að lulsa víxla, og kínverska kvenfólkið greið-* ir atkvæði í stórmálum,þá mun göinlu möuunnum virðast hnöttur vor vera orðinn bæði lítill og aumur; og með ang'ttvblíðu munu þeiv renna hugan- um tii baka til æskuáranna, uiu 1900,, þegar til voru löud og þjóðflokkar sem móða menningarleysis og hjá- trúar hvíldi yiir. —Eugin stórtíðindi að frétta af ófrið- iunm á rnilli Breta og Búa. Líkur til að ófriður sá taki bráðum enda, því Bretar eru stöðugt að kroppa íneir og meir að Búum, aem oðlilegt or með allan sinn liðsfjölda. Það verður minst fiekar á styrjöld þessa í næsta blaði, Þessar bækur fást lijá G. M. Ihi Jökulrós, skáldsaga eftir G. H. 0 20 Kvöldvökur I. og II. partur _ 0 /5 Kvennafræöarinn eftir Klín Briem 1 00 Landfræöissaga íslands I " „ II 0 80 Ljóðmæli Gr- Thoms., í bandi 1 50 ----do—Stgr. Thorst. í bandi 1 40 ----do----- Gísla Thor., í bandi 0 00 ----do—H. G. Sigurgeirsson 0 40 Lærdómskver H. H í bándi 0 30 Mannkynssögu-ágrip ,P M 11“ Mentunarástandiö lslandi Njóla, eftir Björn Gunnlangsson 0 20 Nokkur fjórrödduð sáimalög 0,50 Saga Festusar og Ermenu 0 05 ,„ Villifeis frækna 0 25 „ Kára Krirasonar 0 20 , Gönguhrólfs . 0 10 „ Sigurðar þögla ........ 0 30 ,, Halfdánar, Barkars ........ 0 lo ’ Ásbjarnar Agjarna ....... 0 2q Stafrofskver, G. M. Th. 0 15 Steiuafræði, Ben. Gröml. 0 80 Sunnanfari, árgangurinn 1 00 VII ár, I liefti 0 40 Svava, I. árgangur í hefti 0 50 II. ár (12 l eíti ......... 1 00 Sveitalífið fyrirlestur ....... 0 10 Sögusafn ísaf. I. II. III. ...... 1 00 Sönglög eftir H. Helgason 1. hefti 0,40 Sögur og kvæði [E. Benediktsson] 0,00 Syndaflóðið fyrirlestur ......... 0 10 Taldbúðin, rit eftir séra H. Péturss. 0 25

x

Bergmálið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.