Bergmálið - 05.07.1900, Blaðsíða 1

Bergmálið - 05.07.1900, Blaðsíða 1
,,Því feðranna dáðleysi' er bdrnanna b'ól og b'ólvun í niíiíð er framtíðarkv'ól.“ III. 4, GIMLI, MANTTOBA, FIMTUDAGINN 5. JTJLI. 1900. Lj óðmœli eftir Gest Johannssou, eru til sölu l)já G. M, THOMPSON; Kver þetta er 34 blaðsíður að stærð í sama broti og , Svava“ og kostar, 10 cents. Þriðji sveitar- ráðsfundur 1900. 10. marz var sveitarráðsfundur hald inn að Víðivöllum í Árneabygð, sam kvæmt skipun frá oddvita. Allir meðiimir ráðsins mættu. 1. J.P. ogP.B., að sveitarráðið sé tilnefut, sem sendinofnd, til að mæta í Winnipeg, til að finna nð máli fylkisstjóraina viðvíkjandi járnhrautarlagningu inn í sveitina; ennfremur séu eftirfylgjandi njenn tilnefndir i nefndina ásamt ráðinu: Jóhann Straumfjörð, Jóhannes Sig- urðsson, Eggert Jóhannsson og C. Paulson. Perðakostnaður sendi- nefndarinnar skal bovgaður úr sveit arsjóði, en engiu önnur þóknun. 2. ILTh. og P.B., að beiðni Helga Sturlaugssonar, um vínsöiuloyfi, só þannig svavað: að váðið geri ekk- ert í því máli, fyr enn því sé kuun- ugt um, sð slíkt sé vilji manna. 3. P. BogS. S., að yfirskoðunar- mönnum sé skipað að yfirfara ná- kvæmlega viðskiftareikning Baldur- skólahéraðs við sveitina, yfir árið 1899; ennfremur að skrifara só falið á hendur að rita 0. G. Akra- ness, og biðja hann að mæta á næsta Tundi, fyrir hönd Baldur-skólahér- aðs, meö kröfu sína. 4. P.B. og B Th., að Elías Magn- ússon, Hecla, sé kvittaður fyrir eft- irstöðvum af skatti hans, sem þókn- un með Þórdísi Haunesdóttir. 5. B.Th. og P.B., að senda nafna- skrána yfir þá gjaldendur sveítar- innar,sem eiga ógreiddar skatt- skuldir, til lögmanns sveitarinnar, ineð þeim fyrirmælum, að þeir séu sóttir að lögum, ef þeir ekkí liafa borgað fyrir 15. apríl 1900. 6. P.B, ogB. Th., að oddvita og ritara sé falið á hendur að aernja bænarskrá til Dominion-stjórnarinn ar, er biðji um að Hnausa-bryggjan verði lengd og endnrbætt. Hitt og þetta hvaðanæfa. DBEYFUS YEITT VIÐBEINT. Þing Fvakka hefir nú samþykt með 238 atkvæðum gegn 24, að viðtaka tillögu stjórnarinnar um að náða DfSyfus. Alt það sem hann hefir veriö sakaður um, á að vera gleymt. Chauveáu þingmaður, bar fram þá til- lögu, að þoirn mönnum væri veitt viðreist, sem ríkisrétturinn hefði dæmt seka um landráð, þar á meðal Derou- lede; en þeirri tillögu var hafnað með 175 atkvæðum gegn 101. Franska spákonan Mme Thebas, sagði fyrir morð Caraots forseta, seg- ir, að ægilegt slys muni koma fyrir á Parísáisýningunni í sumar, og að almenn Norðurálfu-styrjöld sé í nádd Margirtrúa orðum völvunnar og þora ekki að sæbja sýninguna. í maimánuði heímsótti Oskar /Svía- konungni' Englendinga I Lundúna- borg lét hann þau orð sér uui munn fara við fregnrita þar, að hann væri algerlegá á hlið Breta, hvað snerti Afríku-styijöldina, Hann sagði enn fretnur við fregnritann : „Þér megið taka það frara, að ég bor ekkert sanv- kendsrþol til Búa“. —Af þessum oi'ðum konungs, uiðu Svíar og Norð- menn svo gramir. að þeir lýstu því yfir, að þeir bæru onga ábyrgð & orð- um lconungs viðvíkjandi Afríku-stríð- inu. Það gokk reyndar svo langt, að flokkur manna vildu, að kouung- ur legði niður völdin, Svíum og Norðmönnum þótti það ófyrirgefan— legt, að konungur þeirra skyldi hrósa Bretum fyrir að v«ra frum- kvöðlar að þessari styrjöld, som álit- in væri að vera ranglát, en tala niðr- andi um Búa. Nú eru komnar áreiðanlegar frétt- ir um það, að Búar hafi handtekið, Fjóröi sveitarráðsfimdur 1900. (The Court of Revision). Eimtudaginn 3. maí var yfirskoðunarfundur haldinn að Hnausum. Allir sveitarrúðsmenn mættir. Mál sem lágu fyrir yfirskoðunarfundinum voru: 1. Að hóka Eggert Arason fyrir S Wý 16, 20,4, en strika yfir Jósep D. Stefánsson. 2. ,, „ Jónatan Jónatansson fyrir SWJ 7, 19, 4, en strika yfir S. Thorarenson. 3. Kvörtun frá St. Oddleifssyni, yfir of háu mati. Lækkað um §15. 4. „ „ Waiyl Astrowski, „ „ „ ,, Ekki veitt. 5. Að strika út af matsskrá Mrs. I. Sturlaugsson. 6. „ „ „ „ „ Björn Guðmuudsson, en bóka Ílólmfríði Eggertsdóttir fyrir búsi hans á Gimli. 7. Beiðni frá Th.J.Jónssyni, að draga frá 2 ekrur f. landbr. Ekkí veitt 8. Að bóka Guðm. Sólmundssen fyrir SEJ13, 19, 4, en striica yíir Bened. JÓDasson. 9. „ „ JónJ. Skardal „ lausafjáreign, en strika yfir fasteign hans- 10. „ „ Guðm. Þorkelssou „ SW \ 28, 20, 4, en strika yfir Stefán Jónsson. 11. Kvörtun frá Snorra Kristjánssyni, að hann ætti ekki að standa á matsskrá, Ekki veitt. 12. Beiðni frá Elías Kjæraested, að lækka mat hans. Ekki veitt. 13. Að strika yfir lausafó hjá Sig. Sigurðssyni. 14. Að bóka Jón Sigurðsson fyrir SW J 4, 22, 4. Strika yfir Jón Sig- urðsson fyrir S£ Sp4, 22, 4, e.n bóka Jóh. Gíslason f. því landi. 15. Að bóka Sigurgeir Einarsso fyrir NE J 5, 22, 4, en strika yfir Einar Jónsson. ’ „ „ Vigfús Jósepseon „ SW £ 14, 24, 4, en strika yfir Bafn Jónssor.. 17. ,, strika út af matsskrá Stefán Guðnason. Eftirfylgjandi breytingar voru bornar fram af matsmanni: 18. Að bóka Danylo Sadawjak fyrir NW J 3, 19, 3. 19. „ „ John Bobrowics „ SW J 31, 18, 4. 20. „ „ . Joseph Krestowski ,, SEJ31, 18, 4. 21. ,, strika út af matsskrá TeofiJ. Loberski. 22. bóka Mytro Chobitiuk fyrir SE | 2, 19, 3. (Framh. á næstu síðu).

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.