Bergmálið - 14.07.1900, Blaðsíða 1

Bergmálið - 14.07.1900, Blaðsíða 1
,,Því feðranna dáðleysi' er barnanna 6'ól og bölvun i nútið er framtiðarkvöl." III. 5 GIMLI, MANITOBA, LATJGAEDAGINN 14. JTJLÍ. I9ÖO. Fjórði sveitar- ráðsfundur 1900. (Niðuil.) Skiifari-féhivðir svoitavinnav, G. Thovsteinsson, lag-ði fvaiu fyrir váðið ábyvgðar-skírteini fyrir starfí. slnu. Álvktanir: 1, Að ábyvgðar-skívteini féhirðis sé viðtekið. 2. Að skýrsla yíivskoðunarmanna, viðkomandi Balduv skóla, sé við- tekin. 3. Að skýrsla yfirskoðunarnianna fyrir ávið 1899 sé viðtokin, og að prentuð séu 300 eintök af henni til útbýtingar, á ensku og íslenzku, 4. Að samþykkja,skýrslu G. Odd- leifssonar viðvíkjandi Þiugvalla- brúnui, sé frestað til næsta fundar, en Olafi Oddssyni sé falið á hend- ur að yfirlíta verkið í millitíð, og leggi fram álit sitt á næsta fundi. ð, Að bæuarskrá Bjama Jóhanns- sonar og fl. viðvíkjandi vegavinnu sé ekki vejtt. 6. Að oddvita og skrifara sé falið á hendur að seiuja bænarskrá til Minister of Public Work, Ottawa, er biðji uru, að Hnausa-bryggjan verði Jengd, í þ.rð minsta um 200 fet,; og aðra bænarskrá til Post- master Goneral, Ottawa, er biðji um að póstur verði sendur tvisvar í viku hverri hingað til sveitarinnar og um liana. Ekki færri en níu ointök af nofndum bænarskrám skulu vera send til eftivfyigjandi manna, sem tilnefudir séu til að safna undirskrif#Um : Chr. Paulson, Jón Pétursson, Jóh. Magnússon, S. Sigurbjörnsson, St. Sigurðsson. G. Eyjólfsson, P. Bjarnason, B Thord- arson ogJóh. Straumfjörð. 7. Að austur hálfan af section 18, township 19, 4, sé tokin af Gimli skólahérnði og bætt við Minerva- skóiahérað með aukalögum 104. 8. Að afsögn Y.Thorst6ÍDS3onar,sem vegastjóra sé viðtekin, og jSveinu Kristjánsson skipaður í hans stað. 9. Að Sigurður Ólafsson sé skip- aður „Poundkeeper" fyrir N^- town ship 20, 4. 10. Að ef að fylkisstjórnin veitir §2,000 til vegagerðar í sveitinni, eins og hún hefir verið beðin um, og ef sú fjárveiting gengur í gegn um hendur ráðsins, þá skulu $300 verða veittir í Geysir-veginn, og skal ritari t.ilkynna þetta B. L. Bald- winsön þingmanni. 11. Að eftirfylgjandi menn séu beð- nir að safna tillogum til „The Can- adian Patriotic Fund“ (Þjóðræknis- sjóðinn): J. Straumfjörð, H. Tóm- ásson, P. Bjarnason, St. O Eiríks- son, Jón Pétursson, Jónas Stefáns- son, Isl. Helgason, E. Einnbogason Jón Sveinsson og S. Thorvaldsson. 12. Að eftirfylgjandi persónur séu tilnefndar til að bólusetja fólk í sveitinni • St. O. Eiríksson, E. Jón- asson, Th. Svoinsson, E. Einnboga- sod, Mrs. G. Nordal, J. M. Bjarna- son, Thorgr. Jónsson, P. Bjarnason E. Eymundsson og J. Straumfjövð. 13. Að þrjár hestaskóplur séu keypt ar af Sigurðson Bvo’s, og eill þeivva afhent Mikleyingum. 14. Að oddvita og skvifara sé fálið á hendur að selja SEJ 32, 18, 4, fyrir $100, og Nj SJ 9, 21, 4, fyr jr $75, helmingur verðsins só borg- að þegar samningarnir eru gerðir, en afgangurinn verði borgaður á tveim áium, í það lengsta. 15. Að Jóni Péturssyni sé heimílað að fá úr sveitarsjóði $10 fyrir ckk- ju Einars Björnssonar. 16. Að eftirfylgjandi ska.tta upphæð- ir sdu stvikaðar út: Pétur Guðnmndsson.,........$ 1.00 Gi'ímur Magnússon.......... 7.07 B. B. McDonald.............. 4.40 John Walls.................. 9.17 Hákon Thordarson............ 4.51 Vigfús Jósepsson ...... . • - 7.68 Hróbiartur Helgason ........ 3.95 Benedikt Benediktsson ...... 1.22 S. Thorarensen.............. 8.31 Marteinn Jónsson........... 7,39 Panko Surrski .............. 6.60 Seped Schulga............... 7.39 Stefán Guðnason............. 22.82 Fimti sveit?d‘- ráðsfimdur 1900. (The Court of Revision). Eöstudaginn 29. júuí var sveitar- ráðsfundur haldinn að Gimli. Þessir mættu: oddviti Jóhannes Magnússon, Jón Pétursson, Sigurður Sigurbjörnsson og Pétur Bjarnason. Mál, sem lágu fyrir fundinum: 1. Beiðni frá séra O. V. Gíslasyni, tnn að strika hann út af matsskrá fyrir lausafé. Veitt. 2. Að innfæra Eirík Jóhannsson sem leiguliða fyrirNWJ 6, 19, 4. Vcitt 3. Að lækka inat Signrgeirs Haldórs sonar um 25 ekrur. Veitt. 4. Að strika Jónatan Jónatansson út af raatsskrá fyrir SWJ 7, 19, 4. 5. Að bóka Jóhann Ingjaldsson sem „owner“ í stað „occupant“. Ályktanir teknar: 1. Að viðtaka reikning reikning G. Oddleifssonar yfir Þingvallabrúna, með þeirri bveytingu, að borga G. Oddleifssyni $1.75 um daginn. 2. Að beiðni Thor. Stefánssonar, Jóns Thorvaldssonar og Jóns J. Hornfjörðs, sé veitt, að draga nöfn þoirraút frá lögmanni ogliða þá um skattskuldir þeirra til næsta nýárs. 3. Að beiðni S’igurgeirs Haldórsson- ar sé veitt, að taka $5 sem fulln- aðar borgun frá honurn, ef borgað fyrir árslok. 4. Að Sigurðson Bro’s og O. Akra- ness skulu álíta^t tilhoyra vegahér- aði nr. 15, og beri að vinna þar. 5. Að beiðni um $30 fjárveitingu til Hólmslínu sé vcitt, og Haldór Kjærnested sé umsjónarmaður verks ins. 6. Að rita lögmanni svoitavinnar og láta hann halda áfram með skatta— jnnheimtuna. 7. Að fola Jóni Péturssyni á hond- ur, að sjá um liey-útvegun fyrir ekkju Einars heit. Björnssonar, og að liúu líði ekki af fjárskorti. 8. Að kaupa „Boad Cart“ af S. G. Thorarensen fyrir $50, er borgist á 6 mánuðnm. 9. Að slíta fundi og mæta næst »ð Gimli, föstudaginn 8. sept. kl. 10. Það vorður ekki annað séð, en að þessi sveitari'áðsfundur hafi verið ,,magur’“ og sjálfsagt hefði mátt ljúka við yfirskoðun matsskrái'innar á maífundinum en halda engan fund í júní. Ritstj. Biiiiaðarfélagsfundur. ------O------ í dag var búnaðarfélugsfundur haldinn af „Gimli Farmers Institute" í skólahúsinu á Gimli. Á fundi þeim flutti hr. J. P. Sól- mundsson fvrirlestur um afstöðu bónd ans í mannfélaginu. Fyrirlesarinn byrjaði á því, að skifta mannfélaginu í flokka; Eyrsti flokkurinn hjá lionum var veiðimað- urinn, sem lifað hofir á því, að veiða villudýrin f skóginum. Annar flokk- ur hjá honum var bóodinn, sem stendur á lægstu tröppu bændastéttar- innar. —Eftir að villudýrin hafa gepgið til þurðar í skóginum, fer maðurinn að rækta. gripi, en til gripa- fraraleiðslu sinnar, notar hanu ekki önnur skilyrði en þau, sem náttúran leggur honum í skaut—grasið á jörð- unni. Heili hans er óræktaður, svo hann þekkir ekki þau skilyrði sem aru fyrir því, að framleiðsla hans geti borið margfaldan ávöxt. Með öðrum orðum, lianu er ómentaðnr bóndi og stendur næst veiðimanninum í skóg- iuum. —Og í þessum flokki, sagði fyrirlesarinn, að Nýja-Islendingar væru, Þriðji 'tlokkurinn hjá fyrirlesaran- Utn var bóndinn—mentaði bóndinn, sem við griparækt jsína, laetur sór ekki nægja óræktaða gre.sið af jörð-

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.