Bergmálið - 22.10.1900, Qupperneq 1

Bergmálið - 22.10.1900, Qupperneq 1
,,Því feðranna dáðleijsi' er barnanr.a löl og bölvun í nútið er framtlðarkv'ól.“ III. 6, ! Hitt og þetta hvaðanæfa. Eftir frognum þeim að dæma, sem hvorvetna bcrast að um Canada, er fullkomið útlit t!l þess, að frjáls- lyndi flokkuritm vinni kogningar þessar með miklum meiri hluta. Ekkert markvert er að frétta af Búastyrjöldiuni. Það heldur áfram sarna þófið þar syðra. Buar eiu sem fyrri mjög erviðir viðure.ignar °g gera Bretum af og til árásir. Herfoi'ingi Búa, De Wet, hefir aug- lýst, að hver sá borgari, sem neiti að berjast fyrir föðurlandið, veiði skipað það moð valdi. Buller liers- höfðingi hefir verið kallaður heirn til Englands frá Afriku, og leiða blöðin ýmsav getur að því, hvers vegna honum sé skipað aö hverfa heim. Allar líkur benda á, að Kitchener lávarður verði skipaður til að koma á reglu þar syðra, því hann er uppáhald Salishuiy lávarðar. Látinn er að Winuipeg, Stoplnm Nairn, stofnandi og eigandi hinnar alþektu Nairn’shaframjölsmillu í Win nipeg. Blaðið „New York World“ greinir fiá, að kosningasjóður Eepú- blika í Bandafylkj un um sé um §5,000,000, en Demókrata einungis §2,600,000. Ef Sir Charlos Tupper byggi syðra, mimdi enginu efi á því, að liann yrði Iiepúbliki í húð og hár. Dagavnir 6, 7 og 8 nóvomber næst- komandi verða merkir dagar í sögu Ameríkumanna. 6. nóvemher fara fram forsetakosningarnar í Bancla- fylkjunuta, 7. nóvember sambands- þi ngskosningar hér í Canada, og 8. nóvember kosningar í Newfoundlaud. GIMLI, MAXLTOBA, MÁNUDAGINN 22. OKTÓBER. Á Selkirk-fundinum sagði Mr. H.ugh J. Macdonald, að Sir Ricliard Cavtwrigth væri stjórnvitringur og setti liann jafufætis Sir Charles Tupp- er. En í Brandon sagði Mr Mac- donald áheyrendum sínum þar, að Sir Richard Cartwrigth væri leik- hrúða í höndum Mr. Tarte. Eins og eftirfylgjandi tafla sýnir, hoiir útflutuingur á eggjum, smjöri og svínsíleski frá Canada, farið stór- kostlega vaxandi á síðast liðnum fjórum ánim: 1—' t-* 1—* t—* l—1 1—> l—i <50 co co œ 00 00 CO OD o o ZO ZO o o <LO O o o co —j 05 OT tf* 02 : • U 1—« *—< i—* V lO ic o co co co N Ox 05 Ot •<! o o l—1 05 OQ -T Ot 00 “-~T -I tf- oo OTQ o o v2 2- o o O o o 05 O —1 00 Ot o LO 02 tf*> o 05 o tf^ —1 Ox 02 LO LC 1—1 t—> >—1 u i—i Ö ö o 05 o LO B LC o tf» CO Ot CQ co -c LO o 05 O LO Ot C5 O: OT co 05 ►—> o tf^ Ot œ r* Ol —1 CO —1 oo —T co *—■* o OO 05 02 o C5 OG tf* « hrS LO o -■T Ot 02 02 LC ►—i tf* o LO O 00 Ot ~-T CO ©T — I Ot O 05 o tf* OT 02 co '—* 02 ►— o LO 05 tf- o OT LO OO i— t—a tf* 02 o 00 co o 02 o —T 05 LO Ol 02 Ot —T CO a> Þrír mánuðiv eru liðnir af þessu yfirsta ndandi fjárhagsári sambands stjórnarinnar, og hafa tekjur hennar verið nálægt $6,000,000 meiri en útgjöldin. Tekjurnar voru á þessu tímahili $12,758,082, en útgjöldin $6,851.000, Þingmannsefni afturhaldsflokksins Mr. Ilaslam, hólt því fram á Gimli- fundinum (11. þ. m. ), að steinolía væri ekki með lægra verði nú en 1896. Þesstt var mótmælt á fund- inum af Mr. W. H. Paulson. En Messrs Sólmundsso'n. O.lsou, Julius etc. sögðu slíkt ósatt, Vér gefum lesendum vorum hér samanhurð á verðinu bæði áviu miðað við Winni- peg-niarkað: 1896. 1900. Canadian oil.............$0.29 0.22 American oil, Sunlight brand....... 0.30 0.23 American oil,Eocene brand 0.34 0.25J Þetla er heildsölu-verðið, cn í smákaupum er steinolía, að minsta kosti, seld 5 centum ódýrari nú en fyrir 4 árum. Hér á Gimli er stein- olía seld nú á 30-35 cents, en fyrir 4 árum var hún á 40 cents, Eftir fylgjandi tölur sanna að á síðast liðnum fjórum árum, hefir útflutningur á nautpening frá Canada til Bandafylkjanna farið vaxandi: Ár 1896 .................... 1,646 „ 1897................. 57,857 „ 1898................... 88,605 „ 1899................... 85,240 Að bændur hafa þannig fengið botri niarkað fyrir gripi sína, er Laurier-stjórninni að þakka. Frá því 1892 urðu allir nautgripir, som fluttir voru til Bandafylkjanna frá Canada, að vera geymdar í sóttvarnar- haldi í 90 daga. En 1 febr. 1897 var það ákvæði numið úr gildi af Bandafy lkj astj órni nni eftir beiðni sambandsstjórnarinnar í Canada. Verzlun Manitobafylkis hcfir mikið vaxið á síðustu fjórum árum. Vöxt- ur þessi er mikið að þakka vaxandi innflutning og tolllækkun á ýrnsum vörum. Eftirfylgj.skýrsla sannar það: Ár. Innflutt. Útflutt 1 897... $1’965,755 1898... 3.472,801 1899 .. 5,695,715 2,092,988 1900... 6,691,864 3,568,675 Samanl. verzlun Manitoha: 1897 ..................... $4,824.721 1898 ..................... 7,904,985 1899 ..................... 7,788,703 1900 .....................10,260,539 1900. oo tr- g. 2 |' SOS c < a ° ^ & s: ^ § 5 *g 3- O 3 3 O n m P -<i 55 W t* « ~ “ o . G S’ GT! H SÖ P' ^ -. _ o £ p tá O j- _ » r** *-*• P *J' 01 ss.CTí S» 2 d cr g. 3 72 02 ö £ H* S *o* '- 9! 5 P gjocj £ S, * l e T « cd -3 cn - fg oý Ss 3 2. o o< oc? - pLi Of w,._____ T“ 3- CD —, w S" p p- o - g P- 0-5 B » 03 O '1?? S" § O C ^ P-> ‘ s. 2 2 P' ’"** bi) * p ^ Cfl 1 cH- tf. s P O § o CTQ P u C aq p s 02' w 3* 02 o 02 e. 0 p 5’ Cfq o P* o aq P' p , Ót p p' p C p p œq B 05 2. §: 0Q a> >-h) W-H 0: ctq 2. P ffý ö 1 Cl. CD 21 r> P “ C____I. , . GX • G ^ crq O Ul < P w < aq o 02 Xil o QJ P p QX c •o w o Sh o V P 0 tea 02 ac © c> cw cr? ,SYOYU‘ leysir af hen di alsKonar S®* ^rentun SVO SEM: reÍKningshausa, bréfhausa, umslg, prógramm. Lágt vcrð!

x

Bergmálið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.